Vísir - 22.09.1942, Page 2
VÍSIR
DAGBLAO
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1£)0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasaia 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
-
JRéttisr.
TNNAN fárra daga hefjast
■“ leitir, en vafalaust verða
heimtur með lélegra móti, vegna
margskyns fárs og pestar í
sauðskepnunni. Þó mun allt það
dregið í dilka, sem til næst, og
féð merkt, tjargað eða litað,
eftir því, sem lienta þykir. Það
er ekki fyrir sauðkindinni einni,
sem þessi örlög liggja, — mann-
skepnan fær þar lika að fljóla
með á l>essu hausti. Meðal þjóð-
arinnar er þegar tekið að undir-
húa leitirnar, og margir leit-
armannanna hafa Jyegar skipað
sér á svæðin, enda liggur nú
mikið við.
Margir óttast að fár og pest
mannfólksins mun sízt óveru-
legri en sauðskepnunnar. Kara-
kúl-pestin hefir einnig þar legið
í landi um langt skeið, einkum
í sveitunum og heldur <ikki ör-
grannt í kaupstöðum. Líkur má
þó telja til að sjúkdómurinn
réni þar nokkuð, — svo er er-
lendu dýralæknunum fyrir að
þalcka, — en ágalli ,er það nokk-
ur að þar hafa fundizt nýir og
lítt þekktir sjúkdómar, sem
verða ef til vill engu betri við
að eiga en karakúlpestirnar, —
þessir setuliðssjúkdómar, sem
grafið hafa um sig í kaupstöð-
unum og virðast bráðsmitandi.
Gripið hafa þeir jafnvel vamin-
laust og veraldarvant fólk, og
hvað er þá um hina að spyrja,
sem hvorugt þetta hafa til
brunns áð bera.
Rommúnistarnir telja að
mikiil reki muni koma á þeirra
fjörur, ^ eða réítara sagt, að
beimtur þeirra muni verða
miklum mun betri, en þeir hafa
áður gert sér vonir um. Þeir eru
þegar farnir að tilkynna, að í
þeirra dilk leiti nú sem óðast
menn með öðru merki brennd-
ir, — Iiafandi með sér nokkuð
af stríðsgróðanum til þess að
leggja í kosningasjóðinn. Tveir
komu í gær, og hvað margir
koma á morgun? segir Þjóðvilj-
inn. Stríðsgróðinn margum-
ræddi, er líka einn af setuliðs-
sjúkdómunum, og annar hefir
siglt í kjölfar hans, verðbólga
og dýrtið, þannig að sliks eru
fyrr engin dæmi hér á landi.
Af þessum sjúkdóm draga
kommúnistarnir þær ályktanir
að þeim muni verða vel til fauga,
og eru þess albúnir að segja:
„Ekki hálfur biti, prestur
minn“ og bíta eyrun af, lil þess,
að tiyggja sér eigna og afnota-
réttinn, og skella sinni rauðu
klessu á réttan stað á hverjtim
kjósanda.
En kommúnistarnir verða að
gæta j>ess, að þótt þeir hafi áður
slegið eignarétti sínum á all-
drjúgan hóp, er það engin trygg-
ing fyrir að sá eignaréttur verði
ekki véfengdur, eða að hann
muni reynast haldgóður. Það
sem var þarf ekki enn að vera,
og víst er það, að kommúnistar
hafa til þessa aflað sér miklum
mun meira fylgis en þeim ber,
sökum margvíslégrar óánægju,
sem sprottið hefir/af eðlilegunt
og óeðlilegum ástæðum. Skiln-
ingur almennings á ástandinu í
landinu er annar og belri en
hann var, en áf því leiðir aí tur,
VISIR
—— ■ ■■ i i ii ——
Prentarar segfja npp
■ iamningnm,
Fyrirkomulag frídaga erfidasta ágreininga-
efniö. — Samkomulagsumleitunum haldiö
áfram.
