Vísir - 16.12.1942, Síða 3
V ISIK
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ný stjórn.
oks er lausnin fengin, og
reyndist hún sú, að Alþingi
varð l>ess ekki um komið að
mynda stjórn, er nyti meiri
hluta þingfylgis. Framsókn
hrosti mjög til vinstri undir for-
ystu Hermanns Jónassonar,
kommarnir vildu engin skipti
við hann eiga, og af þeirn sök-
um að kommarnir vildu ekki,
vildu Alþýðuflokksmenn ekki
lieldur. Óttinn og ofstopinn réðu
. þvi, að þingflokkamir gáfust
upp, og ríkisstjóri neyddist til
að gripa til sinna ráða og mynda
stjóm fyrir Alþingi, sem það
verður svo að sætta sig- við í
bráð eða fella. Fari það svo, að
Alþingi bregðist öndvert við
stjóminni eykur það sizt á veg
sinn, og sýnir enn frekar en
orðið'er hve giftulaust það er
og úrræðalaust, er vanda ber að
höndum.
Þáð hefir sést i blöðum, að
ríkisstjórn, sem mynduð væri
fyriritilMutan ríkisstjóra eins,
væri óþingræðisleg og starfaði á
hans ábyrgð. Hvorttveggja þetta
er svo herfilegur misskilningur
að engu tali tekur. Slík ríkis-
stjóm starfar aldrei á ábyrgð
rikisstjóra, enda er hann lögum
samkvæmt ábyrgðarlaus, en
stjómin ber hinsvegar fulla á-
byrgð gagnvart þinginu og verð-
ur að sjálfsögðu að taka fullum
afleiðingum af þvi, hvort þingið
vill veita henni stuðning eða
ekki. Synji það um stuðning er
tvennt til. Annað það, að ríkis-
stjómin segi af sér og önnur
taki við, en verði það ekki hlýt-
ur ríkisstjórnin að rjúfa þing og
efna til nýrra kosninga, i þeirri
von, að það þing, er þá kemur
sanian, reynist starfliæfara en
hið fyrra. Þótt rikisstjóm sé
skipuð af ríkisstjóra er hún
þingræðisstjórn, og lýtm* öllum
lögmálum slíkrar stjórnar, en
Alþingi má sjálfu sér um kenna,
er það reyndist ekki fært um að
velja menn til forystu úr eigin
liópi, svo sem ríkt var eftir
keppt, þótt enginn yrði árang-
urinn. Sjálfstæðisflokkurinn
einii hefir gert allt, sem, i hans
valdi stóð til þess að bjarga
sóma þingsins, og í þvi efni gékk
hann míklu lengra en gera mátti
ráð fyrir, þótt menn sættu sig
við það, er ljós var sá vandi, er
var á höndum,. Sómi þingsins í
þessu efni og þingræði er sitt
livað, eða vill nokkur maður
halda því fram, að hér sé um
einræðisstjórn að ræða, af þvi
að liún er mynduð fyrir tilstilli
nkísstjóra eins?
Menn kunna nú að spyrja
hvað við taki. í sjálfu sér verður
ekkert um það fullyrt, en senni-
legt er að hin nýja ríkisstjóm
taki þegar til starfa, en hlé verði
á störfum Alþingis fram yfir
áramótin. Kemur þá Alþingi
aftur saman, og ekki er ólíklegt
að þingflokkarnir reyni enn að
ná samvinnu sín í millum með-
an á hléinu stendur. Hinsvegar
leggur hin nýja rikisstjóm þá
fram væntanlega stefnuskrá
sína, þar sem bornar verða fram
lillögur um úrlausn þeirra
vandamála, sem mest eru að-
kallandi, og eru það fyrst og
fremst dýrtíðarmálin. Þótt Al-
j\.v ríkisstjórii tók
við völdum í dag.
9^ ,egar ríkisstjóra hafði verið tilkynnt, að úrslita-
tilraunirnar til þess að mynda innanþingsstjórn
hefðu strandað á neitun Socialistaflokksins (kommún-
ista), hélt hann áfram tilraunum sínum til stjórnar-
myndunar. í gærkveldi var svo út gefin eftirfarandi til-
kynning:
„Ríkisstjóri hefir falið Bimi Þórðarsyni lögmanni að mynda
nýtt ráðnneyti. Verður ráðuneytið væntanlega skipað í ríkisráði
á morgun með fjórum ráðherrum, fyrst. um sinn.
