Vísir - 13.11.1942, Blaðsíða 3
VlSIR
Telpukápur,
Spejlílauel,
VICTOR
astrakan og plyds.
margir litir.
LAUGAVEGI 33.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.
Dómnefnd í vcrðlagrsmálnm
liefir ákveðið eflirfarandi hámarksverð:
Heildsala. Smásala.
Óbrennt kaffi kr. 4.55 pr. kg kr. 5.70 pr. kg.
Brennt og malað kaffi, ópakkað — 6.55 -— — — 8.20 —-
Brenut og malað kaffi, pakkað — 6.75 --— 8.44 — —
Þó má álagning á kaffi ekki vera meiri en 6V2% í heildsölu
og 25% í smásölu.
Reykjavik, 12. nóvember 1942.
DÓMNEFND í VERDLAGSMÁLUM.
Vantar 8—10
dug-lega verkamenn í byggingarvinnu. — Allar nánari upplýs-
ingar í síma 3093.
og að Sænska frystihúsið yrði
ekki rekið nema sem kælibirgða-
stöð eins og gert hefði verið.
þeir vísu menn, sem andmælt
liafa mér svara þessu þannig, að
„húsið sé alveg jafnnálægt kol-
unum liver sem eigi það“ og ber-
sýnilega þykjast þeir vera afar-
fyndnir, — og til hamingju
með sniðugheitin. En H.f. Frosti
ætlar sér ekki að setja þarna
upp „fisksölumiðstöð“, þ. e. a.
s. fisksölúhúðir, og það virðist
bæjarfélagið heldur ekki ætlá að
gera, og þá enda öll ósköpin
með því, að þarna verður að-
eins rekið frystiliús, —r eins og
verið hefir og eins og eg segi
að hljóti að verða gert.
Sigurður Sigurðsson getur
þess, að liann liafi undrast ým-
islegt í fyrri grein minni. Fleiri
kunna að liafa gert það, og
talið að hér væri um uppreist
að ræða. Við þessa menn vil eg
segja þetta að lokum: Eg tel það
skyldu blaðanna, að segja ekki
skilyrðislaust já og amen við
hverju því, sem flokksmenn
þeiiTa kunna að bera frarn í op ■
inberu lífi. Heilbrigð og vel-
viljuð gagnrýni tryggir hag og
öryggi almennings, en er það
eldvi það, sem við allir viljum:
að rétt sé gert.
K. G.
Kaffistell
6 manna frá kr. 63,00
12 — — — 105.00
Slargar gerðir.
tlamtiorq
Laugaveg 44. Sími 2527.
Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig á 55 ára
afmælisdegi mínum, 4. nóvember.
Guð blessi gkkur öll!
J ó hanna R o ks t ad.
iFeikna úrval ai allskonar
Seðlaveskjum — Skjalamöppum — Ferðaáhöldum
— Skrifmöppum — Buddum — Skefbuddum —
Seðlabuddum — Snyrtitöskum — Hattaöskjum —
Stórum innkaupstöskum úr leðri og tjalddúk. —
Skólatöskur úr leðri.
Leðurvörudeild
HIJ óð fsera hússins
Bankastræti 7.
B æjav
fréttír
Mjólkin.
Stöðvarstj óri Mj ólkurstöSvarinn-
ar hefir beðið Vísi að geta þess,
að vatn hafi ekki komizt í mjólkina
í Stassanotækinu, því að þannig sé
um það búið, að það sé ekki hægt,
en hins vegar hafi verið gripið til
varavélar, og í henni hafi vatnið
hlandazt mjólkinni.
f boði ríkisstjóra.
Ríkisstjóri hafði boð inni síð-
degis í gær að Bessastöðum. Gestir
ríkisstjóra voru Magnús Jónsson
atvinntimálaráðherra, L. Morris
sendiherra Bandaríkjanna, Árni G.
