Vísir - 22.09.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentshniöjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsía
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. september 1942.
193. tbl.
Skothríðin á Stalingrad
meiri en á Sebastopol.
Konur og börn flutt á brott úr borginni.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. i
Ollum freg-num frá Stalingrad ber saman um það,
að stórskotahríð Þjóðverja og loftárásir sé á
svo stóran mælikvarða, að hvergi hafi annað
eins átt sér stað og hafi þó oft verið barizt af mikilli
heift í -Riísslandi. Stórskotahríðin, sem hersveitir von
Mansteins héldu uppi á Sebastopol síðustu daga umsát-
ursins, var svo ógurleg, að menn héldu að fram úr henni
yrði ekki farið, en nú er talið að skothríðin á Stalingrad
sé enn meiri.
Þ jóðverjar hafa dregið að sér mikið af umsátursbyss-
um við Stalingrad. Hafa þeir m. a. flutt þær þangað, sem
notaðar voru við Sebastopol og á hverjum degi bætast
fleiri í hópinn. Borgin er öll undir skothríð, og næstum
öll hús, sem brunnið geta, eru brunnin og fallin til
grunna. Ákvað herstjórnin rússneska því fyrir nokkuru
að flytja konur og börn á brott úr borginni og hefir það
verið gert. Margar konur eru þó enn í henni, því að þær
vinna ýms störf í þágu herstjórnarinnar og sumar taka
jafnvel beinan þátt í bardögunum.
Willtcie tei ið
viiböín i MBsktra.
Willkie kom til Moskva á
sunnudag, ásamt með Standley,
aðmíráli, sendiherra Banda-
ríkjanna í Rússlandi og- fleirum.
Willkie og föruneyti hans
kom í Iveim Liberator-sprengju-
flugvélum. Auk Standleys vc.í u
með honum Folletl Bradlev,
sem er í sérstakri birgðamála-
nefnd í Rússlandi, Phiiip D.
Fáymonville, ofursti, ineðlmiur
hermálanefndar bandamanna
og Gardner Cowles, starfsmaður
I stríðsfréttastofu Bandarikj-
anna .
Af fregnum er mjög erfitt að gera sér greinilega mynd af bar-
dögum, eða hvernig þeir ganga. Þó er það ljóst, að Rússar eru
smám saman neyddir til að hörfa, vegna mikils liðsmunar, enda
þótt þeir berjist af dæmafárri hreysti.
Stórskotahríðin er svo mikil
á Stalingrad, að hún yfirgnæfir
allt annað, svo að liávaðinn i
vélbyssuskotliríð heynst til
dæmis alls ekki, þó að hún sé
alveg við eyra manns. „Manni
finnst jörðin hljóta að sökkva
undan þessum djöfulgangi“,
simar einn fréttaritari.
Fregn frá Stokkhóhni hefir
það eftir útvarpi frá Berlin, að
Rússar liafi valdið miklu tjóni
i liði Þjóðverja með þvi að senda
jámbrautarlest — hlaðna
sprengiefnum — eftir brautinni
i suðaustur af bórginni. Sprengi-
efnin voru látin springa eftir
vissan tíma, er lestin var kom-
in inn á meðal víglína Þjóð-
verja.
Herstjórn Rússa telur, að
Þjóðverjar hafi misst 1.3 millj.
fallna menn i Suður-Rússlandi
í sumar, auk 4000 fallbyssna,
álika margra flugvéla og rúmr
lega 3000 skriðdreka. Segir i til-
kynningunni jafnframt, að Hitl-
er sendi nú fram síðustu leifar
varaliðs sins. Undanfarið hefir
það hvað eftir annað verið við-
kvæðið, að nú tefli Þjóðverjar
fram siðustu hersveitum sínum,
en eftir það hafa þeir jafnan
getað haldið uppi sókn af sama
kappi og jafnvel hert hana.
