Vísir - 05.11.1942, Page 3
V ISIR
Skotinii niðnr!
Stokkið ii i* Npitfire-
vél í 18.000 feta hæð.
Grein sú, er hér fer á eftir er kafli úr bók eftir Charles
nokkurn Graves, en í henni segir hann frá ævintýrum margra
brezkra, kanadískra og amerískra flugmanna. Plugmaðurinn
Kit er amerískur.
^iku eftir að Kit kom aftur
úr heimferðarleyfinu, var
„685“ (flu’gsveit lians) aftur á
flugi yfir St. Omer i Norður-
Frakklandi. Hún var í 21.600
feta hæð„ Veður var gott og
mjög víðsýnt. Kit var seinast-
ur í hópnum, þegar Iiann varð
allt í einu var við fjórar Mess-
erschmitt-flugvélar, sem komu
fljúgandi úr sólarátt, svo að ó-
gerningur var að taka eftir
þeim.
Það fyrsta, sem hann varð
var við, var að einn þýzku flug-
mannana skaut á hann og hann
gat séð rákirnar eftir sumar
kúlnanna, þar sem þær þutu
fyrir ofan hann.
Hann „þeytti öllu út í
hom“, en það þýðir á flug-
mannamáli, að hann sveigði i
eins krappan hring og liann gat.
Þá lieyrði hann allt i einu óg-
urlegan skruðning og hávaða,
og allskonar smábútar fóru að
fljúga til og frá um klefann í
flugvélinni hans, maflaborðlið
mölbrotnaði, og jafnframt sá
hann, hvernig ósýnilegar kúl-
ur fóru að rífa vængina, sitt
hvöru megin við skrokkinn.
Ikveikjukúla reif af honum
gleraugun og lenti siðan í ben-
zíngeyminum fyrir framan
hann, en hann sprakk þegar i
loft upp með miklum hvelli.
JJávaðinn var • eins mikill og
þegar hraðlest brunar í gegn-
um jarðgöng, þegar logarnir
frá benzíngeymnium fóru að
læsa sig inn í klefann, æstir af
vindinum.
Á sama augnabliki lenti enn
ein kúlan í hæðarstýrinu lijá
honum og svifti því af. Hann
fann það af því, að stýrisstöng-
in varð allt í einu laus og liðug,
og Hugvélin steyptist um leið
beint niður á við. Hraðinn jókst
jafnt og þétt og var bráðlega
komin upp yfir 400 milur (640
km. á klst).
Kit gerði allt, sem hann gat
til þess að ná flugvélinni á rétt-
an kjöl aftur, en hún hristi sig
bara og skók. Hún hagaði sér
líkt og bíll, þegar ekið er með
bæði framhjólin vindlaus með
hundrað kilómetra liraða á
klst. Hann koölst að þeirri nið-
urstöðu, að skynsamlegast
mundi að stökkva útbyrðis, en
það var bara enginn hægðar-
leikur að opna klefann á svona
gífurlegum hraða. Venjulega
er ekki hægt að ljúka upp hett-
unni yfir honum, þegar flogið
er með meiri hraða en 200 m.
(320 km.). Með því að spyrna
með báðum fótum í mælaborð-
ið, gat hann þó loks opnað, en
þá gleymdi hann að losa sig úr
sætinu, svo að kann var jafn-
fastur og áður. Hann hafði
varpað sér útbyrðis einu sinni
áður, svo að hann gerði sér
fljótlega ljóst í hverju mistök-
in voru fólgin og losaði sig
strax.
Þegar hann reis upp úr sæti
sínu, hélt hann hgndleggnum
fyrir augum og andliti til að
skýla því fyrir logunum frá
benzíninu, og vindinum sem
ætlaði allt sundur að tæta.
Andartak fannst honum fall-
hlífin lauflétt, en.ekki farg eins
ög venjulega, svo að hann var
hræddur um, að liann hefði ef
til vill gleymt henni í sætinu.
En svo var ekki. Hún hékk við
sitjandann á honum eins og
vera bar, en hann ákvað að
opna hana ekki strax, því að
hann var enn i um 18.000 feta
t
hæð og vissi, að Messerschmitt- !
flugvélamar voru enn á næstu |
grösum. Þýzku flugmennirnir |
áttu það til að skjóta á menn, '
er þeir svifu til jarðar i fall-
hlífum.
fnað var eins og einhver risá-
hendi befði skyndilega
þrifið hann til sín, þegar hann
féll út úr flugvélinni. Hjálmur-
inn varði andlit hans alveg, svo
að hann fann ekki til þess, að
hann féll hratt, heldur fannst
honum eins og gangandi maður
mundi geta haldið i við sig.
