Vísir - 21.11.1942, Blaðsíða 4
V I S 1 R
Gamla Bíó
Broa«Mwajr
lokkar!
((Two Girls <*» Broíaáway).
3LANA TIÍJIÍ.NEÍK,
JOAN BtANDHIA*
GEORGE KWEPHY.
Sýnd IkL 7 og 9,.
KL m —QYz.
•SLUNGNIR tmKSTÍÚRAR.
<FootIigfe£ FeyerK
Filtpappi
9«
• •
setn eiga að l>írtaat í Vísi
saiádægurs, vorða að vera
kotnnar tii bJaðsinii i síð-
asta iagi ('yrir kl. 11 f. h.,
en helzt fjrrir kl. 6 e. h.
daginn áður
Tokam fmmvegis á móti
pöníanam á
Smurðu Ibraudi
9lsit$alan
(iiiillfoss
Sím> (>343.
VÖ.RtJlvíilOAR-
vO^UMBÚÐIR
TEIKNARIrSTEFAN JONSSON
i suour
OxtaiH
Vegeíallííft
Mushr®o<»M
Celerj
Chickeu
Pea
Tomafcöi
Aspargfiiiit
Grænar baiuui'tr
Blandað
Carrots.
íuu*mdi
SUUT rai JEldPi dansarnir í kvöid í G.T.h.
• -■ • Miðar kl. 2/2. Sími 3355. — Hljs. G. T. H.
Kvennadeiki Slj'savarnafélagsins.
Dansleikur
í Oddfellowhúsinu í kvöld. Dansað bæði uppi og niðri.
AÐEINS FYRIR ÍSLENDENGA.
Aðsöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu.
V.K.R.
Dansleikur
í Idnó í kvöld
F. í. Á.
Dan§leikur
í Oddfellowiiúsinu annað kvöld, sunnudaginn 22. nóvember kl.
10 síðdegis. —
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowliúsinu frá kl. 4 á sunnudag.
Revýan 1942
flú er Oað svirt, maður
Sýnd annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á
morgun.
synmg
Nfnn Trygpadóttnr
verður opnuð í dag kl. 1 í
Garða&træti 17 (þriðju hæð).
Sýnángin er opin dagiega
frá kl. 1 e. h. til 10.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
Hpeinar
léreftfstasiliar
kaupir hnsta vcHH
Fólagsprentsmlðjan %
ITIUOfNNINCAKI
J(ÓN RUNÓLFSSON, sem var
á Stóra-Fljóti í Biskupstungum
fyrir 4 árum, óskast til viðtals
á Klapparstig 37 kl. 8 í kvöld.
Iíelgi Tliorvaldsson. (454
B Tjapnapbló |
Hinn sanni
skáldskapur
(No Time for Comedy).
ROSALIND RUSSELL.
JAMES STEWART.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl.
1.
K.F.U.M. í kvöld:
Ki. &y2 Æskulýðsvikan. Ást-
ráður Sigursteindósson
cand. theol. talar. Mikill
söngur og hljóðfærasláttur.
Allir velkomnir.
Á morgun:
Kl. 10 Sunnudagaskólinn. |
Kl. 11 ÆskulýðsVikan. Messa i
dómkarkj unnij Altaris-
ganga.
Kl. 1 y2 Y. D. og V. D. j
Kl. 5 Unglingadeildin. Kvik-
mynd frá Noregi eftir her- j
námið.
Kl. 8/2 Æskulýðsvikan. Árni j
Sigurjónsson bankaritari og
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri
tala. Mikill söngur og hljóð- j
færasláttur. Allir velkomn- |
ir. (461 |
■■■ .............. mi m .-■ ■ }
BETANlA. Samkoma á morg-
un kl. 8V2 síðdegis. Magnús
Runólfsson tálar. Allir velkomn-
Sunnudagaskóli kl. 3. (453 j
Nýja Bíó
in
(Westem Union).
Stórmynd í eðlileg-um litum.
Aðalhlutverkin leika:
ROBERT YOUNG,
RANDOLPH SCOTT,
VIRGINIA GILMORE.
Böm yngri en 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ír.
wwm&m
UNGLINGUR, hraustur, ósk-
ast til að gæta l/o árs barns.
Uppl. á Reynimel 42, niðri. (450
STÚLKA óskast til afgreiðslu
i búð nú þegar. Tilboð merkt
„88“ leggist á afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöld. (447
TELPA, 12—15 ára, óskast
til að líta eftir börnum. Uppl.
