Vísir - 04.01.1943, Síða 3

Vísir - 04.01.1943, Síða 3
f VÍSIR DAGBLAt) Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pólsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Laiisásala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 25 aurar. Hcr í blaðinu birtist í dag tiikynning frá ríkisstjórn- inni var-ðandi viðleitni hennar í að hafa Jieniil á og drag úr verðbólgiyinií.s.em stöðugt hef- •ir fárið .vafaiidi J'ér í landi á undanfömuin árum. Má full- yrða að almennt séu menn sam- mála um, að aðgerðir ríkis- stjórnarinnar séu allar til bóta, og að hún liafi tekið röggsam- lega og viturlega á máluiium.. Er þannig ekki vafi á þvi að verðiækkunin á kjötinu mun mælasjb vel fyrir allia orsaka vegna. | ^yrsta Íagi er seiinilegt að, kjöhiéy'zlá aúkjz.t, mjög „ í landinu, miðað við það, seni áður var, þannig að komizt verði ííjá að flýtja veruíegar kjötbirgðir úi’ landí. Ef svo fer að útflutningur kjöts reynist að mestu óþarfur, sparast ríkissjóði stórfé, með því að samkvæmt ákvörðunum Alþingis bar að greiða fé úr ríkissjóði til.þess að verðbæta það kjöt, sem út yrði flutt, og seldist.fyrir. lágt verð á erlend- um inarkaði. Nú er að vísu gert ráð fyrir því að rikissjóður gmði til bænda uppbót, en sam- kvæmt , upplýsingum, sem fyrir liggja er sennilegt að kjötbirgðir í .landinu séu nú um lOOfr torín, ,en verðuppbótin, sem greiða þarf til framleiðend- anna mpn nema einni krónu á tvíppntjið, ,og verða það rikis- sjóði ékki tilfinnanleg útgjöld, eins og sakir standa, enda liefir afkoman verið góð að undan- fömu. Ef að kjölið yrði hins- vegar flutt út er talið að ríkis- sjóður yrði að greiða miklu Iiærri uppbót á kjötið, og var þannig rætt um það i þinginu, að þær greiðslur gætu numið allt að 25 milljónum króná. Þótt gera mætti ráð fyrir að slík uppbótargreiðsla myndi reyn- ast mun lægri, er þó sennilegt að ríkissjóður hagnist verulega, ef að neyzla innanlaius. eykst stórum frái-hyí sem verið hefir. ] Kjöt éf éiiifilg eínhvér liöiíásta og kjarnbezta fæða," sem völ er á, og neytendur munu því taka lækkuií þéss&ri ftígiiisaiiilega, og gera sítÉ til áð hún komi að fullu gágni. í þessú’ sámbandi er vert að gefa því gáúm' hvílikan þegn- skap Félag kjötverzlana sýnir, er það‘sáiiijiykkír að íækka á- lagningú sínd frá því, sem líðk- azt héfié Vil þessá. Némur su lækkun tuttugu og fimm aur- um á livér't tvíþund súpukjöts, en méirú á dýrara kjöti, og sparast ueýtendum nokkurt fé við það, Hingað til, liefir það verið svo, að allir eru sammála um að innanlandsástandið sé jiannig að nauðsyn beri til að dregið verði úr, verðbólgu og dýrtíð, en sá hefir verið galli á gjöf Njarðar, að hafi átt að gera einhverjar ráðstafanir til úrbóta hefir verið rekið upp i'anunavein af þeim, sem ráð- stafanirnar hafa bitnað á, og allir hafa skorazt undan að taka á sig nokkurar byrðar. Verði hinsvegar um verulegan atturhata að ræða, er sýnilegt að allir verða nokkuð á sig að leggja, og eiga einnig að gera það með glöðu geði, ef eitt er látið yfir alla ganga. Félag kjötverzlana hefir liér gefið fordæmi, sem virðingarvert er og meta ber, enda er þess að vænta að aðrar stéttir hagi sér eflir því og skorist fyrir sitt leyti ekki undán að sýna sama þegnskap og óeigingirni. Eigi að ráða I>ót á meinsemdinni getur enginn lil |>ess ætlazt, að hann einn sleppi við auknar byrðar, en bróðurpartur lians verði