Hinir ráðherramir verða: Bjöm Ólafsson stórkaupmaður,
Einar Amórsson hæstaréttardómari, Vilhjálmur Þór banka-
stjóri.
Skipting starfa milli ráðherranna ntun verða ákveðin á
morgun“.
Eins og getið var í Visi í gær;
var svar Sósíalistaflokksins við
tillögunni um myndun fjögurra
flokka ríkisstjórnar, er væri
skipuð einum manni úr hverj-
unt flokki, algerlega neitandi.
í bréfi flokksins um þetta er svo
að orði komizt, að Sósíalista-
flokkurinn álíti það sem hverja
oðra firru, að fjórir flokkar fari
að mynda sameiginlega ríkis-
stjóra, sem enga sameiginlega
stefnu hefir, „eftir að langar
samningaumleitanir hafa ein-
mitt leitt það í ljós, að ekki sé
grundvöllur fyrir fjögurra
flokka ríkisstjórn.“ Telur
floklvurinn að mynda eigi bráða-
þingi fallist á þá stefnuskrá get-
ur það myndað nýja stjórn, en
snúist það gegn stjórninni, eða
meiri ltluti þess, verður sá hinn
sami meiri liluti að taka að sér
stjómarmyndun, ef að forða á
frá þingrofi og nýjunt kosning-
um.
Rikisstjóri ltefir sýnt hina
mestu röggsemi í viðskiptum
sínum við þingflokkana og við
myndun utanþingsstjómar, þeg-
ar sýnt var, að flokkarnir gátu
ekki ráðið fram úr vandanum.
Iívílir sú skylda að sjálfsögðu
á herðum ríkisstjóra að sjá svo
um að starfandi sé í landinu
stjórn á lýðræðis- og þingræðis-
grundvelli, svo sem er unt þessa
stjórn. Um mannavalið verður
ekki deilt, — allir munu viður-
kenna að hér er um hina ágæt-
ustu menn að ræða, sem munu
skipa sess sínn með prýði og'
vera hverjum vanda vaxnir. Við
hinuin nýju ráðherrum verður
því á engan hátt amast, — þeir
em alls góðs maklegir, hversu
lengi sem þeir munu sitja að
völdunum, - það ákveður þingið
eitt, og ltver veit nenta að Eyj-
ólfur hressist. I>að er alls ekki
ómögulegt, að Alþingi sjái að
sér eftir hina réttmætu áminn-
ingu, sem það hefir fengið, en
ver væri farið en heima setið,
ef það snérist öfugt við þeim
tillögum, sem horfa til bóta og
hin nýja ríkisstjóm kann að
bera fram.
í raun og sannleika er innan-
landsástandið nú þannig, a.ð
ekki verður annar tími óheppi-
legri valinn til harðvítugra
flokkadeilna á Alþingi eða utan
þess. Aldrei hefir verið ríkari
þörf á því, að þjóðin standi
saman. Fyrir því mega þing-
flokkarnir vita það, að þjóðin
mun fylgjast vel með gerðum
þeirra og afstöðu, og hún mun
sizt kunna að meta það, sem
þessir menn kunna að gera til
þess að hefta framgang nauð-
synjamála, af því að þeim hefir
ekki sjálfum verið falin for-
uslan. Þeir hafa notið trausts af
hálfu þjóðarinnar, en þeir hafa
bmgðist því trausti. Vilji þeir
vinna það að nýju, verða þeir að
gera það með verku'num, —
þeim verkum, sem miða til góðs
fyrir þjóðina í heild, en ekki
einstakar klíkur, liverju nafni
sem nefnast.
birgðastjórn, unz eðlileg innan-
þingsstjórn kernst á. Þá taldi
llokkurinn það í „fullu sam-
ræmi við stjómarskrá og þing-
ræði, að ríkisstjóri myndi slíka
stjóm“ og „síður en svo hættu
fyrir þingræðið, þó rikisstjóri
útnefni slíka bráðabirgðastjórn,
Jiegar það er gert að óskum
þingflokkanna" o. s. frv.
Þrátt fyrir þessa afstöðu
Sósíalistaflokksins gerði Sjálf- !
stæðisflokkurinn enn eina til-
raun til ]>ess að ná samkomulagi
við aðra stjórnmálaflokka um
myndun rikisstjórnar og skrif-
aði Framsóknarflokknum og
Alþýðuflokknum, nýtt bréf, og
sendi þeim eftinrit af bréfi
Sósíalistaflokksins. Segir i bréfi
þessu: „. .. . og með tilvísun til
fyrir ummæla er Sjálfstæðis- |
ílokkurinn, eins og komið er,
reiðubúinn til þess að taka þátt
í samstjórn með Framsóknar- !
flokknum og Alþýðuflokknum,
til þess að leysa dýrtiðarvanda-
málin og önnur aðkallandi
vandamál. Svar óskast um hæl.“
Svör beggja flokkanna voru
neitandi.
