Vísir - 02.10.1942, Qupperneq 4
VISIR
Gamla ESíó
iter
(Waterloö-Bridge)
Amerisk stórmynd.
VIVIEN LEIGH,
ROBERT TATLOR.
Sýnd kL 7 og 9.
Framhaldssýning
m. 3 Yst—ey^.
LADOÍE
með Tiiw. Holt.
Baaja
fréffír
Sættumerki
var gefið laust fyrir hádegi i dag
og stóð yfir í ca, hálfa klukku-
-stund. Ekki er blaðínu frekar kunn-
ugt um ástæðuna. fyrir hættumerk-
inu.
'Sendiherra Thor TÍbor&
Verður til viðtair, í Stjórnarráð-
; Snu mánudaginn 5. október og
íþriðjudaginn 6. októlier, kl. 10—12
f. h. og 2—5 e. h'.
Cljafir og' Rtyrkir
til nýja stúdentagarÖsins hafa til
30. sept. síðastl. borizt að upphæð
jkr. 315.170,50. Þar af er ríkissjóðs-
styrkur 150 þús. kr.
iFram og Valur
keppa næstk. sutmudag til ágóða
fyrir berklasjúklinga. Kappleikur-
■ inn mun fara fram íaust eftir há-
degið.
.'Skólasetningar í gær.
t gær voru Tónlistarskólinn,
Verzlun,arskólinn, Stýrimannaskól-
inn, Vélstjóraskóírnn. og Kvenna-
skólinn settir.
Verðlaunasjóður
Björgólfs Stefáhssonar var í
gær stofnaður með rausnarlegri
gjöf frá ekkju bans og börnum,
er nam 25 þúsundum króna. —
Sjóðnum skal varið til þess
að styrkja nemendur, sem lokið
hafa fullnaðarpró'fí við Verzlunar-
skólann, til náms í öðrum löndum.
Sjóður þessi er gefrnn í tilefni af
25 ára starfsafmadi skóyerzlunar
Björgúlfs Stefáns.9onar.
Hlutavelta K.R.
í gær var dregið njá lögmanni í
óskast til að sofa í herbergi
iijá annari. UppL á Hverfis-
götu 89, kjallaranUm, kl. 6-8
í dag og á morgtin.
ÞAÐ BORGrAR SIG
AÐ AUGLÝSA
.1 VISE
Sími2339
Látið skrifstofuna vita um fólk, sem fer úr bænum
eða er statt utan bæjarins. Gefið einnig upplýsingar
um fólk utan af landi, sem statt er í bænum.
— Ski*ilstofa miöstjórnar er í Vonarstræti 4-.
SlXElíllf ^33^5 ^llar upplýsingar varðandi kosninguna.
Kjósið hjá löginanni. Kjörstaður í Menntaskólanum.
liappdrættinu. Komu upp þessi nú-
mer: 3632 matarforði, 2722 þurk-
aðir ávextir, 15935 tonn af kolum,
8805 kjötskrokkur, 1656 farseðill
til ísafjarðar, 15091 farseðill til
Akureyrar. Vinnipgarnir verða af-
hentir á skrifstofu Sameinaða i
Tryggvagötu.
Hjónacfni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ragnhildur G. Bótólfs-
dóttir, á Nýlendugötu 22, og Kryst-
al Green frá Colotnbia, Kentucky.
Samtíðin,
október-heftið, er komin út og
flytur mjög margvíslegt og læsilegt
efni, nt. a.: Hvað dvelur vísinda-
menn okkar? Sýnum kirkjusöngn-
urn meiri rækt, eftir Sigurð Birkis,
Á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar
1942. eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Grein um Jón Aðils leikara með
mörgum myndum. Ljóð eftir Guð-
tnund Friðjónsson. Þið trúið mér
ekki (saga), eftir C. Foster. Listin
að elska, sem er upphaf á greina-
flokki eftir André Maurois. Kynleg
einvígi, eftir M. Caron. Háreystin
kemur til sögunnar, eftir J. Robertie
o. tn. fl.