lagður á herðar náungans. Ríkisstjórnin hefir þegar sýnt, að henni var full alvara, er hún lýsli yfir þvi, að hún liti svo á að höfuðverkefni sitt væri það, að vinna gegn aukinni dýr- tíð í landinu, og allar þær ráð- stafanir, sem hún hefir gert verðlagi til lækkunar mun hafa áhrif til lækkunar á vísitölunni, og vera því skref í rétta átt til þess að efla atvinnuvegi og framleiðslu landsmanna, en Vissulega var í algert öngþveiti komið í því efni, ef ekki var horfið með öllu af verðhækk- unárbrautinní. Almenningur verður að Iiafa það ríkt í liuga, að ’þótt hann leggi lítillega að sér[ í bili er bann jmga fórn að færa, heldur fyrst og fremst að viniia að eigin hag. Hann er að bjarga éignum sínum og vel- ferð þjóðarinnar, — forða frá algeru atvinnu- ög fjárhags- hruni. Á hér við sem oftar hið fornkveðna, að sameinaðir stöndum við, en sundraðir föll- um við, enda á þjóðin það nú við sjálfa sig hvort hún kýs heldur, afturbatann eða hrunið. Gamlár sk völd: Bílslys - 20 íkveikjur Manníjölda dreift með vatrti, Gamlárskvöld leið að þessu sinni svo, að ekki dró til neinna stærri tíðinda. Helztu atburðir kvöldsins voru þeir, að maður varð fyrir bifreið og slasaðist, að unglingar kveiktu á allmörgum stöðum í, án þess þó að verulegt tjón hlytizt af, og að múgur fóiks, einkum unglinga, safnað- ist saman fyrir utan lögreglu- stöðina, unz honum var dreift af lögreglu með vatnsslöngur að vopnum. Bifreiðarslysið átt sér stað á horni Austurstrætis og Lækjar- götu rétt eftir miðnætti. Ók er- lend herbifi-eið á mann nokkurn, Þorstein Eiríksson að nafni, til heimilis á Hverfisgötu 90, og ínun hann hafa ig?ikl|tnað. Var hann strax fluttur á sjúkrahús. íkveikjuæði greip 'inarga unglinga á gamlárskvöld, og kveiktu þeir í á um eða yfir 20 stöðum í bænum. Slökkviliðið var þráfaldlega kallað út, en í flestum tilfellum mun götulög- reglan þó hafa ráðið niðurlögum þessara elda áður en þeir' yllu tjóni og jafnframt handsamað flesta brennuvargana. Voru þeir fluttir á lögreglustöðina og geymdir þar fram yfir miðnætti, en þá sleppt út, Fyrir framan lögreglustöðina safnaðist hópur fólks, aðallega strákar, og hófu grjótkast, er einkum var læint á gluggarúður lögregl us töðvari nnar. Ei t tli vað brotnaði af rúðum og norskur liermaður særðist á höfði af steinkasti, en lögreglan svaraði nieð því að dæla vatni og dreifa mannfjöldanum, án j>ess að til stærri tíðinda drægi. Ölvun á almannafæi var ekki til neinna muna og var pláss fyrir fleiri í fangaklefunum en þangað voru fluttir — en það þykir rólegt gamlárskvöld. VlSIR Ráðstafanir ríkisstjórnar- innar til þess að draga úr dýrtíðinni Mikil verðlækkun á smjöx*i9 eggjum, fpystu kjöti, saltkjöti og kolum. Allar vörur háðar verðlagseftirliti. RÍKISSTJÓRNIN boðaði blaðamenn á fund sinn laugardaginn 2. janúar s.l., og skýrði þeim frá ráðstöfunum, sem gerðar hefðu verið í því augnamiði að lækka verðlag og dýrtíð í landinu. Hafa egg verið lækkuð úr 25 lcr. kg. í 16 kr. kg., smjör úr kr. 21.50 niður í 13 kr. kg., kindakjöt (súpukjöt) úr kr. 7.75 kg. í kr. 6.50, saltkjötstunnan úr kr. 820.00 í kr. 690.00 og kolatonnið úr kr. 200.00 í kr. 184.00. Jafn- framt hefir hámarksverð eða hámarksálagning verið ákveðin á ýmsum vörum, en ætlun stjórnarinnár er að verðlagseftirlit sé með öllum vörum, sem seldar verða í landinu. K jöt verður verðbætt með framlagi úr rikiss.jóði, sem