Þetta var þó líkast þvi að synda
í kafi. Fyrst féll hann með höf-
uðið á undan. Þá rétti hami frá
sér vinstri handlegginn, en við
það fór hann að hringsnúast,
svo að hann rétti líka frá sér
hægri handlegginn og við það
náði hann jafnvægi.
Eftir það sem honum fund-
ust vera niu klukkustundir, en
voru að líkindum aðeins niu
sekúndur, vann forvitnin sigur
og liann opnaði falllilífina. Það
var alveg eins og honum væri
kippt upp fyrst eftir að hún
opnaðist. Hann fór nú að heyra
slcothriðina fyrir ofan sig og
skröltið í hreyflum flugvélanna,
i fyrsta skipti eftir að liann
losnaði við síiia eigin flugvél.
Sex Messerschmitt-vélar steyptu
sér niður til atlögu við þær
flugvélar „685“, sem enn voru
eftir.
Þegar Kit var staddur i 10.000
feta hæð, varð liann skelkaðri
en hann hafði nokkuru sinni
verið alla ævi sína. Messer-
schmitt-vél, að líkindum sú
sama, sem hafði skotið hann
niður, fór að hnita liringa litan
um hann. Kit varð hugsað til
allra sagnanna, sem hann hafði
lesið i æsku, um veiðimenn, er
urðu fyrir árás nashyrninga,
ljóna og fíla. Þeir höfðu aldrei
verið nærri eins illa staddir og
hann nú.
Flugvélin tók stefnuna beint
á hann, en hann hékk bara í
fallhlífinni og gat sér enga
björg veitt. Það eina, sem hann
gat gert, var að róla sér fram,
og aftur í böndum fallhlífarinn-
ar, svo að það yrði erfiðara að
miða á hann. Tvisvar sá hann
rákimar eftir kúlurnar, sem
voru fylltar fosfóri eða magne-
sium, er brann, þegar þeim var
hleypt af, svo að hægt væri að
sjá, livort þær hæfðu. Þær virt-
ust alveg vera að þvi komnar
að hæfa hann og hann var nærri
dauður af skelfingu. Enn einu
sinni snéri flugvélin sýrað hon-
um til að senda þriðju kúlna-
gusuna, en i þetta skipti gerð-
ist ekkert. Hún hefir verið orðin
skotfæralaus eða flugmaðurinn
ekki getað fengið af sér að
halda þessum leik áfram. Flug-
vélin fór í stóran hring og
hvarf síðan á brott.
Kit tók nú eftir þvi, er hann
leit niður, að hann var aðeins
um 2000 fet yfir jörð og var
beinfl yfir einum flugvelli
fjandmannanna.
Til þess að falllilífin skyldi
renna til hliðar, greip hann
af öllu afli í strengina öðrum
megin, en samt var hann aðeins
nokkur hundruð metra frá vell-
inum og gaddavirsgirðingunni
utan um liann, er hann snart
jörðina. Hann valt um koll, en
áður en hann var búinn að
losa af sér fallhlífina, var hóp-
ur sveitafólks kominn utan um
hann. Kona ein i hópnum, stór
og þrýstin, faðmaði liann ó-
feimin að sér og kyssti hann á
báðar kinnar, meðan hún babl-
J
aði eitthvað, sem Kit skildi
ekkert i.
En hann var ekki i skapi til
að vera í „keleríi“, sleit sig laus-
an og tók á rás. Fullur bill af
þýzkurn hermönnum, sem
höfðu séð liann svifa til jarðar,
kom akandi i hendingskasti i
áttina til engisins, þar sem hann
hafði komið niður.
Kit var að springa af mæði
þegar liann faldi sig í kjarri,
sem var um 400 metra á brott
frá lendingarstað hans. Til allr-
ar hamingju liöfðu bændurnir
getað komið i veg fyrir, að
Þjóðverjarnir gæti séð livert
hann hljóp og meðan þeir leit-
uðu lians i liálfrar mílu fjar-
lægð, gat hann náð andanum.
Þá vildi svo óheppilega til,. að
franskur fjárhundur fór að
linusa í áttina, sem Kit hafði
hlaupið, en til allrar hamingju
voru Þjóðverjarnir svo upp-
teknir annarsstaðar, að þeir
tóku ekkert eftir þessum grun-
semdum seppa. Hann tók á
sprett í áttina til fylgsnis Kit,
en þegar þangað kom vildi hann
bara leika sér við hann. En Kit
var ekki í neinu skapi til að
Leika sér. Þannig var þó ekki á-
statt fyrir honum, að hann gæti
leyft sér að vera með drembi-
læti, þó að einungis liundur ætti
í hlut, svo að hann tók i linakka-
drembið á honum og fór að
klóra hoiium á maganum. Eftir
litla stund var liundurinn lagst-
ur á bakið og ef liann hefði get-
að malað eins og köttur, þá
hefði hann vafalaust gert það.