íþróttabiaðið,
7.—12. tbl. 6. árg. er nýkömið
út. Flytur það m. a.: íþróttasam-
band íslands 30 ára. Kvikmyndir
Í.S.Í. og auk þess frásagnir af
íþróttamótum hér í bæ og víðar.
Blaðinu fylgja kveðjuorð frá rit-
stjóra og eiganda blaðsins, Konráð
Gíslasyni, því hann hefur fengið
það í hehdur Í.S.I. og lætur jafn-
íramt af ritstjórn þess.
Næturlæknir.
Pétur J akobsson, Rauðarástíg 32,
sími 2735. Næturvörður í Lyfja-
búðinni Iðunni.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19,25 Lög leikin á ýms hljóð-
færi. 20.00 Fréttir. 20.30 íþrótta-
þáttur. 20.45 Strokkvartett útvarps-
ins: a) Hugleiðing eftir Þórhall
Árnason um ,,Lótusblómið“ eftir
Schumann. b) Hugleiðing um
„Malakoff" eftir Þórarinn Guð-
mundsson. 21.00 Upplestur: „Karl-
ar í krapinu“, smásaga eftir Pelle
Molin (ungfrú Solveig Guðmunds-
dóttir, Hafnarfirði). 21.35 Hljóm-
plötur: Sönglög. 21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
s
föknm iipp i dag
ÚRVAL AF ENSKUM
karlmannafatnaði
Verzl. Valhöll
Lokastíg 8.
okkur vantar duglegan og
ábyggilegan afgreiðslumann.
íUpplýsingar
GET8IR h.f.
Veiðarf æraverzlun.
S.K.T.
Dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld
Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. S. G. T.
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands haida áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliforfl’s Associated Línes, Ltd.
26 LONDON STREET,
Fleetwood.
sem eipa að birtast í Vísi
á laugardögum, þurfa
helzt að berast blaðinu
fyrir kl. 6 á föstudögum
eða í síðasta lagi kl. 10
f. h. á laugardögum.
Vanilludropar
nýkomnir.
Sími 1884. Klapparstíg 30.
ÍMPAD*fUNDB£Í
SÁ, sem lók lijól í misgripum,
í Hafnarstræti 11, um kl. 1,
skili því til Lárusar Eggertsson-
ar, Laugavegi 72 og taki sitt. —
___________________(76
BLÁ ferðataska var tekin í
misgripum um borð í Laxfossi
20. september, merkt „Gunnar
Geirsson, Rauðarárstíg 42.“ —
Vinsamlegast gerið aðvart í
sima 4488. (81
Félagslíf
ÁRMENNINGAR!
Æfingar í kvöld eru
sem hér segir:
I minni salnum:
Kl. 7—8 Leikfimi (öldungar).
— 8—9 Frjálsar íþróttir (leik-
fimi).
— 9—10 Handknattleikur
kvenna.
í stóra salnum:
Kl. 8—9 1. flokkur karla leik-
fimi.
— 9—10 2. fl. karla B, leikfimi.
LátiS innrita ykkur. Skrifstofan
er ophi milli 8 og 10. VeriS meS
frábyrjun. — Stjórnin. (56
ÁRMENNINGAR! SjálfboSa-
vinna viS byggingu skálans í
Jósefsdal. FariS verSur um
belgina. KomiS nú allir, en bú-
iS ykkur vel. TilkynniS þátttöku
í síma 3339 kl. 8—9 í kvöld. —
_________________________(74
FARFUGLAR fara í Valaból
á laugardaginn. Uppl. í síma
4009 i kvöld kl. 8—10 og á morg-
un kl. I2—IV2. (80
muiiinmiimiiiiii.
Bezt
iniiimnniuinmii
timnimmiftmmiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiinmii 1111
ú augljsa í Vísi.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ftrncAl
A,
PÍANÓ óskast til leigu. Uppl.
