Vísir - 26.09.1942, Blaðsíða 4
V ISIR
Gamla Bíó
m samur
(Bíick Benny Rides Again).
Jack Benny
Ellen Drew
Yirgi nia Dale
Sýnd ki„ 7 og 9.
Framhaldssýning
ki. 3y2—6y2.
DULARFtíLLA
SKIPATJÖNIÐ.
Nick Carter-ieynilögreglu-
mynd.
Bönnnö börnium innan 12 ára
Hreinar
léreft§tusknr
kaupir hæsta veröi
Félagsprentsmlðjan %
2 §(úlknr
vantar strax eða 1. október í
þvottahús
EIli- og hjúkrunarheimilisins
GRUPÍD.
Uppl. gefur ráðskona þvotla-
hússins.
j TÓNLISTARFÉLAGIÐ.
BREZKI PÍANÓSNILLINGURINN
KATHLEEN LONG:
nLjÓMLEIKAB
á morg-un sunnudag kl. 3 í Gamla Bíó.
NÆST SÍÐASTA SINN.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Sigríði
Helgad. og Hljóðfærahúsinu.
Afgreiðsiastörf
Ungur maðirr getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf.
Húsnæði fylgir. — A. v. á.
Dómneínd 1 verðlagsmálum
Skrifstofan flutt á Fríkirkjuveg 11
l
\!
ftaúðir laasar I október
i vmeðalstóru, vönduðu timburhúsi, sem er til sölu milliliða-
laust. Upplýsingar í síma 5796 fná 7—9 i kvöld og 11—1 á
morgun. —
TP JEldri dansarnir í kvöid í G.T.h.
M. • Miðar kl. 2Vi. Sími 3355. — Hljsv. S. G. T.
S.A.Bfi.
Pan isleikv ir
í lðnó í kvöid. — Hefst kl. 10.
HLJÓMSVEIT HÚSSINS.
Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9.
Sími: 3191.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins.
'stiislciiíiir
BSH Tjarnarbíó MKK
REBEKKA
eftir hinni frægu skáldsögu
Daphne du Maurier.
Aðalhlutverk:
JOAN FONTAINE,
LAURENCE OLIVIER.
Sýning kl. 4—6,30—9.
í Oddfelíowhúsinu sunnudaginn 27. þ. m.
BansaÖ bæði-uppi og niðri. — Góð músik.
icur
frá
AÐEINS FYRIR ÍSIÆNDINGA.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
lilkvnnir samkv, fuhdarályktun 24. sept. s. I., eftirfarandi:
Vegna húsnæðiseklunnar í hænum, mun félagið láta óátalið
þótt notaðir séu ófaglærðir verkamenn til aðstoðar við smíðar
til 30. nóv. n. k.„ þó því aðeins að þeir séu aldrei fleiri en hinir
faglærðu menn á hverjum vinnustað og aðeins að þeim verkum
sem nú þegar eru hafin.
Frá og með 1. des. 1942 er því félagsmönnum óheimilt að
vinna með ófaglærðum mönnum við smíðar í innlendrj vinnu.
STJÓRNIN.
2 STÚLKUR óskast. Geta
fengið herbergi. Hótel Hafnar-
fjörður. (602
STÚLKUR óskast á kjóla-
' saumastofu. Uppl. á Jófríðar-
staðaveg 10, Hafnarfirði, og í
síma 1136, eftir kl. 8. (603
ST|ÚLKA óskast á prjóna-
stofu. Fæði og húsnæði. Hátt
kaup. Uppl. í síma 5139. (634
SÖKUM veiþinda annarar ósk-
ast unglingsstúlka til að gæta
harna allan daginn eða part úr
degi. Gunnlaug Briem, Suður-
götu 16. (639
HREINGERNINGAR byrjað-
ar aftur. Magnús og Biggi. Sími
3337, eftir kl. 7.______(615
llúsilörl
GÓÐ STÚIJÍA óskast nú þeg-
ar eða 1. október í heils dags
vinnu. Sunnudagar fríir. Bridde,
Hverfisgötu 35. (584
STÚLKU vantar á* Skóla-
vörðustíg 43. Sérherbergi. Hátt
kaup. Uppl. kl. 6—7 e. li. (627
MIÐALDRA ekkja vill taka
að sér að sjá um lítið heimili
í bænum. Húshjálp. Verður að
liafa með sér son sinn 15 ára.
— Tilboð sendist Vísi merkt
,Hjálp“.
