Vísir - 07.12.1942, Page 3

Vísir - 07.12.1942, Page 3
VISIR Jólin nálgast. Þér þurfið að gleðja vini og ætt- ingja innan bæjar og utan. Það er bæði handhægt og notadrjúgt að settda góða bók. — Athugið neðan- talið yfirlit. Eru þar ekki bækur, 6em gaman væri að senda: Krapotkin fursti, sjálfsæfisaga. 40.00. Snorri Sturluson og goðafræðin, Vilhjálmur Þ. Gíslason. 75.00. Tess I—II. T. Hardy. 50.00. María Stúart, Stefán Zweig. 36.00. Björn á Reyðarfelli, Jón Magnússon, heft 5.00, ib. 650. Ferðir Marco Polo. 25.00. Frá San Michele til Parísar, shirtb. 12.00. 15.00. Gæfumaður, Einar H. Kvaran, heft, 450, ib. 6.00. Hannes Finnsson biskup, heft 12.00. Neró keisari, heft 8.00, ib. 10.00. Saga Eldeyjar-Hjalta, I—II, ib. 24.00. Rauðskinna, I—II—III og IV, heft 18.00. Segðu mér söguna aftur, ib. 3.50. Sesselja síðstakkur og fleiri sögur, ib. 4.50. Skeljar, I—IV, ib. 6.25. Tómas Sæmundsson, heft 20.00, ib. 25.00. Virkir dagar, I—II, ib. 18.50. Vinir vorsins, ib. 10.00. Þegar drengur vill, saga frá Korsíku, ib. 10.00. Þorlákshöfn, I—II, heft 4.80. Á förnum vegi, heft 850, ib. 10.50. Á landamærum annars heims, heft 5.00, ib. 6.50. Arfur, skáldsaga, heft 10.00, ib. 1250. Bókin um litla bróður, skinnb. 12.00. Bombí Bitt, ib. 5.00. Bréf frá látnum, sem lifir, heft 6.00, ib. 850. Barnavers úr Passíusálmum, ib. 2.00. Börnin og jólin, ib. 3.75. Carmina Canenda (söngbók stúd- ent.a). skinnb. 5.00. Dýraljóð, ib. 5.50. Dönsk-íslenzk orðabók, ib. 30.00. Ég skírskota til allra, heft 3.50. Ferðasaga, F. Liebig, heft 8.00. Fólkið í Svöluhlíð, sögur, ib. 12.00. Frá Djúpi og Ströndum, heft 350. Friður á jörðu, Ijóð Guðm. Guðm.. heft 1.00. Fyrstu árin, heft 4.00, ib. 6.00. Hallsteinn og Dóra, heft 4.00. Hvammar, ljóð' Einars Ben., ib. 7.50. Islenzk úrvalsljóð, I Jónas Hall- grímsson, ib. 15.00. II Bjarni Thor- arensen, ib. 15.00. III Matth. Joch- umsson, ib. 15.00. IV Hannes Haf- stein, ib. 15.00. V Ben. Gröndal, ib. 15.00. VI Steingr. Thorsteins- son, ib. 15.00. VIII Grímur Thom- sen, ib. 15.00. Isl. sagnaþættir og þjóðsögur, I—II, hft 15.00. Kertal.iós, Jakobina Johnson, ib. 8.00. Kína. ib. 20.00. Konan á klettinum, heft 350. Litlir jólasveinar, heft 350. Ljóðasafn, I—III, skinnb. 36.00. Ljóð, Einar H. Kvaran, ib. 12.00. Ljósaskipti, Guðm. Guðmundsson, heft 1.00. Meistari Hálfdán, heft 9.00. Norræn goðafræði, ib. 8.00. Ráð undir rifi hverju, heft 4.00, ib. 6.00. Reykjavík fyrrum og nú, heft 1.00. Róbinson Krúsóe, ib. 350. Saga Skagstrendinga og Skaga- manna, 12.00. Sagnir og þjóðhættir, heft 12.00. Sagnir úr Húnaþingi, heft 12.00. Sálmabók, 17. prentun, shirtb. 15.00, skinnb. gyllt snið 16.00. Sigríður Eyjafjarðarsól, ib. 2.00. Skíðaslóðir, ib. 9.00. Skriftir heiðingjans, ljóð Sig. B. Gröndals. 4.00. Skrítnir náungar, smásögur Huldu, ib. 10.00. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, 1891 —1941, heft 15.00, ib. 18.00. Sumar á fjöllum, heft 8.00. Sumardagar, Sig. Thorlacius, ib. 5.00. Um loftin blá, Sig. Thorlacins, heft 6.00, ib. 850. Upp til fjalla, Sig. Jónsson frá Arn- arvatni, ib. 3.50. Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, Fontenay, heft 6.00. Vasabók sjómanna, 1.25. Vertu viðbúinn, Aðalst. Sigmunds- son, ib. 4.50. Og árin líða, heft 4.00, ib. 6.00. Anna Ivanowna, 15.00. Utan af víðavangi, ljóð Guðm. Frið- jónssonar, ib. 16.00. Pála, Sig. Elggerz, heft 10.00. Katrín ib. 12.00. Skóladagar, Stefán Jónsson. 12.00. Isl. æfintýramaður. 3.50. Má ég detta? 250. Mataræði og þjóðþrif, ib. 8.00. Nýr bátur á sjó, heft 5.00, ib. 7.00. Samtíðarmenn i spéspegli. 8.00. Við dyr leyndardómanna, heft 4.00, ib. 6.00. Vonir, Ármann Kr. Einarsson. 5.00. Dóttir Brynjólfs biskups, heft 15.00, ib. 20.00. I útlegð, drengjasaga frá Korsíku, ib. 12.00. í leyniþjónustu Japana, heft 16.00. Hlekkjuð þjóð, heft 16.00. ísl. sagnaþættir og þjóðsögur, III. 1250. Nokkur smákvæði eftir T. Hardy, heft 4.00. Aftur í aldir. 6.00. Berðu mig upp til skýja. 4.00. Ástalíf, heft 250. Einstæðingar ,heft 350, ib. 5.00. Framhaldslíf og nútímaþekking, ib. 8.00. Fyrir miðja morgunsól, heft 3.50, ib. 650. f Iofti, drengjabók, ib. 6.00. Ilmur daganna, Ijeft 4.60, ib. 6.50. Innan um grafir dauðra. 450. Bækur, sem koma næstu daga ísl úrvalsljód IX (Kristján Jónsson) Bogga litla og búálfurinn eftir Huldu. Endurminningar um Einar Benediktsson Af yztu nesjum, sagnir af Vestfjörðum Gils Guðmuudsson. Stjörnublik, ljóðabók eftir Hugrúnu og útibúið Laugaveg 12 Systrafélagið ALFA heldur sinn árlega bazar í GóÖtemplarahúsinu, niöri, miðvikud. 9. des. Húsið opn- að kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Stjórnin. Nkúr járnsleginn, 2y2X4, er til sölu. Uppl. í síma 2126 i dag eftir kl. 6 og til 1 á morgun. i Bœ)ar fréitír Útvarpið í kvöld. Kl. 18,30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20,30 Er- indi: Landnám (Steingrímur Stein- þórsson1 búnaðarmálastjóri). 20,55 Hljómplötur: LeikiÖ á píanó. 21,00 Um daginn og veginn (Árni Jóns- son frá Múla). 21,20 Útvarpshljóm- sveitin : Rússnesk þjóðlög. Einsöng- ur (Þorst. H.Hannesson) : a) Schu- bert: 1. Óró. 2. Myndin af henni. b) Borm: Þögul sem nótt. c) Kjer- ulf: Upp yfir fjöllin. d) Schu- mann: Feröasöngur. Háskólafyrirlestur dr. -Símonar Ágústssonar á morg- un, felur niður vegna lasleika. Rottugangur í húsum. Athygli skal vakin á auglýsingu, sem birt er í blaðinu í dag, um kvartanir vegna rottugangs í hús- um. Heilbrigðisfulltrúi biður þess getið, að kvörtunum sé veitt mót- taka á Vegamótastíg 4 7.