Vísir - 11.01.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 11. janúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla' Simi: 1660 5 linur 1. 4bí. m wmm heiflis er úr iré 35 kafbátaárásir á skipa- lest á f jórum sólarhringum A. m. k. tveim kafbátum sökkt Jafn hraðfleyg og ornstu- flugvélar. Mosquito-flugvélarnar koma allmikið við sögu um þessar mundir enda eru þær handhæg- ar til margra hluta — fljótar og snarar í snúningum. Þessi flugvél er smíðuð hjó de Havilland-flugvélaverk- smiðjunum. I>ær liafa eldvi smiðað hernaðarflugvélar, sið- an i heimsstyrjöldinni 1914—18, en eru liinsvegar frægar fyrir farþegaflugvélar sínar og jrað var d. H.-flugvél, sem sigraði i hraðfluginu frá Englandi til Ástralíu árið 1934. Mosquito-flugvélin er tal- in einhver hezta flugvél, sem nokkuru sinni liefir verið smið- uð. Hún er knúð tveim Rolls Royce-hreyflum, sem veita lienni hraða, er orustuflugvélar einar hafa. Styrjaldaraðilar hafa lengi haft hug á að eignast svo örskreiða sprengjqflugvél, sein nota megi i hjörtu og þarna hafa Bretar náð því marki. Opinberlega nefnist Mosquito- vélin njósna-sprengjuflugvél og hún liefir farið i fjölda njósna- og árásarferða til I>ýzkalands og hemumdu landanna. Ekki er gefið upp, liversu hurðarmagn hennar er mikið, en það er sagt allmikið. Vopnahúnaðurinn er fjórar 20 mm. íallbyssur og fjórar 7.6 mm. vélbyssur. Vængjahafið er 17.9 m. en lengdin 12.5 metrar. Eilt }>að merkilegasta við Mosquito-flugvélina er það, að liún er smíðuð nærri eingöngu úr tré. Er hún fyrsta hernaðar- flugvélin í þessu stríði, sem er þannig smíðuð. Ei- mjög ein- falt að smiða liana og fyrir hragðið er hægt að láta margar trésmiðjur vinna að framleiðsl- unni. Það hefir oft komið í ljós, að tréflugvélar þola miklu hetur skothríð en málmflugvélar. Kúla gerir aðeins gat á tréð, en rífur stór stykki úr málmi. ítalir fluttir heim. Rómaborgarútvarpið liefir skýrt frá þxí, að ítölslcu farþega- skipin Vulcania og Saturnia sé komin í ítalska höfn frá Austur- Afríku. Það varð að samkomulagi í sumar, að Italir fengi að flytja heim frá fyrrverandi nýlendum sínum í Austur-Afríku konur, börn og menn, sem væri fatlaðir eða komnir af herskyldualdri. Skipti fólk þetta nokkurum þús- undum og voru skipin, sem að ofan getur, notuð til að flytja það heim. Nýlega er komin til hafnar á Bretlandi skipalest frá Amer- iku, sem varð fyrir 35 árásum kafbáta á 4 sólarhringum. Skipin urðu fyrst fyrir árás, þegar rúm(lega 5 sólarhringa sigling var eftir til Bretlands. Gerðu þá árás þrír kafbátar og var það um miðja nótt. Með þessu hófst atgangur mikill, sem stóð látlaust í 4 daga og fjórar nætur. Sægur kafháta gerði hvað eftir ann- að árásir á skipalestina. Komu Ætla að rækta gúmmí- jurt sjálfir. Gúmmískorturinn hefir heim- sótt Svíþjóð eins og önnur lönd og þar er unnið að því að finna innlent hráefni, sem hægt er að vinna þetta nauðsynlega efni úr. Um nokkurt skeið hafa farið fram tilraunir á framleiðslu gerfigúmmís og liafa þær gefið góðar vonir. Eru þær m. a. gerð- ar