Vísir - 27.11.1942, Page 1

Vísir - 27.11.1942, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 32. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Itnur Afgreiðsla 250. tbl. —■————^ Árásarflugferð hafin Sveit ameriskra sprengjuflugvéla, sem hefir bækistöð sína í Egiptalandi, þyrlar upp miklum rykskýjum um leið ög flugvél- arnar bruna eftir sandvellinum til að taka sig upp. Flugvélarnar i neðra horninu til hægri eru að taka flugið, eins og sést af því, að þær þyrla ekki lengur upp ryki. 8. herinn: Við fremstu varð- stöðvar Rommels hjá E1 Agheila. 8. herinn er nú kominn eða um það bil að koma að fremstu varðstöðvum Rommels hjá EI Agheila. Nokkrir dagar munu líða, unz bardagár hefjast fyrir alvöru þarna. ! Tedder flugmarskálkur, yfir- fnaður brezka flughersins við botn Miðjarðarhafsins, hefir látið svo um mælt við blaða- menn, að ekki sé liægt að tala um flugher möndulveídanna í Libyu, en þar eð Romrael hafi svonefndar „innri aðflutninga- leiðir“, megi búast við því, að hann fái fljótlega allmikið af flugvélum aftur, þegar á þarf að halda. Diililinr íyrlr hjálp i skendirverki- ii. Þrír menn hafa verið dæmdir til dauða í Chicago fyrir að skjóta skjólshúsi yfir skemmd- arverkamann. Hann var einn af 8, sem sett- ir voru á land úr kafbátum á Atlantshafsströnd Bandarikj- anna, og var einn hinna dauða- «dæmdu manna faðir hans. Menn þessir voru allir kvæn t- ír og þó að lög leyfðu, að konur þeirra væri einnig liflátnar, þá voru þær þess í stað dæmdar í 25 ára fangelsi hver og 10.000 dollara sekt. Gyðingaofsóknir í Noregi. Gyðingaofsóknirnar í Noregi eru nú að ná hámarki þessa dagana. Sænska útvarpið skýrði frá þvi í gær, að þýzkt skip hefði legið i Osló í fyrradag og voru fluttir um borð i það 1000 Gyð- íngar, sem ætlunin var að flytja til vinnu í Þýzkalandi. Nýja-Guinea: Japanir fá liðs- auka í Buna. Japanir hafa nú komið liðs- auka á land á Buna á Nýju Guineu. Er hér um að ræða einvala- lið úr landgönguliði flotans. Bardagar eru gríðarharðir, enda Iiafa Japanir mjög sterkar varnir umhverfis Buna og yfrið nóg lið, þar eð víglinan er mjög stutt. • Maðurinn, sem snéri við tafl- inu í bardögununi á Nýj u Gui- neu heitirt Sidnev Fairbairn Rowell. Hann hefir góðu liði á að skipa — þar á meðal Astra- ROWELL, HERSHÖFÐINGI. líumönum, sem vörðust i umsátrinu um Tobruk. Hann sá, hversu vel Japönum gekk, er þeir notuðu þá hernaðarað- ferð .að fara á snið- við varnir bandamanna, bæði á Málakka- skaga og viðar. Þegar menn Rowells voru búnir að fá græna búninga í stað þeirra brúnu, sem sáust svo vel í skógunum, byrjaði hann hernaðaraðgerðir með sama hælti og Japanir höfðu liaft. Árangurinn er nú sjáanlegur. Kínverska herstjórnin til- kynnir, að hersveitir liennar liafi hindrað Japani í að kom- ast yfii' Sintsiang-fljót í Norður- Hunan-fylki. Japönsku áhlaupi í Hupeh-fylki var líka hrundið. Rússar hefja sókn fyrir vestan Moskva. Framsókn þeipi*a lieldur áfram báðum megin vid Stalingrad. Litlar varnir fyrir norðvestan borgina. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. eint í gær bárust fregnir um það frá Moskva, að rússnesku hersveitirnar fyrir vestan borgina, sem eru undir stjórn Zukofs, hafi hafið sókn milli Kalinin — 150 km. norðvestur af Moskva — og Toropets, sem er 170 kílómetra vestur af Reshev. í morgun var skýrt frá því, að hersveitir Zukofs hefði tekið járnbrautarstöð á brautinni milli Moskva og Riga. Jafnframt kom tilkynning fiá lierst.jóm Rússa um áframhaldandi sigra á vígstöðvunum umhverfis Stal- ingrad. Ivveðast Rússar hafa sótt fram bæði fvrir vest- an Don og sunnan Stalingrad. Norðvestur af