Bætar
fréttír
Vestur- og Miðbæingar!
Takið vel á móti skátunum í
kvöld!! Vetrarhjálpin.
Frá Vetrarhjálpinni.
Vesturbæingar og Miðbæingar!
Skátarnir heimsækja ykkur í kvöld.
Takið vel á móti þeim og látið þá
ekki synjandi frá ykkur fara.
Næturiæknir.
Kjartan GuÖmundsson, Sólvalla-
götu 3, sími 5351. NæturvörÖur í
Reykjavíkur apóteki.
Jólablað Æskunnar
flytur þetta efni: Yður er í dag
frelsari fæddur (S.S.), Jól (Guðm.
Guðm.), Jólakertið (Ragnheiður
Jónsd.), Sendiferðin(R.J.), Manns-
efni, Amerikuförin (þýtt), Magn-
ús Stefánsson skáld, Lifandi dauð-
ur, Island (örn Arnarson), Stjúp-
systúmar (Norskt ævintýri), Jól
(Örn Arnarson), Snarráður dreng-
ur, Rebbi fer í róður, Verðlauna-
þraut. Framan á heftinu er einkar
falleg forsiðumynd frá Þingvöllum,
er Páll Jónsson, auglýsingastjóri
Visis hefir tekið.
Sjötugur
er i dag Ólafur Steingrimsson,
Bræðraborgarstíg 15.
SKÁTAR
úr öllum deildum Skátafélags
Reykjavíkur, mætið í Varðarhúsinu
kl. 7 í kvöld. Verið vel búnir.
Skátafél. Reykjavíkur.
Sundfélagið Ægir
hélt aðalfund sinn fyrir nokkr-
um dögum. T stjórn félagsins voru
kosnir: Þórður Guðmundsson
form., Jón Ingimarsson, Magnús B.
Pálsson og Hjörtur Sigurðsson.
Fyrir voru í stjórninni þeir: Jón D.
Tónsson, Theodór Guðmundsson og
Ingibergur Sveinsson. Úlfar Þórð-
aráon læknir og Ingi Sveinsson báð-
ust undan endurkosningu vegna
annríkis. Kennari félagsins verður
sá sami og s.l. ár, Jón D. Jónsson.
Jónsson.
Tímarit iðnaðarmanna,
4. hefti i5. árg., flytur eftirfar-
andi efni: Landssamband iðnaðar-
manna 10 ára.' Teiknisýningin
(Helgi H. Eiríksson). Afhending
sveinsbréfa (Á.Á.). Tryggva saga
(með mynd). Rökkurstund í Skiða-
skálanum (S.J.). Sigurður Ásgeirs-
son húsasmíðameistari fimmtug-
ur (Arngr.). Iðnminjasafn. Verzl-
unarráð íslands '25 ára. Bifreiða-
smíði. Ný bifreiðasmiðja (m. mynd-
um). Nýtt iðnaðarmannafélag. Ei-
ríkur Gíslason húsasmíðameistari á
Eyrarbakka (m. mynd). Indriði
Plelgason rafvirkjameisari á Akur-
eyri (m. mynd). Skrá um alla iðn-
aðarmenn. Lög frá Alþingi. Kenni-
maður talar. Nýkjörið Alþingi.
Byggingarkostnaður í sveitum. Ný
mjólkurstöð í Reykjavík.
Áheit á Hallgrímskirkju
í Saurbœ, afh. Vísi: 5 kr. frá
Ónefndum.
Áheit á Hallgrímskirkju,
í Saurbæ: 15 kr. frá J. Þ. Kær-
ar þakkir. Asm. Gestsson.
Rafskinna.
i
Rafskinna er komin —- í nýrri
útgáfu, og hefir höfundinum,
Gunnari Bachmann, og teikn-
aranum, Tryggva Magnússyni,
tekizt ágætlega sem ávallt áð-
ur, að gera hana vel úr garði —
og er þá í rauninni of lítið sagt,
þvi að með ári hverju er um
framför að ræða.
