Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1942, Blaðsíða 5
VÍSIR Laugardaginn 19. des. 1942. Bæknr á lólamarkaðiiinm Sigurður Nordal: ÍSLENZK MENNING. . ÍJtgef.: Mál og menning. Hér er á engan hátt ætlunin að kveða upp dóm um, rit þetta, — til þess brestur mig alla þekk- ingu. Hér mun því ekki að sinni upp talið hvað ritiö hefir til síns ágætis, annað en það, að út af því liafa risið liarðar deilur, löngu áður en prentunin hófst, og þær deilur eru ekki nema að litlu leyti útkljáðar ennþá. Ilöfundurinn víkur að þessu lít- illega í formála bókarinnar og skýrir frá því, að úr því að hoö- izt hafi, — liafi hann og kosið að bókin yrði útgefin af forlagi, sem átt hefði fjölda öruggra kaupenda, í stað þess að gefa hana út í fáum tölusettum ein- tökum. Höfundurinn kemst svo að orði, að því er deilur þessar varðar: „Þetta rit ber ekki minjar neinnar annarar stjórnmála- skoðunar en minnar eigin. Hún er ógn einföld, helzt í því fólgin, aS takmark allrar stjórnar og stjórnmála sé að leyfa sem flest- um, helzt öllum, einstaklingum að njóta sín, ráða sér og þroks- ast við eðli þeirra og hæfi, búa þeim sem bezt skilyrði þess, — forsjá annarra nái því betur til- gangi sínum sem hún er í meira hófi höfð. Mér er engin launung á þessu, og ég er alveg eins fús til að segja það þeim, lesendum, sem kunna að vera á gagnstæðu máli.“ lÓsköp saklaus virðist slík stjórnmálaskoðun vera, og ekki ástæSa til að hefja áróður gegn bókinni hennar vegna. Höfundur hefir tileinkað hók- ina Árna Magnússyni, Hannesi Árnasyni og Charles Eliot Nor- ton, en vegna fjárframlaga þess- ara manna til sjóðstofnana átli liöfundurinn þess kost að dvelja langdvölum erlendis. Getur hann þess, sem er og reynsla annarra Islendinga, að í fjar- lægðinni hafi hann lært að meta land og þjóð, og er bókin sprott- in af ást höfundar til þessa. Sigurður prófessor Nordal ritar slétt og fellt islenzkt mál, — svo tilgerðarlaust og fagurt, að algert einsdæmi mun vera. Tungan lýtur sömu lögmálum og listin í því efni að: allt liið látlausa er fagurt. Mættu það margir rithöfundar muna aS skaðlausu, þótt margir séu kallaðir, en fáir útvaldir. Kaflar hókarinnar eru þessir: Forspjall, Landnám, Lög, Heið- inn dómur, Hirðskáld, Þjóðveldi og að lokum athugasemdir. Er bókin 360 bls. að þykkt og i stóru broti. St Efni bókarinnar verður vænt- anlega rakið nánar af þeim, sem þess eru um komnir, en því lét eg hennar getið hér, að eg vildi engan þátt ,eiga í því, að sígilt ritverk gleymdist í stundargildi jólabókaflóðsins. K. G. Frú Roosevelt segir frá. — Jón frá Ljárskógum þýddi. Egill Bjarnason gaf út. — Það mun vera óhætt að segja það, að sjálfsæfisaga Eleanor Roosevelt sé einstölc i sinni röð meðal þeirra hóka, sem nú eru gefnar út í tuga og ef til vill hundraðatali. Hún er um þá konu, sem einna þekktust mun i heiminum, ekki fyrir að vinna fegurðar- verðlaun á baðstöðum eða aðrar líkar listir, sem kvenfólkið sæk- ist víða eftir, heldur fyrir það, að hún er eins raunverulega ,.First Lady“ í Bandaríkjunum og hægt er atS fylla þá stöðu. Frú Roosevelt er eklci aðeins eiginkona forsetans heldur er hún athafnasamur blaðamaður, því að liún ritar daglega í mörg hundruð blöð víðsvegar í land- inu og er þar að auki eftirsótt- asti ræðumaður úr hópi kvenna sakir mælsku sinnar. Þessu marki hefir frú Roose- velt náð með atorku sinni og einbeittni, og sjálfsæfisaga hennar hregður ljósi yfir har- áttuna að