Vísir - 13.11.1942, Blaðsíða 4
VISIR
Gamla JBíó
s
(Joan of Paris).
Spennandi amerísk kvik-
mynd er gerist í París eftir
fall Frakklands 1940.
Aðalhlutverk:
MICHELE MORGAN,
PAUL HENREID.
Bönnuð börnum. innan 14 ára
Kl. 7 og 9.
Kl. 3«/i— 6'/2.
LANDGÖNGULIÐ
FLOTANS
með
VICTOR MeLAGLEN
EDMUND LOWE
skyrtur
föt
vstlingar
Unziur
Grettisgöiu 64.
(Horninu á Grettisgötu og
Barónsstig).
Bezt að auglýsa í Vtsi.
Leskilar
livítap.
4 dæríir Hýkomnar.
Hamborg,
Laugaveg 44, >ími 5227.
Nýtt
oautakjöt
liaagikjdt
saltkjot
Kjöt & Fiskur
(Homi Þórsgöta og Baldurs-
götu). Sími: 3328 og 4764.
Vagtmaður
Eldri maður getur fengið
létt starf við nseturvörzlu. —
A. v. á.
í G. T.-húsinu í kvöld
HZ rjn Dansleikur
1^5• JBL • Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. H.
F. í. Á.
Dan§leikur
í Oddfellovvhúsinu annað kvöld, laugardaginn 14. nóv-
ember kl. 10 síðdegis.
AÐEINS DANSAÐ NIÐRI.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. —
\
Aðgöngumiðar seldir frá ld. 6 i Oddfellowhúsinu á
laugardag.
17. þing
ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS
verður sett í Alþýðuhúsinu „Iðnó“ sunnudaginn 15.
nóv. n. k. kl. 2 e. h.
Fulltrúar eru beðnir að skila kjörbréfum í skrifstofu
sambandsins fyrir kl. 6 e. h. á laugardag.
Aðgöngumiðar að þingsethingu verða afhentir á sama
stað.
Sambandsstjórn.
Kventöskur
Allra fallegasta úrval af kventöskum.
NÝJUSTU TÍZKU LITIR OG SKINN.
Nýjustu stærðir og gerðir.
iLeðurvörudeild
Illjóðfærahiísið
Karlmanuaföt
V etrarf rakkar
Giíiuiiiíkapur
á karlmenn
Okkur rantar
börn
til að bera blaðið til kaupenda um
Kleppsholtið
Talið strax við afgreiðsluna.
Dagblaðið Vísir
Sími: 1660.
B| Tjarnarbíó Q|
Sergeant
York
CARY COOPER,
JOAN LESLIE.
Sýnd kl. 4, 6 /2 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
sem eiga að birtast í Vísi
samdægurs, verða að vera
komnar til blaðsins í síð-
asta lagi fyrir kl. 11 f. h„
en helzt fyrir kl. 6 e. h.
daginn áður.
er miðstöS
skiptanna.
verðbréfaviÖ-
Sími 1710.
Krisfján Gnðlangsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifsto/utimi 10—12 og 1—9,
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Dtanhússpappi
li
Laugaveg 4.
Simi 2131
Félagsiíf
ÁRMENNINGAR!
Sjálfboðavinna í Jó-
sefsdal um næstu lielgi,
Farið verður á laugardagskvöld.
Hafið með ykkur góðan við-
leguútbúnað. (276
VERZUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR heldur dansleik
fyrir meðlimi sina annað kvöld
kl. 10 að Félagslieimilinu. Hús-
inu lokað kl. 11. Skemmti-
nefndin. (295
KliClSNÆfH
STjÚLIvA óskar eftir herbergi.
Húshjálp getur komið til greina.
Uppl. í síma 5122. (293
Mw
nz^
STIJLKUR óskast í Dósaverk-
smiðjuna h.f. Uppl. í verksmiðj-
unni frá 2—4. Ekki svarað í
síma. (205
UNG stúlka (gagnfræðingur)
óskar eftir / afgi-eiðslustarfi í
vefnaðarvöruverzlun frá kl. 10
á morgnana. Tilboð, merkt: ,H‘.
sendist afgr. Vísis fyrir mánu-
dag.______________________(279
ÞARF að láta innheimta ca.