Rafskinna mun verða sýnd í
Skemmuglugganum við Austur-
stræti fram til jóla — og ef að
vanda lætur kemur liún enn í
nýrri útgáfu, undir vorið, er
líður að páskum. En nú ættu
menn að nota tækifærið og
nema staðar við glugga sýning-
arskálans, og sjá hvað Raf-
skinna hefir upp á að bjóða i
þetta skipti.
riinnnar.
Takid vel á
móti skát-
unum.
Skátarnir munu í kvöld fara
um allan vesturbæinn og mið-
bæinn til fjársöfnunar fyrir
VetrahjáJpina.
Er þess vænzt, að menn bregð-
isti nú sem fyrr vel við og láti
eitthvað af hendi rakna hinum
bágstöddu til styrktar. Eru ]>að
beinar fjárgjafir, seni kojna sér
bezt að þessu sinni, en margir
eru þurfandi, sem þegar hafa
leitað ásjár Vétrarhjálparinnar.
Annað kveld berja skátarnir
svo að hvers manns dyrum í
austurbænum í sömu erinda-
gerðum.
Almenningur hefír ávallt.
brugðizt vel við, er Vetrarhjálp-
in hefir til hans leitað. 1 fyrra
söfnuðust í vesturbænum kr.
3000 — en i austurbænum kl.
7000. — Ekki er að efa, að sam-
skotin verða eins rifleg i ár, endá:
er þess full þörf.
00
CN3
B
vH
C/3
Amerískir
§kíða§kór
miogr
vandaðir,
nýkoiiiiiir
Skóverzlunin HECTOR Laugaveg 7
O
(0
'O
Herra slifsi
-
Islenzk, Ensk, Amerísk
t
Skyrtur
með lausum og föstum flibba.
Hattar, Silkinœrföt
Ýmsar hentugar jólagjafir í
fallegum umbúðum.
^ökaupfélaqið
vefnaðarvörudeild.
<1)
<o
i
VISIR
Jólabokin er komiii
Frjáls skaltu vefja vor bein að barmi
Brosa, seni sól yfir hvarmi.
Frásagnir um Einar Benediktsson
Frú Valgerður Benediktsson hefur lagt til efni í bókina, en Guðni magister Jónsson skrásett hana. En auk þeirra rita minningar um
Einar Benediktsson þeir Árni Pálsson prófessor, Benedikt Sveinsson skjalavörður og Árni Jónsson frá Múla. En myndir og teikningar
yfir köflum gerðu íslenzku listamennirnir Jóhannes Sveinsson Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Guðmundur Einai'sson frá Miðdal, Gunn-
iaugur Blöndal, Eggert Guðmundsson og Jón Engilberts.
Það má því með sanni segja, að hér hafi margir og góðir menn lagt hönd að verki.
Benedikt Sveinsson segir meðal annars: „Eg hefi engum manni kynnst, er hafi haft glæsilegiá hugsjónir um hag Islands og fram-
tíð þjóðarinnar en Einar Benediktsson. Fulltreystum því, að stórhugur hans þróist í þjóðaranda Islendinga i orði og verki á ókomn-
um öldum.“
Árni Páisson segir: „Einar Benediktsson þráði það ákafar en nokkur annar maður,sem eghefi þekkt,að ný öld rvnni yfir Island.Nýir
atvinnuvegir til sjávar og sveita, nýr skáldskapur, nýjar listir á öllunj sviðum og ný kynslóð. En sú hin nýja kynslóð skyldi minnast
þess vendilega, af hverjum rótum hún er runnin.“
Árni Jónsson frá Múla segir: „Ef Einar Benediktsson hefði verið uppi á galdraöld, er vafasamt, að hann hefði þurft að kemha hær-
umar. Það er fullt eins trúlegt, að einhverjir röggsamir forsvarsmenn þess aldarfars hefðu hlaðið honum viðeigandi bálköst, áður en
íjölkyngi hans magnaðist um of. Því vitanlega var Einar fjölkunnugur. Honum var ekki markaður bás. Hann kannaði djjúp og kleif
tinda. Hann hóf sig til flugs og skyggðist um „drottnanna hásal“. Hann kafaði „eldsjóinn mikla“, undir „storknu hafborði moldar og
grjóta“. Hann sáldraði milli fingra sér allt hið smæsta, allt hið stærsta, duft jarðar, jafnt og stjörnur himinsins. Engin hugsun var svo
djarfleg, að hanil réðist ekki í að hinda liana í orð.“
Frásögn frú Valgerðar er létt og tildurlaus og er ljómi yfir fyrstu árum þeirra hjóna: „Fundum okkar Einars Benediktssonar bar fyrst saman, þegar eg var ný-
fermd, 14 ára gömul. Það var um sumarið um þingtímann. Einar var þá þingskrifari .... Á þeim átta mánuðum, sem við vorum trúlofuð, hittumst við oft og átf-
um tal saman um margt, eins og lög gera ráð fyrir .... En ein okkar bezta skemmtun var að fara á skautum á kvöldin á tjöminni“.