því marki. Hún er fróðleg og lærdómsrík — jafnt fyrir karla sem konur. En þó mun kvenþjóðin hafa sérstak- lega gaman af að kynnast þess- ari kynsystur sinni, eklci sízt ungu stúlkurnar, sem geta margt af henni lært, því að liún er góður kennari. Jón frá Ljárskógum hefir leyst þýðinguna óaðfinnanlega af liendi. J. Guðmundur Friðjónsson: — Utan af víðavangi, kvæði. Útg. ísafoldarprentsmiðja h.f. 1942. Um kvæði þessi segir höf. sjálfur, að undir niðri séu þau helguð lífinu og starfinu í land- inu og tungunni. Þau eru gerð á sjöunda tug æfi hans, flest, en nokkur eftir að á áttræðisald- urinn kom. I þessum formálsorðum er í rauninni sagt, það sem segja þarf til skýringar þessari bók. Hún er ekki byrjandaverlc neins byltingasinna, lieldur fastmót- uð lífsslcoðun og lífsstefna þroskaðs manns, sem sér fótum sínum forráð og hefir myndað sér fasta lífsskoðun, sem líka einkennir mjög anda þessarar bókar. Höfuðinntak lífsstefnu höf- undar er manndómur, vit, þekk- ing, hetjuskapur, trygglyndi, gæzka og trú. Þessara einkenna gætir svo að segja í öllum kvæðum skáldsins. Hann er islenzkur í lund, og íslendingur i anda. Hann vill endurheimta þjóð vora frá nýjabrumi, tízkuöfl- um, sundurlyndi og fláræði og vekja hana til vitúndar um Is- lendingseðli sitt eins og það var á þeim „góðu gömlu dögum“. Guðmundur Friðjónsson hef- ir lagt meiri stund á sagnagerð en ljóðagerð, enda lætur honum sagnagerðin hetur og í henni eru lians snjöllustu afrek að finna. Hinsvegar hefir hann ýmsa kosti sem Ijóðskáld og þá mikla. Hann er kjarnyrtur, getur dregið upp sterka mynd í fiáum orðum, kann íslenzkt mál flestum betur og hefir auk þess svo sterk höfundarein- kennj, að tæplega verður villzt á þeim. En þetta er ekki einlilítt og einhvernveginn finnst mér Guðmundi mistakast oftar en skyldi að yrkja góð kvæði, enda þótt efniviðurinn sé góður og víða skemmtileg tilþrif í þeim. Hann nær ekki fyllilega tökum á efninu, nær ekki að byggja það upp i heilsteypt og fullkom- ið listaverk. Það er næsta sjaldan sem Guðmundi tekst að ná stíganda i kvæðin, þannig að efnið í þeim rísi sem vaxandi alda, er síðan skellur yfir og brotnar er að endalokum kem- ur. Honum tekst oft bezt við fyrstu vísurnar, eða í miðju kyæði og virðist lítið skeyta um Iiað þótt slíkt dragi mjög úr heildaráhrif unum. En skáldlegra tilþrifa og orð- snilldar er viða að leita i kvæð- unum og þess vegna munu þau verða kærkoinin þeim er ís- lenzkri tungu og ljóðagerð unna. Bezt finnst mér skáldinu takast við að draga fram ein- stakar persónumyndir, en einna lakast í heimspólitískum ádeil- um. Kvæði er heitir „Nótt“ þykir mér einna jafnhezt, en fleira er þar góðra kvæða, og sem heild þótti mér bókin betur lesin en ólesin. Þ. J. Kristján Friðriksson: Smá- vinir fagrir. Unglingasaga. Útg. Kristján Friðriksson, Reykjavík 1942. Kristján Friðriksson sendir frá sér frumsamda bók, ætlaða unglingum, er hann nefnir „Smávinir fagrir“. Bók þessi er nær 100 siður í stóru broti og prýdd fjölda mynda, litmynda, ljósmynda og strikmynda úr jurtaríki íslands. Sjálfur segir bókarhöfundur, að bókin sé ekki skráð í þvi skyni að semja skáídverk, lield- ur til að reyna að vekja áhuga unglinga á gildi og fegurð gróð- urríkis Islands. Tilgangurinn er ágætur, — strax vegna lians hlýtur bókin að vekja á sér athygli. Það þeim mun fremur sem flestar barnabækur, sem hér eru gefn- ar út — og hversu ágætar sem þær eru, fjalla um erlent