Vísir


Vísir - 13.11.1942, Qupperneq 1

Vísir - 13.11.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, föstudaginn 13. nóvember 1942. 238. tbl. Harlaia livetor franska flot- aiin til að isig^la til Afríkii. Sú fallbyssa, sem, Bretar hafa notaö mest, það sem af er í þessu stríði, er hinn svönefndi „25-pundari“. Sú byssa er mjög handhæg til margskonar nota og eins og nafnið bendir til vega skot hennar 25 pund. — Skip yfirgefa Benghazi. Aðalher Rommel meira en 60 vestur af Tobruk. km. Birgðahlaðir möndulhersins í björtu báli. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Möndulskip eru nú sem óðast að fara frá Beng- hazi, sem hefir verið ein af aðalhöfnum Rommels undanfarna mánuði. Er þetta talið greinilegt merki þess, að Rommel tel ji sér ekki fært að verja Benghazi. Landslag er þannig víðast í Cyrenaica, að skilyrði eru iítii til varnar frá náttúrunnar hendi. Er ekki gert ráð fyrir því, að Rommel sijyrni við fótum fyrr en hjá EI Agheila, en þangað hafa Bretar komizt lengst áður. Aðalher Rommels er nú dreifður á 30 km. svæði eftir vegin- um frá Gazala til Tmimi, eu fyrrnefnda borgin er 60 km. vestur af Tohruk og liin 90. Eru í sífellu gerðar loftárásir á hersveit- irnar. Griðarmiklir eldar brenna í Tobruk og munu hersveitir Rommels vera að hrenna hirgð- ir sínar, þar eð ekki verður hægt að koma þeim undan. Aðalher handamanna er hins- vegar kominn að Capuzzo-virki og sækir því ekki eins hratt eft- ir og áður. Stafar það af því, að aðdráttarleiðir lians lengjast nú og nauðsynlegt er að skipu- leggja flutningana lil hersins, svo að liann verði ekki einn góð- an veðurdag uppiskroppa af benzíni, vistum og skotfærum. Bandamenn eru, farnir að nota höfnina í Mersa Matruh og er það til mikils hægðarauka fyrir þá. Enginn þýzkur eða italskur liermaður er nú í Egiptalandi, nema hann sé fangi, segir í fregnum blaðamanna frá Kairo. Búið er að telja rúmlega 30.000 italska fanga, og eru þar á með- al 9 hershöfðingjar og hver ein- asti maður úr herdeildunum frá Brescia, Folgori og Pavia. Rommel er sagður hafa lítið af benzini, sVo að liersveitir hans verði oft að ganga frá skriðdrekum eða bílum, þeg- ar þau tæki verða benzínlaus. Segjast handamenn hafa fundið um 80 skriðdreka hjá E1 Daha, sem skilja varð eftir vegna þess eins, að ekkert eldsneyti var til. Sigur 8. hersins hefir vakið mjög mikla hjartsýni i löndum bandamanna, svo að stríðstrygg- ingaiðgjöld fyx-ir skip á austan- verðu Miðjarðarliafi hafi verið lækkuð. 1 herstjórnartilkynningunni frá Kairo í morgun er sagt frá því, að 8. herinn sé búinn að taka Bardia. þjóðverjar sækja á í Stalingrad. Þjóðverjar hafa nú byrjað enn eina sóknarlotu í Stalin- grad og á einum stað hafa þeir rekið fleyg inn í varnir Rússa. Rússar segjast liins veg^r hafa getað sótt fram drjúgan spöl nyrzt í horginni. Suður í Mið-Kákasus kveðasl Rússar hafa náð tveim byggðai-- lögum úr höndum Þjóðverja og umkringt sveit 100 skriðdreka, sem voru orðnir benzinlausir. Flutningavandamálin leyst. .. Berlinarhlaðið Böi-sen Zeit- ung skrifar um flutningavanda- málin í Rússlandi og segir, að þar senx búið sé að leysa þau, muni líf hex-mannanna verða auðveldax-a i vetur en í fyri-a. „Nýjar eimi-eiðir“, segir blaðið „hafa verið, smiðaðar, sein geta þolað liina ógurlegu vetrarkulda þar, vatnsgeymar hafa vei'ið reistir meðfram teinunum og á liverri járn- brautarstöð ‘sjást hinir blá- klæddu slarfsmemx þýzku ríkis- járnbrautanna.41 Samkvæmt fregnum, sem boi-izt liafa til Stokkhólms frá Þýzkalandi með fex-ðamönnúm, staðfesta það, að JÞjóðvei-j'ar liafi smíðað eimreiðir, sem hafi til að