(628
FULLORÐIN stúlka vön
húsverkum óskar eftir ráðs-
konustöðu eða vist lijá barn-
lausu fólki. TÍlboð merkt „Vön“
sendist afgr. Vísis fyrir mið-
vikudag. (626
STÚLKU vantar á heimili
Baldurs Þorsteinssonar, Klapp-
arstíg 37. Sérherbergi. (630
RÁÐSKONA óskast á gott
heimili nálægt Reykjavík. —
Uppl. í síma 5139. (633
UNGLINGSSTÚLKA óskast
til morgunverka, eða hálfan
daginn, á harnlaust heimili. —
Uppl. í síma 4021. (635
STÚLKA óskast í vist á lUóka-
götu 5. Sérherbergi. Sími 3043.
____________ (644
TVÆR stúlkur óskast á mat-
sölu mína. Marta Björnsson,
Ilafnarstræti 4. Sími 2497. (643
STÚLKU vantar mig nú þeg-
ar eða 1. október. Sérherbergi.
Gott kauj). Guðrún Borg, Víði-
mel 50. (645
GÓÐ stúlka óskast í vist sem
fyrst. Sérherbergi. Uppl. í síma
1674. (608
STÚLKA óskast á heimili Ás-
gríms Sigfússonar, Kirkjuvegi 7,
Hafnarfirði. (614
STÚLKA óskast í vist. Sérher-
bergi. Uppl. í Garðastræti 47. —
STÚLKA óskast sem gæti tek-
ið að sér barnlaust heimili í
veikindaforföllum. Sérherbergi,
Úppl. í síma 1059. (620
EINHLEYP ekkja óskar eftir
ráðskonustöðu, helzt hjá einum
manni. Tilboð sendist Visi fyrir
þriðjudagskvöld merkt „Þriðju-
dagur“. (606
Félagslíf
HLUTAVELTU-
NEFNDIN er beðin að
skila munum á hluta-
vetluna eftir kl. 1 e. h. í dag í
l.R.-húsið. Nefndarmenn eru
beðnir að mæta eins fljótt og
þeir geta uppi í I.R.-húsi síðd .í
dag. Stjórn K. R.
K. F. U. M.
Á morgun:
KI. 10 f. h. Sunnudagaskólinn.
Kl. iy2 e. h. Yngsta deildin og
Vinadeildin.
Kl. 5 e. h. Unglingadeildin.
Kl. 8x/2 e. li. Almenn samkoma.
Jóhannes Sigurðsson talar.
Allir velkomnir. (605
BETANÍA. Vegna viðgerðar
verður ekki samkoma á morg-
un. (619
apa.-
82
En um leið og Glúmur aiðsti-
prestur greip um liönd hennar
og ýtti henni niður að brjósti Kaila,
leið yfir hana og hún féll til jarðar.
Hönd hennar kom við stein í fall-
inu og þá missti liún hnífinn.
Ljónið var nú komið inn í hóp-
inn. Villimennirnir héldu að það
væri merki þess, að sólin — guð
þeirra — vildi fá blóð, og einn sól-
dýrkandinn æddi áfram með kylfu
í liönd, ákveðinn í að drepa fyrstu
Iifani veruna, sem yrði á vegi hans.
Það var Nína.
Ljónið nam, staðar augnablik,
eins og það vissi ekki hvað það
ætti að gera, en þá kom Nonni.
Hann sá villimanninn lyfta kylf-
unni að höfði Ninu. „Jadda!“ kall-
aði hann og benti um leið. Ljónið
skildi og þaut æðisgengið áfram.
A meðan Jadda var að fást við
sóldýrkandann, sá Glúmur sér
tækifæri til þess að taka upp fórn-
arhnífinn. „Það verður að úthella
blóði fórnardýrinss!“ orgaði hann.
Hann hljóp að altarinu með hnif-
inn á lofti. „Eg ætla að skera!“
kallaði hann.
IKENSIAI
j c7n/?ó//ss/rœh 'V. 7//u/dfa/sM6-8.