í síma 2864. ' ((88
J1CfSNÆf)l!
íbúðir óskast
1 HERBERGI og eldhús ósk-
ast. Húslijálp getur komiS til
greina. TilboS merkt „S. J. 27“
sendist Vísi. (55
SÁ, sem, getur útvcgaS mér 1
—2 herbergi og eldhús, getur
íengiS faeSi og þjonustu. TilboS
sendist Vísi f\rir laugardags-
kvöld merkt „240“. (72
Herbergi óskast
TVÆR stúlkur í fastri at-
vinnu óska eftir herbergi. —
Mundu vilja taka aS sér þvotta
og hreingerningar einu sinni i
viku, eSa eftir því sem um sem-
ur. Uppl. frá 6V2 til 8 í síma 1880
(57
3 UNGAR stúlkur óska eftir
herbergi nú þegar. Hjálp viS
liússtörf getur lcomiS til greina.
TilboS merkt „3 stúlkur” send-
ist Vísi sem fyrst. (86
STÚDENT getur tekiS aS sér
tungumálakennslu gegn þvi aS
fá húsnæSi. TilboS merkt „Stú-
dent“ leggist inn á afgr. Vísis
fyrn- kl. 6 annaS kvöld. (67A
HBBI Tjapnapbíó WMI
REBEKKA
eftir liinni frægu skáldsögu
Daphne du Maurier.
ASalhlutverk:
JOAN FONTAINE,
LAURENCE OLiyiER.
Sýning kl. 4—6,30—9.
HvínmOI
GARNASTÖÐINA vantar
nokkrar stúlkur. Uppl. á staSn-
um og í síma 4241. (8
KONA óskast til gólfþvotta.
Uppl. í síma 3635. (57A
STÚLKA óskast til afgreiSslu-
starfa. Þarf aS kunna dálítiS í
enslcu. A. v. á. (82
RÁÐSKONU vantar upp í
BorgarfjörS. Tvennt í heimili.
Mætti liafa stálpaS barn. Kaup
eftir samkomulagi. Uppl. Bergs-
staSastræti 17 (kjaliara) milli
4—8 síSd. (87
M Nýja Bíó H
Flughetjurnar
(Keep ’em Flying).
BráSskemmlileg mynd.
ASalhlutverk leika skopleik-
ararnir frægu:
BUD ABBOTT og
LOU COSTELLO.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HREINGERNINGAR byrjaS-
ar aftur. Magnús og Biggi. Sími
3337, eftir ld. 7. (615
Hússtörf
STÚLKA óskast á heimili
Steingríms Jónssonar rafmagns-
stjóra, Laufásvegi 73. Sérhér-
bergi. (59
STÚLKA óskast til Magnúsar
Jónssonar ráðherra, Laufásvegi
63. Sími 3867. Sérherbergi. -53
RÁÐSKONA óskast á fámennt
heimili. Hefi ekki lierbergi, en
greiði gott kaup. Proppé, Rán-
argötu 2._______, (493
GÖÐ stúlka óskast í vist. Sér-
herbergi. Ásta Norðmann,
Fjölnisvegi 14. (43
SljÚLKA óskast i létta for-
miðdagsvist. Húsnæði. Uppl. á
Ásvallagötu 27. (45
TVÆR stúlkur óskast í vist.
Frí á hverju kvöldi. Hátt kaup.