bera alla þá ko,sli, er þýzk snilli og nákvæmni hafi getað fundið upp. Fex-ðamenn segja og fi'á því, að vatnsgeymar þeir, sem Þjóðvei-jar hafa komið upp, eigi að vei-a svo fullkomn- ix-, að vatn geti ekki frosið í þeim. Trúlofnd Alexandra Grikkjaprinsessa, senx er trúlofuð Pétri Júóslafakon- ungi. Ilún er bróðurdóttir Ge- ox-gs Grikkjakonungs. —- Hjóna- bandið fer ekki franx fyrr en að sli'íðinu loknu. Sviar styrkja töku meiiiigarkvifdivfldar Opinber sænsk nefnd, sem átti að rannsaka hvort styrkja bæri kvikmyndatökur, hefir lagt til að ríkið stofni sjóð til styrktar töku kvikmynda, er hafa listrænt eða menningarlegt gildi. Leggur nefudin til að ríkið leggi árlega hálfa milljón sænskx-a króna i sjóð [xenna, sem veitti siðan lán eða styrki til þessai-ar stai’fsemi. Yrði sjóður- inn um 6% af þeim skemmt- anaskatti, sem inn kemur af kvikmyndasýningum. Bendir nefndin á i þessu sambandi, að á s. 1. ári hafi i-íkið styrkt leik- starfsemi með 2.1 millj. ki-óna og rúmri hálfri milljjón hafi vei-ið varið til að styrkja hljóm- sveitir o. þ. h. Svíar eyða um niilljón króna á viku i aðgangseyri að kvÍK- myndahúsum og á árunum 1937—41 voru að jafnaði sýnd- ar 30 sænskar og 289 erlendar myndir á ári. 1 byrjun þ. á. voru rúml. 2100 kvikmyndahús í landinu. A. V. Alexandei', flotamála- ráðheri-a Bx-eta, hefii- skýrl fi-á því, að síðustu 20 daga liafi 40 kafbátum vex-ið sökkt eða lask- aðir, eða alls 570 frá stríðs- byrjun. Hersveitip bandamanna komnar að landamærum Tunis. Engar fregfiiir af Pefaln og:N Weygjand. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. D arlan flotaforingi hefir nú gengið feti framar í liðveizlu sinni við bandamenn með því að hvetja franska flotann til að láta úr höfn í Toulon og sigla sem skjótast til Afríku. Darlan gaf ekki skipun um þetta, en lagði fast að áhöfnum skipanna að forða sér þangað, þar sem Þjóðverjar gæti ekki náð skipunum á vald sitt. Þess er skemmst að minnast, að Þ jóðverjar báru það á Darian, er hann hafði verið tekinn til fanga af banda- mönnum, að hann hefði svikið Petain marskálk í tryggðum. Handtaka Darlans var m jög dularfull. Þar sem hann, sjálfur yfirfpringi alls herafla Frakka, var staddur, varð minnzt um varnir. Er ekki ósennilegt að handamenn hafi verið búnir að ná sambandi við hann, áður en innrásin hófst, eins og ýmsa foring ja, er voru þeim hlynntir. Vichy-útvarpið skýrði frá þvx í gær, að hersveitir banda- nxanna liefði gengið á land i Bona, 50—60 km. vestur af landa- mæruiii Túnis. Þær sveitir, sem stefndu austur á bóginn, frá borguni er voru vestar í Alsír, fara liratt yfir og eru nú um það hil komnar að landamærum Timis. Bardagar eru ekki hættir alls- staðar í Norður-Afríku. Á nokk- iirum stöðum. Þar sem hersveit- irnar hafa ekki enn frétt um vopnahléð, sem samið hefir verið, er enn veitt smávægileg mótspyfna. í hafnarborgunum er unnið af kappi að því að losa skipin, sem. komu með bandamenn og starfa franskir hafnarverkamenn að þvi, meðan hersveitirnar koma sér fyrir í varnastöðvum, þeim, er þær liafa tekið á vald silt. Árásir á kafbáta. Kafbátar möndulveldanna eru nú á sveinii undan ströndum nýlendnanna, Iiæði á Atlants- hafi og Miðjarðarhafi. Flugvél- ar bandamanna liafa gert fjór- ar árangursríkar árásir á kaf- háta þessa. Einn þeirra brotnaði í tvennt, þegar sprengja lenti á lionum. Stimson, herrgálaráðherra Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær, að möndulveldin hefði ekk- ert orðið vör við skipaflotana fyrr en einn kafbátur þeirra varð á vegi hennar rétt áður en hún tók land. Var eitt herflutn- inagskipið hæft tundurskeyti, en