Eylands, formaður Þjóðræknisfé-
lagsins, og þeir Vestur-lslendingar,
sem hér dveljast um þessar mund-
ir og til náðist, og voru þeirra með-
al bræðurnir Hjálmar, Björn og
Jón, synir Gunnars Björnssonar.
Aðalfundur Skógræktarfélags íslands
verður haldinn í baðstofu iðnað-
armanna kl. 8.30 í kvöld. Þar verða
rædd ýms mál varðandi skógrækt,
og ættu allir áhugamenn að mæta
á fundinum.
4. Háskólahljómleikar
Árna Kristjánssonar og Björns
Ólafssonar verða haldnir í Tjarnar-
bíó á sunnudaginn kl. 2. Aðgöngu-
miðar ,fást í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og Hljóðfærahús-
inu.
„Máfurinn",
skáldsaga eftir Daphne du Mau-
rier, er nýkomin út á forlagi Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar. Höfundur-
inn er mjög kunn skáldkona, og áð-
ur hefir komið út eftir hana sag-
an „Rebekka", sem mikilla vinsælda
naut meðal lesenda.
Máfurinn
Skáldsaga eftir Daphne
du Maurier
er nýutkomin
Fæst lijjá bóksölum
Daphne du Maurier.
»
Bókaútgáfa Guðjóns O. Guðjónssonar
Simi 416»
30,000 krónur
hefir bæjarráð samþykkt að verja
til drykkjumannahælis í Kumbara-
vogi, gegn þvi að tvöfalt framlag
komi annars staðar frá.
i gærkvöldi
ók hermaður á mótorhjóli á einn
sýningarglugga Haraldar Árna-
sonar. Maðurinn skarst talsvert af
rúðubrotunum.
Dýravcrndarinn,
októherheftið, er nýkomið út. —
Efni m. a.: Drápgirni og dýravernd
eftir Guðm. Friðjónsson. Frábær
skjddurækni. Tvennar mæðgur. Að-
alfundur Dýraverndunarfélags ís-
lands o. fl.
Leikfélag Akureyrar
sýnir „Nýársnóttina" eftir Ind-
riða Einarsson um þessar mundir,
en í vor sýndi Leikfélag Akureyr-
ar leikrit þetta 12 sinnum fyrir
fullu húsi. Mun það vera einsdæmi,
að sama leikrit sé sýnt tvo vetur
í röð á Akureyri. — Um þessar
mundir æfir félagið gamanleikinn
„Þrir skálkar“, eftir Carl Gandrup.
Fagurt fordæmi 8 á.ra drengs.
Það var sunnudagsmorgun einn,
að til min kom ungur sveinn og
sagðist vera með peninga til Blindra-
vinafélags Islands. „Það ér,“ sagði
hann, „tveggja mánaða kaup mitt,
sem ég ætla að gefa félaginu til
hjálpar hlindum. Eg er í sendiferð-
uin á daginn og fæ fyrir það 5
krónur á mánuði, og pahbi sagÖi,
að eg mætti ráða hvað eg gerði við
aurana.“ Eg þakkaði honum inni-
lega fyrir gjöfina og spurði hann,
hve gamall hann væri. „Eg er átta
ára“, sagði hann, „og þegar eg er
orðinn stór, langar mig til að vinna
fyrir meira kaupi.“ — Ákveðið hef-
ir verið að leggja þessar krónur i
stofnsjóð Blindraheimilisins. Þessi
fagra gjöf hins unga sveins ætti að
verða öðrum, ungum og gömlum, til
fyrirmyndar. Eg sendi honum min-
ar innilegustu þakkir og óska hon-
um alls góðs. Þorst. Bjamason.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. — Næturvörður í
Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15,30 Miðdegisútvarp. 18,30
Islenzkukennsla, 2. flokkur. 19,00
Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19,25
Hljómplötur: Harmónikulög. 20,00
Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: Úr
æskuminningum Gorkis, II (Sverr-
ir Kristjánsson). 21,00 Strokkvart-
ett útvarpsins: Adagio og Rondo
eftir Schubert. 21,15 Upplestur
(Fríða skáldkona les upp úr kvæð-
um sínum). 21,35 Hljómplötur:
Harihóníkulög.
