Vísir - 15.10.1942, Blaðsíða 4
V I S I K
Gamla Bíó
iltaiHii
(Strange Qargo).
CLARK GABLE;
JOAN CRAWFORD.
Sýnd kl. '1 og 9.
Börn fá eklki. aðgang.
Framhaldssýníng kl. 3%-6V4
HJÁ RIO GRANDE.
(Along the Bío Grande)
Cowboymyiid með
Tim M'olt,
Böm innan 14 ára
fá ekki aðgang.
Rö gefnu filefni
viljum við taka fram, að ó-
heimilt er að óska eítir síma-
viðtali við okk«r í starfstíma
okkar. Ennfrenaur er þýðing-
arlaust að biðja okkur að út-
vega aðgöngumiða að kvik-
inyndahúsinu
StarfsfóJik Gamia Bíós.
Enskar
kvenkápur
(Model)
frá 195 fcr. stk.
Grettisgötu 57.
sem eiga aS birtast í Vísi
a 'lauKardöffiuh, þurfá
helzt að berast blaðinu
fyrir kl. 6 á föstudögum
eða í síðasta lagi kl. 10
f. h. á Iaugardögum.
fJELABSPRENTSIHSIUM
öesTi^
Hraðsaia.
Vegna breytinga á verzlun-
inni á allt að seljast með
góðum afslætti næstu 6 daga.
Gerið góð kaöp ái
Bollapörtim frá kr. 1.10
Tepottum
Ritföngum margs konar
Burstavörum
LeikföngiiTO o. m, fl.
Verzlunin
KATLA
Laugavegi 68.
Kristján Gnölangsson
Hæstaréttaríögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—C.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
irei
Félag ungra sjálfstæðismanna, Heimdallur, heldur út-
breiðslukvöld í Oddfellowhúsinu, föstud. 16. þ. m. kl. 9
eftir hádegi.
FLUTTAR VERÐA STUTTAR RÆÐUR.
D A N S.
Aðgöngumiðar á kr. 3.00, seldir í Oddfellowhúsinu
frá kl. 6—7 á föstudag. — Húsinu lokað klukkan 10.
STJÓRN HEIMDALLAR.
, Laugavegi 35,
selur nokkurar kápur með tækifærisverði.
Ódýrar kventöskur, verð frá 50 krónum.
TAUBÚTASALAN STENDUR AÐEINS TIL LAUG ARDAGS.
Mjög góðir bútar, sérstaklega hentugir í kápur á unglinga.
BæjOP
fréitír
I.0.0.F.5 = 12410158V2=
Hjúskapur.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag ungfrú Ingveldur óskarsdótt-
ir og Steingrímur Harry Thorstein-
son afgreiðslutnaður. Heimili þeirra
verður á Brekkustíg 3A.
Þeir Sjálfstæðismenis,
konur og karlar, sem vilja taka
að sér að vera í bílum Sjálfstæðis-
flokksins á kosningardaginn, eru
beðnir að gefa sig fram og láta
skrásetja sig í skrifstofu miðstjórn-
ar Sjálfstæðisflokksins í Vonarstr.
4, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir
hádegi á laugardag.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna- ’
hand af síra Friðrik Hallgrímssyni
ungfrú Björg Elfar, Baldursgötu 9, j
og Lieut. Jerome Steeves frá Lin- |
coln, Maine.
Þeir Sjálfstæðismenn,
konur og karlar, sem vilja taka ;
að sér að vera í hílum Sjálfstæðis-
flokksins á kosningardaginn, eru
beðnir að gefa sig fram og láta 1
skrásetja sig í skrifstofu miðstjórn-
ar Sjálfstæðisflokksins í Vonarstr.
4, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir
hádegi á laugardag.
Næturlæknir.
Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, [
sími 4411. Næturvörður í Lauga- j
vegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19,25, Hljómplötur: Söng-
dansar. 19,40 Lesin dagskrá 'næstu t
viku. 20,00 Fréttir. 20,20 Stjórn-
málaumræður: Ræðutími hvers
flokks 30 og 15 mín., tvær umferð-
ir. Röð flokkanna: Sjálfstæðis-
flokkur, Alþýðuflokkur, Framsókn-
arflokkur, Sósíalistaflokkur.
