Vísir - 12.01.1943, Síða 2

Vísir - 12.01.1943, Síða 2
VlSiR VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN ylSIR HJ. Ritstiórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunnL AfgreiSsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). VerS kr. 4,00 á mánuSL. Lausasaia 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fátitt fyrirbrigði jþ afi fátiða fyrirbrigði hefii skeð, að iandsmenn eru all - ir á einu tnáli, til sjávar og sveita, og fagna því að starf- hactf 8tjórn hefir fengizt í iand- inu, sem vænta má af að setji metnað sinn í að bæta allt það, sem aflaga hefir farið, og ráða atrk þess sem aðrar ríkisstjómir fram úr hverjum vanda, sem að höndum ber, en á þessum tímum má heita að hver dagur feli i skauti sér ný og erfið við- farigsefni. Svo er þetta með öðr- um þjóðum, og erfiðleikar Is- leqdinga máske ekki eins til- finnanlegir og ýmsra þjóða ann- ara, Þjóðin var .öll á einu máli i þvi efni, að eins og sakir stæðu færi, illa á því, að flokkarpir efldu með sér fjandskap einn, en forðuðust samvinnu eins og heitan eld. Sjálfstæðisflokkur- inn gerði allt, sem unnt var að gera til þess að sameina þjóðina i samstíii'fi flokkanna, en sú vjð- leitní har ekki árangur, þótt í'ram • úT'nettist á óvenjulegan, en heilbrigðan hált. Alþingi hefir tekið hinni nýju ríkisstjórn vel, og farið að úsk- um hennar, en ríkisstjórnin hef- ir hinsvegar sýnt Alþingi fullan trúnað og sainstarfsvilja, og fer vei á hvorttveggju.-Þessir aðilai' hljóta sameiginlega að fjalla um og ráða fram úr vandamál- unum, og sæmir þá bezt að efna ekki til óþarfrár útfúð&r einnig. á þessu sviði, hvað sem um for- sögu. og-aðdraganda núverandi ástands má segja. Að sjálfsögðu hlýtur sú skylda að hvíla fyrst og frems-t á ríkisstjórninni, að hafa forgöngu um lausn vanda- málanna, og J)á einnig ]>eirra, sem verið haía: deilumáj mill- um flokkanna, sem ]>eim hefir ekki lekizt að jafna með sér. Þessum málum verður að miðla að svo miklu leyti, sem slikt'er nauðsynlegt til þess, að vænleg- ur árangur náíst af starfi stjóm- ar og þings. Ætla má að vandinn hvili þyngst á rikísstjórninni í upp- hafi, og á meðan öruggt sam- starf er ekki liafið millum henn- ar og Alþingis. Ríkisstjómin liefir hafið starf sitt með því að stöðva frekari verðbólgu í landinu um tveggja mánaða skeið, en þann tíma notar liún vafalaust til þess að koma fram nýjuih ráðstöfunum, sem þjóðin á svo að húa að í framtíðinni, eða þar til úr rætist að nýju. Hinsvegar hefir ríkisstjórnin einnig tekið viðskiptamálin öðr- um tökuip, en gert hefir verið til þessa, og miða aðgerðir lienn- ar fyrst og fremst að þvi, að gera mál þessi einfaldari í með- ferðinni og koma þeim öllum undir eina stjórn, að svo miklu leyti sem frekast er unnt. Jafn- framt hefir ríkisstjómin talið sér nauðsyn að afla sér heimilda til enn frekari ráðstafana, ef nauðsyn krefur, og hefir þann- ig m. a. lagt til, að rikisstjórnin eða viðskiptaráðið geti sjálft hlutast til um innflutning vara, virðist slikt nauðsyn. Með þessu er hinn gullni meðalvegur fet- aður milli landsverzlunar og liins fyn-a verzlunarkerfis, sein vel hefir gefizt og mörgum myndi ofbjóða að hverfa frá. I gær afgreiddi fjárhagsnefnd efri deildar frá sér nefndarálit, sem virðist vera mjög svo að óskum rikisstjórnarinnar, og að svo miklu leyti sem þar er um breytingar að i’æða, eru þær orðabreytingar einar, sem miða fyrst og fremst að því, að gera ákvæði frumvarpsins ótviræð- ari en ella, en breyta ekki efni þess að neinu leyti. Allt miðar þetta í rétta átt, og ber að fagna því. Einstaka menn hafa haft orð á því, að afstaða ríkisstjómar- innar væri *ekki sterk innan