Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simt: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 19. desember 1942. 268. tbl. Verðbólgan stöðvuð um stundarsakir. Ríkisstjdrnin leggur frain frumvarp á Alpingi. 8. herinn 30 km. EINIÍASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Fremstu sveitir 8. hersins eru nú komnar um 200 | km. vestur fyrir E1 Agheila og eiga aðeins 30 kílómetra ófarna tii hafnarborgarinnar Sirte. í gærmorgun voru aðaibardagarnir suðvestur af E1 Nofilia, en sá bær er 50 km. vestur af Wadi Matrakin, jjar sem Bretar brutust norður til strandar og króuðu hluta af síðustu hersveitum Rommels inui. Fyrsta frv. nýju ríkisstjómarinnar var útbýtt á Alþingi í dag, og fjallar það um brevt. á lögum um dómnefnd í verð- lagsmálum. — Bjöm Ólafsson, fjármálaráðherra, fylgdi frv. úr hlaði og mælti á þessa leið: ) ' Eins og hæstvirtur forsætis- ráðuneytið jTir því, að ef til ráðherra tók fram í stefnu- skrarræðu sinni, telur ráðu- neytið það höfuðverkefni sitt að vinna bug á dýrtíðinni, með því fyrst og fremst að setja skorður við frekari aukningu verðlagsbólgunnar, meðan leit- ast er við að finna ráð til að lækna hið sjúka ástand, sem nú er ríkjandi og ógnar allri lífs- afkomu þjóðarinnar. I samræmi við þessa stefnu liefir ráðuneytið lagt liér fram frumvarp til breytingar á lög- um um dómnefnd í verðlags- málum, sem í sér felur lieimild Jianda rikisstjórninni til að festa verðlag i landinu til að setja skorður við allri frekari liækkun á vöruverði um ákveð- inn tíma. Gert er ráð fyrir að það standi um tveggja mánaða tíma, eða nánar tiltekið til fe- brúarloka 1943. Rikisstjórnin telur þessa heimild svo mikils- varðandi, að hún.álítur liana ó- hjákvæmilegt grundvaliaratriði fyrir þvi, að liægt sé að setja hemil á verðlióiguna og liefjast handa um frekari aðgerðir. Þær ráðstafanir, sem gerðar eru með iagahreytingu þessari um stundarsakir varðandi verð- lag í landinu, eru ekki einlilítar til að halda öllu i skefjum. Þetta lagafrumvarp tekur ekki til vörutegunda, sem verðlagð- ar eru samkvæmt sérstökum lögum. Það tekur heldur ekki til grunnkaups. Þessir þættir verðlagsins eru svo veigamikl- ir, að sú lagasetning, sem hér um ræðir, væri næsta lítils virði, ef ekki væri samtimis þess skyldi koma, að þetta leiddi af sér einhver útgjöld vegna verðlags brýnna lífs- nauðsynja, þá mun það ekki !■ inna af liendi shkar greiðslur nema eftir heimild og í sam- ráði við Aiþingi. Ráðuneytið leggur rika á- herzlu á það, að verðlagseftir- lilið verði stórum víðtækara og áhrifameira en verið hefir og mun gera það sem unnt er í því efni. Ráðuneytið fer þess á leit, að i mál það, sem hér liggur fyrir, I verði afgreitt með afbrigðum í dag vegna þess að það vill fram- I kvæma aðalákvörðun fx-um- varpsins þegar i stað eftir að það er orðið að lögum. Frninvarpið. 1. gr. — 5. gr. laga nr. 79/ 1942 orðist svo: , Ríkisstjórnin getur ákveðið með auglýsingu, aö ekki megi ; frá útgáfudegi auglýsingar og j þai- til nánar verður ákveðið, selja almenningi á landi hér nokkra vöru innlenda eða er- j lenda við hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað á út- ! gáfudegi auglýsingar. Samskon- | ar bann við hækkun verðlags j má og láta taka til farmgjalds og flutninga á landi, sjó og i j lofti, viðgerða, smiða, sauma- j skapar, prentunar og annars sliks. Ef ágreiningur etSa vafi verður um það, við hvaða verð- lag skuli miða, sker dómnefnd úr. Dómnefnd skal hafa eftirlit með öllu verðlagi, og hefir hún bæði af sjálfsdáðum og að fyr- irlagi ráðuneytisins vald og skyldu til aö ákveða hámarks- verð á liverskonar vöru og verð- mæti, sem i 1. málsgrein segir, þar á meðal hámark álagningar, uinhoðslauna og annarrar þókn- unar, sem máli skiptir um verð- lag í landinu. Svo getur dóm- nefnd og úrkurðað um aðra kostnaðarliði, sem máli skipta um verðlagningu á vöru. Þá get- ur dómnefnd ákveðiö greiðslu fyrir flutninga, viðgerðir, smíð- ar, saumaskap, prentun og því um líkt. Akvæði 1. og 2. málsgr. taka ekki til vörutegunda, sem verð- lagðar eru samkvæint sérstök- um lögum, né til vöru, sem seld er úr landi, eða launa fyrir verk, sem ákveðin hafa verið með samningum milli réttra aðílja. 