borginni, þar sem þeir eru komnir vestast, kveðast þeir hafa tvö byggðarlög og tiyggt aðstöðu sína við járnbrautina til Kharkov. Nokkuru sunnar og austar segjast þeir hafa komið Þjóðverjum á vesturbakka Don í opna skjöldu og neytt þá til að flýja austur yfir íljótið. Þama kveð- ast þeir hafa tekið fimm þorp. Fyrir sunnan Stalingrad segir herstjórn Rússa, að Timo- shenko liafi einnig náð sjö þorpum og sé meðal jjeirra járn- brautarstöðin Dagonov, sein er aðeins um 50 kra. fyrir norð- austan Ivotelnikovo, er kom sem mest við sögu þegar barizt var þar í sókn Þjóðverja til Stalingrad. I fregnum frá blaðamönnnnl i Rússlandi segir, að varnir sé litlar sem engar hjá Þjóðverj- uin í Donbugðunni og sé greini-' legt, að þá liafi alls ekki grnnað, að Rússar niundu leggja til allögu þar. Hinsvegár sé ipóíspyrnan öflug og skipuleg fy.vir sunnan borgina, en saint geti Jieii ekki stöðvað Rússa, af Jjví að þeir hafi nægu, vehit- húnu liði á að skipa. Fielding Elliott hershöfðingí, sem ritar fyrir amerísk blöð um gang styrjaldarinnar í heimin- um, birti i gær grein i New York Times. Ségir hann að sigr- ar Rússa að undanförnu nnini upphaf stórkostlegra ófara Þjóðverja. Rnezkur hernaðar- sérfræðingur hefir lálið svo um mælt í útvarpi, að J)að hafi ver- ið alveg rétt reiknað hjá Rúss- um, að hefja sókn fyrir vestan Don, J)ví að þar mátti búast við Jjví, að varnirnar hefði verið veiktar, til þess að liægt væri að legja enn meiri })unga í sókn- ina við Stalingrad. Nú hefði leikurinn borizt út á „auða jörð“, J). e. þar sem engar fastar viggirðingar væri, og vegna þcss hve jörð væri frosin, mundi Þjóðverjum veilast erfitt að koma sér })eim ppp. Mætti J)ví að öllum liíkndum búast yið frekari framsókn Rússa fyrst um sinn. Herfang sitt telja Rússar sem liér segir í gær: 1862 fallbyssur, 1320 skriðdreka, 3850 vélbyss- ur, 50.000 riffla, 9000 hesta og 108 birgðahlaða, þar sem i eru milljónir kúlna og hundruð smálesta allskonar matvæla. • Sóknin fyrir vestan Moskva er á sama svæði vigstöðvanna og velrarsókn Rússa í fyrra, J)egar þeir sóttu sem mest á nlilli Ileshev og llmenatns. 1. herinn: R 60. km. ófarna íil Túnis-borgar. 1. brezki herinn, sem sækir inn’í Tunis á nú um .60 km. ó- farna til Tunisborgar. í tilkynningu frá bækistöð Eisenhowers hershöfðingja i nótt er frá' J)ví skýrt, að barizt hafi verið ákaflega en ekki lengi i gær hjá járnbrautarstöð, sem er um 60 km. fyrir vestan Tun- is. Lét þá J)ýzka sveitin, sem var til varnar, undan síga. í loftárás á flugvöll hjá Tunis- borg telja amerískir flugmenn sig hafa eyðilagt 10 flugvélar á jörðu, en á vellinum lágu áður flök margra annara flugvéla. Mikilli loftvarnaskothríð var beint að árásarflugvélunum, en engar orustuflugvélar gerðu vart við sig. loovenar ■ i. Þýzkur herréttur hefir nú í fyrsta skipti dæmt í máli danskra manna. Tveir Danir voru handteknir á dögunum og gefið að sök að liafa hvatt })ýzka hermenn til að gera uppreist gegn yfirboð- urum sínum. Var annar mann- anna dæmdur í 10 ára fangelsi og hinn 5 ára fangelsi. Þeir verða fluttir til Þýzka- lands, til að taka út refsinguna. Áttatíu ítalskir hershöfðingj- ar eru nú í haldi hjá Bretum. Hafa þeir allir verið teknir í ný- lendum Itala í Afríku. Fisksöluskýli byggð á Akur- eyri. Á ÁkureyTÍ er á döfinni að koma upp fisksöluskýlum á 2— 3 stöðum í bænum og heíir bæj- arstjórn Akureyrar naft málið til meðferðar. Nýlega skýrði allsherjarnefnd frá því á bæjarstjórnarfundi, að liún liefði gert ráðstafanir til ])ess að gera uppdrætti að skýl- unum. / Er tilætlunin að þar verði komið fynr söluhorðum og fiskjwottakerum og geti J)eir, s'em selja fisk, haft þar afdrep og aðstöðu og leigt skýlin af bænum fyrir sanngjarnt gjald. Er mál þetta nú í undirbúningi hjá hyggingafulltrúa. jól Brezka herstjómin í Nýju Delhi hefir skýrt blaðamönn- um frá því, að amerísk sprengjuflugvél hafi lent á flugvelli einum á Indlandi aðeins 67 klukkustundum og 25 mínútum eftir að hún lagði upp frá flugveíli við verksmiðjuna, þar sem hún var smíðuð í Bandaríkjunum Er þetta miklu styttri tími en slík flug hafa áður verið farin á, en flugleiðin er- frá U. S. til Brasilíu, þaðan yfir til V.