Vísir - 07.12.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar
Blaðamenn Siml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
257. tbl.
Kafbáturinn, sem sést á myndinni, er að því kominn að fara í kaf í síðasta sinn. Hann var í(-
alskur, hét „Cobalto“ og réðsl á brezka skipalest á Miðjarðarbafi, en var með djúpsprengjum
neyddur til að koma upp á yfirborðið. Þegar stjórnturninn kom upp úr, sendi lundurspillirinn
„Ithuriel“ honum kúlu, sem bæfði eins nákvæmlega og myndin sýnir — reif s'tórt gat á stjórn-
turninn. Skipsböfnin stökk útbyrðis, en síðan sigldi tundurspillirinn á kafbótinn og sneiddi liann
í tvennt.
Sókn Rússa heldur áfram
en vörn ÞjóÖverja fer
Þjóðverjar flytja lið til vig-
stöðvanna fyrir vestan Moskva
og hjá Stalingrad. Flugvélar,
sem notaðar eru til þessara
flutninga, eru mjög seinar i vöf-
um. Kveðast Rússar liafa eyði-
lagt eða skotið niður 108 þeiira
í siðustu viku.
Herstjórnartilkynning Þjóð-
verja greinir frá atburðum i
Rússlandi á nokkuð annan bátt
en Rússjir. Segir liún svo frá,
að öllum áblaupum Rússa sé
brundið og gjaldi Jieir mikið af-
broð. Syðst — bjá Tuapse —
skýrir berstjórnartilkynning
Þjóðverja frá því, að hersveitir
þeirra liafi sótt fram og bætt
aðstöðu sína.
Fangaskipi
sökkt.
Mörg hundruð fangar
farast.
Fjöldi ítalskra stríðsfanga
hefir farizt með brezka skip-
inu Nova Scotia, sem hefir ver-
ið sökkt á Indlandshafi.
Nova Scotia var á leið til
bafnar i S.-Afríku, þegar kaf-
bátur, sem óvíst er um þjóðerni
á, skaut það tundurskeyti. Var
það þá statt um 180 m. suðaust-
ur frá Lourenzo Marques i
Portúgölsku Austur-Afríku.
Skipið flutti 800 ítalska stríðs-
fanga auk brezkra varðmanna
og farþega. Portúgalskt varð-
skip bjargaði um 200 manns úr
sjónum, þar sem úði og grúði
af bákörlum. Margir þeirra,
sem björguðust, böfðu skað-
brennzt, vegna þess að eldur
komst i olíu skipsins og brann
bún lengi ofan á sjónum.
Sunnudagsblað Vísis.
Að gefnu tilefni skal þess getiÖ,
að Sunnudagsblað Vísis kemur ekki
út fyrir jól, vegna þess a'S veriS er
að ganga frá Jólablaðinu.
harðnandi.
Manntjjón Þjóðverja 188.000 síðan
19. nóv., segja Rússar.
Veliki Luki úmkringd að mestu.
Rússar skýra frá framhaldandi framsókn á báð-
um þeim hlutum vígstöðvanna, sem þeir hafa
haldið uppi árásum á undanfarnar vikur. Það
-eru nú liðnir um 18 dagar, síðan Rússar lögðu til atlögu
hjá Stalingrad, en framsókn þeirra er orðin miklu hæg-
ari og erfiðari, svo sem sjá má af þvi, að þeir eru þættir
að gefa út aukatilkynningar, sem voru daglegt brauð
fyrst eftir að sóknin var hafin. Það er líka tekið fram
i fregnum frá London, sem eru auðvitað byggðar á
skeytum blaðamanna i Moskva og útvarpi þaðan, að
varnir Þ jóðver ja verði æ öflugri og sóknin meiri erfið-
(eikum bundin.
Rússar segja, að manntjón Þjóðverja og bandamanna á þess
um 18 dögum, sem sóknin liefir staðið, nemi um 10 þús. manna
á dag, eða samtals um 188.000 manns. Meiri bluti þessara
manna hefir fallið eða verið tekinn til fanga bjá Stalingrad.
Fangar eru taldir heldur fleiri en þeir, sem liafa fallið.
Síðasta herstjórnartilkynning
Rússa talar nær eingöngu um
framsókn vestur af Reshev og
hjá Veliki Luki. Hjá Resbev
kveðast þeir bafa tekið fjögur
flnpél sem ber
Blöð í Bandaríkjunum
skýra frá nýrri risaflugvél,
sem verið er að gera upp-
drætti að og verður langtum
stærri en nokkur f lugvél, sem
áður hefir verið smíðuð eða
teiknuð.
Flugvél þessi á að geta bor-
ið hvorki meira né minna en
400 farþega, eða um 4 sinnum
fleiri en nokkur önnur flug-
vél, sem smíðuð hefir verið.
