Vísir - 05.10.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1942, Blaðsíða 3
VISIR Eftirtöld veiðarfæri höfum við að Jafnaði á lagrer: Kaðlar* (sisal, manilla), allar stærðir, dragnótatog, dragnóta- teinar, botnvörpugarn, fiskilínur (sisal, hampur), allar stærðir. Útvegum þessi og önnur veiðarfæri með stuttum fyrirvara frá þekktum brezkum firmum. Magni Guðmundsson heildverzl. Laugaveg 11. — Sími 1676. Neftóbaksuuijbuðir keyptar. Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur .....með loki kr. 0.50 1/5 — glerkrukkur....... — — — 0.60 1/1 — blikkdósir........ — — — 2.25 1/2 — blikkdósir (undan óskomu /íeftóbaki) ..... — — — 1.10 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og' glösjn verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðimar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Kventöskur fyrir hina vandlátu það fallegasta af hausttízkunni. Ferðaáhöld — Skrifmöppur, fyrir herra og dömur. Falleg seðlaveski, feikna úrval. — BUDDUR — SEÐLABUDDUR — SKÓLATÖSKUR. Innkaupstöskur frá kr. 35.00 o. fl. o. fk — fallegar smávörur. Tilbunir skinnkragar á döuiukápur ogr frakka. ]?largrar tegrundir og §nið. ©kaupíélaqið Klæðskeravinnustofan — Grettisgötu 3 Sími 1098 Steinar i vindlakveikjara (Flints) fyrirliggjandi. Gottfred Bernköft ét Co. Kirkjuhvoli. — Sími 5912. Akkeriskeðjur 5/8” og 3/4” nýkomnar. 7/8” og 1” væntanlegar með næstu skipum. fteysii* li.f. Veiðarfæraverzlunin. Matsveina & Veitinga- Islands FUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 6. okt. 1942,kl. 12 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, uppi,----- Áríðandi að allir mæti! STJÓRNIN. Utsala Gefum i dag og næstu daga AFSLÁTT af öllum vörum verzlunarinnar. Laugaveg 18. QAsnæði geta 1—2 skólanemendur fengið, gegn þvi að. útvega vetrarstúlku. — Sími 4800. K.F.U.K, A.-D. Fundur annað kveld kl. 8%. Síra Bjarni Jónsson talar. Allt kevnfólk velkomið. Miðaldra bílstjóri vanur bílaviðgerðum úti á landi og einnig allskonar annarri vinnu, óskar eftir fastri atvinnu,, helzt við bíla- viðgerðir eða afgreiðslustörf hjá heildverzlun. —■ Til mála gæti komið að leggja fram nokkur þúsund krónur í gott fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Framtið- aratvinna — 1942“, leggist inn á afgr. blaðsins. TAFLA yfip rekstrartima Sundhallarinnar veturinn 1942-43 (5. okt. til 1. maí). Kl. 7.30—10 Kl. 10—12.30 Kl. 12.30—2.15 Kl. 2.30—5 Kl. 5—7.30 Kl. 7.30—10 Mánud. Bæjarbúar og yfirmenn úr hernum Skólafólk og bæjarbúar (fullorðnir) Herinn Skólafólk Bæjarbúar Bæjarbúar (9—10) Æf. Sundfél. Þriðjud. * » >> >J >> t Herinn Miðvikud. » » * » » Bæjarbúar (9—10) Æf. Sundfél. Fimmtud. » >> » Bæjarbúar og yfirmenn úr hernum Bæjarbúar Föstud. » j ■ % ■ Bæjarbúar (5—6) konur Bæjarbúar (9.30—10) Æf. Sundf. Laúgard. >> Bæjarbúar Bæjarbúar Bæjarbúar Bæjarbúar Herinn Sunnud. (8—10) ’» >>" (12.30—3) >> (3—5) Herinn ' ATHS. Á helgidögum og lögskipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sé