—12. des- ember kl. 10—12 f.h. og kl. 4—6 e.h. Sími 3210. Systrafélagið „Alfa“. Samkv. augl. á öðrum stað hér í blaðinu heldur Systrafélagið Alfa basar í Góðtemplarahúsinu núna á miðvikudaginn 9. des. kl. 2 e.h. til styrktar fyrir líkmrstarf sitt. Að- gangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 115 félög eru nú innan íþróttasambands Is- lands, með 17—18 þúsund meðlim- um. Þar af hafa 3 félög nýlega bætzt í hópinn með um 160—17° félögum. Þá hafa 15 manns nýlega gerzt æfifélagar Í.S.Í. og eru þeir nú 115 alls. Næturlæknir. ■ Dr. Jóhannes Björnsson, Hverf- isgötu 117, sími 5989. Næturvörð- ur í Laugavegs apóteki. Rafmagnsveitan hefur sent liréf til rafmagnsnot- enda í bænum, þar sem skýrt er frá, að orðiÖ hafi að lækka spenn- una á rafmagninu kl. 11—12 dag- lega vegna þess, að vélaafl rafstöðv- anna nægir ekki til að halda fullri spennu á þessum tínia. Af þessari ástæðu beinir Rafmagnsveitan þeim tilmælum til húsmæðra i bænum, að þær fyrst og fremst taki alla hit- unarofna úr sambandi kl. n—12, að þær byrji að sjóða matinn svo snemma, að suðunni sé lokið kl. 11, svo ekki þurfi annað en halda við suðu eftir ]iann tíma, að bökunar- ofnar séu ekki notaðir fyrr en eft- ir kl. 12 og heldur ekki rafmagns- þvottavélar, strauvélar né önnur vélknúin áhöld. Tjarnarbíó sýnir á undan myndinni „Há- spenna" — en það er fyrsta mynd- in, sem Marlene Dietrich lék í eft- ir að hún kom til Ameríku — norska fréttamynd með norskum texta, er heitir „Alt for Norge.“ Dómar i þjófnaðarmálum. Dómur hefir' verið uppkveðinn í undirrétti í máli réttvísinnar og valdstjórnarinnar gegn Eyþóri Ár- manni Jörgenssyni og Hróbjarti Ottó Marteinssyni, sem brutust inn í vörugeymslu Áfengisverzlunar- innar í Nýborg og stálu þar Whisky. Niðurstaða dómsins varð sú, að Ey- þór skal sæta fangelsi í 14 mánuði og Hróbjartur í 10. Báðir eru þeir sviptir kosningarrétti og kjörgengi, og Hróbjartur ökuleyfi æfilangt. Þá var þeim gert að greiða Áfengis- verzlun ríkisins 550 kr. í skaðabæt- ur innan 15 daga frá birtingu dóms- ins. Menn þessir hafa áður verið dæmdir fyrir þjófnað. Til þess að komast inn í vörugeymsluna sagaði Hróhjartur sundur járnbolta í gluggahlerum úr járni, en fyrir inn- an gluggann var hlaði af whisky- kössum, og tóku þeir þar 7 kassa, en í hverjum kassa eru 12 flöskur. Þeir fóru með 3 kassa heim til Ey- þórs, en 4 til Hafnarfjarðar og komu þeim ]>ar í geymslu. Þeir fé- lagar voru undir áhrifum áfengis, er innbrotið var framið, og eftir innbrotið héldu þeir áfram drykkj- unni. Þeir voru handteknir 2 dög- um eftir að innbrotið var framið. Piltur að nafni Núrmann Birgir Jónasson hefir verið dæmdur fyrir þjófnað. Stal hann bókum úr hóka- geymslu ísafoldar og seldi þær forn- bóksala. Hlaut pilturinn 5 mánaða fangelsi og var sviptur kosningar- rétti og kjörgengi. Hann hefir ver- ið dæmdur 5 sinnum áður fyrir þjófnað. Ritstjórar Tiiais oo dæmi. Sakadómarinn í Reykjavík hefir nýlega kveðið upp dóma í málum réttvísinnar gegn Sig- fúsi Sigurhjartarsyni, ritstjóra Þjóðviljans og Þórami Þórar- inssyni, ritstjóra Tímans, fyrir óviðurkvæmilegt