öXesfuK.stilaú, talo'tin^ap. a
KENNSLAN byrjar 1. októ-
ber. Æskilegt að þeir, sem þeg-
! ar hafa pantað tíma, og aðrir,
j sem kennslunnar óska, komi
: sem fyrst, til ,að fá kennslustund-
! ir ákveðnar. (523
KHCISNÆfiil
r óskast
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast nú þegar. Vil borga 200—
400 kr. á mánuði. Uppl. í síma
3189,_________________ (623
1 HERBERGI með eldunar-
plássi eða aðgangi að eldhúsi
óskast. Húslijálp eftir sam-
komulagi. Tilboð merkt S.K.S.
sendist afgr. blaðsins fyrir
þriðjudagskvöld. (610
Herbergi til leigu
LÍTIÐ herbergi til leigu nú
þegar gegn hjálp við húsverk
fyrri hluta dags. Nánar Hrefnu-
götu 10, uppi. (629
Herbergi óskast
KONA óskar eftir stofu. Að-
gangur að eldhúsplássi æslcileg-
ur. Einhver hjálp gæti komið til
greina ef um semur. Sími 3227.
' ________________(639
SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir
herbergi. Húshjálp getur komið
til greina. Uppl. á Spítalastíg 7
frá kl. 5.________________(611
STÚLKA með stálpað barn
óskar eftir herbergi. Húshjálp
og þvottur geta komið til greina.
Uppl. á Stýrimannastíg 9. (612
ST|ÚLKA í fastri vinnu óskar
eftir herbergi. Gæti setið hjá
börnum 2 eða 3 kvöld í viku.
Uppl. í síma 1880. (613
REGLUSAMA stúlku vantar
herhergi. *Uppl. í síma 2136. —
(618
OBT- ST0LKA óskar eftir
stóru og góðu herbergi. Vill
vinna hjá þeim, sem getur leigt.
Tilboð merkt „Fljótt“ sendist
Vísi. (622
Nýja Bíó 1
Friðarvinur
á flótta
(Everything Happens at
Night).
Aðalhlutverkið leikur
skau tadrotíningin
SONJA HENIE,
ásamt RAY MILLAND og
ROBERT CUMMINGS.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
:D»I
POKI :neð sængurfötum o. fl.,
mérktur Hreinn.Pálmason, tap-
áðist við Fagranesið í gærkvöldi.
Finnandi' geri aðvart í síma
3971. (624
TASIvA, mérlct Ása Jónsdótt-
ir, hcfir vérið tckin í misgripum
á Iiifi'.eiðastöðinni „Heklu“. —
Skilisjt þangað,
(631
ÍÍOTSKmí
STURTUDRIF í Chevrolet
óskast í skiptum fyrir sturtu-
drif í Ford. Uppl. í járnsmiðj-
unni, Bakkastíg. (642
Vörur allskonar
NÝ FÖT til sölu á grannan
mann. Uppl. á Ránarg. 13. (637
TIL SÖLU: Nokkrir steypu-
járnsgluggar í verksmiðjuhús.
Einnig hreinlegar tunnur og
pokar, hentugt undir matjurtir.
Svanur h.f., Vatnsstíg 11. Sími
1414._________________ (625
KOMMÓÐA, rúmstæði og
borð til sölu Baldursgötu 32. —
1________________________(609
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
BræðraborgarstÍ0 1. Sími 4256.
Skóáburður
Gólf- og bílabón
Fægilögur
(541
Notaðir munir til sölu
FERMINGARKJÓLL til sölu
á Kárastíg 11. (604
PHILIPS viðtæki, 5 lampa,
með stuttum og löngum bylgj-
um, notað ca. 1 ár, til sýnis og
sölu á Sólvallagötu 38, kl. 5—
7 i dag. (638
NOKKURRA mánaða gömul
píanóharmonika til sölu; kost-
aði 1750 kr„ en nú 1250 gegn
staðgreiðslu. Uppl. hjá Guð-
mundi ldæðslcera, Bergsstaða-
stræti 19. (632
STOFUBORÐ úr mahogni,
með tvöfaldri plötu til sölu á
Hringbraut 183. (640
BARNAVAGN til sölu. Upþl. á
Sjafnargötu 6, neðri hæð. (616
REIÐHJÓL, karlmanns, til
sölu á Sjafnargötu 6, neðri hæð.
2 billiardar til sölu. Tjamarg.
38. (641
Notaðir munir keyptir
BLÝ kaupir Verzl. O. Elling-
Sen. (544
ÖGALLAÐAR dósir undan
neftóbaki vérða keyptar i Garða-
stræti 49 næstu daga 6—§ e. m.
Bifreiðar
5 MÁNNA bíll, módel ’37, til
sýnis og sölu i Shellportinu í
dag frá 7—9. TækifærisverS.
(621