þingsins, með því að hún stydd- ist þar ekki við ákveðna meiri- hluta flokka. Þetta er misskiln- ingúr. Aðstaða hennar er sterk af því einu, að hún nýtur einskis Jieins flokksstuðnings, heldur þjóðarinnar allrar, — alls al- inennings í landinu, sem lifir og hrærist utan þingsins sala. Meðan að þjóðin nýtur óskipt trausts þess aðila, eru lienni og verða allir vegir færir, en auk þess má vænta að samstarf hennar og þingflokkanna geli orðið með ágætum, með því að stjórnin mun ekki að ástæðu- lausu draga taum eins floklcsins öðrum frekar; en leitast liins- vegar við að velja skynsamleg- ustu leiðirnar til úrlausnar í hverju máli, og taka þar fyrst og fremst tillit til almannahags, en , ekki einstakra flokka eða stétta. Meðan að stjórnin gætir þessa, er henni ekki hætt við falli, og meira að segja er hæpið að .Iiún sæti nokkrum veruleg- um andróðri, með því að kjós- endur allra flokka i landinu eru styi-kasta vörn liennar, hvað sem líður . tiUniPÍginguni og persónulegum hvötum einstakra þingmanna, sem kunna illa hinni nýju skipan, sem talin var lagateag réttmæt, en auk ])ess sjálfsögð, af öllum álmenn- ingi. Einnig þeir munu því skin-ast við í lengstu lög að hefja áróður gegn ríkisstjórn- inni. Slysavarnastarfsemin 1942. Alþýðasainliaiidlð vlll láta rlkið tiera reksturs- hallann af hraðfrysti- hnsunnm. í gær sendi Alþýðusambandið svar sitt til hraöfrystihúsaeig- enda, út af tilmælum þeirra um grunnkaupslækkun. Svar AI- þýðusambandsins var á þá leið, að það telur sér ekki fært að verða yið ósk þeirra. Svarið er á þessa leið: „Höfum móttekið bréf yðar, dags. 8. þ. m., og rætt það ítar- lega. Sambandsstjórnin hefir kómizt að þeirri niðurstöðu, að ltún geti ekki mælt með því við viðkomandi verkalýðsfélög, að ]>au lækki grunnkaup sitt við vinnu við hraðfrystihúsin.... .. Sambandsstjórnin telur það eðlilegast, ef rekstur hraðfrysti- liúsanna er það örðugur, sem fram kemur í hréfi yðar, að hið opinbera létti á einhvern hátt undir með þeim, en að sú. leið verði ekki farin, að rýra afkomu þeii-ra manna, er við þau vinna, sem yrði þá beinn skattur á þá tiltölulega fáu menn, er að þess- ari framleiðslu starfa.“ Gjafir til Blindraheimilisins, er borizt hafa til Btindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16. (Blindra iðn) : B.P. 250 kr., Stína Ólafs 50 kr. A.J.B. 50 kr. M.M. 1000 kr. M.B. 300 kr. N.N. 10 kr. Borghildur 20 kr. Blinda fólkið á vinnustofu Blindravinafélags íslands, Ingólfsstr. 16, og i Kópa- vogi, biður blaðið að færa Rebekku- stúku Oddfellowreglunnar hjartan- legar þakkir fyrir jólagjafirnar og óskar henni farsældar og blessunar. Um 16000 manns eru nú í sly sa varnaí élögunum. Félagið nær yfir allt land og stjórnar því Landssamband slysavarnadeildanna. Vidtal vid Jón Bergsveinsson erindreka. |WV eð stofnun Slysavamafélafes íslands var lagður grundvöllur að starfsemi, sem þjóðarnauðsyn var að kæmist á laggirnar og hefði fyrr átt að vera. Mæt- ir og þjdðkunnir menn beittu sér fyrir stofnun félags- ins. Því hefir smám saman vaxið fiskur um hrygg og nær nú yfir allt landið, en í félögunum munu vera vfir 16.000 manns. Eyrirkomulagsbreytingar. Tíðindamaður Vísis hefir átt viðtal við Jón Bergsveinsson, er- indreka, félagsins, og . spurt hann um starfsemi félagsins, fyrirkomulagsbreytingar þær, sem gerðar liafa verið, félaga- fjölgun, björgunarstöðvarnar, starfsémi Sæhjargar og fleira. Um fyrirkoniulagsbreytingarn- ar komst Jón Bergsveinsson svo að orði: Slysavarnafélag íslaiids hefir starfað á svipaðan hátt og á undanförnum árum. Sú breyt- ing var þó gerð á stjórn og fyrir- komulagi félagsins, samkvæmt samþyktum JLandsþings, sem llaldíð var í Reykjavík dagana .27.