Prentarar sögðu í gær upp samningum sínum við
prentsmiðjueigendur. Þ. 14. þ. m. skrifaði st jórn Prent-
arafélagsins atvinnurekendum bréf með tillogum um
breytingar á kaupi og k jörum prentara, en tillögur þess-
ar voru samþykktar á fundi Hins íslenzka prentara-
félags daginn áður.
Allsherjar atkvæðagreiðsla fer nú fram í Prentarafélaginu um
heimild til vinnustöðvunar í öllum prentsmiðjum frá og með 1.
október, ef samningar takast ekki.
Samkomulagsumleitanir um lausn deilunnar hafa farið fram
að undanförnu, bréfaskriftir farið fram milli félaganna, og for-
menn þeirra ræðst við. f dag munu verða haldnir sameiginlegir
fundir.
að kjósenduríiir munu snúa
baki við kommúnistunum að
nýju. Þeir iiafa aldrei verið og
verða ekki sama sinnis og
kommúnistar, jafnvel }>ótt guð-
spjallamaðurinn við Þjóðvilj-
ann telji sig boða kenningar
Krists. Slik'flærð er út af fyrir
sig ósæmileg, með þvi að guð-
spjaliamanninum ætti að vera
það jafnljóst og hverjum ö'r-
um, að hin kerfisbundna niður-
rifsstarfsemi og þjóðmálastarf-
semi kommúnista er algerí nú-
tíma fyrirbæri, en á ekkert skylt
við neinar Bibliukenningar.
..Mitt ríki er ekki af þessum
• heimi“ stendur þar. Guðspjalla-
maðurinn ætti því að taka þessa
nfslöðu sína ti! endurskoðunar,
og forðast það stórmeunsku-
hr’álæði að líkja sér og simim
lýð við hinn andlega leiðtoga,
sem senn lvefir staðist stvr 20
atda.
Engar skynsamlegai líkur
benda til að veruleg breyting
verði á fylgi flokkanna við bess-
ar kosningar, að öðru leyti en
þvi. að fylgi kommúnista lilýlur
að réna, enda á svo líka að vera.
Verkamenn bafa séð að hverju
foryzta |>e.ssara manna stefnir,
og ef forða á vandræðum \'erður
einnig að hrynda j>eim af stóli.
Kommúnistar eru til alls búnir,
og }>eir hirða aldrei um þótt
glapræði j>eirra komi ]>ióð
þeirra í koll, ef þeir sjálfir
hyggjast að bljóta af því ein-
hvern ávinning.
Góðglaðir menn í réttum
verða sjaldan fyrstir til að
draga í dilka og ljúka því og
sumir missa af fénu j>ann dag-
inn. Gæti ekki sigurvima komm-
únistanna boðað eitthvað svip-
að.
Snarráð hjúkrun-
arkona
— bjargar lífi her-
manns, sem meidd-
ist í bílslysi.
Amerísk hjúkrunarkona hér
bjargaði fyrir nokkru lífi her-
manns, sem meiddist alvarlega í
bílslysi, og er það þakkað snar-
ræði hjúkrunarkonunnar, að
hermaðurinn liélt lífinu. Þegar
stysið varð meiddist hermaður-
inn mjög illa á höfði og blæddi
mikið úr sárinu. Hjúkrunarkon-
an ,sem var nærstödd reif und-
irkjól sinn niður í sárabindi.
— Eftir nokkura stund kom
sjúkrabíll á vettvang og flutti
hermanninn í sjúkrahús.
Mót um menningar-
mál á Akureyrí.
Á Akureyri er nýlokið móti
áhugamanna til að ræða upp-
eldismál og andlega menningu
hér á landi.