Sæhjfirg fer bátnm
til aðstoðar.
Á ellefta tímanum i gærkveldi
var björgunarskútan Sæbjörg
beðin að fara til aðstoðar bát-
unum Garðari og Fiskakletti
hér í flóanum, vegua vélbilana.
Engin hætta var á ferðum að
því er livorugan bátinn snerti.
Sæbjörg dró Garðar inn í morg-
un, en Búðaldettur mun hafa
verið nálægt Fiskakletti og var
gert ráð fyrir, að liann eða
Sæbjörg, drægi Fiskaklett inn,
ef hann kæmist ekki i höfn af
eigin ramleik.
Rússneska Tass-fréttastofan
birtir þá fregn, að margir starfs-
menn liergagnaverksmiðju i
Hirtenburg í Austurriki liafi
verið handteknir, grunaðir um
skemmdarverk. Voru mennirn-
ir handteknir eftir að eftirlits-
menn liöfðu neitað að taka við
allmiklu magni af fallbyssukúl-
um, þar eð þær voru taldar ó-
nothæfai'.
Revýan 1942
Kú er bað svart, maðnr
Sýnd annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir
kl. 2 á morgun.
KOSNING ABRAND ARAR!
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Hedda Gabler
Sjónleikur í 4 þáttum eftir H. Ibsen.
AÐALHLUTVERK OG LEIKSTJÓRN:
Frú Gerd Grieg:
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala er opnuð frá kl. 2 i dag.
Nokkurir aðgöngumiðar, sem ekki hafa verið sóttir,
verða seldir eftir kl. 4.
Viudla <*§
Cigarettu
KVEIKJARAR
ódýr tegund nýkomin.
BRISTOL
Bankastræti.
Gólfteppi,
VICTOR
ný kcii<1íii§
Laugaveg 33
Skemmtikvöld
. .Þjóðveldismenn halda skemmtikvöld í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu i kvöld kl. 9.
SKEMMTIATRIÐI:
Ræður.
Söngur.
Gamanvísur.
Dans.
Aðgöngumiðar fást á Laufásveg 4, síma 2923 og 4975. Allir
stuðningsmenn E-listans vellcomnir.
Skemmtinefndin.
g§§ Tjarnarbíó
Kl. 7 og 9.
Ríkir og f átækir
(The Comraon Touch).
Aðalhlutverk:
Geoffrey Hibbert.
Joyce Howard.
Framhaldssýuing kl. 3—6.
FRÉTTAMYNDIR.
HLJÓMMYNDIR.
Hreinar
léreftstuskur
kaupir hæsta verði
Félagsprentsmiðjan %
ST. FRÓN NR. 227
Iieldur skemmtifund í kvöld i
G.T.-húsinu er liefst kl. 8 stund-
víslega. — Systranefnd sér um
skemmtiatriðin.
Dagskrá:
1. Venjulegir fundarsiðir.
2. Upplestur J. 1.
3. Einsöngur ungfrú Kristín
Einarsdóttir.
4. Kaffidrylckja.
5. Dans stiginn (Orkester).
Aðeins reglufélagar fá að-
gang. Innsækjendur mæti laust
fyrir fundarsetningu. Skorað á
Frónverja að mæta. Æt. •
KtlCISNÆtill
Herbergi óskast
STÚLKA með barn óskar eft-
ir lierbergi. Gæti hjálpað til við
húsverk 2svar i viku og tekið
þvotta. Uppl. í síma 2787 eftir
kl. 4.________________________(425
STÚLKA með 3ja ára barn
óskar eftir herbergi. Getur
lijáipað til við húsverk 2svar
í vilcu og tekið þvotta. — Uppl.
i síma 2787, milli 12 og 1 í dag.
