Vísir - 11.01.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1943, Blaðsíða 4
VlSIR | Gamla JBíó H Prófessormn og dansmærinn (Ball oí" Fire). Gary Ccsoper, Barbara Stanwyck. Börn innaim 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. K1. 314—6-14. HENRY KLAUFl (Tlie Golden fc'leecmg). ■ Lew Ayres — Leon Errol. Epli og gráfíkjur Simi 1884. Klapparstíg 30. Enskar Módelleir er kaminn. jproiwr ti Hrein-ai* lérefístnsknr kaupir hæsta v«r(H Félagsprentsmiðjan % Krlstján Gaðlaugsson . HæstaréttarlögTna&or. Skrifstoíutimi 19—12 og 1—t. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Kliskerðsviar eða saumastúlkur óskast strax í 1. flokks karlmanna- jakkasaum. Aðalstræti 12. — Sími 2783. HANS ANIBERSEN, 0 ÞAÐ BORGrAR SIG gg ítt AÐ AUGLtSA flft æ 1 V,SI1 æ V a m u -r nrðvrkjnilir cða kona geta fengið atvinnu frá 1. rnarz ýfir lengri tíma. Þurfa að geta sfarfað sjálf- síælL — Ailar upplýsingar gefnav á Laugavfgi 43, 1. hæð. Skagfirflingamót verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 15. janúar n. k. og Íiefsí með borðhaldi kl. 714 e. h. Til skemmlunar: Jón Árnason, forstj.: Ræða. Lárus Pálsson, leikari: Upplestur. Maríus Sölvason: Einsöngur. Guðm. Jónsson: Einsöngur. DANS. Aðgöngumiðar verða seldir í „Flóru“ er gilda bæði fyrir meðlimi Skagfirðingafélagsins og aðra. STJÓRNIN. Kápubúdin Laugavegi 35 Út^ala PELSA- OG CAPE-ÚTSALAN hefst í dag. Einnig útsala á vetrarkápum, frökkum og svagg- erum — kventöskum og samkvæmistöskum. — Gefum mikinn afslátt af liönzkum, fóðruðum og ófóðruðum, svo og undirföt- um. Ullar- og silkisloppar á dömur og herra, mjög ódýrir. — Hið inargeftirspurða efni í peysufatakápur er nýkomið. Saum- um pevsufatakápur með stuttum fyrirvara. TAUBÚTASALA. Bútarnir eru tilvaldir í flikiir á unglinga. Ath. Allir kjólarnir eiga að seljast vegna plásslej'sis, þvi er verðið svo óeðlilega lágt. Siguröup Gudmund^son, Sími: 4278. Snjókefljur 600 x 16 og 900 x 18. Einnig Istöðvir [jirír biíreiðir Fyrirliggjandi í verzluninni Austurstræti 1 Verzlun areigendar Ungur maður með verzlunarmenntun óskar eftir atvinnu. Hefir góða Jjekkingu hér í bænum og úti ó landi til að gerast sölumaður. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð, merkt: „ATVINNA 1943“ til blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Féiagslíf ÆFINGAR í kvöld í * Miðbæjarskólanum. — KI. 8—9 Fimléilcar, karlar, 1. og 2. flokkur. KI. 9— 10 Handbolti karla. (212 l<ENSL4l VÉLRITUN ARN ÁMSKEIÐ. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (70 K. F. U. M. A. D. Munið bibliulesturinn annað kvöld kl. 8]/2. Stjómarfundur á eftir. (ý04 TAPAZT hefir veski með peningum og vegabréfi. Finn- andi vinsamlega skili því í Bergsstaðastræti 49. (195 Tfapaapbíó M Þeir hnigu til íoldar * (Tliey Died Witli Their Boots On). A merisk stórmynd úr ævi Custers hershöfðingja. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd kl. 4, 6.30, 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. SMÁM YNDASÝNIN G kl. 2.30—-3.30. STÁL-armbandsúr tapaðist á tjörninni,merkt Eyvindur.Finn- andi vinsamlega skili því á Lauf- ásveg 52. Sími 3485. Fundar- Iaun. (198 KVEN-armbandsúr tapaðist á laugardaginn. Uppl. í sima 5335. _____________________(206 ARMBAND (steypt) tapaðist í gærkveldi um Grettisgötu, mið- bæ, Tjarnarbrú og Laugaveg. Skilist Grettisgötu 70. Fundar- laun. (209 TAPÁZT hefir brúnn hægri liandar hanzki. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart i sima 3314. (186 HliClSNÆEll STÚLKA óskar eftir herbergi gegn einliverri húshjálp. Uppl. í sima 4052. (196 ST(ÚLKA getur fengið her- bergi gegn húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. á Hávallagötu 47, uppi. (200 STÚLKA óskar eftir herbergi, mætti vera með annari. Góð um- gengni. Er lítið heima. Tilboð merkt „100“ sendist dagblaðinu Vísi. (187 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 5795 eftir kl. 1. -192 SENDISVEINN óskast strax. Verzlunin ÞÓRSMÖRK, Laufás- vegi 41. Sími 3773. (185 G|ÓÐ stúlka óskast til hús- verka á Hringbraut 191. Elín Guðmundsdóttir. Simi 5192. — ________________________(163 . . PÉTUR JAKOBSSON, Kára- stíg 2, annast framtöl tii skatt- stofunnar. Sími 4492. (164 KJÓLAR saumaðir eftir pönt- un á Nýlendugötu 15, efri liæð. (167 TELPA ókast til snúninga inni og úti. Lyfjabúðin Iðunn. ________________________(197 STÚLKA óskast i vist. Sér- herbergi. Uppl. á Framnesvegi 16._____________________(201 STÚLKA óskast strax. Mat- salan, Hverfisgötu 32. (210 m Nyja BiO Sólskin i Eavana (Weekend in Havana). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye. John Payne. Carmen Miranda. Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKU vantar á Kaffið á Laugavegi 5, strax eða 15. janú- ar. Hátt kaup. Vaktaskipti. Á sama stað getur unglingsstúlka komiat að til að lijálpa við bakslur. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld. Ekki svarað í síma. (203 ÞVOTTAKONUR vantar nú þegar. Gott kaup. Stöðug vinna. Ráðningarstofa Reykjavíkur- hæjar, Bankastræti 7. Simi 4966. ____________________(66 DUGLEG stúlka óskast liálf- an eða allan daginp með ann- ari á létt heimili. Herbergi get- ' ur fylgt. Uppl. í síma 5434, eða I Þingholtsstræti 34. (189 UNGAN mann vantar atvinnu, helzt á sjó; getur eldað i fáa menn. ITilboð sendist Visi merkt „500“.__________(191 STÚLKA óskar eftir vinnu við saumaskap hálfan eða allan daginn. Uippl. í síma 3383. — (194 KmipsxmiH STOFUSKÁPAR og tvísettir ldæðaskápar til sölu. Hverfis- götu 65, bakhúsið. (8 SILIvI-DAMASK-SÆNGUR- VER, livit, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 SAMKVÆMISkj ólar í miklu úrvali. Saumastofa Guðrúnar Arngrínxsdóttur, Bankastræti 11 ______________________(34 * PÓLERAÐUR stofuskápur til sölu ineð innbyggðum grammo- fón (Pick up). Uppl. í síma 1661 frá 6—7 í kvöld. (199 NÝIR dívanar til sölu. A.v.á. _________________________(202 STOFUSKÁPUR, notaður, til sölu. Hverfisgötu 65 A. (205 VIL KAUPA stóran harna- vagn. Uppl. í sima 2594. (207 TIL SÖLU ný karlmannsföt á meðal mann og taftkjóll á 11 ára. Sími 2241. (208 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sima 3554,_____________(211 SUNDURÐREGIÐ barnarúm til sölu. Uppl. í sima 5571. (188 SLEÐI, stærsta tegund, til sölu og sýnis kl. 6—7 i kvöld á Urðarstíg 9. Verð kr. 75.00. — (193 'JjOhJiGLn. iœiruVi tiÉ fájáípcDi Np. 72 En Tarzan hafði vöðva úr stáli — og stálvilja. I>rek líkama og sálar fur'ðu- tega samræml. Þjálfun sú, sem Tarzan haf'ði hlotið í frumskógunum kom hon- um nú enn eimi sinni að góðu haldi. Enn kleif liann upp — enn hélck vinstri handleggurinn ináttlaus niður. Hægt og hægt kornst Tarzan hærra upp. Ef hann liefði verið hugdeigur, hefði hann flýft sér — þá hefði allt glatazt. Til allrar gæfu krupu villimennirnir enn á kné. Þeir beygðu niður höfuð sín og kölluðu i sifellu: „Sendið okk- ur aftur sólina, sem trjádjöfullinn tók frá okkur.