Vísir - 04.01.1943, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, mánudaginn 4. janúar 1941.
Ritstjórar
Blaðamenn
Auglýsingar
Gjaldkeri
Afgreiðsla
Simi:
1660
5 llnur
1. tbl.
Rommel hefir
numið staðar.
8. lierinn býst til bardaga
nálægt Buerat.
Herstjórnartilkynningarnar frá Kairo undanfarna daga
hafa borið það með sér, að Rommel hafi látið staðar
numið og’ muni draga til orustu einhversstaðar á
strandlengjunni milli Misurata og Sirta á næstunni.
Það er ekki sagt berum orð- „Lightning“-orustúflugvélúm.
um, að Rommel hafi stöðvazt, Auk þess liafa flugvélar
en tilkynningarnar skýra ekki bandamanna gert árásir á Pal-
frá því, að 8. herinn liafi sótt ermo á Sikiley og járnbrautina
milli Sfax og Susa.
Möndulveldaflugvélar gerðu
Rússar taka Mos-
dok og ógna
*££ti.
Nalchik
Hættunni er þar með bægt frá
Grosny-olíulindunum.
i : .-----------
V .i . ... _
llirforiiifflar fluttir frá innikroaða
hernnm vid ^talingrad.
BINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Rússar gáfu í gærkveldi út enn eina aukatilkynn-
ingu sína og kváðust að þessu sinni hafa tekið
borgina Mosdok í Kákasus. Er það fjórða
borgin, sem þeir tilkynna, að þeir hafi tekið um ára-
mótin. Hinar eru Kotelnikovo, Elista og Veleki Luki.
Með töku Mosdok telja bandánnenn, að hættunni sé
bægt frá olíulindunum í Grosny um langan tíma, þítr eð
Mosdok var aðalbækistöðin íyrir hersveitir þær, er
sóttu austur þangað og gerði þáð hlutverk hennar hana
svó mikilvæga. En Rússar segjast einnig ógna þýzku
hersveitunum, sem tekið hafa horgina Nalehik, því að
þeir seg jast sæk ja til Prokladnaya. Sú borg er um 100
km. fyrir vestan Mosdok og frá henni liggur járnbraut-
in suður til Nalchik. Sækja Rússar þangað í tveim fylk-
ingum.
I tilkynningunni um töku Mosdok kváðust Rússar og hafa
lekið borg er heitir Malgobek og er hún 40 km. Suðaustur af
Mosdok. Voj u Þjóðverjar komnir þar lengst í sókn sinni til
líulindanna í Grosny. Áttu ]>eir ])ar innan við hundrað kíló-
metra ófania að markinu.
Flugvélatjón Bzeta og
Þjóðverja yfir
V.-Evrópu.
Bretar skutu niður 738 þýzkar
flugvélar yfir Vestur-Evrópu á
s.l. ári.
Flestar þessara flugvéla, eða
alls 443, voru skotnar niður yfir
liertefcnu löndunum og sýnir
])að ótvirætt, segja Bretar, að
brezfci flugherinn hefir verið i
sókn.
Á sama tíma voru 593 brezk-
ar flugvélar skotnar niður yfir
Vestur-Evrópu.
Til Englands eru nýkomnir
tveir ungir Norðmenn, eftir 18
mánaða flótta frá heimaland-
inu.
Þeim tókst að komast yfir
landamærin til Sviþjóðar norð-
arlega og gengu síðan þvert yfir
til Finnlands, áfram austur yfir
það og til Rússlands. Bjuggu
þeir sér til fleka úr trjágreinum,
þegar þeir komu að einu af hin-
um mörgu vötnum í Finnlandi,
til þess að þurfa að ganga sem
minnst, þvi þeir höfðu aðeins
nærzt á berjum og rótum og
voru aðframkomnir.
Rússneskur njósnaflokkur
fann þá þannig á sig komna, og
voru þeir þá búnir að ganga
um 650 km. og komnir að rúss-
nesku landmærunum.
Rússarn&r fóru með Norð-
mennina til bækistöðva sinna,
]íar sem þeim var hjúkrað, þang-
að til þeir kenndu sér einskis
meins framar. Þá voru þeijr
fluttir til Murmansk, þar sem
þeir urðu að bíða nokkurn tíma
eftir skipi, er flutti þá á brott.
Þegar þeir voru komnir til
Bretlands tók Hákon konungur
7. á móti þeim og bauð þá vel-
komna eftir þenna langa flótta.