efni. Hér er um unglingabók að í’æða sem gerir náttúru okkar eigin lands að höfuðviðfangsefni og reynir að vekja ást og velþókn- un barnanna á henni. Auk þessa gera myndirnar hörnunum miklu auðveldai-a fyrir að skilja efnið og læra af því. Annars er efni bókarinnar skáldsaga, saga af dreng og telpu, sem keppast um að þekkja seixi flest hlóm. Það sem sigraði í keppninni fékk í-auðblesóttan fola 1 verðlaun. Sagan er látlaust og vel sögð, oft bregður fyrir skáldlegum tilþrifum, sem hvergi fara þó út yfir skilning bax-nanna né næmi þeirra. Einkunx tekst höfundi vel að lýsa náttúru- stemningum og flétta inn í þær fallegum og lifandi sögum af einstaldingum jurtaríkisins. Eins og áður er tekið fram, eru „Smávinir fagrix%“ lxelgaðir gróðurríki íslands. Eg liygg að höfundi muni takast með þess- fari bólc sinni að vekja og glæða áliuga unglinga fyrir hlómum og jurtunx, og þá er lika tilgang- inum náð. Að vísu verður bókin ekki skoðuð sem kennslubók í grasafræði — þvi að til þess stiklar höf. á of stóru og fer of fljótt yfir — en ó- beinlinis dregur lxún athygli unglinganna að blómununx og fegurð þeiri’a. Einn galli finnst nxér þó á bókinni senx unglingabók. Hann er sá, að höfundur skilur við söguna sem óleyst viðfangs- efni. Þetta getur verið gott og blessað fyrir fulloi’ðna - stund- um jafnvel sjálfsagt, en afstaða barna og unglinga er allt önn- ur. Þau lxeillast ekki af við- fangsefnum sínum nema þau fái leyst úr öllurn spurningum. Og börn svara sér ekki sjálf — þau heimta svai’ið af þeim, sem þau spyrja, en sætta sig ekki við óleysta gátu, sem þau verða að bi’jóta heilann um. En hvað senx þessu líður er bókin ein hin tilvaldasla gjöf til barna og unglinga, því hún glæðir hjá þeinx ást til íslenzkr- ar náttúi’u og þeirrar fegurðar sem þar er að finna. En slíka ást ætti foreldrum að vera kappsmál að vekja hjá börnum sínum, ekki sizt nú. Prentun og band bókarinnar hefði mátt takast betur, enda þótt maður sé hættur að kippa sér upp við það að sjá áþekk mistök á bókum yfirleitt. Þ. J. P. G. Wodehouse: Snabbi. Kaflar úr sögu fjái’- aflamanns. Páll Skúlason þýddi. Spegillinn gaf út. Wodeliouse mun einliver vin- sælasti höfundur Breta, — ekki einvörðungu i heimalandinu, heldur og um allan hinn enslcu- mælandi heim. Hann á fjölda aðdáenda viða um lönd, og vel er liann kunnur íslenzkum les- endunx, sem kynnt lxafa sér enskar bókmenntir að einhverju ráði. Wodehouse skrifar nxjög léttan og þægilegan stíl, en beit- ir gjarnan mállýzkuxxx heima- landsins, eftir því sexxx við á, og er ekki á annara fæi’i að þýða bækur liaixs en þeirra, senx vel eru lieinia í enskri tungu. Ukridge, — sem lilotið lxefir xxafnið Snabhi í þýðingu Páls Skúlasonai’, ber á sér öll beztu einkenni höfundarins, og Páli hefir tekizt svo þýðingin, að bókin gæti þessvegna verið frumskrifuð á íslenzka tungu. I blöðum liefir þess verið getið að bækur Wodeliouse hefðu ekki verulegt bókmeixntagildi. Mér er ekki kunnugt unx að sú skoðun hafi konxið fram axxn- arstaðar en lxér. Sannleikurinn er tvímælalaust sá, að þrátt fyr- ir alla gamansenxina tekst Wodehouse ávallt að skapa heilsteyptar persónur, — þær eru sjálfum sér samkvæmar og jafn sannar og liið daglega líf, eins og það blasir við aug- um hvers einstalclings. Þótt Snabbi sé t. d. prýðilegur Breti og mótaður fyrir brezka lesend- ur, gæti fordæmið alveg eiixs vei’ið fengið hér á landi eða yf- irleitt hvar, senx vera skyldi. Þeir, sem