200 reikninga. Uppl. í síma 5196
eftir kl. 7. (281
Nýja JBíó
I leit að
stjörnum
(Slar Dust).
Aðalhlutverk leika:
Linda Darneli,
John Payne,
Roland Young,
Charlotte Greenwood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PILTUR, 14—16 ára, óskast
við léttan iðnað. Sparta, skó-1
gerðin, Þingholtsstræti 11. —
GÓD stúlka óskast til hús-
verka, hálfan eða allan daginn.
Sigríöur Símonardóttir, Frakka-
stíg 12.______________(288
STÚLKA óskar eftir atvinnu,
/
ekki við sauma. Æskilegt að
húsnæði fylgdi. Uppl. í síma
3657. (294
ÍXtFAf}*niNDWl
HJÓLKOPPUR af Lincoln-
Zephyr-bifreið tapaðist. Uppl.
í sima 4701. Fundarlaun. (277
LlTILL pakki í brúnum papp-
ír hefir tapazt frá verzl. Bald-
ursbrá að Njálsgötu 65. Finn-
andi vinsamlega beðinn að skila
lionuni'á Skarphéðinsgötu 16,
uppi. (283
SILFURBÚINN hornbaukur
með slitinni festi tapaðist. Vin-
samlegast skilist í Kron, Grett-
isgötu.
(285
KKAUPSKAPUfil
KAUPUM hreinar tuskur
hæsta verði. Húsgagnavinnu-
stofan Baldursgötu 30. (230
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1
TVlSETTIR klæðaskápar og
rúmfataskápar til sölu á Hverf-
isgötu 65, bakhús. (228
TVEGGJA hellu rafsuðuplata
óskast til kaups. Uppl. á Bi’æðra-
borgarstíg 24 A, eða Skóvinnu-
stofunni Laugavegi 69. (278
BARNARÚM eða vagga ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 1522.
______________________(280
GiÓÐ barnakerra óskast til
kaups. Uppl .i síma 2782. (284
AMERÍSKUR kvenfrak%
vatteraðUr, íneðal stærð, til
sölu. Verð 395.00. Uppl. Bergs-
staðastræti 76. (286
NÝ, klæðskerasaumuð,
dömu-vetrarkápa tii sölu. Ing-
ólfsstræti 16 (Blindraiðn). —-
_____________________(287
NÝ IvÁPA til sölu Sólvalla-
götu 20. Verð kr. 350.00 . 292
BARNAJÁRNRÚM óskast
keypt. Uppl. í síma 5300. (291
GAMALT þakjárn og glugga-
grindur með gleri (tilvalið yfir
vermireiti) til sölu Skólavörðu-
stíg 5. (290
7jOLhJznn
icmWi
tiJL
fyá&pCLK
Np. 31
Þegar þessi fregn barst út á meðal
hermannana, sem voru heima í þorp-
inu, vakti hún geysilegan fögnuð allra.
Nú vissu þeir um síðir, hvar þessi
Uannsetti Tarzan var niður kominn,
þvi að þeir töldu hann trjádjöfulinn,
fjandmann hins mikla trjáguðs þeirra.
„Hold djöfulsins skal seðja hungur guðs
okkar,” öskruðu þeir.
Kagundo, sem var bæði höfðingi og
löframaður ættbálksins, gaf Balzo, for-
ingja hormannanna, síðustu skipanir
um það, hvernig hann ætti að liaga sér
við leitina að ferðamannalest hvítu
mannanna. „Og ef þú, Balzo, kemur
ekki heinv aftur með þennan Tarzan,
þá mun þér verða varpað i hinn óseðj-
andi gin guðs okkar.“
Að svo mæltu ávarpaði Kagundo hina
hermennina: „í för með Tarzan eru
þrjár hvítar manneskjur. Ef ykkur tekst
ekki að taka þær til fanga og hafa þær
með ykkur hingað, munu þrír ykkar
verða látnir hljóta þann dauðdaga, sem
þeim var ætlaður. Þegar Tarzan er ekki
meðtalinn, er stúlkan bkkur dýrmæt-
ust.“
Iiermennirnir létu sig hótanir Iíag-
undos litlu skipta. Þeir voru þess full-
vissir, að þeir mundu geta framkvæmt
skipani>r hans. Þeir ferðbjuggust í
snatri, tóku boga sína, spjót og hnifa
og hröðuðu sér út í myrkviðinn. Þeir
voru mörgum sinnum fleiri en Tarzan
og félagar hans, svo að þeim kom ekki
til hugar, að förin gæti misheppnast.