2. gr. — 1. málsliður 3. máls- gr. 12. gr. oröist svo: Rrot gegn öðrum ákvæðum, laga þessara, reglugerð, er sett kynni að verða samkvæmt ]>eim, eða ákvæðum auglýsingar sam- kvæmt 1. mgr. 5. gr., varða sekt- um frá 100—100000 krónum. 3. gr. — Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta. i Eins og tekið er fram í stefnu- skrárræðu forsætisráöheri'a, tel- ur ráðuneytið það höfuðverk- efni sitt að vinna bug á dýrtið- inni, nxeð þvi fyrst og fremst að setja skorður við frekari verð- lagshólgu meðan leitást er við að lækna meinsemdina og vinna bug á erfiðleikunum. Sú lagabreyting, sem í 1. málsgrein getur, er sett fram í samræmi við þessa yfirlýsingu. Nú er dómnefnd i verðlags- málum ekki liáð fyrirmælum ríkisstjórnarinnar. Ráðuneytið telur hinsvegar nauðsyn bera til, að það hafi vald til að gefa dóm- nefndinni fyrirmæli um fram- kvæmd verölagsmálanna. Þess vegna er fram komin sú breyt- ing, sem fram kemur í 2. máls- grem. Að öðru leyti þykir ekki skýr- inga þörf. tryggt, að verðlag í þessuin greinum breytist ekki frá því sem það nú er og tii loka febrú- armánaðar næstkomandi. Þessa tryggingu telur ríkis- stjórnin sig þegar hafa fengið og þess vegna kemur hún til Alþingis með beiðni um að fá heimild þá, sem um getur í lagafrumvarpi þessu. Rikisstjórnin liefir fengið yfirlýsingu frá kjötverðlags- nefnd um að kjötið skuli ekki hækka umræddan tíma, nema með leyfi landbúnaðarráðherra. Mjólkurverðlagsnefndirnar þrjár, sem á' landinu eru, hafa lofað á sama liátt að mjólkin skuli ekki hækka. Sama loforð hefir verðlagsnefnd Grænmetis- verzlunar ríkisins gefið um kartöflurnar. Rikisstjórnin hefir fengið þannig lagaða skýrslu og um- sögn frá stjórn Alþýðusam- bands íslands, að liún telur ör- ugt, að engin grunnkaupshækk- un fari fram á umræddu tíma- bili. Ráðuneytið leggur á það ríka áherzlu, að ráðstafanir þessar þurfi ekki að hafa i för með sér nein útgjöld fyrir ríkissjóð og það er þeirrar skoðunar, að það megi takast. Hinsvegar lýsir Indlandistiei* Wavells bser- ir á sér. Sir Archibald Wavell, yfirhershöfðingi banda- manna í Indlandi hefir sent menn sína gegn Japönum í Burma í fyrsta sinn, síðan hann tók við herstjórninni á þessum slóðum. Land- og flugher hafa gefið út sameiginlega lii- kynningu um hemaðaraðgerðir síðjustu daga. Segir þar, að undanfarna daga hafi brezkar hersvertir verið látn- ar sæk ja suður á bóginn í áttina til Akyab. Tóku þær bæina ÍVIaundar og Buthidaung, en sá fyrri er á strönd- inni og tengdur hinum með járabraut. Þó að Japanir hafi verið búnir að koma sér upp vömum þarna, létu þeir undan síga, án þess að reyna að verjast. Um leið og þessar aðgerðii- voru hafnar, hóf brezki fluglier- inn allviðtæka leiðangra. Ráðizt var á bæ, er heitir Raplieban og er um það hil miðja vega milli Akyab og Maundar. Orustuflug- vélar liafa einnig farið í leiðangra og skotið á ýmsar stöðvar Japana og Wellingtonsprengjuflugvélar hafa ráðizt á Akyab. — Enga flugvél vantar úr þessum leiðöngrum. I síðasta mánuði liafa bandamannaflugvélar gert 30 árásir á stöðvar Japana í Burma, þar á meðal 6 á Akyab og 5 á Rangoon. Eftirförin er nú orðin miklu hraðari en fyrstu dagana eftir að