Vísir - 27.11.1942, Síða 4

Vísir - 27.11.1942, Síða 4
V I S i K Gramia JBíó (Young Tonii Edison). AfSalhliitvérk 'leiíutr: MICKEY ROOKEY. Sýnð kl. 7 og KL 3Vt—6Vr. JFÁLKINN4 A VEÍÐUM eneð Goorgre Sanders. Börn fá ekki aðgang. DansleíkUPí G. T.-húsinu í kvöld 8m* M. • Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. H. Filtpappi jppraiMjr vöRUiMÍÐAR--- vörwiiímbÚOIR Þeir, sem enn ekki hafa sótt pantaða aðgöngumiða á verSa að sæk ja þá í dag klukkan 5—6 í Oddfellowhúsð, annars seidir öðrum og fer sú sala fram í dag kl. 6—7 á sama stað. Samkvæmisklæðnaður. Stjórn Heimdallar. TEIKNARI.STEFAN JGNSSON aem eiga að birtast i Vísi samdægurs, verða að vera komnar til blaðsins í sið- asta lagi fynr kl. II f. h., en heizt fyrir kl. 6 e. h. daginn áður. ____ Sauimmi kápur eftir pöntun. Fengum i gær óvenju falleg og góð efni, svört, dökkblá, rauð brún o. s. frv. Nanmastofan Sóley Bergsstaðastræti 3 Af sérstökum ástæðum fæst keypt steinhns i smiðum á einum bezta stað í bænum. Mikið efni fyrir hendi og allar teikningar. Þeir, sem kynnu að vil ja sinna þessu, sendi nöfn sín til blaðsins strax, merkt: „Fallegt hús á fallegum stað“. BM Tjarnarbíó MBH Að baki óvinunum (In the Rear of the Enemy). Rússnesk mynd ur ófriðnum. Aukamynd: Rússnesk syrpa. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. — Sala aðgöngumiða liefst kl. 1. — Eu§kar BARNAKÁPUR og S AMFESTIN G AR. HEHZLC Grettisgötu 57. |JK& Listmálara- olíulitir, vatnslitir í köss- um. — Léreft og pappír. —- já\ 71 Laugaveg 4. Simi 2131. ■VINNAl SIÐPRUÐ stúlka, vön hús- verkum, óslast í letta vis.'. Öll þægindi. Gott sérherbergi. Uppl. Hverfisgötu 46, uppi. (568 M«tt Nýtt sönglag eftir HALLBJÖRGU BJARNADÓTTUR fæst í Hljóðfærahúsinu og hljóðfæraverzl- un Sigríðar Helgadóltur.- óska>t til afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun. Tilböð, ásamt meðmælum og helzt mynd, sendist afgr. blaðs- ins fyrir 1. des., merkt: „495“. Lyklaveski hefir tapazt. Skilvís finnandi vinsamlega geri aðvart í Regnhlífabúðina, Hverfisgötu 26. Sími 3646. Fundar- laun. Stulkur vantar nú þegar á Kleppsspítalann. 48 stunda vinnuvika. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 2319 eða 2317. Jolakort 32 nýjar fcegundir af gullfallegum jólakortum fyrirliggjandi. Mjög ódýr. Pantið sem fyrst. H.F. LEIFTFR Sími: 5379. Silkisokkar Fallegip, sterliir, ódýrir Tau og Tölur Lækjargötu 4 Nýja Bíó Ævintýrl á fjöllum (Sun Valley Serenade). Aðalhlutverk: SONJA HENIE, JOHN PAYNE, GLENN MILLER og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ST|ULKA óskast i vist. — Sérherbergi. Ástríður Reyk- dal, Guðrúnargötu 10. (573 KONA óslcar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu góðu lieimili í bænum. Er með 4ra ára gamalt barn með sér. Tilboð merkt „Ráðskona“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. .(574 ÞVOTTAHÚSIÐ við Vestur- götu 32 tekur tau til þvotta og| strauningar. Simi 3205, milli kl. 12—1 daglega. (575 Félagslíf ÁRMENNINGAR! Æfingar i kvöld eru sem hér segir: Stóri salurinn: Kl. 8—9 1. fl. karla. Kl. 9—10 2. fl. karla B. Minni salurinn: Kl. 7—8 Old Boys. Kl. 8—9 Handknattl. kvenna. Kl. 9—10 Frjáls-íþróttir og skíðaleikfimi. Fjölmennið og mætið stundvis- lega. Stjórnin. iKAUKKmiRl GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 SÍÐUR, svartur spejlflauels- kjbll með jakká og tveir krakka- 1-jólar, tyll, á 9 og 6 ára. Uppl. miili 7 og 9 Hverfisgötu 102 A, þriðjuhæð. (569 PRJÓNAVÉL óskast keypt. Tilboð auðkennt „P. 300“ send- ist Vísi fyrir 2. desember. (570 VAR beðinn að útvega 12 volta rafniagnsperur, vasaljós- i'atning og rafmagnskerli á jóla- Iré, 110 volta. Einpig skrifborð. Sim.i 5013. " (571 TIL SÖLU Kashmirsjal, gult, einfalt, einnig falleg silkisvunta. Uppl. á Lokastig 25. (572 TAURUIXA og ruggustóli til sölu. Sími 5731. (576 NOKKUR stykki eikarskrif- borð til sölu. Víðimel 31. (577 KONAN, sem lningdi í síma 5429 siðastl. fimmtudag viðvikj- andi barnavagni, er vinsamlega beðin um að hringja aftur. — (578 TIL SÖLU sem ný vetrar- kápa á grannan kvenmann. — U.ppl. í síma 5714. (579 iLmWt tiH Np. 43 Fagnaðaróp villimannanna gullu við, þegar þeir heyrðu, að henda ætti Balzo í gin hins mikla Trjáguðs. „Megi hami liða hinar ægilegustu kvalir", kallaði einn þorpsbúa, „fyrir að láta Trjá- djöfulinn Tarzan komast undan.