undir eftirliti próf. Tli. Sved- hergs, sem er þekktur efna- fræðingur. En aðrar leiðir eru einnig reyndar og fyrir nokkru skýrðu Stokkhólmsblöðin frá þvi, að tveir grasafræðingar væri að liefja leit að jurt einni í fjöllum Norður-Svíþjóðar, sem talin er geta lagt til hráefni til gúmmí- framleiðslu. Jurt þessi er talin skyld rússneska fiflinum (Tar- axacum Kok-Saghys), sem Rússar hafa notað mjög til gúmmíframleiðslu. Er vonazt til þess að liægt sé að kynbæta liinn sænska fífil, svo að hann geti lagt Svium til svo mikið liráefni, að gúminivandræðin verði leyst. „Kok-Sagliys“ þýðir rót til að tyggja. Gefur hún 5—600 kg. af óunnu gúmmíi á hvern hektar. Hafa Sviar rannsakað ræktunarskilyrði á hinni rúss- nesku tegund hjá sér með tillili til áhurðar, veðurfars o. s. frv. Nú hefir liinsvegar verið á- kveðið að reyna að finna inn- lenda jurt, er gefi sama árangur, eða hafi þá kosti, sem hægt sé að þi oska. Það getur því tekið langan tíma, unz sænskt gúnimí kemur á markaðinn, þótt lcil grasafræðinganna beri tilætlað- an árangur. þeir úr öllum áttum og réðust á skipin ýmist á yfirborðipu eða í kafi. TundurspiIIar og koi’vettur með hrezkum, norskum. og pólskum áhöfnum voru skipa- lestinni til verndar og að auki amerískar, brezkar og kana- diskar flugvélar. Ein nprsku korvettanna er talin hafa liæft tvo kafháta og brezkur kafbátaur og önnur norsk korvetta réðust saman á tvo kafbáta, fyrst með fallbyssu- skothríð, en síðan með djúp- sprengjum. Flugvélarnar gerðu einnig margar árásir á kafbátana og ein Liberator-flugvél gerði sjö árásir á kafháta sama daginn. Eftir sumar árásir skipanna á kafhátana sáu áhafnir þeirra lík og allskonar hrak á sjónum, sem ekki hefir getað verið úr öðru en kafbátunum. Siðustu 36 klst. ferðarinnar voru engar árásir gerðar á skijia- lestina og þó, sagði í tilkynning- unni um viðureignina, voru kaf- hátarnir þá næstir bækistöðvum sinum. Flotamála- og flugmálaráðu- neyti Breta gáfu í gærlcveldi út sameiginlega tilkynningu um þessar viðureignir. Er mikið lol horið á skipverja verndarskip- anna og sömuleiðis flutninga- skipanna. Tilkynningin skýrir frá því, að skipalestin hafi orðið fyrir nokkru tjóni, en ékkert vernd- arskipanna hafi verið hæft. Tveim kafbátum var sökkt, svo að vist má lelja, aðrir eru laldir hafa orðið fyrir svo miklu tjóni, að líklegt er talið, að þeir liafi farizt, og enn aðrir lösk- uðust meira eða minna. Framúíð brczka i lieinisweldiwins. | Herbert Morrison innanríkis- málaráðherra Breta hélt i gær ræðu um framtíð brezka heims- : veldisins. Morrison kvaðsl vilja, að heinisveldið stæði eftir striðið sem áður, þótt það væri ekki I lcngur heimsveldi í liinum i venjulega skilningi þess orðs, I því að flestir og stærstu hlutar þess væri alveg sjálfstæðir. Sagði Mórrison að liann vildi eklvi að heimsveldið stæði, af því að það væri brezkt, heldur af því, að það væri gott og yrði hetra. Heimsfriður og velgengni allra væri markmið Breta. Rúiisar segjast efga 15 ofarna til Donetz-fljót§. í Kákasus eru þeir fyrir vestan Georgievsk. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Síðasla herst jórnartilkynning Rússa skýrir frá því, að þeir eigi nú á einum stað aðeins 15 km. ófarna að Donetz-íljóti, þar sem þeir erii komnir næst því. En eftir því sem næ'r dregur því, eftir því vcrður mótspyrna Þ jóðver ja harðnandi. I gær bár- ust fregnir um harðvítugasta gagnáhlaup, sem Þjóð- ver jar hafa gert, síðan rússneska sóknin hófst. Tefldu þeir fram á m jóu svtéði um 15.000 manna, er nutu að- stoðar 100 skriðdreka. Var barizt grimmilega í heilan dag, áður en áhlaupi Þ jóðverja var hrundið, og þá hafði Rússum borizt Jiðsauki, svo að þeir gerðu sjálfir áhlaup og brutust enn lengra fram en þeir höfðu verið komnir, þegar Þjóðverjar gerðu árás sína. Eftir því sem nær dregur Donetz-fljóti, vekur sókn Rússa meiri eftirtekt. Er húizt við því, að fyrst reyni verulega á rússneska lierinn, þegar hann kemur að bökkum fljótsins. Vesturbakki þess er hár og brattur eins og vesturbakkar annara fljóta Suður-Rússlands. Þjóðverjar hafa haft tíma til að húast til varnar þar, þvi að þeir munu upp á síðkastið hafa getað séð fram á það, að Rússar yrði ekki stöðvaðir á bersvæði, þar sem barizt hefir verið siðustu viku. En þegar komið verður að Donetz, þá má segja, að orustan um Rostov verði hafin. Þá verða ákveðin örlög hersveitanna í Kákasus. Suður í Kákasus heldur sólcn Rússa áfram viðstöðulítið. Hún hefir að vísu verið hægari und- anfarinn sólarhring en áður, en Þjóðverjar liafa ekki getað stöðvað hana. í herstjórnartilkynningu Rússa í gærkveldi var frá þyi greint, að fremstu hersveitir þeirra, sem færu vestur með járnbrautinni frá Prokladnaya, hefðu farið framhjá Georgievsk og væri í 17—18 km. fjarlægð frá Pyatigorsk. Önnur sveit sækir þangað úr norðaustri. Hún hefir tekið horgina Kuma, sem er við sam- nefnt fljót, er rennur í Kasjiía- iiaf. Sú Inirg er 15 km. fyrir norðaustan Georgievsk. Sóknin lieldur áfram fyrir sunnan Don. Þar sækja Rússar fram í tveim fylkingum. Önnur fer meðfram járnbrautinni milli Stalingrad og Novoross- isk við Svartahaf og er hún komin svo langt, að hún er 45 km. fyrir norðaustan Salsk. Önnur fylking kemur úr norður- átt og er hún heldur lengra frá horginni, eða um 80 km. Frá Stalingrad eru engar tsórfréttir. Rússar kveðast þ’rengja hringinn slnám saman um 6. lierinn, en það gengur seint, því að Jæir hafa sent allt lið, sem þeir geta af séð, vestur á bóginn i sóknina til Rostov. Frá nyrðri hluta vigstöðvanna eru svo sem engar fréttir. Ein- staka sinnum er minnzt á Veliki Luki og Reshev, en J>að gerist æ sjaldnar. Þjóðverjar segja eft- I ir sem áður, að Veliki Luki sé á valdi þeirra. Síðustu vikur skutu Rússar niður, eða eyðilögðu á annan hátt 313 þýzkar flugvélar, en misstu sjálfir 93. Fjórir mætlr Vestur- Islendingar flytja þjófl- inni jólakvefljnr. | Jólakveðjur voru fluttar íslendingum í útvarpið í gærkveldi. Voru það íjórir Vestur-lslendingar, sem ltöfðu flutt í'æður á þlötur, en þær voru „spilaðar“ í útvarpið hér. Ræða Gunnars B. Björnsonar, Minneapolis, Minnesota. Kæru