Þessi flugvél á að geta flogið
um 10 þús. km. viðstöðulaust,
eða fram og aftur yfir At-
lantshafið.
smávirki, milli jæss sem Þjóð-
verjar gerðu 20 gagnáhlaup, er
var öllum brundið.
Hjá Veliki Luki segjast Rúss-
ar bafa tekið nokkur þorp. Vel-
iki Luki er nú umkringd að
mestu, að þvi er ráðið verður
af fregnum Rússa. Saina er að
segja um Resliev. Fregnir um
aðstöðu Þjóðv. þar i borg eru
á þá leið, að beyrzt bafi skeyti,
sem setuliðsforinginn þar sendi
bvað eftir annað til aðalbæki-
stöðvanna í Smolensk. Var
skeytið á þá leið, að bersveitir
bans væri umkringdar á þrjá
vegu og senda yrði bjálp bið
bráðasta. Hefir berstjórnin í
Smolensk orðið við þessum til-
mælum setuliðsforingjans í
Reshev, þó að liðsauki sá, sem
átti að bjarga lionúm úr krepp-
unni, liafi ekki náð tilgangi sín-
um að öllu leyti.
Héruðin milli Veliki Luki og
Resliev er mjög vel viggirt og
verða Rússar að uppræta bvert
virki út af fyrir sig, áður en
bægt er að sækja lengra fram.
Tunis;
Bandamenn hafa á váldi
sínu hæðir við Tebourba.
Maisky og Eden ræða um Daplan.
Möndulveldahersveitirnar í Tunis höfðu betur í fyrstu
verulegu viðureigninni við hersveitir bandamanna,
sem eru aðallega úr 1. hernum brezka. Tókst þeim í
vikulokin að reka bandamannahersveitirnar úr Tebourba, sem
er um 24 km. fyrir vestan Tunisborg.
Hersveituin ítala og Þjóðverja
liefir þó ekki tekizt að brekja
þær úr fjöllunum og bæðunum
umbverfis borgina. Ilafa þær
þar allstyrka aðstöðu og munu
liiða þar unz þeini berst liðs-.
auki. Bandaiiienn skýra þenna
ósigur með því, að Anderson
bafi sent framvarðasyeitir sínar
afarlangt á undan aðalhernum,
ef til vill of langt, sérstaklega
þegar þess er gætl, að orustu-
flugvélar gátu varla veitt þeim
neina vernd og stuðning.
Er ekki gert ráð fyrir þvi, að
þessar framvarðasveitir leggi til
atlögu, fyrr en þeim, befir borizt
allverulegur liðsauki og leggi
þangað til áherzlu á að styrkja ]
stöðvar sínar umbverfis Te-
bourba.
Loftárásum er baldið uppi á
báða bóga, bæði að næturlagi og ;
í björtu. Flugvélar bandamanna !
gerðu l. d. tvær árásir á flug'-
völl bjá Bizerta í björtu á föstu-
daginn. Þá er líka haldið uppi
loftsókn gegn flutningum mönd-
ulveldanna á sjó og hefir 13
skipum verið sökkl á fjórum i
dögum.
Loftárás á Þýzkaland
- v.,;. ?+>. ,
Stór flugvélasveit fór til á-
rása á suðvesturhluta Þýzka-
lands í nótt.
Flugmálaráðuneytið brezka
hefir ekki látið það uppi, bvaða
borg eða borgir bafi orðið fyrir
árás, en þess er getið, að veður
bafi verið vont og þvi ekki bægt
að ganga úr skugga um það,
Tvær næturorustuflugvélar
voru skotnar niður, en D
sprengjuflugvélar komust ekki
beim aftur.
Níðisstir fréttir
Útvarpið í Moskva hefir sag-t
frá því, að fransk-amerísk sveit,
sem stefnir til sjávar yfir S.-
Tunis, hafi tekið víggirta stöð
skammt frá ströndinni.
Þjóðhátíðardagur Finna var í
gær — 6. desember —, sá 25.
síðan landið brauzt undan Rúss-
um.
Mannerheim marskálkur gaf
út dagskipun til hersins. Sagði
í henni, að mikilla fórna hefði
verð krafizt af honum að undan-
förnu, en bann yrði að leggja
enn meira í sölurnar i framtíð-
inni.
. Ryti forseti liélt ræðu og vár
benni útvarpað. ♦
Blöð á meginlandinu rituðu
mikið um Finnland í tilefni af
deginum og í Stokkhólmi var
mikil veizla bjá seúdiherra
Finna.
Finnar vilja
aðeins frið,
Ryti.
Risto Ryti, forseti Finn-
lands, hélt í gær ræðu í út-
varp og hefir hún vakið mikla
athygli í löndum banda-
manna.