lesa bækur Wode- house eins og „reifara“ og hugsa svo ekkert um þær frekai’, telja þær vafalaust léttmeti, en þann- ig gætu þeir lesið hvaða bók, sem er, — og það sannar á eng- an hátt að þessir nxenn hafi rétt fyrir sér. Woodehouse hefir nxargt ágæti til hi-unns að hei’a, en hann er skemmmtilegri en flestir aðrir höfundar og er það hans höfuðkostur. Fjáraflanxaðurinn Snabbi S. Snobbs mun afla sér almennra vinsælda liér á landi og það á hann skilið. Ganxansenxin í bókinni er góð og ósvikin vara, en það verður ekki sagt um sumt af því, senx nú er á boð- stólum. Efni bókarinnar skal ekki rakið. Þvi eiga menn að kynnast sjálfir. K. G. Rödd hrópandans. Þetta er bókin, sem vekja nxun mesta athygli og unxtal um jólin. Hún er eftir brezka blaðanxanninn Douglas Reed, sem íslenzkir lesendur kaxxnast við af bólcinni Hi’unadans lieimsveldanna. I bókinxxi Rödd lirópandaixs gagnrýnir höfund- urinn sti’íðsundirbúning Bi*eta og ínargt fleira, senx honunx virðist hafa aflaga farið í brezku þjóðlífi. Þá segir hann einnig frá loftárásunum á London og undanhaldinu við Dunkirk, svo og mörgu fleiru, sem vakið hefir alheimsathygli. Douglas Reed er snillingur með pennann og óvæginn á- deiluihöfundur. Slíkir nxenn þyrftu að vera uppi með hverri þjóð. Enginn, senx byi’jar á þessari bók getur lagt hana frá sér, fyrr en liann er búinn að lesa liaixa alla. X. Gunnar Widegren: Lubba, — það er eg sjálf. íslenzk- að hefir Haraldur Sigurðs- son. Útgefandi: Bókaút- gáfan Hjartaþi’istur. — Rvik 1942. Ef menn gera ekki lcröfu til sígilds hókmenntalistavei’ks, heldur til skemmtilegrar bólcar, þá er Lubba ein skemmtilegasta bók til dægradvalar senx völ er á. Hún er allt í senn: fjörlega og skenxmtilega rituð, full af góðlátlegri kýmni og spenn- andi frá upphafi til enda — þó mest er að sögulokum kem- ur.. Lubba segir frá ungri stúlku — hún hét Lubba af þvi að hún var með flókið hár eins og liaixn Lubbi — en hann var hundur. Henni gramdist þetta nafn a. nx. lc. til að byrja með, en þó fékkst hún eklci til að gegna öðru nafni en þessu. En það skemxxitilegasta við þessa bók er ef til vill hinn óvæixti endir — nxann rekur i roga- stanz í síðustu línum liókai’inn- ar og gapir af undrun. Og ein- mitt þetta eru einkenni góðrar skemmtilestursbókal’. Þ. J. Ferð án fyrirheits. Ljóð eftir Stein Steinarr. Útgefandi Heinxskringla. Það verður ekki unx það deilt að Steinn Steinarr er skáld í bezta lagi og einn slyngasti lyx’- iker, sem við eigum. Hann er maður koniungur, en lætur nú frá sér fara fjórðu ljóðabókina, og nefnir liana Ferð án fyrirheits. Bókin sjálf gefur þó mikil fyrirheit uixx Stein og enginn vafi er á að hoxxunx verður, í framtíðinni, skipað á bekk ixxeð okkar beztu skáldum. Steinn slær á nxarga strengi í ljóðum sínuxxi og kenn- ir þar ýnxissa gi’asa. Hann yrkir jöfnunx hönduixx hárfína og viðkvæma lyrik, og heldur kuldaleg kvæði um ýms fyrirbrigði okkar ágæta þjóð- félags. Hann er oft snxellinn og liitt- inn og eru margar slíkar af- bragðs Ijóðlínur í bókinni, þó uni óskyld efni séu. Það er erfitt að segja um lxvaða kvæði séu betri en önnur í þessari bók. Þau eiga sér öll sinn sérstæða og persónulega þokka. Og það er sama livort Steinn yrkir unx ástir sínar, vonir og vonbrigði, liina eilífu haráttu nxannsandans, þakkar fyrir skáldastyrkinn, flytur frunxvarp um samræmt fornt göngulag eða hvað annað, sem hann velur sér að yrkisefni, kvæðin eru öll vel gerð