Leifsgötu 10, III. hæð. (443
ÍTAPÁPfl'NTIfi]
SÆN GURFATAPOKI fund-
inn. Uppl. hjá rartnsóknarlög-
reglunni. (455
HVOLPUR hefir tapazt. —
Finnandi vinsamlegast beðinn
að gera aðvart á Flókagötu 8,
simi 5455. (463
LYKLAR í brúnni leðurlykla-
kippu töpuðust í fyrradag. Vin-
samlegast skilist á Laugaveg 33.
(000
KHUSNÆfill
TIL LEIGU á ágæturn stað í
miðbænum liúsnæði, hentugt
fyrir saumastofu og verzlun. Á-
skilið að leigutaki innrétti hús-
næðið o. fl. breytingar. Tilboð
merkt „Strax“ sendist Vísi. —
______________ (462
1 HERBERGI óskast. Há leiga
i boði. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir hádegi á mánu-
daginn merkt „217“. (456
Félagslíf
ÁRMENNINGAR!
Æfingar í kvöld í í-
þróttahúsinu:
í minni salnum:
Kl. 7—8 Fimleikar, telpur.
Kl. 8—9 Fimleikar, drengir.
Kl. 9—10 Hnefaleikar.
í stóra salnum:
Kl. 7—8 Ilandknattleikur,
karla.
Kl. 8—9 íslenzk glíma.
Flokksstjórafundur verður á
Amtmannsstíg 4 n. k. mánu-
dagskvöld kl. 9/>. — Stjórnin.
(457
Kkaufskapukx
HEIMALITUN heppnast bezl
úr litum frá mér, Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarsoa
Bræðraborgarstío 1. Sími 4256
4ra LAMPA útvarpstæki til
sölu. Uppl. í síma 1396. (451
KARLMANNSFÖT til sölu í
góðu standi. Verð kr. 250.00. Til
sýnis á Baldursgötu 12 kl. 6—8,
_______________________(452
TVfSETTIR klæðaskápar til
sölu Hverfisgötu 65, bakhúsið.
___________,___________(431
LITLA BLÓMABÚÐIN,
Bankastræti 14, kaupir notaðar
blómakörfur. ,449
NÝR dökkblár vetrarfi-akki á
meðalmann til sölu á Hverfis-
götu 102 B, uppi. Marinó Gunn-
arsson. (448
BARNAVAGN til sölu á
Bergsstaðastræti 10. Verð kr.
80.00,_________________(444
HÁLFT hús í smíðum utan
við bæinn til sölu. UppL að-
eins heima hjá mér. Jón Magn-
ússon, Njálsgötu 13 B. (445
KLÆDASKÁPUR óskast. —
Sími 4109.____________ (446
GÓLFTEPPI til sölu á Veg-
húsastíg 9. (458
PIANOHARMONIKA óskast.
Full stærð. Simi 5740, frá 6—9
i kvöld. (459
TIL SÖLU sem ný smoking-
föt á grannan meðalmann. —
Verð kr. 250.00. Einnig grár
vetrarfrakki, sem nýr, á 12—13
ára dreng og nýr loðjakki fyrir
bílstjóra. Uppl. á Seljavegi 3.
(460
llcemWi
tií
S<^áJLpa.k
Np. 38
Þa.r sem Tarzan sá nú enffa leið til
6ess að hjátpa vinum sínum strax, á-
kvað hann að bíSa par til þeir væru
konjmr til Zambeh-þorps. I>ar ætlaði
han« aö gera úrstitatilraun til þess aS
t>jarga.. þcim, en meðn þau væru á
(eíömni þangað, ætlaSi hana að fara
í hctUnh, þar sem hann hafði skilið
viS örooks lækni veikan i umsjá Nkima.
.... Nkima hafSi skemmt sér vel í
fjarveru apamannsins. Honum fannst
hann meiri maður en áður, þar sem
honum hafði verið fatið að annast hinn
veika mann. Nkima hafði gert eins og
Tarzan bauð honum og færði sjúklingn-
um mat og vath og meðhöndlaSi græði-
jurtirnar eins og konungor skógarins
hafði fyrir hann lágt.
Timinn teið, án þess vart yrði við
villimenn í árásarhug, og því lengur
sem Ieið, þvi djarfari varð Nkima.