RagnheiSur Thorarensen, Sól-
eyjargötu 11. (49
STÚLKA óskast í vist. Sérher-
bergi. Gunnlaug Briem, Suðúr-
götu 16. (50
STÚLKA óskast í létta for-
miðdagsvist. Uppl. Þórsgötu 21,
1. hæS.____________________(54
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn til GuSm. Kr. GuS-
mupdssonar, BergsstaSastræti
82. Sérherbergi. (63
STÚLKA óskast til heimilis-
verka. Sérherbergi. Hátt kaup
greitt. Uppl. á Skólavörðustíg 3
eftir kl. 6. (64
REGLUSÖM stúlka óskar eft-
ir formiðdagsvist á rólegu heim-
ili. TilboS leggist á afgreiðslu
Visis merkt „Rólegt 51“. (52
SljÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. ASeins fullorðiS í,
heimili. Simi 1671. (73
STÚLKA óskast í vist. Sérher-
bergi. Valgerður Einarsdóttir,
Hávallagötu 39.____________(75
STÚLKA óskar eftir vist hálf-
an daginn. Herbergi áskilið. —
Tilboð merkt „Meðmæli“ legg-
ist inn á afgr. Vísis. (83
STÚLKA óskast á fámennt
heimili. j Lára Hannesdóttir,
Þingholtsstræti 34. Sími 5231.
(84
UNGLINGSSTÚLKA óslcast
rétt utan við bæinn. U'ppl. í síma
4746. (79
RÁÐSKONA óskast á gott
sveitaheimili í nágrenni bæjar-
ins. Má hafa með sér stálpaS
barn. Uppl. í sima 2609 kl. 4—
6 i dag. __________ (65
STÚLKA eða eldri kona, sem
getur séð um lítið lieimili, óskast
strax. Uppl. eftir kl. 8 Haðarstig
2, uppi. (66
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast í vist liálfan eða allan dag-
inn. Sérhérbergi. Rannveig Arn-
ar, Smáragötu 12. Sími 3999. —
_____________________(67
UNGLINGSSTÚLKA óskast
hálfan eða allan daginn. Sérher-
l)ergi. Uppl. í síma 4198. (71
Ikaupskanjri
PALLUR af lýý tonns vöru-
bíl til sölu ásamt húsi og gír-
kassa og mörgum, varastykkj-
um. Uppl. á Vífilsgötu 22, 6—8 í
kvöld og á morgun 12—3. (69
SUMARBÚSTAÐUR, sem
liægt er að taka í sundur og
flytja, óskast. Uppl. í síma 3276.
(89
Vörur aílskonar
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir htir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1.
Notaðir munir til sölu
BORÐSTOFUBORÐ og stólar
og allskonar smáborð, rúmstæði,
saumavélar, olíulampar, mess-
ing standlampi, grammófónn og
plötur. Tækifærisverð. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 45, sími
5691. (46
ALLSKOjVAÚ ódýr fatnaður.
Fornverzlunin, Grettisgötu 45.
Sími 5691._________________(47
JÁRNRÚM, ýmsar stærðir. —
Tækifærisverð. Fornverzlunin,
Gréttisgötu 45. Sími 5691. (48
TIL SÖLU 3ja lampa við-
tæki, 3 frakkar, madressa, 1
jakki og nokkrar kápur, Vest-
urgötu 51 A. (51
GOTT pianó til sölu. IlDpl. í
síma 4926 og 3214. (58
RÚM með fjaðradýnu til sölu
Baldursgötu 32. (61
, j
NOTAÐUR barnavagn til sölu
Hofsvallagötu 17. (68
TIL SÖLU ottoman. Skúffa
getur fylgt. Sími 2498. (70
Notaðir munir keyptir
ÓGALLAÐAR dósir undan
neftóbaki verða keyptar í Garða-
stræti 49 næstu daga 6—8 e. m.
PÍANió óskast til kaups eða
leigu, helzt strax. Uppl. i sima
4052._____________________(44
2 ARMSTÓLAR óskast tíl
kaups. Uppl. i síma 4046. (60
VIL KAUPA notaða sauma-
vél. Uppl. í síma 5425. (62
SVEFNHERBERGISHÚ&-
gögn óskast. Simi 5089. (78
... ..... ... I ...—..
LÍTIÐ barnarúm óskast til
kaups. Uppl. í síma 1521. (85
KLÆÐASKÁPUR, litill, ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 3220.
(90