Voru þá liðnir 18 mánuðir síðán
þeir fóru frá heimilum sinum
í Noregi.
Árás
á St. Nazaire.
Stórar amerískar sprengju-
flugvélar gerðu í gær árás á
kafbátalægið í St. Nazaire.
Yfir borginni lenti í miklum
bardaga við þýzkar orustuflug-
vélar og voru margar þeirra
skotnar niður. Sjö amerísku
flugvélanna komu ekki aftur.
Um líkt leyti héldu 300 or-
ustuflugvélar uppi eftirliti yfii’
Norður-Frakklandi í 5% klst.,
en urðu ekki varar við neina
þýzka flugvél.Þessumflugvélum
var stjórnað af Norðmönnum,
Pólverjum og Tékkum, Ástral-
íumönnum, Kanadamönnum og
Ný-Sjálendingum.
Loftárás á Hull.
Þýzka útvarpið skýrir frá
því, að loftárás hafi verið gerð
á Hull í nótt.
Sagði útvarpið, að stór flug-
vélasveit liafi gert árásina og
lia.fi hún unnið mikið tjón við
höfnina, á vöruskemmum o. þ.
Ii. Einkum kviknuðu miklir eld-
ar í norður- og vestur-hlutum
borgarinnar.
neitt fram, svo að telja verð-
ur, að hann hafi numið staðar,
vegna þess að Rommel liafi gerl
það og varni þeim vegarins,
Þegar síðast var sagt frá þvi,
livar 8. herinn væri staddur,
var hann kominn vestur fyrir
órfarveginn Wadi Kabir. Þar
fyrir vestan var annar árfar-
vegur — Wadi Zam Zam —
sem talinn var hafa góð varnar-
skilyrði upp á að bjóða. Er
ekki ósennilegt, að Rommel
liafi numið staðar þar og 8. her-
inn dragi nú að sér nauðsynjar
til að geta lagt til atlögu.
Loftárásir
á báða bóga.
Flugvélar bandamanna í ný-
lendum Frakka i Norður-Afríku
voru athafnasamari síðastliðinn
laugardag en þær liafa verið
nokkuru sinni, siðan innrásin
varð gerð.
Ein af aðalárásunum var gerð
á La Goulette, sem er orðin all-
illa útleikin eftir mjög margar
árásir bandamanna. Flugmenn-
irnir hæfðu tvö skip þar á liöfn-
inni, en skemmdu auk þess
hafnarmannvirki og kveiktu í
olíugeymum við höfnina.
Fjölda margar þýzkar orustu-
flugvélar réðust á sprengjuflug-
vélarnar yfir La Goulette og
kom til mikilla hardaga. Nitján
orustuflugvélar voru skotnar
niður, ])ar af skutu fljúgandi
virki niður 17, en tvær voru
skotnar niður af tvíhreyfla
í notkun.
Yísir átti tal við Ásgeir Ás-
geirsson frá Fróðá, sem er for-
maður Strætisvagnafélagsins,
skýrði hann blaðinu frá því, að
nú gengju 11 stórir almennings-
vagnar á vegum, félagsins á 7
línum í bænuin og umhverfi. En
alls á félagið 20 Istóra vagna, er
það getur gripið til l>egar þörf
krefur.
Auk þessara 20 Vagna sein til
eru nú þegar, liætast við, svo
sein áður er tekið fram 5 nýir
vagnar á næsta ári. Eru þeir
komnir lil landsins, en þó verða
þeir tæplega væntanlegir í um-
2 órásir á borgina Bone, aust-
ustu liafnarhorgina, sem banda-
menn liafa á valdi sínu i Alsír
og þá, sem einna mestir flutn-
ingar fara um til hersveitanna í
Tunis. Sex flugvélar þeirra voru
skotnar niður.
Þenna sama dag — laugardag
— misstu bandamenn 10 flug-
vélar, en grönduðu 30.
Brezk skriðdrekaárás
í Tunis.
Það má heita, að landbardag-
ar liggi alveg niðri i Tunis, þó
að frá því hafi verið sagt í frétt-
um fyrir skemmstu, að banda-
mannaherinn væri um það bil
reiðubúinn til að láta til skarar
skríða.
1 gær gerði brezk skriðdreka-
sveit 90 minútna árás á stöðvar
Þjóðverjar fyrir austan Mejez el
Bab. Unnu skriðdrekarnir all-
mikið tjón, en aðalmarkmiðið
með árásinni var að grennslast
eftir viðbúnaði möndulsveitanna
þarna um slóðir.