-Afríku, horður og austur til Indlands. - Flugvélin var á lofti í 60 klst. og 12 mín., en 7 klst. og 13 mín. fóru í að bæta á hana benzíni, olíu o. þ. h. \ \ r pólsknr her að verða til ■ Persín. Á að halda til vígvallanna að vori. Hinn nýi her Pólverja, sem ákveðið var að stofna með samn- ingi milli Rússastjómar og pólsku stjómarinnar í London, nálgast það nú óðum að geta byrjað hemaðaraðgerðir við hHð bandamanna með hergögnum, og Rússar leggur honum til. ■ I allt sumar var unnið að því að flvtja Pólverja af öllum aldri frá Rússlaiidi og til Persíu, J)ar sem reistar voru tjaldbúðir lianda Jreim á strönd Ivaspia- hafsins. Voru J)að brezkir og pólskir herverkfræðingar, sem reistu þessar herbúðir, en til marks um J)að, hvarsu stórar þær eru má geta Jjess, að 8 km. eru frá einum enda J)eirra til annars. Eins og ákveðið var i önd- verðu, mynda pólskir hermenn, er voru teknir til fanga af Rúss- um í september 1939, aðal- kjarna hersins. Þeir skipta Vídtækar njósnir I ArgCBitínu. Upp hefir komizt um viðtæk- an njósnafélagsslcap i Argent- ínu. Voru tveir menn handtekn- ii’, grunaðir um njósnir, og ját- aði annar þeirra, að þeir hefði báðir verið í þjónustu hermála- og menningarfulltrúanna við þýzku sendisveitina í Buenos Aires. Var starf þeh’ra fólgið í að halda uppi spurnum um skipaferðir og koma þeirri vitneskju áleiðis til Þýzkalands. Fleiri handtökur liafa farið fram. Neinuistii frcttir Toulon tekin! Það varð ljóst um hádegið í dag, að Hitler hefir látið her sinn taka Toulon. Ritaði hann I*étain og kvað ástæðuna þá, að flotanum þar hefði verið skipað að verjast ekki, ef Bretar eða Bandaríkjamenn gerðu árás. sem Bretar, Bandaríkjamenn mörguin íuguin þúsunda, en auk þess er fjöldi kvenna í her- búðunum og um 600 börn. Yfirþershöfðinginn heitir Wladyslaw Anders, en Bretar lögðu honum til marga her- menn, til að kenna Pólverjunum meðferð nýtizku vopna. Vegna J)ess að megnið af þessum nýja her eru gamlir og reyndir her- menn, gengur miklu betur en venjulega að þjálfa hann. Er búizt við að liann verði full- J)jálfaður í vetur og á næsta vori er ætlunin að hann verði látinn lialda til vigvallanna. Engin ákvörðun hefir verið tekin um J)að, hvar hann verður látinn berjast, en að lík- indum verður hann fenginn Rússum, J)vi að þeir munu hafa hans mesta J)örf. Auk þess vilja Pólverjar helzt herjast þar sem þeir eiga stytzt heim. Stntt og lagrgfoli. Blöð i Zúrich hirta viðtöl við ferðamenn, sein komið hafa frá Toi’ino á Ítalíu. Segja Jæir, að margar byggingar sé í rúst- um við aðalgötu borgarinnar, sem er langt frá hervægilegum stöðum. Raczynski, utanríkisráðherra (l>ólsku stjórnarinnar í London, hefir látið svo um mælt, að versti hluti stríðsins fyrir handamenn sé nú á enda og stríðinu ljúki e. t. v. fyrr en menn hafa vonað áður. Helfricli flotaforingi, sem tók við stjórn bandamanna- flotans i Auslur-Indium í vor og skipulagði m. a. árásirnar á japanska innrásarflotann i Mac- assar-sundi. Ilann liefir að und- anförnu starfað á Ceylon og i Kairo.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.