landar. Það er ánægja að fá að llytja i útvarpi fáein kveðjuorð til \ðar lieiina á gamia ættlandinu. Nú eru svo margir drengir frá Amei’íku á íslandi,' nð liugir fjölda margra hér dvel a einmitl nú um, J>essi jól viö sögueyjuna miklu, við ókkar gamla „far- sælda frón“, og við í Ameriku vonum af heilum hug, og ósk- um af einlægum hjörtum, að sá, sem gaf mönnum jólin og alla J>á von og vissu, sem þeim fylg- ir, breiði ^ina verndarliendi yf- ii vort kæra föðurland. Við von- um. að innan skamms renni upp sá dagur, að friður ríki á jörð- unrii og að velj>óknun hvíli yfir mönnunum. Margar milljónir amerískra inanna eru nú í þjónustu J>eirra afla, sem eru að berjast fyriv frelsi, anannkærleika og göf- ugum hugsjónum. Margar J>ús- undir af þessuiri fjölda liafa ver- ið sendar til íslands og húa nú, ef svo má að orði komast, i sveitum og kaupstöðum lands- ins. Það er gleðiefni að frétta Frh. á bls 3. SíðiisÉii frétÉir Frá Chuogking bexast fregn- ir um að amerísbir kafbátar hafi fiökkt tveim japönsftum farþegaskipum nndan JVoo- sung, um 25 km. frá Shanhai. Aðeins 42 meni björgnðusl af 1000, sem á skípnnum voro.-— Loftárásir í N.-Afríku. I gær voru gerðar loftárásr á Tripoli og staði |>ar í grennd- innL Meðal annars var ráðizt á fhig- völlinn hjá Castel Benito, skammt frá Tripoli, cn -auk ]>ess voru gerðar árásir- á Lampedusa-eyju, stöðvar á Sikiley og í Tunis. Voru það flugvélar frá Malta, sem .voru einna athafnamestar. 1 Tunis er sama kyrðin i landbardögum, þegar umlan- skílið er, að Frakkar hafa enn hrundið áhlaupi fyrir súnnan Pont de Fahs. Hjá Buerat er allt með kyrr- um kjörum. Þó mun mega búast við tiðindum þaðan bráðlega, ef J>að Iiefir við rök að atyðjast, sem fréttir frá Kairo herma, að Rommel sé byrjaður að flytja hð og birgðir vestur á bóginn. 4 bílaþjófnaðir. Um s. 1. helgi var 4 bifreiðum stolið. Þremur á laugardags- kvöldið og enn i gærkveldi. All- ar bifreiðamar, sem stolið var í fyrrakvðld eru fundnar, en ekki sú, sem stolið var í gær- kveldi, en það er bifreiðm R192. Um sjöleytið á laugardags- kvöldið var lögreglunni tilkynnt að bifreiðinni R 535 hefði .verið tsolið af Laugaveginum. Sú bif- reið fannst í gærmorgum. við Edduhúsið á Lindargötu, en þjófurinn er ófundnn ennþá. Um kl. 9 var hifreiSinni R 923 stolið af LækjarlDi’gi og fannst hún aftur skömnnt siðar. Var J>að erlendur sjöliði er yald- ur hafði verið að þjófnaðinum. Laust fyrir miðnætti var bif- reiðinni R. 17 3 stolið úr B. -S. í. j>ortinu. Fannst bún nokkuru siðar niður vð verbúðir og sat þá alldrukkinn sjóliði, erlendur, i lienni. í gærkvöldi kl. 18.55 var lög- reglunni svo tilkynnt að bif- reiðinni R. 192 hefði verið stoíið rétt áður af Vitatorgi. Sú hifreið er áfundin ennj>á. Þvi hefir verið mótmælt í Madrid, að ágreiningur sé koni- inn upp milli stjórnarinnar og yfirforingja „bláu herdeildar- arinnar“ — spænsku sjálfboða- liðadeildarinnar i Rússlandi. Foringi liennar var kallaður heim fyrir skemmstu. 9 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.