nemur 1 kr. á kg., en samkvæmt ákvörðun Alþing- is ber að verðbæta allt kjöt, sem selt kann að verða á er- lendum markaði. Myndi sú greiðsla nema miklu hærri upphæð en þeirri, sem greidd verður, ef k.jötið selst á innlendum markaði. — Nú munu vera fyrir- Jigg.jandi um 4000 tonn af k.jöti í landinu. Þá hefir rík- isst.jórnin ákveðið, og þegar hlutast til um að sm.jör verður flutt inn frá Ameríku, og sætir það forgangi um flutning til landsins, en ágóða af sölu þess verður varið til að verðbæta sm.jör íslenzkra framleiðanda. Greinargerð ríkisstjórnarinnar. Ríkísstjónin hefir talið rétt- mætt, að almenningur ætti j>ess kost, að fylgjast með aðgerðum stjórnarinnar. Stefnuskrá henn- ar er þegar kunn af ræðu for- »sætisráðherra, er hann liélt, l>egar stjórnin tók við fyrir hálfum niánuði. Meginverkefni stjómarinnar er að reyna að stöðva verðbólg- una og vinna síðan bug á dýr- tíðinni, svro að alvinnuvegir landsmanna komizt á slikan grundvöll, að bægt sé að fram- leiða vörur til útflutnings fyrir jiað verð, sem er fastmælum bundið við erlendar þjóðir með samningum milli rikja. Alþjóð er kunnugt, hversu vel og rösklega Alþingi brást við er það samþykkti lög á einum degi, er bönnuðu hækkun á vöniverði til febrúarloka. Með þessi lög að baklijarli liófst rikisstjórnin lianda þeg- ar i stað um rannsókn á þvi, hvort liægt væri að fækka dýr- tiðína, í því skyni er áformað að verðlagseftirlitið verði látið taka til allra vara. Skýrslum er safnað og verður safnað um hvað eina í verzlunum, veitinga- stoðum o. s. frv., en málið er svo viðtækt, að til þessa liefir ekki verið unnið úr nema Jithi einu, og líður því nokkur tími unz fullur árangur keiíiur í ljós í breyttri vísitölu. Ætlunin er, að' setja alla vöru undir verðlags- eftirlit, ýmist með hámarks- verði eða hámarksálagningu, hvort sem um er að ræða vísi- töluvörur eða ekki, þvi að fleira er vitanlega keypt en þær. Árangurinn í lækkunarátt, sem þegar er kunnur, er [>essi: Egg hafa lækkað úr ca. 25 kr. kg. í 16 kr. kg. Smjör hefir lækkað úr ca. kr. 21.50 kg. í kr. 16.00 kg. Kindakjöt (súpukjöt) liefir lækkað úr ca. kr. 7.75 kg. í kr. 6.50 kg. Kol hafa lækkað úr ca. kr. 200.00 tonnið í kr. 184.00 tonnið. Saltkjöt úr 820 kr. tunnan í kr. 690 tunnan. Þá hefir verið ákveðin liá- marksálagning á tilbúnum fatn- aði karla, kvenna, barna og unglinga, svo sem auglýst hefir verið, en til þessa liafa ákvæði um hámarksálagningu ekki verið í gildi um þessa vöru. Á næstunni verða sett slík ákvæði um æ fleiri vörur og verður einkum liraðað aðgerðum varð- andi þær vörur, er skipta miklu máli fyrir almenning. Þá er rétt að taka þetta fram um lækkun verðs á einstökum tegundum: Iíjötverðið er lækkað með framlagi úr ríkissjóði, er nem- ur kr. 1.00 pr. kg. kindakjöts hverrar tegundar sem er. Auh þess hefir Félag kjötverzlana riðið á vaðið og gefið eftir liluta af söluþóknun sinni, og nemiir sú lækkun á tekjum þeirra t. d. 25 aurum á hverju kg. súpu- kjöts og enn meiru á dýrara kjöti, t. d. hangikjöti. Smjör verður flutt inn frá Ameríku, en ágóða af öllu þessu verður varið til þess að verðbæta ís- lenzka smjörið. Vinnst þá ]>etta, að meira smjör verður á lioð- stólum og verðið lækkar, en innlendir framleiðendur tapa þó engu. Almenningur kann að óttast, að eggin hverfi af markaðnum er verðið lækkar. En rikisstjórn- in telur sig hafa fulla ástæðu til