öll öniiur sluppu. Skipatjón. Þýzka útvarpið skýrir frá því, að flugvélar möndulveldamia hafi gert mikinn usla meðal skipa bandainanna í höfnum i Norður-Afriku. Segir það að 11 vöru- og hei-flutningaskipum hafi verið sökkt og hafi þau verið sanxtals 96 þús. smálestir að stærð. Auk j>ess á beitiskipi og 2 hraðbátum að hafa verið sökkt. Níu skip löskuðust, segj.i ' Þjóðverjar, 2 flugstöðvarskip, 1 beitiskip og 6 flutningaskip, samtals 95 þús. smál. Tækifæri ítala. ítalskur utvarpsfyrirlesari á að hafa látið svo urn mælt í gær, að innrás bandamanna í Nþrður-Afríku gæfi ítölum tækifæri til að sýna heiminunx livað í þá er spunnið, Jafnframt skýrir svissneska hlaðið „Die Tat“ frá því, að Mussolini hafi gefið fyrirskipun um það, að liefja skyldi baráttu gegn bölsýni þeirri, sem gripið hefir allan ahnenning á ítaliu við hina síðustu atburði. Segir blaðið, að 150 ritarar fasista- félaga viðsvegar um. landið liafi verið kallaðir til Rómaborgar til að undirbúa þessa baráttu. Þjóðverjar í Tunis. Bretar skýrðu frá því í gær, að Þjóðverjar væri bæði búnir að flytja lið til Tunishorgar og flotalægisins Bizerta. Lið þetta er lítið, að sögn, varla miklu meira en 1000 menn á hvoruni stað. Eru getgátur um það, að m,enn þessir eigi að eyðileggja mannvirki í þessum borgum, til þess að þær komi banda- mönnum siður að notum,. Flugvélar frá Malta liafa gert árásir á Tunisborg. Pétain. Ennþá hafa éngar fregnir bor- izt af Pétain marskálki og Wey- gand, sem fóru frá Vichy í fyrra- dag. Eru menn með allskonar bollaleggingar vegna hvarfs þeirra. Hlutleysi Spánar. Utanríkisráðherra Spánar har þá fregn lil haka í gær, að Þjóð- verjar liefði lofað að virða lilut- leysi Spánverja. Stjórnin á Kúba hefir til, kynnt, að liún hafi slitið stjórn- málasambandinu við Vichy- stjórnina. Carmona, einræðisherra i Portugal, liefir simað Roosevelt forseta og sagt lionum, að Portugalar telji sér ekki stafa neina liættu af innrásinni í Norður-Afríku. r 8 Henry Kaiser, skipasmíða- kóngur Bandaríkjanna, hefir enn sett nýtt met í skipasmíð- um, Ein skipasmíðastöð hans hefir hleypt skipi af stokkun- um aðeins 4 sólarhringum og 15 klst. eftir að kjöhirinn var lagður að því. Gert er ráð fyrir, að skipið verði tilbúið til afhendingar tæpum 7 sól- arhringum eftir að i byrjað var á því. Nýja Guineu. Fregnir í morgun herma, að Ástralíumenn á Nýju Guiueu sé nú að mestu húnir að hreinsa til umhverfis þorpin ‘ Oivi og Gorari, sem eru fyrir norðan Kokoda. Hersveitir Ástalíumanna voru húnar að umkringja lið i Gorari og liöfðu rofið aðflutningaleið Japana þeirra, sem voru i Oivi. Næsta mark þeirra mun þvi vera Buna, norður á ströndinni. Eiga Japanir þar i vök að verjast, þvi að bandamenn geta sótt að þeim úr tveim áttum og fluglið bahdamanna hindrar aðflutn- inga á sjó. í aukatilkynningu frá Kairo, sem barst til London kl. 11, er skýrt frá falli To- bruk. Hersveitir úr 8. hern- um tóku borgina í morgun. Höfnin er einnig á valdi Breta. Það er nú litið svo á, að Romrnel muni ekki reyna að veita viðnám fyrr en við E1 Aghula — þar sem Cyrenaica og Tripolitania mætast. Mikla athygli vekur fregn um, að skotnar hafi verið nið- ur 6 stórar ítalskar herflutn- ingaflugvélar yfir Miðjarðar- hafi. Þær voru á norðurleið (til Evrópustranda), komu sennilega frá Tunis og voru að flytja þýzkt herlið. ALÞINGI Setning Alþingis fer fram kl. 2 á morgun. Áður fer fram guðsþjónusta í Dómkirkjunni og hefst hún kl. 1 e. li. Sira Benjamín Krist- jánsson prédikar, en síra Frið- rik Hallgrímsson dóinprófastur þjónar fyrir altari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.