(418
Herbergi til íeigu
HERBERGI til leigu fyrir á-
byggilega stúlku, gegn húshjálp.
Uppl. í síma 2341. (426
fmmmm
ALÞtÐUSKÓLINN verður
settur 17. þ. m. kl. 8 síðdegis. —
Síðustu forvöð að láta innrita
sig. Skólastjórinn tekur á móti
umsóknum í Stýrimannaskól-
anum kl. 8—9 síðdegis, simi
3194 og sheima, Fálkagötu 27,
kl. 6—7 síðdegis. Sími 5172. —
(412
[TAFAfrftNDIf)]
VESKI, með passa i, liefir tap-
azt. Uppl. Brávallagötu 8, uppi.
LÍTIL handtaska tapaðist 13.
okt. með m.s. Laxfoss. Innihald
skótau og kápa. Uppl. í síma
5567.______________(407
TAPAZT hefir selskinns-pen-
ingaveski á leiðinni frá Skóla-
vörðustíg inn í Höfðahverfi. —
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila því á afgr. blaðsins. (413
ÞEIR, sem tóku í misgripum
3 merkta kassa í togaranum
Baldri síðastl. þriðjudagsmorg-
un, geri strax aðvart í síma
4603.______________(415
DÚBBKÚSTUR tapaðist á
veginum sunnan við Hljóm-
skálagarðinn. Finnandi vinsam-
legast beðinn að tilkynna það í
síma 1118. (423
WSk Nýja Bíó HH
KBiii-lútelií
(Hotel for Women).
Athyglisverð mynd sam-
kvæmt víðfrægri sögu með
sama nafni, eftir Else Max-
well.
Aðalhlutverk leika:
LINDA DARNELL,
ANN SOTHERN,
LYNN BARI
og höfundurinn
EI^SA MAXWELL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
LF.U.K.
U. D.
Fundur í kvöld kl. 8^. Allar
ungar stúlkur velkomnar. (428
HREINGERNINGAR og livítt-
un. Sími 3337. Magnús og Birg-
ir. _________________(258
STÚLKA óskast í brauðabúð
nokkra tíma á dag. Gott kaup.
Uppl. í síma 5306, eftir kl. 5.
(416
Hússtörf
RÁÐSKONA óskast. Einnig 2
saumastúlkur. Sérherbergi. —
Uppl. í síma 2084. (420
STÚLKA óskast til gólfþvotta
á kvöldin. A. v. á.
(419
Kmn
Vörur allskonár
STOFUBORÐ með glerplötu
lil sölu Ránargötu 12 (stein-
húsið). (406
NÝ vetrarkápa, meðalstærð,
til sölu með tækifærisverði á
Njálsgötu 110. (409
AFSLÁTTARHESTUR . til
sölu. Uppl. á Grettisgötu 20 A,
eftir kl. 7. (419
STÓRT og gott gólfteppi til
sölu á Lindargötu 62 í dag. —
_______________________(421
NÝ, svört kjólkápa til sölu.
Verð 200 kr. Þingholtsstræti 15,
steinhúsið. (422
ARINN, búinn til úr ísl. efn-
um, er til sölu. Uppl. í dag kl. 5
—7 e. h. i Ingólfsstræti 4, uppi.
(427
Notaðir munir til sölu
ÞÖKUR til sölu. Uppl. i sima
2486.__________________(408
TIL SÖLU lítið barnarúm og
dúnsæng, sömuleiðis drengja-
skór, Hverfisgötu 70. (410
TIL SÖLU. Drengjafrakki,
peysuföt, sjal (svart) og sæng-
urfatnaður. Sími 4726. (414
BARNAVAGN til sölu, sem
nýr. Ránargötu 13. (424
Notaðir munir keyptir
VIL KAUPA vandaðan
liarmoniluihedda. Uppl. i sima
5550. . (41T
Bifreiðar
LÍTILL sendiferðabill, má
yera með litlum palli, óskast til
kaups. Tilboð merkt „Sendi-
ferðabíll“ sendist Vísi fyrií
láugardagskvöld. (411