Herstjórn Rússa hefir til-
kynnt, að skæruflokkur einn
hafi ráðizt á bil, sem> hershöfð-
ingi að nafni Götsche var á ferð
i. Drápu þeir hershöfðingjann
og höfðu á brott með sér skjöl
hans. Þess er ekki getið, hvar
þetta hafi átt sér stað.
Rússar kveðast nú í sókn hjá
Reshev og Leningrad, en þeir
Kanadisknm
tuiidiir^pilluiii
sökkt.
Kanadiska tundurspillinum
„Ottawa“ hefir verið sökkt með
tundurskeyti.
í tilkynningu flotastjórnar
Kanada um þetta er þess ekki
getið, hvar þetta hafi átt sér
stað. Hinsvegar mun næstum
öll áhöfnin hafa farizt. Skip-
herrans, fjögurra annarra yfir-
manpa og 107 skipverja er salcn-
að og þeir taldir af.
nefna engin nöfn í sambandi
við framsókn sína þar. Hjá
Voronesh kveðast þeir og
þjarma að Þjóðverjum.
Þjóðverjar svöruðu í gær
þeirri staðhæfingu Rússa, að
þeir liefði liaft betur í 1. lotu
hardaganna um Grosny, með því
að tilkynna töku borganna Te-
rek og Vladimirovski í Kákasus.
Salomonseyjar:
Búizt við árás
þá og þegar.
Bandaríkjamenn Vinna nú
sem óðast að því að styrkja
varnir sínar á Salomonseyjum.
Landgöngulið flotans hefir
fengið liðveizlu og eru menn ör-
uggir um að takast megi að
hrinda nýrri árás Japana, sem
búizt er við á hverri stundu.
Á Nýju Guineu eru litlir bar-
dagar á landi, en báðir leggja
mikla áherzlu á að hindra flutn-
inga til hins. Flugvélar banda-
manna hafa eyðilagt brú yfir gil
eitt fyrir Japönum. Þegar
handamenn urðu að hörfa suð-
ur yfir fjöllin sprengdu þeir
brúna upp, en Japönum tókst að
gera fljótlega við hana aftur.
Tuttugu og sjö japánskar
flugvélar gerðu í gær loftárás á
stað, sem er 50 km. frá Port
Moresby, án þess að valda tjóni.
Bretar 60 km. írá
Antananarivo,
Hérsveitir bandamanna á
Madagaskar nálgast óðum höf-
uðborgina, Antananarivo.
Að því er útvarpsfregnir
herma frá stöðinni í höfuðborg-
inni eru hersveitir bandamanna
nú aðeins tæplega 60 km. frá
borginni.
Viðnám er aðeins veitt að
nafninu lil og mannfall ekki telj-
andi, hvorki hjá handamönnum
né Frökkum. Búizt er við að
Annet landstjóri gangi banda-
mönnum á hönd, er þeir liafa
lokið herförinni til höfuðborg-
arinnar.
Flugvöllurinn var fánum
skreyttur og þessir menn tóku á
móti WiIIkie: Dekasonov, fyrr-
um sendiherra í Berlín, Pronin
borgarstjóri og Similov, yfir-
maður setuliðsins.
Þegar Willkie hefir lokið er-
indum sinum í Moskva, heldur
hann austur á bóginn til Kína.
Stakk yfirmaim
sinn hnífi.
Kanadiski tundurspillirinn ,
Assiniboine sökkti nýlega kaf-
báti og var kafbátsforinginn 1
særður, ér honum var bjargað.
Yfirmenn tundurspillisins
spurðu hverju þetta sætti og var
þá sagt, að kafbátsforinginn
hefði ekki viljað, að leitað væri .
upp á yfirborðið, eftir að bátur-
inn hafði laskazt af djúp-
sprengjum, en einn manna lians .
þá veitt honum áverka. í
Dró kafbátsforinginn upp
skammbyssu sína og kvaðst
skjóta hvern þann, er héldi ekki
áfram skyldustörfum sínum.