Frakkar koma enn við sögu,
því að þeir hafa hrundið áhlaupi
þýzkra hersveita fyrir suðaustan
Pont de Falis og neytt þær til að
hörfa austur til borgarinnar
Kiarwan.
Sendiherra Breta i nýlendum
Frakka i Norður-Afríku — Har-
old Mac Millan — er kominn til
Alsír og tekinn til starfa.
ferð fyrr en seinl í vetur, vor
og í sumar. Það er byggt yfir
þá hér á landi og er það mikil
smiði, sem tekur langan tíina,
enda kostar yfirbyggingin ein
a. m. k. 60 þúsundir króna á
hvern vagn.
Fjórir af þessum fiinm vögn-
um, sem væntaulegir eru á
næsta ári, eru dieselvagnar. Eru
þeir að mun burðarmeiri, stærri
og í alla staði hentugri, en þeir
vagnar sem til þessa liafa verið
í notkun. Áður liafði Strætis-
vagnafélagið fengið 5 diesel-
vagna, og þar að auki breytt
Rússar segjast hafa tekið
Mosdok með áhlaupi, sem liafi
tveimur benzínvögnum í diesel-
vagna. Sá fyrsti þeirra kom ár-
ið 1936 eða ’37, og síðan hver
af öðrum. En ]iegar verzlunar-
viðskiptin og samgöngurnar við
Þýzkaland hættu i byrjun striðs-
ins 1939 íengust ekki fleiri
vagnar i bili. En nú hefir tekist
að fá slíka bíla frá Ameríku
og hefir Strætisvagnafélagið
l eypt fjóra ])aðan.
Með þessum vagnaf jölda sem
]>egar er fenginn og fæst með
vögnunum á komandi ári, telur
Strætisvagnafélagið sig hafa
tryggt nægan farkost á öllum
línum bæjarins, og ráðið þar
með fram úr fólksflutninga-
vandamáluin í bænum og ná-
grenni lians.
Hafa erfiðleikar undanfar-
inna ára mætt mjög á
Strætisvögnunum, ekki ein-
einungis fyrir þá sök, að í bæn-
um hefir dvalið langtum meiri
mannfjöldi, en á eðlilegum tím-
um, heldur einnig af því að
stöðvárbifreiðarnar hafa engan
veginn getað annað eftirspurn-
inni og hefir fólk því ferðast
meira með strætisvögnunum, en
það liefði ann'ars gert. Þrátt fyr-
ir þetta óvenjulega ástand í um-
ferðarmálunum og ])iátt fyrir
ýmsa örðugleika á að afla sér
bil'reiðakosts, liefir þó ekki
staðið á allskonar og mjög
misjaflega réttmætum að-
finnslum í garð Strætisvagna
Reykjavíkur h.f.
En með þessari iniklu strætis-
vagnaaukningu, þar sem bætt
er 10 nýjum bilum við þá sem
áður voru til, hefir Strælis-
vagnafélagið sýnt fulla og virð-
ingarverða viðleitni til þess að
þjóna bæjarbúum og ráða hót á
umferðannólum þeirra.
komið Þjóðverjum alveg á óvart
og hafi því ekki orðið um langa
vörn að ræða.
Foringjar
fluttir á brott.
Blaðamenn i Rússlandi síma,
að nú sé unnið að ]rví af kappi,
að flytja háttsetta þýzka for-
ingja á brott frá 6. hernum,
sem er umkringdur hjá Stalin-
grad milli Don og Volga. 1 einni
flutningaflugvél, sem skotin var
niður á vesturleið, voru 23 for-
ingjar, allir meðlimir lierfor-
ingjaráðs Paulusar hershöfð-
ingja, sem tók við stjórn 6. hers-
ins, þegar von Hoth var falið að
stjórna sókninni, er átti að
hjarga honuin. Foringjarnii
fórust allir.
í öðrum fregnum frá Stalin-
gracl er liaft eftir föngum, að
matvæli sé orðin mjög af skorn-
um skammti, þvi að flutningar
með flugvélum verði æ erfiðari,
jafnframt því sem æ fleiri þeirra
sé skotnar niður. Segja fangar,
sem teknir hafa verið síðustu
daga, að búið sé að slá af og eta
alla liesta, sem herinn hafði til
umráða.