Ryti sagði m. a, í þessari
ræðu: „Við Finnar hötum
ekki Rússa og við látum það
afskiptalaust, hvaða stjómar-
háttu þeir hafa. Við vitum, að
Rússar eru svo f jölmennir og
land þeirra er Svo stórt, að
þeir munu alltaf geta látið til
sín taka. Við Finnar óskum
-ðeins eftir að lifa í friði og
öryggi.“
Matvörnkanpmenn
ræða nm afnám
Iánsviðskifta.
Skömmtun á eplum fypip jólin.
fundi í Félagi matvörukaupmanna hér í bæ, er haldinr
var í gær, voru til umræðu ýms mál er varða almcnning
svo sem afnám lánsviðskiptanna, skömmtun á jólaepiunun
til viðskiptavinanna, lokun matvöruverzlananna um hátíðiraai
og fleira.
Darlan.
Þeir Eden og Maisky, sendi-
lierra Rússa í London, eru sagð-
ii liafa talazt við nýverið um
samninga Bandaríkjamanna í
Norður-Afríku við Darlan. Er
ekkert látið uppi um þessar við-
ræður, en Rússar minna á það,
þegar Darlan ber á góma, að
(jegar Vichystjórnin sleit stjórn-
málasambandi við Rússa forð-
um, þá var Darlan forsætisráð-
berra.
E1 Agheila.
Þar talunarkast liernaðarað-
gerðir af leiðöngrum njósna-
flokka. Leitast báðir við að
komast að því, bvað binn er
sterkur.
Loftbernaðaraðgerðir eru á
núklu minni mælikvarða en
meðan sóknin stóð yfir.
lesta dagárás á
hcrteknn löndio
Flugvélar Breta og Banda-
ríkjamanna gerðu í gær mestu
árásir, sem nokkuru sinni hafa
verið gerðar í björtu á herteknu
löndin.
Amerisk fljúgandi virki ,réð-
ust á eimreiðasmiðjurnar miklu
i Lille, sem eru meðal binna
stærstu í sinni röð, og Liberator-
flugvéiar gerðu ái'ás á flugvöll
Þjóðverja hjá Abbeville.
Þá var og ráðizt á Pbilips-við-
tækjaverksmiðjurnar í Eind-
liowen í Ilollandi. Fóru rúmlega
100 brezkar flugvélar í þessa á-
rás og eyðilögðu þær verksmiðj-
urnar næstum gjörsamlega.
Þjóðverjar fá megnið 'af við-
tækjum sínum frá þessum verk-
smiðjum.
Farið er að smíða Catalina-
flugbáta í Kanada. Sá fyrsti fór
í reynsluflug á föstudaginn.
Fullnaðarákvörðun var ekki
tekin í gær um afnám lánsvið-
skiptanna, en bún verður vænt-
anlega tekin á sunnudaginn
kenuir við frambaldsumræður
um málið. Þessi tillaga um af-
nám lánsviðskiptanna er komin
fram vegna binnar miklu viiínu,
sem fer í bókbald, erfiðleika við
innbeimtu o. s. frv.
Á fundinum upplýstist, að
ekki var kominn nema tæpur
belmingur þeirra jólaepla, sem
væntanleg eru til landsins. Hin
eru væntanleg siðar meir.
— Af þeirri ástæðu verður
ekki bægt að selja eins mikið af
eplum til bvers einstaks eins og'
ella befði orðið. Þannig að sá,
sem liefði fengið 2 kg. af eplum,
verður að láta sér nægja 1 kg. í
bili.
Þá skýrði formaður félagsins
frá þvi, hvernig tilhögun yrði
með lokun sölubúðanna um liá-
tíðarnar. Sagði liann að þær
niyndu verða opnar til kl. 12 á
miðnætti laugardaginn 19. des.
og á Þorláksmessu þ. 23. Á að-
fangadag verður lokað kl. 4,
eins og venja er til. Laugardag-
inn 2. janúar vetða allar mat-
vöruverzlanir lokaðar vegna
vörutalningar.
Loks beindi fundurinn þeim
tilmælum til almennings, að
gera öll innkaup á skömmtun-
arvörum í þessari viku, ef þess
er nokkur kostur, tii þess að af-
stýra óþarfa ös dagana fyrir jól-
in.— : •
Guadalcanal:
■ : ; I ■
Japanskur floti
nálgast eyna.
Bandaríkjamenn í sókn
á eynni.
Bandaríkjamenn hafa enn
orðið varir við japanskan skipa-
flota á leið til Guadalcanal.
Flugvélar voru sendar til á-
rása á skipin, er þau voru um
250 km. norðvestur af eynni, eu
skýrslur um árangurinn bggja
ekki fyrir.
Herliðið á Guadalcanal hefir
verið í sókn að undanförnu og
upprætt firnrn japanskar bæki-
stöðvar í fjöllunum. Fjögur
bundruð Japanir vprn felldir, en
17 menn féllu af Bandaríkja-
mönnum.