Stundum sat hann fyrir utan hellis-
inunnann með lurk i hendi og lét sem
hann væri að verja hvta manninn gegn
árásum villimanna, ef þeir fyndu hell-
inn.
En það stoðaði ekkert þótt litla apa-
hctjan léti mannalega. Þegar á hólm-
inn var komið, fór á aðra lund en
hann hafði hugað. Flokkur villimanna,
sem var að leita að Brooks lækni, kom
i augsýn, og þegar Nkima sá villimenn,
henti hann stafnum, rak hræðsluóp og
flýði út i skóg.
GASTON LERROUX:
irióir
lisii
frú Stangerson. Hann dró enga
dul á fyrirætlanir sínar, lagði
ungfrú Stangerson í einelti, bæði
í Ameriku og Fvrópu og lagðist
svo í óreglu til þess að „drekkja
sorgum sinuni‘‘. Allt þetta gerði
hann óvinsælan í Pliiladelphiu,
og var þetta ástæðan til þess
kulda, sem Rouletabille sýndi
honum í vitnasalnum. Raunar
varð honum ]>egar i stað ljóst,
að Rance var á engan hátt við-
riðinn Larsan-Stangerson mál-
ið. Og svo hafði hann uppgötvað
hið mikla ástaræfintýri ungfrú
Stangerson og Roussel. Hver
var þessi Jean Roussel? Hann
fór frá Philadelphiu til Cincin-
nati, og rakti slóð Mathilde. 1
Cincinnali fann hann gömlu
frænkuna og gat losað um
tunguhaflið á lienni. Sagan um
handtöku Ballmeyers varpaði
skæru ljósi yfir allt. I Louisville
kom. hann á „prestssetrið“ —
þægilegt og snoturt hús, byggt
í gömlum landnámsstíl — og
sannfærðist liann um, að það
liefði „ekkert misst af yndisleik
sínum“. Því næst yfirgaf hann
slóð ungfrú Stangerson og hóf
að rekja feril Ballmeyers aftur
á bak. Tók þar við hvert fang-
elsið af öðru, þrælkunarvinna
þess á milli, glæpur á glæp ofan.
Og þegar hann loks steig aftur á
skipsfjöl á bryggjunni í New
York og hélt af stað heim til Ev-
rópu, þá vissi hann, að fimm ár-
um áður liafði Ballmeyer lagt
af stað, frá þeirri sömu bryggju,
áleiðis til Evrópu, og hafði hann
þá meðferðis skjöl Larsan nokk-
urs, sem var lieiðvirður fransk-
ur kaupmaður frá New-Orléans
og Ballmeyer var nýbúin að
myrða ....
Og heldur þú nú, lesari góð-
ur, að þú þekkir allt leyndarmál
ungfrú Stangerson? Nei, síður
en svo. Ungfrú Stangerson hafði
eignast barn með eiginmanni
sínum Jean Roussel, og var það
drengur. Barnið fæddist iijá
gömlu frænkunni, sem bjó svo
um hnútana, að engan grunaði
neitt um það í Ameriku.
★
Um það bil tveimur mánuð-
um éftir atburði þessa hitti eg
Rouletabille, þar sem hann sat
í þungum þönkum á bekk i
Dómhöllinni.
„Jæja, vinur minn,“ sagði eg
við hann. „Um hvað eruð þér nú
að hugsa? Yður sýnist liggja
eitthvað þungt á hjarta. Hvernig
líður vinum yðar?“
„Á eg þá virkilega nokkra
vini,“ svaraði hann, „að yður
einum undanskildum?“
„En eg vænti þess, að Dar-
zac ... .“
„Vafalaust .... “
„Og að ungfrú Stangerson ..
Hvernig líður henni annars
núna?“
„Miklu betur .... betur ....
miklu betur .. .. “
„Þér megið þá ekki láta liggja
illa á yður.“
„Það liggur illa á mér,“ mælti
hann, „af því að eg er að hugsa
um ilm svartklíeddu konunnar.“
,Jlm svartklæddu konunnar!
Alltaf eruð þér að minnast á
hann. Ætlið þér þá að segja
mér, hvers vegna þessi hugsun
asækir yður svo mjög?“
„Ef til vill, einlxvern tima ..
.. einhvern tíma, et til vill .
svaraði Rouletahille.
Og liann varp öndinni mæöu-
lega.
E N D I R.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ AUGLtSA
I VlSI!