Geitasjúklingar með
flesta mótí sl. ár.
Ársskýrsla Landspítalans
1941 er nýkomin út. Er í henni
allskonar fróðleik að finna um
starfsemi spítalans á árinu.
í lyflækningadeildinni lágu
alls 550 sjúklingar, þar af fóru
465 heim, en 34 dóu. í liúð og
kynsjúkdómadeildinni lágu 114
sjúklingar, þar af 71 vegna kyn-
sjúkdóma. I handlækningadeild
komu 601 sjúkbngur á árinu,
570 fóru, en 31 dó. I fæðingar-
deild komu 525 fæðandi konur,
þar af 36 konur undir tvítugs-
aldri, og 23 sem komnar voru
yfir fertugt. 104 konum var
visað frá vegna rúmleysis. Á
röntgendeildina leituðu 5180
sjúklingar.
Háls-, nef- og eyrnaaðgerðir
voru 60 gerðar af sérfræðingi
og 20 augnaaðgerðir. Krufin
voru 115 lík fyrir sjúkrahús og
lögreglu.
Ráðin liefir verið sérstök
kennsluhjúkrunarkona til spit-
alans, og annast hún m. a. for-
skóla fyrir þá nerna sem sæltja
um inntöku í skólann. 11 hjúkr-
unarkonur luku fullnaðarnámi
og 11 Ijósmæður úr ljósmæðra-
skólanum. Gistivist spítalans
sóttu tveir héraðslæknar til að
kynna sér nýjungar í læknmg-
um.
ææææææææææææ
gg ÞAÐ BORGAR SIG gg
gg AÐ AUGLÝSA gg
& f VISI!
æææsæsææææææ
íborinn dúkur, ágætis tegunci, fyriitiggjandL
deysir li.í.
V eiðarf æraverallpm.
t
Heildsalar Kaupmenn
V erzlunar f y rirtæki
Tek að mér allskonar flutning á vörum, smáum sem
stórum. Látið mig annast allt, sem þið þtuíið að senda
eða sækja. — Taíið við mig. Hringið i 'S'íma 4494, —
STEFÁN GUNNLAUGSSON.
Geymið auglýsinguna.
Ferðir eru stopular
út um land!
Munið eftir vinanum. Sendið þeim gótki feólk lýirir jólin:
Krapotkin fursti,
Maria Stuart,
Tess, eftir Hardy,
Kína, eftir Oddnýju Sen,
íslenzk úrvalsljóð (nú eru ölí bindin til),
Virkir dagar, eftir Guðmund G. Hagalín,
Neró keisari, eftir Weygall,
Saga Skagstrendinga, eftilr Gisla Konráðs.,
Bækur Jóns biskups Helgasonar:
Meistari Hálfdán,
Hannes Finnsson,
Tómas Sæmundsson.
Oddi á. Rangárvöllum, stórfróðleg bók eftir
Vigfús Guðmundsson frá Engey.
Fást hjá bóksölum eða beint frá Bókaverzlvm Isaf'oldar og út-
búinu, Laugavegi 12.
Tilkynniiig:
Frá 1. nóvember verður fastafæUii 390 krónur
á mánuði.
Virðingarfyllst
MATSÖLUFÉLAG RETEJAVtKUR.
ílrval
af ljósakrónum, pergamentskermum
og keramikborðlömpum
Rafvirkimt
Skólavörðustíg 22
Jarðarför
Margrétar
dóttur okkar fer fram mánudaginn 16. þ. m, og hefst með
húskveðju að heimili okkar, Garðastræti 33, kl. 1 e. h,
Kristín Þorvarðsdóttir.
Ólafur Helgason.
Innilegustu þakkir flyt eg öUum, sem sýndtt mér samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar,
Ólafíu Guðmundsdóttur,
Laufásvegi 48.
Ölaifæon.