möndulsveitirnar fóru frá E1 Agheila. Stafar það af því, að jarðsprengjusvæðin eru nú að mestu leyti að baki 8. hernum, en fyrstu dagana töfðu þau eftirförina mjög mikið. En her- sveitir Rommels skilja þó eftir allskonar sprengjugildrur, sem eru i því fólgnar að sprengjum er komið fyrir i ýmsum hlut- um eða t. d. farartækjum og þegar þetta er hreyft til, springa þær og verða þeim að bana, sem næstir eru. Skýra blaðamenn svo frá, að sprengjum sé jafnvel komið fyrir i klæðum líka með þeim afleiðingum að þær springa, þegar farið er að jarða menn- ina. Er það hlutverk verkfræðingadeildanna að finna slikar gildrur og gera þær óskaðlegar. Orustunni hjá Wadi Matrakin er lokið og hefir nú verið skýrt frá því, hvernig gangur hennar var. Jafnskjótt og möndulher- sveitunum, sem síðastar fóru, varð ljóst, að Bretar væri komn- ir fram fyrir sig, hættu þeir vörninni að austan og skunduðu vestur á bóginn, þar sem þær lögðu strax til atlögu og tefldu fram öllu, sem þær áttu til. Bardaginn var afarharður og segjast Bretar liafa , eyðilagt marga skriðdreka fyrir möndul- hersveitunum, en J>eim tókst samt að brjótast vestur á bóg- inn. Segir i fregnum frá Kairo, að einungis nokkrir skriðdrekar liaífl kon^izt vestur fyrir, en ekki er ósennilegt að þeir hafi veriK öllu fleiri, enda eru fregn- ir ógreinilegar af J>essu. Flugsveitir halda áfram við- stöðulausum árásum á hinar flýjandi möndulhersyeitir, sem njóta lítillar sem engrar vernd- ar flugvéla. i Hvar verður varizt? Sú spurning, sem bandamenn velta nú niest fyrir sér, er hvar Rommel ætli sér að verjast. Eins og áður hefir verið frá skýrt, var gert ráð fyrir því, að liann íeyndi að húa um sig í Wadi Kahir, sem er um 320 km. fyrir vestan E1 Aglieila. Nú nálgast hann J>að svæði óðum og svarið fæst e. t. v. strax eftir helgina. Líkur þykja yfir- leitt fyrir því, að hann reyni að verjast J>arna, þvi að hver dag- urinn, sem bandamenn eru tafð- ir, er dýrmætur, eins og nú er komið. Knldar í Rnsslandi anka loftliernaðinn Kuldar fara nú mjög í vöxt í Rússlandi, segir í fregnum frá Moskva í morgun, en það hefir haft í för með sér, að flugaðgerðir hafa orðið á stærri mælikvarða en að undan- förnu. Kveðast Rússar hafa skotið niður 99 þýzkar flugvélar síðasta sólarhringinn. En svo virðist af fregnum frá vigvStöðvunum sem, þessir kuldar í liafi ekki dregið verulega úr ; hernaðaraðgerðum á landi. Báð- S ir skýra frá hatrömmum viður- i eignum á sömu stöðum og áður — áhlaup rekur gagnáhlaup og telja báðir sér sigur. Rússar segja að sér miði hægt og hitandi norður hjá Reshev og Veliki Luki, þar sem Þjóð- verjar geri hverja tilraunina af annari til að koma vistum og hirgðum til smávirkja sinna, sem rússnesku hersvjeitimár i hafa farið á snið við og innr i kringt. j Norðvestur af Stalingrad segj- ast Rússar og hafa getað hrakið ÞjóSverja aftur á l>ak á nokkru svæði. í Stalingrad eru J>að aðallega verki’ræðingasveitir, sem teflt er fram gegn Þjóðverjum. Eru þær lálnar grafa göng undir liús J>aH, sem Þjóðverjar liafa á valdi sinu og sprengja J>au í loft upp. Skipastóll Rússa. Siðan styrjöld Rússa og Þjóðverja hófst segjast hinir síðamefndu hafa sökkt meira en þrem fjórðu hlutum J>ess skipastóls, sem Rússar höfðu á Svartahafi. 