Hann varaði sig ekki á því, að
einn mannanna stóð að baki
honum og rak sá hníf í bak
hans. Þá var liann óvigur og
enginn mótmælti því, að farið
væri úr kafi og gefizt upp.
Fólk flutt á brott.
Hermálaráðuneytið brezka
ætlar að flytja óbreytta borgara |
á brott úr nokkrum hluta York-
shire-héraði.
Verður fólk flutt á brott af
allstóru svæði í East Riding,
þeim hluta Yorkshire, sem er
næsl flotalæginu þýzka Helgo-
land. Mun hernum ætlað þetta
landsvæði til æfinga.
Jafnframt herast fregnir um
það, að Þjóðverjar flytji íbúana
á brott úr Ostend og umhverfi,
að því er virðist vegna ótta við
árás.
NJósnarar hand-
teknir i Brasilin. j
Brasiliustjórn hefir haft uppi
á njósnafélagi, er stóð í sam- i
bandi við Rómaborg.
Einn meðlimanna var ítalsk-
ur greifi. Játaði hann að hafa
sent loftskeyti til Rómaborgar
um skipaferðir og sitthvað ann-
að, er gat komið möndulveldun-
um í góðar þarfir.
Flugvélarnar ryðja sér æ meira til rúms og þær taka að sér æ f-leiri störf, sem önnur íarar-
tæki — á landi og sjó — liöfðu áður með höndum. Meðal annars fer það jafnt og þétt i vöxt,
að herlið, vistir og smærri tegundir hergagna sé flutt loftleiðis milli fjarlægra staða. Myndin
hér að ofan er af stærstu tvílireyfla flugvél, sem í notkun er í heiminum. Hún er notuð lil her-
flutninga, nefnist Cominando og hefir mikið burðarþol. Stærðin sést bezt með þvi að gera
samanburð við orustuflugvélina.
Borgfirðingar samþyktu í
fyrradag að ráðast í virkj-
un Andakilsárfossa,
fyrii* 5 milljónir króna.
Rafveitumálum Borgfirðinga er nú svo vel á veg komið, að í
fyrradag var á sameiginlegum sýslufundi fyrir Borgarfjarðar-
og Mýrasýslu svo og fjárhagsnefndar Akraneskaupstaðar, ein-
róma samþykkt að leggja í virkjun Andakílsársfossa, svo fram-
arlega, sem hægt yrði að útvega efni og vélar á næstunni.
Svíþjóð:
Ifazístar töpyflu ia
bæjarfulltrúaim í
Stakklifllmi.
I bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningunum í Svíþjóð í fyrra-
dag unnu bændaflokkurinn,
frjálslyndir og kommúnistar á.
Nazistar höfðu einn bæjar-
fulltrúa í Stokkhólmi, en í þess-
um kosningum misstu þeir
hann. Hinsvegar unnu komm-
únistar 3 sæti og hafa nú niu
Annarsstaðar urinu kommúnist-
ar 13 sæti.
Jafnaðarmenn töpuðu eða
stóðu í stað í þessum kosning-
um.
•
í dag hefjast viðtækar heræf-
ingar á sjó, landi og i lofti með-
fram vesturströnd Svíþjóðar.
Eru þessar æfingar haldnar til
þess að reyna innrásarvarn'ir
landsins.
Manntjón Kanada-
manna.
Yfirherstjórn Kanada hefir
tilkvnnt, að manntjón kana-
diska hersins nemi um 6300.
Er þar átt við bæði fallna,
særða og týnda.
I þessum hópi eru þeir taldir,
sem voru i Dieppe-förinni auk
varnarliðsins í Hongkong. Það
er tekið fram, að þarna sé ein-
görigu talið manntjón landhers-
ins en ekki flughersins eða flot-
ans.
»Hamstraði«
skömmtunar-
seðlum.