að ætla að svo verði ekki, en sjálf mun liún grípa til frekari ráðstafana ef þörf krefur. Það má vel vera, að almenn- ingur vantreysti því, að verð- lagseftirlitið komi að fullum notum, en rík álierzla verður lögð á að svo megi verða, og raunar getur fólk sjálft gengið úr skugga um, að fylgt sé á- kvörðun uni hámarksverð, ef það geymir allar auglýsingar og aðgætir, að rétt verð sé tekið fyrir vörurnar. Ávarp forsætisráðherra. Björn Þórðarson forsætisráðherra flutti ávarp til þjóðarinn- ar á gamlárskveld, er hér fer á eftir. Ennfremur flutti Einai’ Arnórsson dómsmálaráðherra ræðu, er væntanlega birtist hér í blaðinu á borgun. Góðir áheyrendur! í fornsögum vorum segir frá því, að sumir menn liafi verið spakir að viti eða forvitri. Þeir voru ekki margir, en þó nokkr- ir. Ös§ jiútímamönnum er gjarnt að skiljg ])g{{a svo, að þessir nienn hafi verið gæddir rikari athyglisgáfu en aðrir menn almennt, og kunnað hetur að sjá fyrir afleiðingar af viss- um atburðum og atvikum. En véra má, að hér komi enn annað til greina, það, að þeir liafi ver- ið gæddir óvenjulegri hugsæis- gáfu, skynjun fram i tímami eftir leiðum, sem, ]>eim einum voru færar. Hinn fyrsta dag þessa mán- aðar, ]>egar eg talaði hér fyrir framan hljóðnemann, var mér það með öllu liulið, að 15 dög- um síðar ætti eg að takast þann vanda á hendur að gerast for- maður rikisstjórnar þessa lands og ávarpa yður i þessari stöðu síðasta dag mánaðarins, síðasta dag ársins. Eg er ekki forvitri. Sú gáfa, ef orðið þýðir spásagnargáfa, mun vera gefin aðeins fáum út- völdum og vera þess eðlis, að hún getur vart þrifizt við þau skilyrði, sem flestir af oss lifa við og nú ríkja. Vér verðum hvert og eitt að notast við þá gáfu, sem oss er gefin, og leitast við að nota hana til þess að semja oss að þeim tíma, sem vér lifum á. Reynsla vor og þekking nær skammt, en ef vilj- inn er nægur, og vér tökum i þjónustu vora þau hjálpargögn, sem tiltækileg eru, þá kann oss að auðnast að sþilja ekki aðeins pðstöðuna á hðandi stund, held- ur og fá skyggnzt eftir likum fyrir því, hvað að höndum getur borið í nánustu framtið. Frá upphafi véga höfum vér aldrei þurft, á einum og sama tíma, að snúast við jafnmörg- um, miklum og óvæntum við- horfum og skapazt hafa síðusfu ár. Einangrun lands vors er úr sögunni. Flugtæknin orkar því, að nú er aðeins dagleið héðan til Vesturheims og fara má á eyHarstund fil mikilvægustu staða í Evrópu. í einni sviþan var land vort gert að einu höf- uðvigi í styrjaldarátökunum, og í landinu dvelur nú sú mergð annarra þjóða manna, að vér fáum þar engri tölu á komið. Inn í landið hefir borizt meira fjármagn en oss hefir nokkurn tíma dreymt um. Þegar nú sú ólga og truflun í þjóðlífinu, sem þessar stað- reyndir liafa haft í för með sér, blönduðust á þvi ári, sem nú er að enda, saman við gömul, land- læg og viðkvæm innanlandsmál, þá verður það skiljanlegt, að fulltrúa þjóðarinnar gat greint á um það, hvernig taka bæri á þeim viðfangsefnum, er fyrir liggja. Afleiðing þessa ágrein- ings varð sú, að núverandi rík- isstjórn var skipuð. Stjórnin var skipuð með öðrum liætti en hin almenna þingræðisvenja gerir ráð fyrir. Hér var án hylt- ingar og að lögum myndað for- dæmi, sem i sjálfu sér getur orð- ið lærdómsríkt og affarasælt fyrir friðsamlegt og stjórn- skipulegt líf þjóðarinnar. For- dæmið er fengið, og ]iað verður annaðhvort