Vísir - 15.12.1942, Qupperneq 4
V ÍSIR
0 k* mla JBíó
MAISIií
með ANN SOTHERN,
ROBERT YOUNG.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 3 '/z —6 Yz:
I GAMLA DAGA.
| (Those Where the Days).
Wm. Holden.
Bonita Granville.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
‘P
I®
HDÍHmPTÍlKyNNlNi
St. SÓLEj nr. 242.
IFundur í kvöid kl. 8V2 í Góð-
ttemplarahúsinu, aiiðri.
Fundarefni:
1) Inntaka nýliða,
2) jHargrímur Jónsson fyrver-
:andi skólastjóri flytur erindi
ann drauma.
"3) Finnlxígi Sigurðsson, banka-
ritari, les þjóðsögur.
4) Einsöngur. ? ?
5) Upplestur. Kvæði.
Félagar, fjölmennið! —Æ. t. —
Féiagslíf
SKEMMriF UND held-
ur K. P.. annað lcvöld
kl. 9 i Oddfellowhús-
mu. Ágæt skemmtiat-
riði og dans. Nánar auglýst á
morgun. — Stjóm Iv. R. (331
^ýkoinið:
KJÓLABLÓM.
KJÓLABELTI o. fl.
i
Hárgreiðslustofain PERLA,
Bergstaðastræti 1.
'SíAÍiWdVi.Tlll
I
« nuðatoð yerðbréfavið-
MkipttnKiu — Simi 1710.
VÓRUMIÐAR---
vOtUUMgúoifí
Listmálara-
oiiulitir, vatnslítir í köss-
uxn. — Léreft og pappír. —
já
%
tLaugaveg 4. — Simi 2131.
DÖMUTÖSKCR
BURSTASETT
GREIÐSLUSLOPPAR
UNDIRFÖT.
WSL\
Krlstján GDðlaagsion
HaMtaréttBrlðgmsSar.
Sbrifstofntimi 19—12 og 1—§.
Hverfisgata 12. — Sfml 3409.
LEIKFLOKKUR HAFNARFJARÐAR:
Þorlákur þreytti
verður sýndur annað kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðar í G. T.-liúsinu frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 5
á morgun.-Sími 9273.
SÍÐASTA SÝNING FYRIR HÁTÍÐAR.
Orðsending
til Dagsbrúnarmanna
Samkvgemt ákvörðun síðasta félagsfundar um
forgangsrétt skuldlausra Dagsbmnarmanna
til verkamannavinnu, verða allir Dagsbrún-
armenn að geta framvísað skuldlausu félags-
skírteini á vinnustöðvunum frá og með 15.
desember bessa árs.
Þetta gildir einnig um meðlimi Sjómannafé-
lags Reykjavíkur og vörubílstjóra, sem em
meðlimir Dagsbrúnar.
STJÓRNIN.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Isiands halda áfram,
eins og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford’s Associated Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
Fleetwood.
Eyðublöð þau undir skýrslur um launagreiðslur til
starfsmanna, hluthafaskrár, arðsúthlutanir o. s. frv.,
sem Skattstofan hefir áður sent atvinnuveitendum þ.
31. des. ár hvert, eru nú sendar 10. des., en frestur til
að skila J>essum skýrslum er ákveðinn hinn sami og
áður, þ. e. 10. janúar.
Skattstofunni er mjög nauðsynlegt að fá þessar
skýi'slur útfylltar fyrir 10. janúar ár hvert, en á þvi
hefir misbrestur orðið. Er þess vænzt, að með því að
fá eyðublöð þessi þremur vikum fyrr en-verið hefir,
geti atvinnuveitendyr hagað útfyllingu skýrslnanna
j>annig, að Skattstofan fái þær á Íögmæltum tíma, og
komizt verði hjá að beita þeim sektarákvæðum, er lögin
heimila um þessi efni.
Að gefnu tilefni eru atvinnuveitendur áminntir um,
að í launauppgjöfum til Skattstofunnar er óheimilt að
sleppa nokkrum launagreiðslum, liversu lágar, sem
kunna að vera, og jafnframt, að tilgreina skal alltaf ná-
kvæmlega heimilisfang hvers einstaks laúnþega.
KVENTÖSKUR,
LEIKFÖNG, margar teg.,
KVENKJÓLAR,
BURSTASETT,
LEÐURVÖRUR,
SPIL o. fl.