Mót þetta sóttu milli 40—50
prestar, kennarar og leikmenn
úr Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-
og Þingeyjarsýslum. Stóð það
yfir dagana 13.—15. sept. og
voru rædd þar ýms helztu
menningarleg vandamál á sviði
kirkju- og skólamjála. Fram-
sögumenn erindanna voru síra
Benjamín Kristjánsson, síra
Friðrik A. Friðriksson prófast-
ur, Pétur Sigurðsson erindreki,
síra Friðrik J. Rafnar vigslu-
biskup og Snorri Sigfússon
skólastjóri.
Ræddu framsögumennirnir
aðallega hina alvarlegu upp-
lausn, sem svo mjög bæri á í
menningarlífi þjóðarinnar og
livað forystumenn uppeldismál-
anna i landinu gætu gert til að
sporna gegn henni.
Umræður urðu um erindin
Að ]>ví er Visir hefir fregnað
hafa prentarar farið fram á all-
mikla kauphækkun vegna dýr-
tíðarinnar, en j>að munu ekki
kaupkröfur j>eirra, sem eru
prándur í götu gegn j>ví, að sam-
komulag náist, lieldur fyrir-
komulag frídaga. Munu prent-
arara liafa farið fram á, að laug-
ardagar verði frídagar frá há-
Fundir voru haldnir i sjó-
mannafélögunum í gærkveldi.
Á fundi Sjómannafélags
Reykjavíkur gaf stjórnin
skýrslu um samkomulagsum-
leitanirnar, en eins og getið var
í Vísi í gær taldi sáttanefndin á
laugardag, að hún gæti ekki,
eins og sakir stæði, haldið áfram
sáttaumleitunum. Afhentu full-
trúar sjómanna þá uppsögn á
Þór vann meistaramót
Norðlendinga i knatt-
spyrnn.
Knattspymuhaustmóti Norð-
lendinga í meistaraflokki lauk á
Ákureyri í gær. Þátttakendur
voru Knattspymufélag Akureyr-
ar og íþróttafélagið Þór á Akur-
eyri, Knattspyrnufélag Siglu-
fjarðar og Völsungar frá Húsa-
vík. Þór bar sigur úr býtum og
hlaut 6 stig, en hvert hinna fé-
Iaganna 2 stig.
Úrslit í einstökum leikjum
urðu sem hér segir: Þór vann K.
S. með 3:2, K. A. vann Völsunga
með 4:1, K. S. vann K. A. með
4:3, Þór vann Völsunga með
1:0, Völsungar unnu K. S. með
3:2 og Þór vann K. A. með 5:1.
Á þessu móti er keppt um
hikar, sem gefinn var fyrir
þremur árum fyrir haustkeppni
Norðlendinga í meistaraflokki.
Handhafi hans var Knattspymu-
félag Akureyrar.
Knattspyrnumót Norðlend-
inga í öðrum og þriðja flokki
lief jast um næstu helgi.
og kom þar m. a. fram, að ald-
rei væri meiri né brýnni þörf
; á því að þjóðin ynni einhuga
að vernd og varðveizlu helgustu
verðmæta sinna, svo sem, ís-
lenzkrar tungu, þjóðerni, heim-
ili, skóla og kirkju.
Samþykkt var að stofna til
sams konar móts næsta sumar
og kosin í ]>að sérstök undir-
búningsnefnd. Rætt var um að
halda það mót á Hólurn í Hjalta-
dal.
degi og að laugardagur fyrir
páska og 1. maí verði heilir
frídagar. Um frídagana er á-
greiningur, sem sennilega verð-
ur erfitt að ná samkomulagi um,
en umleitanir fara mjög vin-
samlega fram, og vonandi, að
sættir náist, án j>ess að til vinnu-
stöðvunar komi.
1 gildandi samningum með viku
fyrirvara. — Að lokinni skýrslu-
gjöf stjórnar Sjómannafélags-
ins var samþykkt að láta fara
fram allsherjar atkvæða-
greiðslu meðal togarasjómanna
um héimild til vinnustöðvunar.
Samskonar ákvarðanir voru
! teknar í Sjómannafélagi Hafn-
! arfjarðar.
Frétéir frá
Akurcyri.