lil varnaðar eða eftirbreytni í framtíðinni, þegar lík atvik kunna að verða fyrir hendi. Þjóðfélag vort er fá- mennasta menningarríkið, sem vér ]>ekkjum. Það er því ekki fyrir það að synja, að oss liæfi í stjórnarfarslegu tilliti að fara j stundum vorar eigin leiðir í j staðinn fyrir að fylgja afdrátt- í arlaust fyrirmyndum frá öðr- um. j Þessi stjórn hefir tekizt á i heridur skyldur, þungar skyld- j ur. Hún liefir lofað því að reyna j að vinna hug á dýrtíðinni og að ! þrýstá niður verðbólgunni. , Enníremur að vinna að því, að ; atvinnuvegunum verði komið á svo heilbrigðan grundvöll, að framleiðsla vara til sölu erlend- : is geti haldið áfram samkvæmt því, sem samningar við við- skiptaþjóðir vorar gera ráð fyr- ir, og stjórnin vill finna ráð til, að skipakostur landsmanna komi þeim að sem beztum not- um. Enga meinsemd er unnt að lækna án þess að þekkja orsakir hennar greinilega. Stjórnin mun því gera sér allt far um að kvnna sér þessar orsakir eftir föngum og leggja síðan fram tillögur sínar til úríwta. Þessar tillögur mun stjórnin reyna að miða við alménniilgs- hag og án þess að fara í mann- greinarálit. Þeir, sem hafa fengið mikið undanfarin ár, mega vera við því búnir, að hagnaður þeirra rýrni, og að ]>eir verði að bera nokkrar byrðar. En þeir eiga heimtingu á, að ]>ær h}rrðar, sem á þá kunna að verða lagðar, verði notaðar til viði’éttingar lieil- hrigðara fjárliagslifi. Stjórnin lítur svo á, að hún hafi, að svo stöddu, engan rétt til að krefjast af almenningi, engri stétt, neinna fórna, enda þurfi þess eklvi. Þvi að það er ekki fórn heldur aðeins fram- sýni að verja nokkru af afla sín- um til ]>ess að styi’kja gnmd- völlinn Uridir framtíðarhag. * Þegar stjórniri htífir afráðið hverjar Ieiðir Ilún telur tlltæki- legar og stefna í áttina tíl úr- lausnar þeim málum, sem eg nefndi, leggur hún tillögur sín- ar fyrir fulltrúa þjóðarinnar, Alþingi. Samstarf stjórnarinn- ar við Alþingi hófsl fyrir jólin á ánægjusamlegan hátt fyrir stjórnina. Hversu lengi þingið vill halda samstarfinu áfram og una því, það leiðir tíminn í ljós. Þótt örlögin Iiafi húið oss betri kjör í yfirstandandi styrj- öld en ef til vill nokkurri ann- ari þjóð, þá höfum vér þó af Iiennar völdum orðið á bak að sjá mörgum vöskuni dreng, sem hætti lífi sínu og missti það á meðan vér, sem í landi erum, höfum ekkert lagt i sölurnar. Skyldan við minning þeirra og vandamenn þá, sem ]>eir liafa eftir sig látið, á að vera oss brýning um, að vér öll rækjum hlutverk vort með trúmennsku. Vér verðum að sýna það í verki, að vér metum þjóðarliag meira en stundarhag einstakl- ingsins, og marka honum því hæfilegan bás. Ef fólkið, serri Hafið þér reynt DERBY-veðreiðaskoppuna VÍSIR Iand þetta byggir, skiptir sér í mannhópa, með ósamrýmanleg sérsjónarmið, sem hindra það, að samstarf megi takast um mál, sem allir sjá, að alþjóðar- heill er undir komin, þá missum vér samúð vina vorra, sem svo mikið veltur á að halda. Það kastar rýrð á kynstofn vorn, sem vér verðum að trúa á, að eigi enn eftir að inna lilutverk af liendi, og geti skipað rúm sitt með sæmd, hvar sem hann sezt á hekk með öðrum þjóðum. Vér verðum að beita vitsmunúm vorum og siðferðisþreki á þann veg, að enginn freistist til ]>ess að gera sér dælt við þjóðmenn- ingu vora. Fámennið leggur á oss þyngri skyldur í þessu efni en nokkra aðra þjóð. Stjórnin getur ekki lofað