Heildv. Sæmundar Þórðarsonar
Mjósti’æti 3.-- Sími 2586.
■I Tjapnapbió ®
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hjónasæng
(Twin Beds).
Amerískur gamanleikur.
George Brent,
Joan Bennett,
Missha Auer.
STÚLKA óskast á Skóla-
vörðustíg 3, miðhæð. (323
REGLUSAMUR maður óskar
eftir vinnu; hefir bilpróf. Van-
ur allri algengri vinnu. Herbergi
áskilið. Tilboð auðkennt „Reglu-
samur 1943“ sendist Vísi fyrir
helgi. (334
Nýja Bíó
Bófaforinginn
(Tall. Dark and Handsome).
Cesar Romero,
Virginia Gilmore,
Charlotte Greenwood,
Milton Berie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rsíSFfíNwii
BLÁR köttur tapaðist fyrir nokkrum dögum. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 3974. (310
MYNDAR.ÓK (Hrói Höttur) tapaðisl frá Sólvallagötu að Brunnstig. Skilist á Mýrargötu 7, eða gerið aðvart í síma 2837. (314
SÁ, sem tók dökkrauða peysu á Verzjunarmannaiieimilinu síðastliðið laugardagskvöld, skili henni þangað strax. (318
TAPAZT hefir litill pappa- stokkur með armbandsúri og peningum. Skilvís finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 5738. Góð fundarlaun. — (320
DRENGUR liefir tapað um- slagi með peninguin á leið frá Vesturgötu að Bókaverzlun ísa- foldar og Aðalstræti 12. Uppl. síma 2783. (322
PERLUFESTI tapaðist síð- astliðinn sunnudag á leiðinni frá Hringbraut niður Laugaveg og vestur í bæ. Vinsamlegast skil- isl á Hringbraut 30, miðhæð, til vinstri. (325
TAPAZT hefir hvít perlufesti í Austur- eða Miðbænum. Skil- ist á Þórsgötu 21 A, uppi, gegn góðuin fundarlaunum. (330
HJARTAMYNDUÐ nál tapað- ist laugardag'skvöldið í Iðnó. — Vinsamlega skilist Marargötu 3, sími 2340. (335
FERÐATASKA hefir tapazt úr Laxfossi s.l. föstudag, merkt Jón Bogason, Nýlendugötu 29. Skilist þangað strax. Simi 4494. (339
TAPAZT hefir svartur sjálí blekungur, merktur. Skilist i Þingholtsstræti 31. Fundarlaun (339
í GÆRKVELDI tapaðist regnhlif á Laugavegi eða Bar- ónsstíg. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á afgr. Vísis. (348
GULLNÁL hefir tapazt. Graf- ið á: „Frá mömmu“. Skilist i Spörtu, Laugavegi 10. Fundar- laun. (346
AÐSTOÐARSTÚLKUR til hússtarfa vantai’ á mörg úrvals- heimili í bænum. Hátt kaup í boði. Ráðningarstofa Reykja- vilcurbæjar, Bankastræti 7. — Símf 4966. (306
STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Haðarstíg 4. Her- bergi getur fylgt. (311
MAÐUR á sjötugsaldri óskar eftir léttri vinnu. Get kennt skrift börnum innah við skóla- aldur. Tilboð merkt „Eldri mað- ur“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. des. n.k. (316
DUGLEG og ábyggileg stúlka,
Jielzt eittlivað vön afgreiðslu,
óskast. Uppl. Vesturgötu 45. —
_____________________________(327
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Herbergi. —
Guðlaug Þorsteinsdóttir, Airit
mannsstíg 4. (33ó
STÚLKA óskast að Grafar-
holti. Uppl þar eða í sima 1388.
Matsölur
NOKKRIR menn geta fengið
fæði á Skólavörðustíg 3, mið-
bæðinni. (324
KkaupskapurI
TIL SÖLU nýr swagger, ó-
dýr, á þrekinn kvenmann. —
Uppl. í dag síma 5056. (307
TIL SÖLU stórir lianakjúk-
lingar. Lyngholt, Grensásveg,
Sogamýri. (308
TtL SÖLU útvarpstæki. —
Uppl. Bjarnarstig 9, hjá Nóa
Kristjánssyni, frá kl. 5—6. —
___________________ (309
LÁTIÐ FUGLANA læra vin-
um yðar jólakveðjuna. Stækk-
aðar fuglamyndir fást í Austur-
upplag.