GASTON LERROUX:
„En hvafta leyndarmál er þá
þélfa, sem knýr ungfrú Stang-
erson lil að dylja föður sinn
svona liræðilegum glæpi, að
í-eynt er livað éftir annað að
myrða liana?“
„Það hefi eg ekki hugmynd
um, herra minn,“ svaraði Rou-
lctabille. „Það kemur mér ekki
við!“
Forsetinn gerði enn eina til-
raun við Robert Darzac.
„Neitið þér enn að segja okk-
ur, herra minn, hvað þér voruð
að gera, þegar morðtilraunirn-
ar voru gerðar á ungfrú Stang-
erson ?“
„Eg get ekkert sagt yður,
herra minn.“
Forsetinn sendi Rouletabille
þögula bæn um að gefa nánari
skýringu.
„Það er ástæða til að ætla,
lierra forseti, að fjarvera Dar-
zacs standi í nánu sambandi við
leyndarmál ungfrú Stangerson.
Og þess vegna telur hann sig
skuldbundinn til að þegja um
þetta atriði! Við vitum, að Lar-
san neytti allra bragða til að
iáta grun falla á Darzac við
morðtilraunirnar þrjár. Hugsið
yður nú, að hann hafi í þessi
þrjú skipti sett Darzac stefnu-
mót einmitt til að ræða um
þetta levndarmál, og stefnt lion-
um á einhvern áberandi stað.
Darzac mun fyrr þola dóm en
að láta neitl uppi um þetta eða
ljósta nokru upp, sem varðar
leyndarmál ungfrú Stangei-son.
Larsan er svo sem nógu slægur
til að reikna það rétt út!“
Forsetinn virtist fallast á
þetta, en hann brann i skinninu
af forvitni og spurði enn:
„En livaða leyndarmál getur
þetta verið?“
„Herra minn, það liefi eg ekki
hugmynd um!“ svaraði Rouleta-
bille og hneigði sig fyrir forset-
anum. „En eg hygg, að þér vit-
ið þegar nóg til að sýkna Robert
Darzac! Nema Larsan kynni að
koma aftur! En eg held varla,
að hann geri það!“ bætti hann
við og hló ánægjulega.
Og allir hlógu með honum.
„Enn eina spurningu, lierra
minn,“ mælti forsetinn. „Ef við
föllumst á kenningar yðar, þá
getum við skilið, að Larsan
liafi viljað lieina öllum grun-
semdum að Robert Darzac. En
livað meinti hann með því að
láta grun falla á Jacqnes
gamia ?“
„Það get eg sagt yður, herra
minn. Honum var mikill fengur
í því sem leynilögreglumanni að
geta hrundið sjálfur þeim sönn-
unum, sem hann Iiafði hrúgað
saman. Þetta var kænlega gert!
Þetta bragð liefir hann oft not-
að til þess að leiða burt frá sér
grun, sem ella kynni að hafa
fallið á liann sjálfan! Hann
sannaði sakleysi eins, og ákærði
svo annan. Þér sjáið á öllu,
herra forseti, að Larsan hefir
undirbúið þetta rækilega. Og ef
yður leikur forvitni á að heyra,
hvernig hann aflaði sér þessar-
ar vitneskju, þá get eg sagt yð-
ur, að um eitt skeið gerðist
liann milligöngumaður rann-
sóknarstofu lögreglunnar og
Stangersons, sem hafði verið
beðinn að gera vissar tilraunir.
Þannig félck liann færi á að
koma tvisvar inn í úthýsið, áð-
ur en hann framdi glæpinn.
Hann dulbjó sig hara, svo að
enginn skyldi þekkja liann sið-
ar, en hann gat krækt i gamla
skó og slitna húfu, sem Jac-
ques gamli hafði hnýtt innan í
vasaklút, vafalaust í þvi skyni
að færa það einUm vini sinum,
kolagerðarmanni við Epinay-
veginn! Þegar byrjað var að