Þannig leið liálf klukku-
stund. Kit gægðist út á meðal
runnanna við og við og sá, að
Þjóðverjarnir voru að reyna að
hræða bændurna til að segja
þeim, hvar liann væri. Þeir
mótmæltu og voru liáværir eins
og Frakka er siður. Loks fór
allur hópurinn á brott og Kit
varpaði öndinni léttara. Hann
Saltkjötið er komið
Þeir, sem eiga pantanir hjá oss, eru beðnir að tala við
oss næstu daga til að ákveða hvem daginn þeim henti
að fá tunnurnar sendar heim.
Samband Islenzkra Samvinnufélaga
Sími 1080.
gerði ráð fyrir því, að frönsku-
kunnátta sin mundi nægja til
að fleyta honum norður að ein-
liverri Ermarsundsliöfninni.
Niðurlag.
ino i Kirxj
uooKirKjuonar.
Nýlega fóru fram kosningar
i kirkjuráð íslenzku þjóðkirkj-
unnar til næstu fimm ára. Fór
talning atkvæða fram í gær í
biskupsskrifstofunni. í kirkju-
ráðinu eiga sæti fimm menn.
Tvo þeirra kjósa prestar þjóð-
kirkjunnar og kennarar guð-
fræðideildar háskólans, en tvo
kjósa prestar og safnaðarfull-
trúar á héraðsfundum. Biskup
landsins er sjálfkjörinn forseti
ráðsins.
Prestar kusu þá Ásmund
Guðmundsson prófessor með 49
atkvæðum og síra Þorstein
Briem prófast á Akranesi með
4 atkvæðum. Á héráðsfundum
hlutu kosningu Gísli Sveinsson
sýslumaður nieð 132 atkvæðum
og Mattliías Þórðarson forn-
minjavörður nieð 71 atkvæði.
Valsbíllinn.
MaÖur sá, sem dró bílinn 1089 á
Valsveltunni á sunnudaginn heitir
Karl Le4í Jóhannesson, en ekki Jó-
hansson, eins og stóÖ í blaðinu í
gær. Hann er til heimilis í Tálkna-
firÖi í Barðastrandarsýslu, og er
aðeins staddur þessa dagana í bæn-
um. KvaÖst hann hafa veriÖ aÖ
reyna bílinn í gær og ekið á hon-
um um bæinn. Bjóst hann við að
fara með bílinn vestur.
Börn
óskast til að bera blaðið til kaupenda um
Laugarne§veg: og- Kleppsholt
Dagfbladið VÍSIH sími 1660
i penloia M1 ?
Kaupið Venus-gólfgljáa í olíuþéttum
1 pergament-pökkum.
#
Ekkert betra.
fikkert ódýrara.
Stiilkii
vantette á Hótel Borg
Upplýslngar í skrlfstofunni.
j}/jélid ekki ác§áM(£i
ad feiáéató&i/
TRYG6Í1B ÖRllCíGl
lífsaíkomu fjöldskyldu yðar meö því
að kaupa liftryggingu.
Dragið ekki lengur jafn sjálfsagðan
hlut.
ag Islands
f
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnmm, að hjart-
kær maðurinn minn og faðir,
Jónas Kristján Jónasson,
Grettisgötu 77,
andaðist aðfaranótt 4. nóvember 1942;
Ingibjörg Jónsdóttir. Ingimar Kristjám Jónasson.
Hjartkær maðurinn minn,
_____ Kjartan Guðmundsson
verður jarðsunginn föstudaginn 6. þ. m. fró frikirkjunnl.
Athöfnin hefst með húskveðju frá beimili sonar míns,
Laugaveg 87, kl. 1 e. h.
Fyrir mina hönd, barna, tengdabama og barnabama.
Pálína Iíjömsdóttiiv
• Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and-
lát og jarðarför
Karítasar Torfadóttur
Sigríður Pétursdóttir.
Sigþrúður Pétursdóttir. Gissur Pálsson.
Sigurður Pétursson. Berta Ámadóttir.
Innilegar þakkir til allra er vottuðu pkkuT samúð sina)
við andlát og jarðarför
_____________Ingibjargar Möller.
Lúðvík Möller. Jakoh Möllcr.
)