(312
NÝ KÁPA, skreðarasaumuð,
á meðal kvenmann, til sölu. —
Tækifærisverð. Iiöfðaborg 34
(313
TIL SÖLU ný, blá telpukápa
(á 5 ára). Laugavegur 159A,
efstu hæð. (315
HÆGINDASTÓLAR til sölu.
Gunnarsbraut 34, uppi. (317
SILKI-DAMASK-SÆNGUR-
VER, hvít, lök, koddaver, kven-
og barnasvuntur. Greiðsluslopp-
ar og' margt fleira í úrvali, ó-
dýrt. — Bergsstaðastræti 48 A,
kjallaranum. (319
VANDAÐUR klæðisfrakki á
lítinn mann til sölu með sér-
stöku tækifærisverði. — Skóla-
vörðustíg 19, efstu hæð. (321
BALLKJÓLL til sölu á Njáls-
götu 92, kjallaranum. (326
SMOKJNG, á fremur háan
og gi-annan mann, til sölu i
Þingholtsstræti 21 (bakdyr til
hægri) i kvöld kl. 6—6.30. (328
BÓKABÚÐIN á Klapparstíg
17 hefir á boðstólum eftirtaldar
bækur: Islenzk fornrit. Tímarit
Bókmenntafélagsins, Almanak
Þjóðvinafélagsins og ýmsar
fleiri fágætar bækur. (341
2 VETRARFRAKKAR á
meðalmenn, annar nýr, hinn ný-
legur, til sölu. Bergþórugötu 29,
IL___________________(342,,
ENSKT pólerað buffet tH
sölu; einnig mahogni borðstofu-
borð, sporöskjulagað, á einum
fæti. Björk. Sími 5591. (343
BARNAVAGN, ný-yfirdekkt-
ur, til sölu á Bergþórugötu 31,
kjallará. (344
BALDERAÐIR upphluts-
Jjorðar, handmáluð púðaborð,
löberar, slifsi o. fl. til sölu Mið-
stræti 3 A. (345
ÍSLENZKAR GÁTUR I, Jón
Árnason, óskast keyiptar. Að-
eins ógallað eintak. Get skipt
fyrir annað lakara, með milli-
gjöf. Simi 4179. (347
Gólflakk
jvpHmtor
fe
«s <
0“ 5* 5*
S 8 5-
• o-
K 3 ö*
© 5 o-
g 5
3 *
5. " »
Mi ö*
«
(Q
»
X*
föt
l'.irir gömnl
Látið oss hreinsa og pressa
föt yðar og þau fá sinn upp-
runalega blæ. — Fljót af-
greiðsla.
EFNALAUGIN TÝR.
Týsgötu 1. Sími: 2491.
loskíiDt
til sölu.
Hverfisgötu 65, bakhúsið.
Mig vantar ágæta
ráðskonu
Hún þai-f að leysa af hendi
og hugsa vel um 2 feðga og
sjá þeim fyrir góðum viður-
gerning.
Lysthafendur snúi sér til
söðlavinnustofu Jóns t*or-
steinssonar, Laugaveg 48. —
Ungfnr
niaður
vanur allri vinnu, með ágæta
enskukunnáttu og minna
bifreiðastjóraprófi, óskar
eftir fastri atvinnu í janúar.
Tilboð, merkt: „330“ sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld.
Námsflokkar
Reykjavíkur
Kennsla fellur niður i
kvöld vegna kynningarfund-
ar í Oddfellow.
NÁMSFLOKKAR
REYKJAVlKUR.
EPAMINE, i jþremur litum,
fæst í áteiknistofunni Þingholts-
stræti 11, uppi. Ennfremur á-
teiknaðir hördúkar. ' (329
SETUSTOFUBORÐ með gler
plötu og nýr ferðagrammofónn
ásamt 100 plötum, og einnig
Ijósakróna til sölu á Barónsstíg
39, neðri hæð._________(332
ÚTVARPSTÆKI. 4ra lampa
útvarpstæki (Philips) til sölu.
(Tækið er fyrir Pick up). Verð
kr. 300,00. Til sýnis á Smiðju-
stíg 7, II. liæð, milli kl. 5—6.
_______________________(333
TIL SÖLU: Ballkjóll úr bleik-
röndóttu brocade, ásamt hvit-
um skinnjakka. Ennfremur Ijós-
bleikur taftkjóll á 11 ára telpu.
Víðimel 44. (340