“ „Og blóð hans skal vökva rætur hins helga trés, sem' skýlir Trjáguði vor- um,“ kallaði annar. Fékk þetta hinar beztu undirtektir meðal villimannanna, en Kagundo, galdramaðurinn, fór að klifra upp stigann að gini hins mikla guðs villimanna. ’ Á eftir honum fór Balzo, sem Ka- gundo hafði dæmt til dauða. Loks voru þeir komnir að plankanum, sem lá inn í ginið. Balzo gekk auðsveipur inn i ginið og Iíagundo fór á eftir honum. Fangarnir hvitu horfðu á þetta full- ir undrunar. Aðeins Jeff skildi mál þeirra, og hann vissi hvað til stóð. „Sömu örlög bíða okkar og villimanns- ins, sem gekk inn í ginið. Þetta er svo ógurlegt, að þú mátt ekki horfa á það,“ Og hann greip fyrir augu Mai-y. JACK LONDON: Fornar ástir. I % — Saga frá Alaska. — aði, eins og þegar jarðhrun byrjar í fjallslilíð. Svo jókst hávaðinn allt í einu og eftir Jtað var stöðugur skruðningur. Það var eins og Jiávaðinn færð- ist æ nær. Það var eins og þús- und jötnar riðu um fjöllin, eins og eitthvert reginafl sveigði trén til jarðar, hristi þau, sv« að titringur færi um þau niður í smæslu rótaranga. Þeir vissu vel hvað þetta var, Tom Daw og Lindsay. Heit stinningsgola feykti upp neistum og ösku úr bélinu. Hundarnir vöknuðu, settust upp og ýlfruðu. „Chint)ok,“ sagði Tom Daw. „Gilkvíslin liefir rutt sig, geri eg ráð fyrir,“ sagði Lind- say. „Vissulega. Tíu'milur á ánni eru fljótfarnari en ein á gil- brún.“ Tom Daw liorfði lengi og fasl á Lindsaý lækni. „Læknir," sagði hann. „Ertu til með að reyna? Við höfum farið 15 mílur í dag.“ Hann varð að hrópa, svo læknirinn lieyrði til hans. „Læknir, læknir' ertu til i að reyna ?“ Lindsey svaraði með því að hrista öskuna úr pipu sinni og því næst fór hann að draga skinnsokkana á fætur sér. Það var fárra mínútna verk að setja aktýgin á hundana og koma pjönkunum fyrir á sleð- anum. Svo lögðu þeir af stað út i dimmuna og tróðu sömu slóð- ir og Tom Daw áður. Alla nóttina heyrðu þeir skruðning árinnar og þeir hvöttu hundana með ópum og köllum og urðu að beita sér af öllum kröftum á göngunni. Þannig héldu þeir áfram í fullar tólf klukkustundir og námu svo staðar til þess að neyta morgun- verðar. Þá höfðu þeir verið tuttugu og sjö tíma í ferðinni. „Klukkutíma svefn“, sagði Tom Daw, er þeir höfðu etið firn mestu af elgsdýrskjöti, sem þeir steiktu með því að bræða flesk. Tom vakti Lind^ay ekki fyrr en eftir tvær klukkustundir. Sjálfur þorði hann ekki að leggja aftur augun. Hann stytti biðina með því að rispa í skafl- inn, sem alltaf var að lækka. Það mátti greinilega sjá með berum augum hvernig hann smáminkaði — hann hafði sigið um þrjá þumlunga á tveimur timum. Úr öllum áttum heyrðist suð streymandi vatns, sem var þakið if) og snjó. Litla Peco, sem þúsundir smálækir í örum vexti, streymdu í, hafði gert uppreist, til þess að kasta vetr- arhamnum. Það brakaði og brast i jakabi’ynju liennar. Tom Daw þreif í öxl Lindsay. En Lindsay bærði ekki á sér. Þá skók Tom hann óþyrmi- lega. „Læknir, — þú ert þó ekki uppgefinn — varla enn þá!“ Dökk, þreytuleg augun opn- uðust. Glampinn í þeim gaf til kynna að hann liafði heyrt það, sem Tom sagði. „En það ,er ekki það, sem máli skiptir, , lieldur hitt, að Skalli er allur rifinn og tættur. Eins og eg sagði áðan — þá að- stoða'ði eg við að sauma saman í honum innýflin. Læknir, læknir!“ Hann skólc Lindsay aftur. Hann hafði lagt aftur augun af nýju. „Læknir, það sem máli skiptir er þetta: Geturðu haldið áfram. Hó, hó, geturðu lialdið áfram?“ -----Þreyttir hundarnir ýlfr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.