og sum frábærlega. Eg vel af handahófi tvö kvæði úr bókinni, sem sýna nokkuð tvær lxliðar á skáldskap Steins, þær sem eru kannske nxest áberandi og einkennandi fyrir hann. Undanhald samkvæmt áætlun. Eg var móðgaður, hæddur, svívirtur, kvalinn og kúgaður af kumpánum nokkurum, sem allt virtust geta og mega. Og þótt eg sé maður á sigur sannleikans trúaður, sýndist nxér stundum þó von minni í flestu geiga. Að endingu sagði eg yfirdrottnunar valdinu í alvöru stríð á hendur, án nokkurrar vægðar. Og styrkur minn liggur allur í undanlialdinu, þótt einhvei’jum sýnist það nxálstaðnum litið til þægðar. Og strið mitt er nútímastríð, en eklvi af því taginu, að standa til lengdar í tvísýnum vopnabrýnum. Þið vitið að jörðin er hkt og knöttur í lagirtu, og loksins kenxst nxaður aftan að fjandnxanni sinum. Hitt kvæðið sem eg vel heitir: i Það vex eitt blóm fyrir vestan. Það vex eitt blóm fyrir vestan og vornóttin nxild og góð kemur á Ijósunx klæðum og kveður þvi vögguljóð. Eg ann þessu eina blómi, sem aldrei eg fékk að sjá. Og þangað horfir nxinn hugur í hljóðri og einmana þrá. Og því geng eg fár og fölur með framandi jörð við il. Það vex eitt blóm fyriy vestan og veit ekki, að eg er til. Kvæði þessi eru eingöngu valin af handahófi en ekki sem sýnishorn þess bezta í bókinni. — En þeim senx liafa ganxan af skemmtilegum Ijóðum vil eg í’áðleggja að fá sér þessa bók og yfirleitt að fylgjast með fei’ðalaginu lians Steins, það verður án efa lærdómsrikt og skemmtilegt þó að hann, af einskærri hæverzku vilji ekki gefa nein fyrirheit að svo stöddu. Fi’ágangur bókarinnar er all- ur liinn snotrasti. F. Ó. • Bertha Holst: TÓTA. — Saga unx litla stúlku. Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Útgef.: H.f. Leiftur, Rvík. Þetta er saga um 12 ára telpu, tápmikinn ærslahelg, sem þráir frjálsi’æði og vill njóta bernsku sinnar. En hún sætir þeim ömurlegu örlögum að hljóta „tanxningu“ náinna að- standenda. Tóta litla tekur upp stríðið og berst af nxætti gegn kúguninni, hún ber að visu sig- ur af hólmi en þá er liún bug- uð. Hún „fellur saman“ og legst veik — en þegar liún stendur upp úr veikindunum hafa að- standendur hennar séð sig um hönd og komið auga á það ó- réttlæti sem henni hefir verið gert. Þetta er boðskapur þessai’ar barnabókar, en hann á bara miklu meira erindi til foreldra og annai’ra aðstandenda barna en til bai’nanna sjálfra. Það felst í bókinni áþreifanlegur og — því miður — átakanlegur sannleikur, sem hefir gert allt of oft vart við sig meðal for- eldra banxa. Þeir vilja oft og einatt móta barnið eftir eigin geðþótta, en gæta þess síður en skyldi, að í barninu er nýi’ persónuleiki að glæðast, en hann gerir það því aðeins að séreinkenni barnsins fái notið sin í þvingunarlausu frelsi. Þótt eg telji bókina þarfari fyrir foreldra en börn, er hún engu að síður góður og j skemmtilegur lestur fyi’ir yngri kynslóðina. Hersteinn Pálsson hefir leyst þvðinguna vel af hendi. Þ. J. Sú bókin, senx alnienningur virðist sækjast einna mest eftir þessa dagana, er „Söguþættir af landpóstunum", eftir Helga Valtýsson, kennai’a og rithöf- und. Hún er uppseld þessa stund- ina, meðan bókbandið er að reyna að fylgjast með eftir- spurninni enverður aftur fáan- leg í hókaverzlunum á morgun. Þessi bók er einstök í sinni röð fyrir það, liversu fróðleg og þjóðleg lxún er í senn. Þeir menn, sem hún er helguð, eru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.