1 júní 1941 nam skipastóll Rússa 400 þús. smá- lestuin, en nú kveðast Þjóð- verjar vera búnir að sökkva svo mörgum skipum fyrir Rússum að ekki sé meira en 75.000 smál. eftir og Jxiu skip liætti sér vart úr höfn. Alls segja Þjóðverjar, að Rússar liafi átt 1.3 millj. smál. skipastól 1939, en komizf yfir hálfa milljón að auki í litlu Eystrasaltslöndunum. Þegar Þjóðverjar brutust til Lenin- grad tókst miklum hluta þessa skipastóls að komasl eftir skipaskurðum til Hvitahafsins, en fjölda þeirra var sökkt, grandað á annan hátt eða voru tekin í höfnum Eystrasaltsland- anna. 4 stúlknp særdap med linfti. Fjórar stúlkur urðu í gær fyrir áverkum af hendi óðs manns í Ingólfs Café. Réðst liann að þeim, hverri af annari, með hníf í hendi og stakk þær. Hlaut ein svo mikið sár, að flytja varð hana á spif- ala til aðgerðar. Lögreglan hefir handtekið mann — íslenzkan — sem er sakaður um þetta. frá Sirte. Kona skaðbrennist. í morgun um tíuleytið skað- brenndist kona á Fálkagötu 17, er hún var að kveikja upp eld. Kona }>essi heitir ída Samson- ardóttir. Hafði hún kveikt upp eld í kolaeldavél, en fannst eld- urinn lifna nokkuð seint, og til að flýta fyrir hellti hún oliu í eldinn. Er olían kom, í eldinn bloss- aði upp í vélinni og konan skað- á öðru lærinu, ennfremur eitt- hvað lítilsháttar i andliti. Konan var flutt i Landspítal- • ann. ! Er þetta í annað sinn með stuttu millibili, að konur skað- brennast á þenna hátt hér 'í bæn- um. Fr*á Islendingum f Þýzhalandi* Jólakveðjur frá Islendingum i Þýzkalandi' verða lesnar í út- varpi frá Berlin eftir helgina. Fyrsti lestur fer fram næst- kontandi mánudag kl. 17.45— 18.00 (5.45—6.00). Er útvarpað á 41 m. I.O.O.F. 5 = 12412202= 0. Messur á morgun. Dómkirkjan. KI. n barnaguðs- Jijónusta (sira Bjarni Jónsson). Engin síðdegismessa. Hallgrímsprestakall. Kl. io f. h. sunnudagaskóli í Gagnfræðaskólan- um við Lindargötu. BarnaguÖsJijón- usta og messa falla niöur, vegna þess að salúrinn verður notaður i J>arfir t>anVaskólans. Nesprcstakall. Barnamessa i skólanum á Grimsstaðaholti kl. n árdegis. Fríkirkjan í Rcykjavík. Kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söf nuðurinn. Barna- guðsj>jónusta i fríkirkjunni í Rvík kl. 2 e. h. (Jólin). Börnin taki sálma- bókina með sér. — Jón Auðuns. Kaþótska kirkjan: Reykjavik; Hámessa kl. 10 og bænahald kl. 6y2 síðd. — í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 og bænahald kl. 6 síðd. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band, aí hr. Sigurgeir Sigurðssyni biskupi, ungfrú Guðrún Hafstein og Hans A. Hjartarson, fulltrúi. 1 dag verða gefin saman i hjóna- , band af sira Jóni Thorarensen, Ingi- björg Björnsdóttir, Laufásveg 9, og Jón Sigurðsson, skipstjóri, Görð- um. Heimili þeirra verður á Hring- braut 20J. 1 dag verða geíin savnan i hjóna- band, af lögnianni, Kristiii Mátthí- asdóttir, Hallgriinssonar kaup- tnanns frá Siglufirði, og Gunnar Guðmundsson, Guðnasonar guíl- smiðs, Óðinsgötu 8, hér i bæ. Á morgun verða gefin saman i hjónaband frk. ólafía G. Jónsdótt- ir (Ólafssonar bankastjóra) og Thor Hallgriinsson (sonur Guðiiiundar Hallgrínissonar Jæknis). ÞaU verða gefin saman í háskólakapelfunni af síra Jóni Thorarensen. CltvarpiS á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur): „Pláneturnar" ; lagafWkkur eftir Holst. 11.00 Ungmennaguðs- þjónusta i dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson). 12,10 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegistónleikar, plöt- ur: Létt klassisk lög, sungin og leik- in. 18,15 Islenzkukennsla, aukatimi fyrir byrjendur. 18,40 Barnatími. 19,25 Hljómplötur: Valsar eftir Chopin. 19,35 Ávarp frá Vetrar- hjálpiimi í Reykjavik (Stefán A. Pálsson). 20,00 Fréttir. 20,20 Ein- leikur á eelló (Þórhallur Árnason) : Sónata eftir Marcello. 20,35 Erindi: Wilfred Grenfell, I (Pétur Sigurðs- son erindreki). 20,55 HljómpKtur: Sönglög. 21,00 Upplestur: „Sögu- þættir landpóstanna", kafli úr nýrri bók (Jón Sigurðsson skrifstofnstj.) 21,20 Danshljómsveit Bjarna Böðv- arssonar lcikur og syngur. 21,50 Frétti*, '22,®0 Ðauslög til kl 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.