Brotizt liefir verið inn i
skrifstofu skömmtunar-
nefndar borgarinnar Nor-
walk i Connecticut-fylki (U.
'iS. A.) og stolið 3000 skömmt-
unarbókum. Voru í þeim
eingöngu skömmtunarseðf-
fyrir benzínkauj), svo að
þjófurinn ætti að geta fengið
nóg benzín á næstunni. Hann
skildi ekki eina einustu
skömmtunarbók eftir.
Eins og Vísir skýrði frá fyrir
skemmstu hefir virkjun Anda-
kilsárfossa verið mjög á döfinni
að undanförnu, bæði í Borg-
arfjarðar- og Mýrasýslu, en
Árni Pálsson verkfræðingur
hefir samið kostnaðar og rekst-
uisáætlanir, og í þeim er gert
ráð fyrir þvi, að virkjunin á-
samt leiðslum til Akraness og
Borgarness muni kosta um. 5
milljónir króna.
Á fundinum i fyrradag, sem
haldinn var að Hvanneyri í
Borgarfirði, var Árni Pálsson
verkfræðingur mættur og gerði
hann mjög ítarlega og nákvæma
grein fyrir kostnaðar- og rekst-
ursáætlun sinni.
Að loknu máli lians létu
fundarmenn mjög einróma i
ljósi áliuga sinn fyrir þessu
væntanlegá stórmáli héraðsins
og var með öllum atkvæðum
samþykkt, að ráðast i virkjun
Andakílsárfossa, svo fremi, sem
unnt væri að útvega til liennar
1. okt. n. k. hækka öll lands-
símagjöld um 100% frá nú-
gildandi taxta, að uridanteknum
þó skeytasendingum til annarra
landa.
j Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir fékk í morgun hjá Frið-
birni Aðalsteinssyni skrifstofu-
stjóra landssímans slafar liækk-
un þessi vegna hinnar gífurlegu
auknu útgjalda laridssímans svo
sem kaupgreiðsluliækkana,
hækkandi verðlags á efni, farm-
gjöldum o. s. frv. Landssíminn
gat ekki lengur staðið undir út-
gjaldabyrðiuium áfram nema
efni og vélar á næstunni.
Þá var ennfremur samþykkt
að báðar sýslurnar, svo og
Akraneskaupstaður, mynduðu
með sér félag til að hrinda virkj-
uninni í framkvæmd. Verður
unnið að þvi næstu daga og
vikur, að leggja grundvöllinn
að félagi þessu og semja fyrir
það lög.
Er það lofsverður áhugi er
Borgfirðingar sýna með því að
ráðast í jafn stórkostlegt og dýrt
mannvirki, þvi nú er vitað, að
þess verður enn langt að biða
unz afskekktustu sveitum hér-
aðsins gefast mögujeikar á að
njóta hlunninda af virkjuninni.
Ilér virðist þvi ekki ráða nein tog-
streita um einkaliagsmuni, lield-
ur velferð lieildarinnar og sú
sannfæring, að með framkvæmd
þessa mikla mannvirkis megi
i framtiðinni skapa ýmsa og
áður óþekkta möguleika til iðn-
aðar og annarra stórvirkra
framkvæmda.
þvi aðeins að hækka taxta sinn,
enda hefur engin hækkun farið
fram á símgjöldum frá þvi fyrir
stríð.
Nær hækkunin jafnt til allra
simgjaldaliða, svo sem afnota-
gjalda, símtala, símskeyta o. s.
frv.
Að hækkunin nær elcki til er-
lendra símgjalda stafar af þvi,
að ákveða þau gjöld, heldur eru
þau samkvæmt alþjóðasam-
þykkt og taxta. Það er aðeins
mismunandi gengi krónunnar,
sem þar getur komið verðbreyt-
ingum á.
100°jo hækknn :í ©II-
um NÍiu^jöhliiiii I rsí og
með 1. okt. n. k.