Vísir - 23.09.1942, Síða 4

Vísir - 23.09.1942, Síða 4
V I S I H Gamia Bíó Ævintýiri i kvennáskóla (Forty Little Mothers). Eddie Cantor, Jadith Anderson. Bonita GranviJle. Sýnd kL 7 og 9, Framhaldssýning kl. 3i4-6y2. ÐULARFULLA SKIPATJÓNIÐ. Nick Carter teynilögreglu- mynd. Bönnuð börnmm innan 12 ára Rauðbeður og gulrætur Sími 1884. Klapparstíg 30. l40l Getum nú aftur afgreitt kol í bæinn aieð stuttum fyrirvara. Pantið í síma. 1064 og 4017. KUIAVGKZLI^ »a»8»«l«M/AW»8"/, 4u«b iinuiwk Hattlakk j*pnHRiiflr Austiu sex 4 manna í ágætu standi, tií sölu. — Uppi. á Bergþprií- gotu 35 eða í síma 4647. — Saumastúlka óskast til að sauma 1. fl. karlmannavestí, ANDER8EN. AJðalstræti 12. — Sími 2783. Stúlka getur fengið atvínnu nú þeg- ar í Kaffisölumm Hafnarstr. 16. — Hátt kaup ög húsnæði ef óskað er. Uppl. þar og Laugaveg 43, L hæð. vantar í Golfskálatm. Uppl. I síma 4981. — Sími2339 Athugið hvort þér eruð á kjörskrá. Kærufrestur er útrunninn 26. september. Látið skrifstofuna vita um fólk, sem fer úr bænum eða er statt utan bæjarins. - Skritstofa miöstjór,narinnar er i Midstræti 4>. Simar (33^5 Allar upplýsingar varðandi kosninguna. -IISII er listi Kjósið hjá lögmanni og er kjörstaður í Menntaskólanum. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. ÞAÐ BORGAJR SIG AÐ AUGLtSA I VÍSI! Gólflakk 7T Laugaveg 4. — Sími 2131. TÓNLISTARFÉLAGIÐ. BREZKI PíANÓSNILLINGURINN KATHLEEN LONG: HLJÓMLEIKAR föstudagskvöld kl. 11.15 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir: Bach, Brahms, Schumann, Grieg, Debussy, Chopin o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Sigríði Helgad. og Hljóðfærahúsinu. Félagslíf SKEMMTIFUND held- ur félagið í Oddfellow- húsinu föstudaginn 25. sept. kl. 9 stundvíslega. Mætuin öll. Stjórn I. R. (521 ÁRMENNINGAR! — Skrifstofa félagsins í Iþróttahúsinu verður opnuð í kvöld og verður opin daglega frá kl. 8—10 á kvöld- in. Allir, sem ætla að æfa hjá félaginu í vetur, eru áminntir um að láta innrita sig og greiða félagsgjöldin sem fyrst, þar sem mikil aðsókn er að æfingatím- unum. — Stjórnin.________(520 SKEMMTIFUND held- ur K. R. í kvöld í Odd- fellowhúsinu kl.9.Mörg ágæt skemmtiatriði og dans. — Aðeins fyrir K.R.-inga. Borð ekki telun frá. íþróttanefndin sér um fundinn. Þeir, sem sýna félagsskírteini 1942, fá ódýrari aðgang. Stjórn K. R. kriUOfNNINCAKI HJÓN óska, vegna húsnæðis- leysis, að koma þriggja ára dreng fyrir í vetur, helzt hjá harnlausu fólki. Uppl. hjá af- gr. Vísis. (514 lÍCINSUl KENNUM allskonar hannyrð- ir og málningu. Dag og kvöld- tímar. Seljum baldiraða upp- hlutsborða. Systurnar frá Brim- nesi, Miðstræti 3 A. (500 ■VMN/Oi 14—16 ÁRA stúlka óskast til snúninga. Uppl. á Marargötu 6. Sími 4198.________________(505 8—12 ára drengur óskast á gott sveitaheimili. Tilboð merkt „Sveit“ sendist afgr. Vísis. (512 ÓSKA að fá atvinnu við búð- arstörf. Tala ensku og dönsku. Uppl. hjá afgr. Vísis. (413 UNGLINGSSTJJLKA óskast til að vinna við léttan iðnað. Uppl. í síma 4199. (498 UNG stúlka óskar eftir at- vinnu, helzt búðarstarfi. Hús- næði verður að fylgja. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. sept. merkt „Vön“. (496 M Tjarnarbió M i m Nýja bíó mm REBEKKA Friðarvlnnr ú flóita eftir hinni frægu skáldsögu Daplme du Maurier. (Everything Happens at Night). Aðalhlutverk: Aðallilutverkið leikur JOAN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. skautadrottningin SONJA HENIE, Sýning kl. 4—6,30—9. 1 ásamt RAY MILLAND og ROBERT CUMMINGS. HÚSSTÖRF. Stúlka eða rosk Sýnd kl. 5, 7 og 9. EKKJA um fertugt óskar eft- ir hreinlegri atvinnu. Tilboð með tilgreindu kaupi sendist Vísi fyrir 26. þ. m., merkt „Handlægin“. (488 2 STÚLKUR geta fengið at- vinnu. Hátt kaup. Frítt fæði og liúsnæði. Uppl. í síma 1521. — (510 Hússtörf MYNDARLEG stúlka óskast. Þrennt í heimili. Sérherbergi. Öldugötu 3 (efstu hæð). (461 STÚLKA óskast til léttra hús- verka 2—3 tíma annan hvern dag. 2 fullorðnir í heimili. -— Uppl. á Túngötu 16, uppi. (506 STÚLKU vantar 1. október. MATSALAN, Baldursgötu 32.—- ___________________________(509 RÁÐSKONA óskast á fámennt heimili. Hefi ekki herbergi, en greiði gott kaup. Proppé, Rán-, argötu 2. (493 REGLUSÖM og vönduð stúlka óskast á gott heimili í kaupstað úti á landi. Má hafa með sér barn. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt „Strax“ sendist Vísi. (518 RÁÐSKONA óskast á gott lieimili í nágrenni Reykjavikur. Uppl. í síma 5139 kl. 4—6 og 7 —8 síðd. (519 in kona óskast fyrri liluta eða allan daginn. Sérherbergi. Til- : boð auðkennt „Húsverk“ send- ist á afgr. blaðsins. (516 ÍUPAÐ-lliNDIfl PENINGAVESKI með vega- bréfi hefir tapazt um helgina. Simi 5010.___ (413 KARLMANNSÚR tapaðist í ' austurbænum. Vinsamlegast skilist á Ránargötu 11. (484 TAPAZT hefir töskumerki, | merkt A. G., í áætlunarbíl Hafn- arfjarðar á sunnudaginn. Slcilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (486 í --------------------- j GULLKEÐJA, merkt „Erna“, tapaðist s. 1. sunnudagskvöld. — Finnandi vinsamlega gerði að- vart í síma 5369. (490 : SVARTUR kvenhanzki var | tekinn í misgripum í gær á Hó- ! tel Borg og skilinn eftir brúnn hanzki. Uppl. í síma 3086. (522 KHOSNÆfilV Herbergi til leigu HERBERGI (gott) til leigu, ef leigutaki getur útvegað góða starfsstúlku i vetur A. v. á. (503 (503 Herbergi óskast 2 TOGARASJÖMENN óska eftir herbergi strax; erum lítið heima. Borgum háa leigu. — Hringið i sima 2597 í kvöld kl. 8 —9._______________________(510 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi gegn einhverri hús-< hjálp eða annari vinnuhjálp. — Tilboð sendist blaðinu fyrir n. k. föstudagskvöld, merkt „13“. __________________________(492 STÚLKA óskar eftir herhergi gegn dálítilli húshjálp. Tilboð merkt „12“ sendist Visi. (494 STÚDENT i próflestri óskar eftir herbergi á rólegum stað. Uppl. i síma 1195, eftir kl. 19.30. __________________________(495 100 KRiÓNUR fær sá, sem getur útvegað mér herbergi. — Einhleypur. Ábyggilegur. Má vera í kjallara. Sími 3154. (499 LÍTIÐ herbergi eða herbergi með öðrum óskast fyrir nem- anda í vetur. Uppl. í síma 3137. (502 TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Aðeins tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram-. greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 4237. (491 KKAUPSKAPUR9 G|ÓÐ barnakerra óskast. — Uppl. Mánagötu 2. Sími 2118. ____________________ (511 FERÐARITVÉL óskast til kaups. Uppl. i síma 2889. (483 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU borðstofuborð. — Simi 2241.________________(504 BARNARÚM sundurdregið, til sölu. Hverfisgötu 65, bakhús- ið._______________________(507 TVÖFALDIR ldæðaskápar til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. __________________________(508 TIL SÖLU: Rúmstæði (sem nýtt), 2 þvottabalar, þvotta- bretti, tunnur og ýms önnur búsáliöld. Ingólfsstræti 4 (niðri) Simi 1463.________________(487 LÍTIÐ notuð vetrarkápa með fallegum skunkkraga til sölu og sýnis á Freyjugötu 5, efstu hæð, frá 5—7 e. h._____________(489 TIL SÖLU sængurföt og bón- kústur á Vesturgötu 20, efstu hæð, gengið inn frá Norðurstíg. __________________________(497 STÓR eikargrammófónn til sölu. Sími 3454. (501 Bifreiðar VÖRUBÍLL iy2 tonns, í á- gætu standi, til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 63, eftir kl. 5 í dag. (517 Fasteignir LÍTIÐ býli í grend við bæinn er til sölu i skiptum fyrir litið hús eða hluta í húsi í bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 25. þ. m. merkt „Nágrenni bæjarins”. (485 'Ja.hJzan apa- &hóbih Nr. 79 örlagastundin var komin. Nína stóð með hnífinn yfir drengnum, sem lá hjálparlaus á fórnaraltar- inu. Glúmur var búinn að gefa skipunina, en stúlkan stóð enn hreyfingarlaus. „Skerðu!“ orgaði æðsti presturinn. „Ég get það ekki — ég get ekki drepið hann. Ég vil það ekki!“ hrópaði Nína í angist sinni. Glúm- ur æðsti prestur afmyndaðist af reiði. Hann ætlaði ekki að láta undan. „Skerðu!“ öskraði hann, „eða þú verður drepin!“ Kalli leit upp og sagði: „Skerðu!“ .... .... Jafnvel þó Tarzan hefði verið frjáls ferða sinna, myndi hann ekki hafa getað komið nógu tímanlega til þess að bjarga Kalla. En nú var hann fangi tuttugu villi- manna, og þeir voru ákveðnir í að taka hann með sér til fangels- isins. „Af stað!“ skipaði foringinn. Tarzan var ákveðinn i að reyna allar mögulegar leiðir til þess að flýja. En hann fann aðeins eitt ráð — áhættusamt ráð. Ef honum mistækist það, var honum dauðinn vís. En liann ákvað að hætta á þetta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.