Þetta er bók, sem allir geta lesið sér til ónægju. — Þetta er jólabókln.
Bókaverzlun ftiafoldar og liUbiíið Langaieg; 12.
Jilagleðin
kemnr með leik-
föngunum frá okk-
ur, við höfum stórt
úrval af:
Stoppuðum ðýium
Böngsum
Dúkkum
Hringlum
Celluloid-dúkk.um
Gúmmí-boltum
Lúðrum
Vörubílum
Flugvélaskýlum
Flugvélum o.fl. o.fl.
Pappírsservíettur
Kreppappír
laolðhísið
Laugaveg 28
RÖDD
HRÖPANDANS
Píanó og Flygel
bæði ný frá
stærstu verksmiðju Banðarilk:jawi«a
til sölu.--
Uppl. í síma 1,671
eftir Douglas Reed.
Douglas Reed er frægasti blaðamaður Breta. Hann kom heim frá meg-
inlandinu í stríðsbyrjun og hefir verið lieima síðan. Hann var í Lund-
únum, þegar loftárásimar voru ákafastar á borgina og hann dvaldi úti
við strönd Ermai'sunds, þegar verið var að flytja hermennina heim frá
Dunkirk. öllu þessu er lýst í bókinni á snilldarlegan hátt, og mörgu,
mörgu fleiru. Hann segir, hvenær Hitler hafi tapað stríðinu og hvers
vegna hann hafi tapað því. Löngu fyrir stríð sá hann fyrir, hvað verða
mundi og varaði þjóð sína við hættunni, en aðvörunum hans var ekki
sinnt. — Douglas Reed er höfundur hókarinnar Hrunadans heimsveld-
anna.
Þessa bók kaupa menn fyrir jólin, en þeir tíma ekki að gefa haiia í jóla-
gjöf, heldur lesa hana sjálfir.
Hekluútgáfan, Reykjavík
Dráttarvextir
Hér með er vakin athygli á þvi, að dráttarvextir
hækka á öllum tekju- og eignarskatti, sem ekki hefír
verið að fullu greiddur fyrir næstkomandi áramót,
þannig að vextimir reiknast 1% fyrir hvem byrjaðan
mánuð úr því, i stað V2% á mánuði áðnr.
Jafnffamt er þeim, er kaup eða þóknon taka hjá öðr-
iim, bent á, að enda þótt atvinaurekenduim verði upp úr
aramótum falið að halda eftir af kaupi þeirra upp »
skattgreiðslur, losar það gjaldandann ekki undan
greiðslu fullra dráttarvaxta.
Tollstjórinn í Reykjavík, 15. des. 1942.
SKATAR
úr öllum dcildum Skátafélags
Reykjavikur, mætið í Varðarhúsinu
kl. 7 í kvöld. Verið vel búnir.
Skátafél. Reykjavíkur.
Stjórnskipunarlögin
voru afgreidd sem lög frá Alþingi
í gær, og hlutu þegar staðfestingu
ríkisráðs. Getur Alþingi hvenær
sem er stofnað lýðveldi úr þessu.
Bezt að angljfsa í Vísl.
Hreinar
léreft§tn§knr
kaupir hsesta ver6i
Félagsprentsmiðjan %
Nú þarf enginn að vera í
vandræðum með góða jóla-
gjöf.
Kína-tafl
fæst allsstaðar.
Jarðarför mannsins mins,
Ólafs K. Þorvarðssonar
fer fram frá frikirkjunni á morgun, fimmtodaginn T7. T>.
m. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Hringbraut
30, klukkan 1 eftir hádegi.
Jarðað verður í kirkjugarðinum í Fossvogi.
Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda.
Sigriður Klemenzdóttir.
Jarðarför konunnar minnar,
Kristrúnar Jónsdóttwjp
fer fram föstudaginn 18. þ. m. frá dómkirkjunni og hefsl
athöfnin með húskveðju frá heimili okkar, Brú, kl. 1 e. h.
Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað
Sveinn Jóhannessson, böm, tengdadætur, bamafeöirn og systkinL