au^Iýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rétt til 45 mín. veru í Sundhöllinni og er þar í talinn tími til að afklæðast og að klæðast. — Börn, 12 ára og yngrj, fá ekki aðgang eftir kl. 7 e. h., nema þau séu í fylgd með fullorðnum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir skóla-, hermanna- og lokunartíma. SUNDHÖLL REYKJAVfKUR. Vinnuhæli berklasjúklinga: Um 30.000 krónur söfnuðust. í gær söfnuðust um 30 þús. kr. til vinnuhælis berklasjúk- linga. Langmest safnaðist með merkjasölunni, eða 26—28 þús. kr„ en nokkuð safnaðist einn- ig með skemmtun eða skemmt- unum í gær, svo að lauslega á- ætlað munu alls hafa komið inn um 30 þús. kr. Nokkuð truflaði það fjár- söfnunina að loftvarnamerki var gefið í gær, bæði vegna þess að að öll merkjasala stöðvaðist á meðan, og svo einnig vegna þess, að auglýsingar féllu niður í hádegisútvarpinu. 1 fyrra söfnuðust 20 þúsund kr. á fjársöfnunardegi berkla- sjúklinga, til ágóða fyrir vinnu- hælið. Boejar fréffír Hjónaband. Síðastl. Iaugardag voru gefin saman í hjónaband í Stykkishólms- kirkju Ruth Einarsdóttir og Óskar Sveinsson, byggingarm. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld. Mjög áríðandi fé- lagsmál verða á dagskrá. Auk þess verða ýms skemmtiatriði, svo sem upplestur (frú Soffía Guðlaugsd.) og einsöngur (Guðm. Jónsson). Knattspyrnukappleiknrinn sem stofnað var til í gær, til f jár- söfnunar berklasjúklinga á Vífils- stöðum, fór á þá leið, að Valur vann Fram með 4:2. Næturlæknir. Axel Blöndal, Eiríkusgötu 31, sími 3951. Næturvörður í Ingólfs apóteki. Slökkviliðið var í gær, laust fyrir hádegið, kvatt að Efrihlíð. Höfðu rafmagns- leiðslur í húsinu ofhitnað og lagði af þeim hitalykt, án þess að kæmi þó til íkviknunar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Þjóð- dansar frá ýmsum löndum. 29.00 Fréttir. 20.20 Stjómmálaumræður. Coat’s tvinni fyrir- ligg'iandi í öllniu al gengnstn númerum. CLARK’S BRÓDERGÁBN í f jölbreyttu úrvali væntanlegt á næstunni. Vesturgötu 17. il to, li.l. Simi 1858, 2872, Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Fundur í kvöld (5. okt.) kl. 8% í Oddfellowhúsinu, Ýms félagsmál. — Góð skemmtiatriði. . STJÓRNIN. GARÐASTRA.TI AOALSTRÆTI fyrirliggja»«l. . Til sýnis í vörugeyjsnalu okkar, Grjótagötu 14, kl, 4—6 e. h- næstu daga. Magni Guðmundsson heildireirzL Sími 1676. (iigling'iir óskast til aðstoðax við afgreiðsiwsrtörf og iéUra: sendiferða. — Þarf að hafa reiðkjólL — JL,v».á.. Iflnaðarfyrirtækí - - Athugið! Ungur og reglusamur maður, með verzlunarmennhm, öskar eltir framtiðaratvinnu, helzt hjá iðnaðarfyiárlækþ við umsjónar- eða afgreiðslustarf. Vinnu- og kjaratilboð sendizt afgreiífelu blaðsins fyrir miðvikudaginn 7. þ. m„ merkt: „Áhugasamur“. Telpukápur fallegt úzval nýkomið KlæDav. flodrésar flodréssnnar U. Konan mín og móðir okkar, Guðrún J. Þorsteinsdóttir andaðist 3. október. Guðmundur Hallsson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.