yður því að leysa af liendi nein afrek, en liún heitir því að vinna eftir beztu getu. Samstarfsmenn mínir, sem fara með atvinnumál, fjárhags- og viðskiptamál og félagsmál, liafa í hyggju, hver á sínu sviði, að skýra yður frá eftir áramót- in, hverriig ]>essi mál horfa við, eins og sakir standa. Að lokum leyfi eg mér að láta ]iá von í ljós, að í ]>eim Surtar- loga, sem nú æðir yfir heiminn, megi baráttan fyrir þjóðfrelsi og mahriréttindúm verða sigur- sæl og óska eg öllum landslýð árs og friðar á komandi ári. Frá íslendingum i Danmörku, Frá sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn hafa utanríkisráðu- neytinu borizt eftirfarandi upp- lýsingar í bréfi, dags. 29. okt. 1942: íslendingafélagið tók til starfa á ný laugardaginn 12. septem- ber. Jón Leifs tónskáld, sem þá var staddur í borginni, flutti ei’- indi um íslenzk þjóðlög, Har- aldur Sigurðsson og kona lians Dóra skemmtu með söng og hljóðfæraslætti bg ennfi'eAiiur sungu stúdentar nokkur lög. Stúdentafélagið liélt fyTstu kvöldvökuna þriðjudaginn 6. október. Las Jón prófessor Helgason þætti úr æviminning- um íslenzkra alþýðumanna. — Húsfyllir er í livert sinn á kvöld- vökunum tvisvar á rnánuði, og auk flutnings fræðandi efna eru sungnir íslenzkir söngvar. Sigurjóni ólafssyni mynd- höggvara hefir verið falið að skreyta ráðhústorgið í Vejle með tveimur miklum höggmyndum, er Sigurjón heggur sjálfur i granít. Tákna myndirnai* land- húnað, handiðn, verzlun og iðn- að. Tekur verkið tvö ár. Kona Sigurjóns, sem er dönsk og myndhöggvari eins og maður- inn, seldi nýlega höggmynd Carlsbergssjóði. Jón Stefánsson málari hef.ir ípildið sýningu hér í horginni undanfarna daga, selt sæmilegá og hlotið góða dóma. Svavar Guðnason málari sýnir myndir á haustsýningu hér í borginni. Á listiðnaðai’sýningu danskri, sem nú er lialdin í Stokkhólmi, sýnir Júliana Svnis- dóttir listvefnað. Bók Gunnars Gunnarssonar: „Heiðaharmui’“, etr á dönsíku heitir „Brandur paa Bjarg“, er komin út i öðru upplagi og hlýt- ur lof ritskoðenda. Komin er út skáldsaga eftir Jón Bjömsson frá Holti á Síðu og heitir á dönsku „Jordetns Magt“. f HafnarfirtH var pólskur sjómaður nýlega tek- inn fastur fyrir að selja setuliðs- mönnum áfengi. Mál hans er til meðferðar hjá bæjarfógetanum í HafnarfirÖi. Stórbruni í Hainarfirði Árla á gamlársdagsmorgun kviknaði í húsinu númer 12 við Standgötu í Hafnarfirði, og brunnu þar innviðir allir og innanstokksmunir, en fólk komst með naumindum út, flest á nærklæðunum einum. Húsið nr. 12 við Strandgötu, er tveggja liæða liátt, ásamt há- um kjallara. Það er byggt úr timbri og allgamallt orðið. Eig- andi þess er Jón Einarsson kaupmaður. Þrjár fjölskyldur og einn ein- hleypur maður hjuggu i húsinu, eða um 20 manns alls. I kjallara hússins var verzlun. djöf til nýja stúdentagarðsins. Sigurður Árnason frá Höfn- um í Húnaþingi (f. 1880) liefir gefið andvirði eins her- hergis (10.000 kr.) til byggingar nýja stúdentagarðsins. Skulu afkomendur lijónanna Sigurð- ar Árnasonar (afa gefanda) og konu hans, Sigurlaugar Jóns- dóttur, er liófu búskap á Höfn- um 1840 og dóu þar, eiga for- gangsrétt að dvöl í þessu gjafa- herbergi, er nefnt verður Hafn- ir í Húnaþingi, en að þeim frá- gengiium stúdentar af Skeggs- staðaætt í Svartárdal i Austur- Húnavatnssýslu, en að þeim frágengnum súdentar af Norð- urlandi. Þessi rausnarlega gjöf ber vott um þann hlýja hug, er gef- andinn her til stúdenta, og munu ]>eir kunna að meta hana, eins og aðrar gjafir, er Garðin- um herast, að verðleikum. Silfurbrúðkaup eiga á morgun hjónin frú Gróa Pétursdóttir og Nikulás Jónsson, skipstjóri, Öldugötu 24. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband frk. Helen Jen- sen og Niels W. Jacobsen. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hjördís Pétursdóttir (P. Þ. J. Gunnarssonar stórkaupm.) og stud. oec. Bergur Sigurbjörns- son, og einnig ungfrú Laura Claes- sen (Eggerts Claessens hrmflm.) og stud. oec. IJjörtur Pétursson (Þ. J. Gunnarssonar). Ennfremur ungfrú Hrefna Guðnadóttir og Aðalsteinn Ingi- mundarson. Ennfremur : Frk. Bjarney Alex- andersdóttir, Ránargötu 13, og Sig- valdi Hjálmarsson, Þingholtsstræti 21. Ennfremur: Guðlaug Þorfinns- dóttir, Hallveigarstig 9, og Guttorm- ur Erlendsson, cand. jur. Fertugur er í dag Guðmundur Þórðarson, skipstjóri, Vesturgötu 48. Norsk gjöf til íslenzkra stúdenta. Á gamlaársdag afhenti hr. Har. Faaberg,. skipamiðlari i Reykjavík, tíu þúsund króna gjöf til Stúdenta- garðsins frá tíu Norðmönnum hér í hæ, þeir eru: Paul Smith, verk- fræðingur, Bernhard Petersen kaupm., L. H. Miiller kaupm., E. Rokstad kaupm., frú María Elling- sen, Erling Ellingsen verkfr., Joh. Rönning rafmagnsfræðingur, A. J. Bertelsen kaupm., og Harald Faa- berg skij>amiðlari. Fyrir fé þetta verður eitt herbergi á Nýja Garði nefnt „Norska herbergið“, og er ætlun gefenda síðar að skreyta það norskum húsmunum. « Prentvilla var í blaðinu 30. des., i augl. frá Hljóðfærahúsinu. 1 augl. stóð: Jóla- lög, 2. og 3. hefti, en átti að vera: Ljóð og lög, 2. og 3. hefti. SlökkviliðiS var kvatt út bæði á nýársdag og 2. jan. Fyrra skiptið var um gabb Tilkynníng til felaga Sögufélags Samþykkt var á stjórnarfundi Sögufélágs 24. okt. 1942 svohljóðandi tillaga til viðauka 6. í>t. félagslag- anna: „St jórn félagsins er heimilt að ákveða heimtu á árs- tillögum félaga með viðbót, er samsvari verðlagsvisi- tölu í janúar ár hvert“. Samkvæmt því verði ái’stillag 1942 15 krónur. Stjórn Sögufélagsins. Ullarsokkar Silkisokkar Bómullarsokkap Skinnhanzkar, fóöraðir Dyngrja, Laugav. 25. Lijóð ogr lögr 2. og 3. hefti Hljóðfæralmsið koiia óskast til hreingerninga. — Uppl. í Aðalstræt 16. Blágrrár kettliogor merktur Ingólfsstræti 12 B, tapaðist í gær. Vinsamlegast skilist þangað. að ræða, en i fyrradag kviknaði i miðstöðvarklefa vestur á Framnes- vegi. Tjón varð ekkert. Glímunámskeið var haldið í lok nóvembermáii- aðar og byrjun desember á Akur- eyri. Kennari var Kjartan Berg- mann Guðjónsson. Stóð námskeið- ið yfir í þrjár vikur, og að því loknu fór opinber glímusýning fram. Er það fyrsta glímusýning á Akur- eyri frá þvi 1922. Það var íþrótta- ráð Akureyrar, sem stóð fyrir nám- skeiðinu. Herbergi ú góðum stað i bænum ósk- ast handa einhleypum manni. — Uppl. síma 1737. VANTAR frammistöQustðlkDr Hátt kaup. Matstofian Gollfioss Hafnarstræti 17. Stúlka óskast 11 ú þegar til afgi’eiðslu í veitingastofu. — Uppl. í síma 4309. Verzlunarmannanámskeiðið i Háskólanum: Kennsla. Gylfa Þ. Gislasonar byrjar á morgun. Félag matvörukaupmanna hafði fyrir nokkuru til umræðu hvort hætta skyldi lánsviðskiptum frá áramótum, og var að lokum samþykkt að leita úrskurðar félags- manna um, hvort hætta skyldi láns- viðskiptum, ef 75 of 100 félags- mönnum samþykkti