Sauðfjárslátrun hófst á Aku-
eyri í gær hjá Kaupfélagi Eyfirð-
inga. Mikil óánægja ríkir með-
al almennings út af hækkun
kjöt- og sláturverðsins. Eru lík-
ur til áð almenningur kaupi alls
ekki slátur með því verði, sem
ákveðið er.
Um þessar mundir er verið
að taka upp úr görðum nyrðra.
Uppskera er nálægt þvi að vera í
meðallagi, og er það vonum
framar, þvi að bæði vorið og
sumarið voru í kaldasta lagi.
Hafizt hefir verið handa, sam-
kvæmt heimild bæjarstjórnar
Akureyrar, um byggingu sex i-
búða húss, þar sem hver íbúð
er ein stór stofa og eldhús. Hef-
ir bærinn ráðizt í byggingu
þessa vegna fyrirsjáanlegra hús-
næðisvandræða.
Yar uppliaflega gert ráð fyrir
byggingu 10 íbúða húss, en erf-
iðleikar í efnisöflun og vinnu-
afli hafa dregið úr framkvæmd-
um..
Hjálparbeiðni.
Ekkja hér í bænum, fátæk og far-
in aS heilsu, er mjög hjálparþurfi.
Hún hefir reynt að afla sér tekna,
e'ftir því sem kraftar hennar hafa
leyft, m. a. me<5 blaSasölu, en litl-
ar tekjur áskotnazt meS j>ví móti.
Hag hennar er nú svo komið, að
fallega væri gert, ef menn vildu
rétta henni hjálparhönd. Vísir hef-
ir kynnt sér og gengiS úr skugga
um — enda liggur prestsvottorð
fyrir —, aS ekkjan er mjög hjálp-
arþurfi, ög mun fyrir sitt leyti
leggja eitthvaS af mörkum henni
til styrktar.
fyrstH ItÉikar
Kðtbleeo Lodd á
fflstuitagjfln kemur.
Píanóleikarinn Kathleen Long
mun halda fyrstu opinberu
hljómleika sína á föstudaginn
kemur í Gamla Bíó.
Á liljómleikaskránni eru verk
eftir Scarlatti, Bacli, Schumann,
Brahms, Grieg, Debussy, Chop-
in o. fl. Þannig mun þessi fræga
hljómiistarkona gefa okkur
kost á að lieyra túlkun liennar
á verkum ýmissa lielztu tón-
snillinga heims frá ýmsum tím-
um og öldum.
Það er ekki ákveðið liversu
marga hljómleika hún heldur,
en á fimmtudaginn lieldur hún
hljómleika fyrir styrktarfé-
laga Tónlistarfélagsins.
Kennslugrelnnm fjölgað
og kennurum hætt vlð
Handíða- og myndllstar-
skölann.
Kennsluskrá Handíða- og
myndlistaskólans fyrir árið
1942—43 er nýkomin út. Er
þar að finna ítarlegar upptýsing-
ar um starfsemi skólans al-
mennt, námsdeildir hans og
kennslugreinar, kennslugjöld
o. fl.
Auk þeirra, sem áður hafa
kennt við skólann, liafa nokkrir
nýir kennarar bætzt við, m. a.
Jón Engilberts listmálari, sem
kennir svartlist (Graphik) í
myndlistadeildinni. En liinir
kennarar þeirrar deildar eru
listmálaramir Kurt Zier og Þor-
valdur Skúlason.
Aðrir nýir kennarar skólans
eru: Ágúst Sigurmundsson
mýndskeri, Hjörleifur Zóphóní-
asson kennari, Jóliann Þor-
steinsson lakk- og listasérfræð-
ingur, Magnús Brynjólfsson
hókbindari, Óskar Gíslason gull-
smiður og ungfrú Unnur Briem.