orðbragð við fyrrv. forsela sameinaðs Alþing- is, Gísla Sveinsson. Samkvæmt kröfu Gisla • Sveinssonar alþm. var sakamál I liöfðað gegn þeim Sigfúsi Sig- ^ urhjartarsyni og Þórarni Þór- arinssyni fyrir ummæli um úr- skurð, sem Gisli Sveinsson felldi sem forseti sameinaðs Alþingis á Jþinginu s. 1. sumar, við val þingmanna til efri deild- ar. Sigfús var dæmdur i 500 kr. sekt, en Þórarinn í 600 kr. sekt. Byggist dómurinn á 108. gr. liinna almennu hegningarlaga. Bezt a8 auplýsa í Vísi. Dömukápur Tízkan Laugavegi 17. eru seld á Laugavegi 8. ENSKIR DÖMUHRINGIR, smekldegir til jólagjafa voru j teknir upp í dag. — Kaupið ' sneinma þvi birgðir eru tak- markaðar. Utlindsor Maoaslo Laugaveg 8. -v Dettifoss fer vestur jog norður seinni hluta þessarar viku. Viðkomustaðir i norðurleið eru: Patreksf jörður, Isafjörð- ur, Siglufjörður, Akureyri og Húsavík. Vörur tilkynnist fyrir ann- að kvöld. dUT' T HD uFreyjacc Áætlunarferð til Breiða- f jarðar i dag. Vörumóttaka kl. 5. Tekið á móti vörum til Akureyrar á morgun. \ E.s.»I*or« Tekið á móti vörurii til Vestmannaeyja á miðviku- dag. Okkur vantar lém til að bera blaðið til kaiuijptnnida um Mclagföd n 111 m r liinri LangaTCgr Og Höfðahverfi Talið við afgr. Hdlaðsins. DACBLAÐIO \ wr VISIR Unglingsstúlka óskast til afgreiðslustaría við verzlun i miðbænum. Umsókn, ásamt mynd af umsækjanda, sem síðan endursendist, sé af- hent afgreiðslu blaðsins fyrir 10 þ. m., merki „712“. Kvðituiom bui lotiman i liúsum er veitt viðtaka á Vegamótastíg 4, dlagana 7.—12. desbr. kl. 10—12 f. h. og kl. 4—6 e. h. SÍMI: 3210. HEILBRlGÐISFULiLtTRÚINN. Tllboð o§kast í húseignina nr. 7 vid Tjarnarbraut j í í Hafnarfiröi. I Húsið er 2ja ibúða steinhús og slendur á fögrum 0« bæni- legum stað. Lóðin er umgirt og ræktuð. Öll riútíma þægindá eru í húsinu og það í ágælu standi. Laust til íbátðar, að mestu eða öllu leyli, 14. maí 1913. Kauptilboð sendist í lokuðu umslagi, merkt: „Gott steinhús“, i siðasta lagi 15. þ. m. til undirritaðs. — Þeir, sem boð gera l , húseignina eru skyldir til að standa við tilboð sin til 31. p. nr. Áskilinn er réttur til þess að taka liverju tilboði sem er eða liafna öllum. Hafnarfirði, 7. desember 1942. FINNBOGI J. ARNDAL. Sími: 9066. Silkiiokkar ágætir á 13 krónur, nýkomnir. Djngja, Langav. 25 Faðir okkar, Ásgeip Pétursson útgerðarmaður, andaðist að heimili sinu i Reykjavík 5. þ. ra. Fyrir hönd vandamanna. Jón Ásgeirsson. Bryndís Ásgeúrsdóttir. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, sem andaðist 30. nóv. fer fram frá heimili okkar, Teig ú Seltjarnarnesi þriðjudaginn 8. þ. 111. kl. 1 e. h. Stefanía Guðmundsdóttir. Ingimundur Steindórsson. Þurídur G Pórðardóttlr Brekkuholti við Bræöraborgarstíg andaðist í Landakots- spítala 6. des. 1942. Fyrir hönd barna hennar og systkina. Valdimar Þórðarson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.