“ Tarzan hafði að kalla náð settu marki, er einuni villimannanna varð liið upp og sá skugga Tarzans uppi á höfði líkansins. „Trjádjöfullinn!“ kall- aði hann. „Drepið hann.“ Og i sömu svifum greip hann spjót sitt og slcaut því í áttina til Tarzans. JAMES HILTON: Á vígaslóð, ii Camhridge. Hann vann engin afrek, sem um getur i annáluin Camhridge-háskóla, og kont litt við sögu, en hann stofnaði Jjar þu skilmingafélag, en það varð ckki langlift. Hann hafði æft sig dálitið í skilmingum í Þýzkalandi og varð allleikinn í listinni. Kann- ske var það sérkennandi fyrir hann, að fá áhuga fyrir slikri íþrótt sem þessari. í lok þriðja ársins í Cam- briuge tók hann lélegt próf og fór nú að hugleiða hvað næst mundi gerast. — Sir Henrv urðu að þessu vonbrigði og tók hann skýrt fram, að liann mpndi ekki veita honum frekari stuðn- ing. A. J. liafði ekkert við það að atliuga. Hann liirti ekki um stuðning annara. Hann var sannfærður um, að sér mundi takast að fá eittlivert starf, en allt var þetta eins og í þoku fyr- ir lionum. Það gat verið um svo margt að ræða, en ekkerl sem honum var að skapi eða liann var vel til fallinn að gegna. Hann hafði enga löngun til þess að fara í her og flota, og fann enga köllun hjá sér til þess að gerast kirkjunnar maður. Hann hafði ekki tekið svo gott próf, að hann gæti gerst skólakenn- ari, farið lagaveginn eða orðið fulltrúi ræðismanns eða sendi- herra, i von um frama i þeirri grein. Það var því ekki um inargt annað að ræða, og þegar hann sumarið 1901 fór fró Camhridge að fullu og öllu, hafði náðst samkomulag um, að hann skyldi gerast hlaðamaður, og að Sir Henr.y skykli koma lionum að einhversstaðar. 1 ágústmánuði fór hann utan, og meðan liann dvaldi i Rínar- byggðum, fékk hann bréf, und- irritað Philippa Warren. I bréfi þessu var honum tilkynnt, að einkaritari Sir Henry, Watts að nafni, væri látinn, og að bréf- ritarinn hefði tekið við starfnu. — A. J. hugleiddi Jætta lítt, en komst að þeirri niðurstöðu, að Sir Henry mundi, ]>egar hann valdi sér stúlku sem einkaritara, liafa hugsað um það frekar, að hún væri virðuleg í slíku starfi og því vaxin, en að hún væri fögur kona og glæsileg. Þegar hann kom til London stóð svo á, að Sir Henry hafði kvöldboð inni. Þetta féll A. J. miður, þvi að fyrir bragðið varð hann að liafa liraðan á og hafa fataskipti. Systir Sir Henry — frú Holdron — kom fram sem húsfreyja, og sagði við A. J.: „Ainsley, þú hefir ungfni Warren „til borðs“ — eins og hún orðaði það — og Ainsley hrosti til samþykkis, og fór að hugsa um hver þessi ungfrú Warren væri. Hann hafði alveg gleymt Philippu Warren, einka- ritara Sir Henry. Móttökusalurinn vissi út að torginu. Allir gluggar voru opnir, til þess að hleypa inn hlýjum kvöldsvalanum, en ]>etta var í september. Hann fann, að einhver stakk hönd sinni undir handlegg Iians, en það var Pliilippa Warren, sem það gerði, og það var i rauninni hún sem leiddi hann gegnum bogadyr með fyrirhengi úr flosi, inn í frekar skuggaleg göng, að borðsalnum. Þau tóku jafnsnemma til máls — og bæði liófu samræðuna með þvi að tala um veðrið, eins og al- gengt er, þegar menn eru ekki farnir að kynnast. Bæði sögðu sömu oi’ðin — og þá liló Phil- ippa Warren, kristalskærum hlátri, og sagði glettnislega: „Eg var þá heldur fyrri til, herra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.