Vísir - 25.09.1942, Page 3

Vísir - 25.09.1942, Page 3
V I s i R Til brúðar- 09 Miíærisifa: Kriitall Vínsett Vínglös Ölsett Ölglös ” Keramik Skálar Diskar Könnur Skálar Vasar Kexglös Kryddglös Blómaskálar Vasar Ávaxtaskálar Matar- og Testell JLi 1/ p rp a a / Hafnarstrœti 5. — Símar: 1135 — 4201. vantar okkur frá 1. októbep eda fypp til ad bera blaðiö til kaup- enda víösvegar um bæinn i vet- ur. Hátt kaup Talid sem fyrst við aígpeiðsluna Dagblaðið Vísir Tökum upp í dag fallegt úrval af Nkofatnaði kvenna, karla og unglinga. Skóverzlunin JORK hi. Laugavegi 26. Ilinir IieiinsfríPSfu SHEAFFER'S sjálfblckungrar j eru koinnir, beint fra verksmiðjnnni Jleira urval en áðnr kefir þekkzt kér á lanili* Ingólfshvoli — Sími 2354 Fyrstu hljómleikar píanósnillingsins Kathleen Long voru lialdnir í gær í Gamla Bíó fyrir meðlimi Tónlistarfé- lagsins. Hún er nafnkunn píanóleikkona. Blöðin hafa minnzt á hana undanfarið og meðal annars getið þess, að franska tónskáldið Debussy hafi 'beðið hana að frumleika nokkur verk sín. Þessi ummæli eru ekki rétt og hefi eg hennar eigin orð fyrir því, enda var hún kornung er Debussy dó. Ef til vill er þessi misskilningur sprottinn af því, að verk þessa höfundar liggjá .sérstaklega vel fyrir ungfrúna. En hvað sem því líður, þá var þeim mönnum ljóst, sem höfðu heyrt liana af granimófónsplötum, að hún er snillingur á liljóðfærið, og hafi þeir, sem ekkert j>ekktu til henn- ar, verið í vafa um það, þá hefir sá vafi horfið eins og dögg fyrir sólu, eftir að þeir höfðu heyrt hana spila i gærkvöldi. Ungfrú Katlileen Long er sér- staklega fágaður og fínn pianó- leikari, sem hefir viðstöðulausa leikni, sérstaklega mjúka á- sláttartækni, svo að jafnvel fortissimo verður í senn þrótt- mikið og mjúkt og er meðferð- in húin kostum píanósnillings- ins. Fyrst lék hún verk eftir gömlu meistarana frönsku Cou- perin og Rameau, síðan a-moll sónötu eftir Schubert, og þar naxst h-moll sónötu Chopins (ekld b-mollsónötuna, eins og stóð í prógramminu). Þessi glæsilega Chopinssónata er ekk- ert áhlaupaverk og við liana duga engin vetlingatök, en ung- frúnni var það leikur einn að spila hana. Tækni hennar er geðþekk og ljúf, með margvís- legum litbrigðum og beitii- hún henni eingöngu í þjónustu mú- sikarinnar, en lítur ekki á hana sem tilgang í sjálfu sér, en á því soðinu hafa margir píanó- leikarar, sem mikið orð hefir farið af, brennt sig. Ennfrem- ur lék hún Ballade í g-moll eft- ir Bralims og Capriccio eftir sama höfund (í h-moll, en ekki b-moll, eins og stóð í prógramm- inu) og loks tvö skemmtileg lög eftir brezka tónskáldið Arnold Bax, sem voru með nokkrum nýtízkubrag, og lög eftir rúss- nesku tónskáldin Szymanowski og Rachmaninoff, þar á meðal liina alkunnu g-mollprelúdíu. Jafnvel þótt meðferð hennar á verkunum hafi víða leiftrað af andríki, þá bar þó öllu meira á innileik og rólegri yfirvegun hjá henni, en þó finnst mér ekki sízt einkenna spil hennar enska orðið „noble“. Eins og vænta mátti var hús- fyllir og viðtökurnar ágætar. Ungfrúin varð að leika aukalög, og voru færðir margir blóm- vendir. B. A. DiBiýsiioar sem eiga að birtast í Vísi á laugardögum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða i siðasta lagi kl. 10 f. h. á laugardögum. Ný bók: VERONIKA afarspennandi skáldsaga eftir €liarle§ Garvice, er nýútkomin Fæst hjá bóksölum SIGLinrCIAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöm- , sendingar sendist Culliford's Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. Tveir bifvélavirkjar « óskast á verkstæði í Hafnarfirði. Uppl. gefur Skafti Egilsson. — Sími 9085 og 9038. til liigG Tilboð óskast i liúsnæði, sem verður laust tU afnota 1.—14. maí næstkomaridi. íbúðin er sjö herbergi með öllum nýtizku þægiiQdum auk bfl- skúrs, en aðeins ætluð einni fjölskyldu. Húsnæðið er á einum fegursta stað i nýj usU) byggð bæjarins á rúmgóðri lóð. Leigutími er 5—6 ár, og leiga greiðist öll fyndram. Tilboð sendist á afgreiðslu þtíssa blaðs, merkt: „1300“. Til sölu flntningalbíll stór, notaður af eldri gerð með vélsturtum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni, Áhaldahúsá Vega gerðanna Klapparstíg. heldur félagsfund sunnudaginn 27. september kl. 1.30 (13.30) í Oddfellowhúsinu uppi. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Verksmiðjumálin. 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin á fundinum. Þá verða og teknir inn nýir féiagsmenn og afhent félagsskírteini. FÉLAGSMENN, KOMIÐ ALLIR Á FUNDINN. STJÓRNIN. Fe^lampar 10’” nýltomnir. GETSIB H.F. VEJBARFÆRAVERZLUN. Matsvein vantar á línuveiðarann SIGRÍÐI. Uppl. Um borð við Verbúða- bryggjurnar eða i sima 3589 og 4198. Eftir lokunartima á skrif- stofu. ' 1 ) Bifreiðarstjóri GETUR FENGIÐ ATVTNNU h já iðnfyrirtæki hér í bænum. Umsókn, ásamt mvnd, leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Bifreiðarstjóri“. ‘ Ibúðarhús til sölu. í austurbænum er tíl sölu nýtt ibúðarhús með rúmgóðum tveggja, þriggja og fimm herbergja ibúðum. Þeir sem kynmi að vilja gerast kaupendur geta sent tilkynningu þar um í póst- hólf 662. — ___________________________________! Kaff f könn n r Höfum fcngið amerískar kaffikönnur ér eldfostn gleri, sem laga kaffið sjálfar. HMBOBti Laugavegi 44. Símar: 2527.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.