það. Ýmissra ástæðna vegna jiótti þó ekki .tiltæki- legt, að taka fullnaðarákvörðun í þessu máli nú þegar, og var frest- að þar til 1. n.m. að taka lokaá- kvörðun í málinu. Er þvi fyrra lánsviðskiptafyrirkomulag óbreytt þangað til, Jón E. Bergsveinsson, erindi Slysavarnafélags Islands er nýkominn að norðan. Sat hann þar fund með slysavarnadeildinni á Akureyri (karladeildinni), og var rætt um framtíðarstarfsemi hennar. Jón kom að norðan, frá Sauðár- króki, 2. janúar. Nokkur snjór var í Blönduhlíðinni, en skaflar hvergi að ráði, og tók ferðin til Borgar- ness að eins eina klst. um fram það, sem venja er á sumrin. Næturakstur. annast B.S.R. sírni 1720. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður i Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Er- indi: Þættir úr sögu Skagfirðinga: Jón Ögmundsson, I (Brynleifur T obíasson menntaskólakennari). 20.55 Hljómplötur: Leikið á orgel. 21.00 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: íslenzk alþýðulög eft- ir Sigfús Einarsson. — Einsöngur (Pétur Á. Jónsson): a) de Curtis: Sigling. b) Alnæs: Síðasta ferð- in. c) Leoncavallo: Mattinata. d) Schumann: Hermennimir tveir. e) Puccini: Söngur úr óperunniTosca. ca. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að vér höfum flutt vélsmiðjuna í hin nýju húsakynni vor við Seljaveg (gengið frá Yesturgötu) Skrifstofurnar verða fyrst um sinn á sama stað og áður. O Skrifstofan 1365 (2 línur) ^ I lll/f I jverkstjórar 1368, ISllAlUl " Efnisvarzla 1369. Geðilegt nýtt ár. — Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Vélsmiöjan Héðinn h.f. Hllsherjaratkvieðaoriiiðsla Kosning í st jórn og trúnaðan'áð Verkamanna- félagsins Dagsbrún fer *fram dagana 16. og 17. jan. þ. á. Sömu daga fer fram allsher jaratkvæðagreiðsla um breytingar á lögum félagsins. Frestur til að skila framboðslistum er til 12. þ. m. og skal þeim skilað til kjörstjóniar í skrifstofu félagsins. Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðar- ráðs, um stjórn og trúnaðarráð. liggja frammi ^ í skrifstofu félagsins. Lagabreytingarnar og kjörskrá liggja einnig frammi i skrifstofu félagsins félagsmönnum tii athugunar. Reykjavík, 4. janúar 1943. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR. Jón Halldórsson húsgagnasmíðameistari andaðist í morgun. Vacidamenn. Jarðarför dóttur og fósturdótur okkar, Indíönu Svölu Ólafsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 5. jan. og hefst með húskveðju að Hringbraut 64, kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Vilborg Þorsteinsdóttir. Ólafur Þórarinsson. Ásta og A. Herskind. Jarðarför Elinar Jónsdóttur fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar og liefst með bæn frá heimili hennar, Smiðjustig 7, kl. 1 e. li. Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna. Jóm Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda santúð við fráfall og jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður, Gudjóns Ólafssonar kaupmanns. Ingibjörg Sigurðardóttir. Ástdís Guðjónsdóttir. Sigurður Guðjónsson. Camilla Sæmundsdóttir. Hugheilar þakkir öllum þeim, sem sýndu okkur saniúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins mins, föður okkar og sonar, Sveins G. Sveinssonar bakara. Kristín Guðmundsdóttir og böirn. Guðrún Eiríksdóttir. Sveinn G. Gíslason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.