Vísir - 17.12.1942, Síða 4

Vísir - 17.12.1942, Síða 4
V I s 1 K I | Gamla Bíó Qj MAISIE með ANN SÓTHERN, HOBERT YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. KL 3 ii —6 Yt: I GAMLA DAGA. (Those Where the Days). Wm. Dolden. Bonita Granville. Harzkar T, izkan Laugavegi 17. lý fðt fyrir gömnl Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upp- runalega blæ..— Fljót af- greiðsla. EFNALAUGIN TÝR. Týsgötu 1. Sími: 2491. Teppaíilt mké& Bergstaðastræti 61. Sími 4891. Útlend jarðap* berjasulta. NÝ EGG. Sími 1884. Klapparstíg 30 Enskur Módelleir er ko,minn. Aýtt! Ekta postulíns- og keramik borð- lampar með handmáluðum skermum Öpfá stykki voru tekin upp í morgun. Sjón er sögu ríkari. RAFTÆhJAVBRZLHN &. VINNLSTOFA LAUQAVEO 46 SÍMl 6858 KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ. Nýtt hús til söin í Höfðahverfi. — Uppl. hjá Áka Jakobssyni, lögfræðingi. Sími 2572 eftir kl. 6 i dag. Húsið er nú fullsmíðað. Listmálara- olíulitir, vatnslitir í köss- um. — Léreft og pappír. — 71 ú Laugaveg 4. — Sími 2131. Damask í sængurver, Barnalúffur, margar teg. Amerísk belti, Kjóiablóm í úrvali. Verzl. Matthildar Björnsdóttur Laugaveg 34. Stúlku vantar í eldhús Landspítal- ans. — Uppl. hjá matráðskonunni. ! I -jvprouor Silkisokkar Undirfatasett Nærfatasett Silkibolir og' silkibuxur. VERZLUN er . miðstöð verðbréfavifc skiptanna. — Sími 17U1 . H. porvar Óðinsgötu 12. DÖMUTÖSKUR BURSTASETT GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRFÖT. mzLez Kven- og barnalúffur er nýkomið Ver*l. H. Toft Skólavörðustíg 5 Síiaii 1035 kindabjúgu eru bragðbezt Kkaupskapuh HANDMÁLUÐ veggteppi til sölu í Eiriksgötu 13 (uppij frá 3—5 daglega. (374 TIL SÖLU gangarenningur (pluss, 3 mtr.). Hringbraut 32, niðri. (380 GÓÐUR spunarokkur til sölu á Hverfisgötu 59 B. (382 NOTAÐUR drengjafrakki á 9 ára til sölu. Saumastofari Ing- ólfsstræti 23. (383 NOTAÐ reiðhjól óskast keypt. A. v. á. (384 GÓÐ barnakerra óskast. Uppl. í síma 3602. (385 5 LAMPA Philipstæki til sölu eftir kl. (5. Bergsstaðastræti 31A. NÝKOMIÐ: Borðstofustól- ar úr eik, Barnagrindur (stí- ur), útvarpsborð, Stofuborð, Gólfmotlur, sterkar. Verzl. ÁFRAM, Laugavegi 18. (387 H Tjarnarbió M Hlowgli (The Jungle Book). Mynd í eðlilegum litum eftir hinni lieimsfrægu hók R. Kiplings. Aðalhlutverkið leikur INDVERJINN SABU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3önnuð fyrir böm innan 12 ára. 4ra LAMPA notað Philips út- varjjsviðtæki til sölu. Eiríksgötu 27. Simi 4245.____________(396 TIL SÖLU kjólföt, klæðskera- saumuð, lítið notuð, á háan og grannan mann (ódýr). — Stýri- mannastíg 5. (400 PIÁNO-harmonikur, 2—3—4 kóra, 48—80—120 hassa, til sölu. Frakkastig 16. (404 TVÍSETTIR klæðaskápar til sölu Hverfisgötu 65, hakhúsið. (405 BÍLL, 5 eða 7 manna, óskast. Sími 2513. (406 STÚLKA óskast á veitinga- stofu. Vaktaskipti. Uppl. Hverf- isgötu 69. (389 ,10 UNGAR stúlkur geta fengið atvinnu í verksmiðju hér í bænum. Vinnan er mjög ! létt, sem sé innpökkun ,'á smávörum. Uppl. í kvöld kl. 6—$ á Vitastíg 3. (395 OHoiuaii 2 hægindastólar, armstóll og píanoharmonika, til sölu á Framnesvegi 20, frá kl. 7—9, NÝ olíugasvél til sölu Bergs- staðastræti 7. (38 ÁGÆTUR standgrammofónn, með góðum plötum, til sölu. — Uppl. í síma 3948, eftir kl. 7. — __________________________ (390 NÝTT 5 lampa Pliilipstæki til sölu á Bragagötu 32, kjallaran- um, eftir kl. 5. (391 TIL SÖLU ný smokingföt á meðalmann, ónotuð. Verð kr. 650.00. Uppl. frá kl. 8—10 í kvöld hjá Jónasi Björnssyni, Þverholti 5. (392 2ja MANNA svefndívan með áfastri skúffu til sölu. Hátúni 3. (394 TIL SÖLU 2 stólar, sófi og gólfteþpi. Sími 3396. (398 NÝIR dívanar til sölu af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (399 MATROSAFÖT á 6—7 ára dreng lil sölu; einnig ldossar á 2ja lil 3ja ára. Eiríksgötu 25, niðri. Sími 5793. (401 HAPÁÐ-FliNDlft] TAPAZT hefir hudda í aust- urbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Vega- mótastíg 9. _ (402 LYKLAKIPPA tapaðist á Pósthúsinu eða í miðbænum ný- lega. Vinsaml. skilist á afgr. — ____________________403 BRÚNN karlmanns-skinn- hanzki tapaðist í Kirkjustræti síöastliðinn sunnudag. Skilist á Laufásveg 54, kjallarann. (398 STÁLPAÐUR kettlingur grá- bröndóttur, með hvíla bringu, tapaðist síðastliðinn mánudag. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 2607. (397 EHÚSNÆfill ÓSKA eftir 1 herbergi og eld- Iiúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Góð umgengni. Rólegl fólk. — Tilboð merkt „150“ sendist Vísi sem fyrst. .(378 HERBERGI í nýju húsi er til leigu frá n. k. áramótum. — Fyrirframgreiðsla kr. 4000.00. Tilhoð merkt „4000“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (379 UNGUR, einhleypur maður óskar eftir llerbergi. Ilá leiga. Tilboð sendist Vísi merkt „J.P.“ (381 ‘JjCLhJmn lcemusi tiA íkjúApCLK Np, 57 Ljónið varð þess þegar vart, að því var híetta búin — og bjóst nú til þess að mæta þessum árásarmanni. Tarzan hljóp til hliðar og tókst að forða sér, en Ijónið tók hvert stökkið á fætur öðru, blóðþyrst, öskrandi, en Tarzan var bráðsnar og komst ávallt undan. Lék hann þenna leik til þess að þreyta fjónið. Tarzan þekkti Ijónin og bardaga-að- ferðir þeirra. Hann vissi, að allt var undir því komið, að þreyta Ijónið. Tar- zan vissi, að hann gat ekki banað Ijón- inu vopnlaus að kalla, nema með séi-- stakri heppni. En það varð hann að gera bráðlega — ella var hann dauð- ans matur. Bardagaliávaðinn valdi Mary. Hún spratt á fætur við urr ljónsins og köll- in. „Jeff,“ kallaði hún. „Jeff! Hvar ertu? Hvað er að gerast?“ En Jeff svaraði engu. Hann lá meðvitundar- laus á jörðunni. í nokkurri fjarlægð lagði ljónynja við hlustirnar. öskur maka hennar gaf henni til kynna, að hann var í árásar- hug. Hún skokkaði af stað til þess að verða aðnjótandi gæðanna, en þá varð hún vör við Mary, og ákvað að gera árás upp á eigin spýtur. B Nýja Bíó | 8liiugiinu fréttaritari (HIS GIRLS FRIDAY). CARY GRANT ROSALIND RUSSELL RALPH BELLAMY. Sýnd kl. 5 — 7 9. JACK LONDON: Fornar ástir. — Saga frá Alaska. — „Skrifaðu honum bréf.“ „Eg vil segja lionum alltaf létta.“ „Ögn minna en allt væri órétt- látt gagnvart okkur öliúm,‘l var svar hans. Þegar hann kom aftur frá ánni var hún reiðuljúin. Hún hafði þá lokið við að skrifa bréfið. „Eg vildi gjarnan lesa það,“ sagði hann, „ef þér er það ekki þvert um geð.“ Hún hikaði andartak. Svo rétti hún honum bréfið. „Það er skrifað af nægilegri hreinskilni,“ sagði hann, er hann hafði lesið það. „Ertu til- búin ?“ Hann bar hyrði hennar niður að ánni. Hann kraup á kné, héll í bátsborðið með annari liendi og rétti henni hina, eins og til þess að hjálpa henni út í bát- inn. „Bíddu andarlak,“ sagði hann svo. „Þú mannst söguna um lífs-elixirinn. Eg sagði þér aldrei niðurlagið......Og þá er liún hafði vælt augu lians í vökvanum og var í þann veginn að hverfa á braut, varð henni af tilviljun litið í spegil. Og hún sá, að hún hafði öðlast æskufegurð sína á nýjan leik. En hann opn- aði augu sín með gleðiópi á vör- unum, og er hann leit hana fagra sem forðum vafði hann liana örmum.“ Hún beið, ókyn’ nokkuð í lund, en liafði þó gott vald á sér. Veikt ])ros kom fram á varir henni. Fyrst nú fór hana að renna grun í livað hann var að l'ara. „Þú ert undra fögur, Madge.“ Hann þagnaði. Bætti svo við þurrlega: „Framhaldið er augljóst. Eg geri ekki ráð fyrir, að Rex Slrang þurfi að biða lengi með opinn faðminn. Vertu sæl.“ „Grant ....“, sagði hún, livíslandi, og í liljómi raddar liennar vár allt, sem orð fá ei lýst. Hann liló við, ertinn á svip. „Mig langaði til að sannfæra þig um, að það eru til góðar taugar í mér. Og það lifir lengi i gömium glóðum.“ „Grant Hann settist á þóttuna, rétti henni granna, styrka liönd. „Vertu sæl, Madge.“ Hún vafði báðar heúdur sín- um um hans. „Blessaða, sterka hönd,“ mælti hún lágt, er hún beygði sig niður og har hana að vör- um sér. .— ------Hann ýtti lienni frá, lagði bát frá bakka, dýfði lár- inni í röstina og hvarf milli slrengjanna, þar sem árbrimið livítfyssaði, vilt og livítt... Endir. Kristján Gnðiangsson Hæstaréttarlögmaðar. Skrifstofutimi 10—12 og 1—S. Hverfisgata 12. — Sími 3400.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.