Kennslugreinum hefir verið
fjölgað frá þvi, sem áður var. Á
síðdegis og kvöldnámskeiðum
fyrir almenning eru nú kenndar
jæssar greinar: Fyrir böm:
teikning, trésmíði og pappa-
vinna. Fyrir fullorðna: teikning I
og meðferð lita, auglýsinga- ,
skrift, leðurvinna, bókband, tré-
skurður, húsgagna- og rúmsæis-
teikning og litafræði.
Kennslan í ftestum náms-
flokkum skólans byrjar fyrstu
dagana i október. í vetur fer
öll kennslan fram í húsi skólans
við Grundarstíg. Hafa húsa-
kynnin verið endurbætt i sumar
og máluð.
Hitaveita í Vest-
mannaeyjum.
Bæjarstjórrt Vestmannaeyja
hefir samþykkt að gera tilraun
til að táta bora eftir heitu vatni
eða gufu, með hitaveitu fyrir
augum ef hitinn reynist nægur.
Það þykir ekki ósennilegt, að
jarðhiti muni leynast einhvers-
staðar í jörðu í Vestmannaeyj-
um, þvi j>ar eru fornar eldstöðv-
ar og úr Helgafelli hefir tiltölu-
lega nýlega runrtið hraun. Það
bendir , og nokkuð á jarðhita
að í Eyjum era nokkurir staðir
þar sem ekki festir snjó og ekki
frjósa.
Nú er í vændum að leita eftir
neyzluvatni í Vestmannaeyjum
og vilja Eyjaskeggjar því slá
tvær flugur í einu höggi, og
leita að jarðhita um leið. Kostn-
aðurinn af því verður ekki ýkja
inikill, en hinsvegar ómetanlegt
gagn fyrir íbúana ef heppnaðist
að finna jarðhita, sem hagnýta
mætti fyrir íbúa eyjaUna.
Samkomulagsumleitunum
haldið áfram í togara-
deilunni.
Fundur hóíst kl. 11 árdegis í dag,
Samkomulagsumleitunum er enn haldið áfram í togaradeil-
unni. Var ákveðið í gær, að fundur skytdi hatdinn í dag, og hófst
hann kl. 11 árdegis. Fundinn sátu fulltrúar beggja deiluaðila.
Framhaldsfundur verður kl. 5 síðdegis.
✓
Ráðskona.
Stúlka vön húshaldi óskar
eftir ráðskonustöðu, þarf að
fá sérherbergi. Tilboð sendist
á afgr. blaðsins, merkt: „Hús-
hald“. —
Stúlku
vantar í eldliúsið á Vífils-
stöðum. — Uppl. hjá ráðs-
konunni. — Sími 5611.
Stúlka
getur fengið atvinnu nú þeg-
ar í Kaffisölunni Hafnarstr.
16. — Hátt kaup og húsnæði
ef óskað er. Uppl. þar og
Laugaveg 43,1. hæð. *
Dettifossu
fer héðan til Patreksfjarðar,
Isafjarðar, Sigtufjarðar og
Akureyrar um næstu helgi.
Vörur tilkynnist skrifstofu
vorri fyrir liádegi á fimmtu-
dag.
EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
Myndarleg og dugleg
Ntúlka
óskast í Mötuneytið GimK 1.
október til að ganga um
beina. —
Uppl. hjá ráðskonunni. —
Saumastúlka
óskast til að sauma 1. fl.
karlmannavesti.
ANDERSEN.
Aðalstræti 12. — Simi 2783.
Kleinur
TERTUR.
Fáist fastur daglegur kaup-
andi mundi eg taka að mér
bökun á kleinum og tertum.
Tilboð er greini verð og á-
ætlaða daglega notkun,
merkt: „Heimabökun“ send-
ist Vísi fyrir kl. 5 n. k.
fimmtudag. —
stúlka
óskast til eldhússtarfa nú
þegar eða 1. október. Vakta-
skipti. — Hátt kaup.
Matsalan, Amtmannsstíg 4.
Kristján Gnðlaagsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—0.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.