Hjá Veliki Luki.
Rússar kveðast sækja bæði
vestur og norður frá Veliki Luki,
sem þeir tóku um áramótin. Sú
sveitin, sem vestur fer, nálgast
Novo Sokolniki og er barit þar
við úthverfin, segir í sumum
fregnum. Novo Sokolniki ei’ við
járnbrautina frá Léningrad tif
Kiev og er þvi mikilvæg borg
fyrir flutninga Þjóðverja. Hún
er 130 kni. frá lettnesku og
pólsku landamærunum.
Hin sveitin, sem norður fer,
liefir tekið öfluga þýzka varn-
arstöð.
Síðustu viku kveðast Rússar
bafa skotið niður 266 flugvélar
fyrir Þjóðverjum og voru þar af
98 flutningavélar.
Þjóðverjar
liafa ekki játað þessar sigur-
fregnir Rússa, enda ber þeim
sjaldnast saman í fréttaflutningi
eða tilkynningum. í þýzkum
fregnum er talað um liarðvitug-
ar árásir Rússa, sem sé þó jafn-
óðum lirundið. í Veliki Luki
segja Þjóðverjar, að Rússar tefli
fram ofurefli liðs, en fái þö ekk-
ert á unnið.
Slys vegna
ölæðis
I fýrrinótt slasaðist maður
nokkur hér í fcænum, við það
að brjóta bílrúðu í ölæði með
berri hendi.
Tildrögin að atburði þessum
voru ]iau, að um kl. 4% aðfara-
nótt sunnudagsins gerðist mað-
ur einn, búsettur í Austurbæn-
um, mjög ölvaður og í reiði-
kasti sló hann me‘ð hægri hand-
ar lmefa í gegnum bílrúðu á sín-
um eigin bil.
Hringt var strax á lögregluna,
og þegar hún kom á vettvang lá
maðurinn á gólfi í íbúð sinni og
var ]>á mjög illa til reika. Hafði
liann skorist alvarlega minnsta
kosti 5 djúpum skurðum á
handlegg og liendi, og bfceddi
mjög úr öllum sárunum.
Tókst lögregluþjónunúm að
stöðva blóðrásina og binda um
sárin til hróðabirgða, en að þv í
búnu flutti hún manninn ó
Landspítalann. Þar gerðu læfcn-
ar að sórum hans og leyfðu hon-
um síðan að hverfa heim iil sin.
Hermenn ræna
veitlngamann.
Laugardagskvöldið 2. jan.,
laust fyrir kb 10 var hringt á
lögregluvarðstoíuna og heðið
um aðstoð vegna þess, að amer-
ískir hermenn hefðu gert til-
raun til að ræna veitingamann-
inn á kaffi Hvoll í Hafnarstræti.
Götulögreglan íslenzka og
amerísk lverlögregla fóru strax
á staðinn og þá upplýstist það,
að nokkurir hermenn Röfðu
komið inn i kaffihúsið, Og ein-
um þeirra hafði tekist að ná
taki ó peningaveski er veitinga-
maðurinn hafði i tösku inni á
skrifstofu sinni.
Þegar veitingamaðurinn varð
þessa var, þreif hann til veskis-
ins, en þá vatt einn hermann-
anna sér að honum og sló hann
i andlitið. Fékk veitingamaður-
inn af þessu áverka nokkurn.
Við ryskingarnar féll veskið á
gólfið en peningamir ultu úr
þvi og drefðust um allt gólfið.
Lögreglan liandsamaði mann-
inn, sem veitti veitingamannin-
um áverkan, og einnig tðkst
lierlögreglunn að handtaka hina
hermennina, er grunaðir voru
um að hafa verið með honum,
þ. á. m. þann, er tók veskið.
Bretar gerðu loftárás á Rulir
í nótt. Er þetta önnur árás þeirra
á Þýzkaland á þessu ári, þvi að
árás var gerð á Nýársnótt.
5 nýir strætisvagn-
ar teknir í notkun.
5 aðrir bætast við á þessu ári
— þar af 4 sfórir diaselvagnar,
Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. haí'a nú bætt við sig
5 stórum almenningsvögnum á þessu ári. þar af
fóru 2 þeirra í umferð nú um jóiin. En á næsta ári er
ráðgert að 5 öðrum vögnum verði bætt við, og eru f jór-
ir þeirra stærri og rúmbetri en þeir, sem áður liafa verið