Vísir - 30.09.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1942, Blaðsíða 3
VISIR Allir á K. R. hlutaveltuna í kvöld k.1. 7, llin ág:æta liliitaveltsi K. II. heldiiF áfram í kvöld kl. t í I. R.-húsino við Túngrötu. Félaginu hafði borist svo mikið af dráttum að ekki komst allt fyrir á sunnudaginn og verður því bætt við- ágætum dráttum, auk margra sem fyrir eru frá sunnudeginum. Munið: eitt tonn af kolum í einum drætti, matarforði, kjötskrokkar, blandaðir ávextir, sveskjur og rúsínur, mikið af peningum og þúsundir anroara góðra drátta. - Inngangur að eins 50 aura. Fóðursíld Nokkrar tunnur af síldarflökum og fóðursíld frá 1940 til sölu ódýrt. Til sýnis í Kolaporti voru við höfnina. ALLIMCE li.f. AfgreiAslnstörf Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf. I Húsnæði fylgir. — A. v. á. Skrifstofnstúlka Skrifstofustúlka getur nú þegar fengið vinnu hjá þekktu fyr- irtæki. Kunnótta í ensku og enskri hraðritun æskileg. Stúlkur, sem ekki hafa framangreinda kunnáttu koma þó lil greina. — Umsóknir með sem nákvæmustum upplýsingum og með- mælum, ef fyrir hendi eru sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. október. — Umsóknir, merkist: „Skrifstofustúlka“. 2. Mótorista VANTAR Á M.B. FISKAKLETT. — UPPL. I SÍMA 9165. Frá 1. október 1942 verður viðtalstími minn kl. 1-2 e.h. alla virka daga. 1lli:OIM)KSIiflASO\ læknir Al\0\ Peysur 01 Pils inikið úrval Bankastræti 7 Hustirfif 09 inilupr í Iðnskólann í Reykjavík hefst fimmtudaginn 1. okt. kl. 6 og eru- próftakar beðnir að athuga prófskrána í skól- anum. Skólinn verður settur laugardaginn 10. okt. kl. 2 síðdegis í Iðnó. F. h. skólast jóra. Finhbogi Rútur Þorvaldsson. Nokkrar saumastúlkar sém vildu búa saman, í góðri ibúð, i útjaðri bæjarins, geta feng- ið ágæta atvinnu strax. Tilboð, merkt: „Góð atvinna“ leggist inn á afgr. blaðsins. — Nokkra unga menn vantar til tollskoðunar og annara tollgæzlustarfa. Þeir, sem vildu koma til greina sem væntanlegir starfsmenn til þessara starfa, sendi eigin- handar umsóknir til tollst jóraskrifstofunnar í Hafnar- stræti 5 i síðasta lagi 12. okt. þ. á. Umsóknunum skulu fylgja fæðingarvottorð, heilbrigðisvottorð, ljósmynd Og meðmæli. Aðeins þeir, sem eru yngri en 25 ára og hafa fulln- aðarpróf frá verzlunarskóla eða hafa fengið aðra jafn- góða menntun, koma til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Tollstjórinn í Reykjavík, 28. sept. 1942. um kosningu fulltrúa á Alþýðusambandsþing fer fram laugardaginn 3. okt. kl. 4—11 e. h. og sunnudaginn 4. ókt. kl. 10—12 á skrifstofu Dagsbrúnar 1 Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Kjörlistum sé skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 9 e. h. n. k. fimmtudagskvöld. Þeir einir hafa kosningarrétt, sem eru skuldlausir fyrir árið 1941. Frá og með deginum í dag mun kjörskrá félagsins liggja frammi á skrifstofu þess. Uppástungur stjórnar og trúnaðarráðs liggja frammi á skrifstofu félagsins. STJÖRNIN. IÐJA fél. verksmiðjufólks heldur fund í Kaupþingssalnum föstudaginn 2. okt. kl. 8^ e. h. Fundarefni: 1. félagsmál, 2. dýrtíðin, 3. kosning fulltrúa á Al- þýðusambandsþing. STJÓRNIN. Gott, sólríkt herbergi getúr siðprúð stúlka fengið gegn aðstoð við húsverk. — Kaup og fæði eftir samkomulagi. — Upplýsingar á afgr. blaðsins. — 2-3 stúlkur óskast strax í Oddfellowhúsið. — Hátt kaup. — Herbergi getur komið til greina. Egill Benecúktssoau DUGLEGUR matreiðslumaður óskast á veitingahús.-Uppi. í sima 5864. vantar okkur frá 1. októbep eða fyn* til að bera blaðiö til kaup- enda víösvegar um bæinn i vet- UP. Hátt kaup Talið sem fypst við aígreiiSlsIuna v Dagblaðið Vísir (RULLEGARDINER) í ýmsum gæðum og verði, fáið þér í Veggfóðupsverzlun Victors Kr. Helpasonar Sími 5949. — Hverfisgötu 37. í Faðir okkar, Guðmundur Guðmundsson bókbindari, og barnið mitt Herdís Gunnarsdóttir verða jarðsungin frá dómkirkjunni fimmtudaginn 1. okL Athöfnin hefst á Kárastíg 14, kl. 1 y2 e. h. Áslaug Guðmundsdóttir. Ólafur Guðmundsson, Ragnar Guðmundsson, Kristinn Guðmundsson. Fyrir mína hönd og fjarverandi eiginmanns. Kristbjörg Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.