—81. marz í fyrra, að í stað fimm manna stjórnai', Séftl verið hafði frá því er félagið var stofnað, var nú f jölgað um 6 og skipa hana þvi nú 11 menn. Af þeim skipa 5 karlmenn og tvær konur framkvæmdaráð og skal það hafa aðsetur í Reykja- vík og Hafnarfirði. Auk þess eru 4 menn, sinn úr hverjum lands- fjórðungi. Þessi breyting var gerð til þess að leggja á það enn meiri áherzlu en áður, að félagð nái yfir allt landið og er stjórnin því landssamband slysavarnadeild- anna. Er þessi breyting tvímæla- laust lil höta og mun það koma betur í ljós, er frá líður. Stofnun deildarinnar Ingólfur í Reykjavík. Þá var stofnuð sérstök slysa- varnadeild í Reykjavík og hefir hún sína sérstöku stjórn, skip- aða fiinm mönnum, og starfar hún á sama hátt og aðrar deild- ir félagsins, og hefir sömu rétt- indi og skyldur og þær. Landsþingið. í stað aðalfundar, sem hald- inn var ár hvert í Reykjavík, koin Landsþing, haldið annað hvort ár af kjörnum fulltrúum slysavarnadeildanna, í réttum hlutföllum við félagafjölda hverrar deildar. Merkjasalan o. fl. Slysavamadeildin Ingólfur tók að sér merkjasöluna, sem félagsstjómin í Reykjavík hefir áður annast um. Þau störf, sem slysavamadeildirnar í Reykja- vík hafa með höndum, annast skrifstofan, að svo miklu leyti sem deildimar óska eftír og hún getur annað. Deildimar í Reykjavík hafa sameiginlega skrifstofu með félaginu, halda þar stjómarfundi og nefnda- fundi eftir þvi, sem þær vilja og þörf krefur og njóta aðstoðar skrifstofunnar eftir þvi sem unnt er. 16.000 félagar. ’ Það mun mega óhætt að full- yrða, að félagatalan hafi aukizt eitthvað á árinu, en ekki er unnt að segja hversu mikið það er, fyrr en skýrslur frá félagsdeild- um liafa borizt skrifstofunni, en * skýrslur þessar berast henni í byrjun ársins og fram eftir febrúar. Er full ástæða til að ætla, að félagatalan sé nú orðin yfir. 16.000. Sýnir það hversu félagsskapnum liefir vaxið fisk- ur um hrygg, en væntanlega á félagsmönnum eftir að fjölga mikið. Björgunarstöðvamar 44 alls. Fjórum björgunarstöðvum var bætt við árið 1942, á Fljótshól- ufn, við Hjörleifshöfða, í Hnífs- dal og að Holti undir Eyjafjöll- um, og hafði félagið alls 44 bj örgunarstöðvar víðsvegar meðfram ströndum landsins um áramóf seinustu. Skip brotsmannaskýli. Byggt var eitt ákiphrots* mannaskýli — við Iljörleifs- höfða, en annað er langt komið. Stendur það við Skaptárós. Þótt það sé ekki fullgert, geta skip- brotsmenn fengið húsaskjól og mat þar, ef á þarf að tialda, en ýmislegt vantar þó enn í skýlið, svo að þar sé allt i sama liorfinu og í hinum skýlúnum. Tekjur af áheitum, gjöfum o. s. frv. Tekjur af áheitum, gjöfum, minningarspjöldum og slíku eru svipaðar og áður, en það mun mega gera ráð fyrir, að tékjur félagsins frá deildunum verði töluvert meiri en nokkurn- tima áður, en um þetta fást ekki fullar uipplýsinar fyrr en allar skýrslur hafa bórizt skrifstof- unni. Björgunarskipið Sæbjörg. Sæbjörg var leigð Skipaút- gerð ríkisins allt árið, en eririd- reki Slysavarnafélagsins hafði með höndum, í samráði við yfir- menn skipsins, fi-amkvæmdir þess um hjörgunarstörf á vetr- arvertíðinni, og á öðrum tíinum, sem skipið starfar við Faxaflóa cg Suðurland. 26 skipum veitt aðstoð. Skipíð hefir veitt 26 bátum aðstoð á árinu og voru á skipum þessum samtals Í50 menn. Það hefir aldrei þurft að halda á hjálp björgunarstöðvanna á landi, en nokkrum sinnum hef- ir þeim verið gert aðvart um að vera tilbúnar. Nokkru fé var varið til þess að leita að bátum, sem óttast var um. — Um 60 íslenzkir sjómenn munu hafa drukknað árið 1942. Útvarpsráð hefur heitið tvennum verðlaun- um fyrir lx:7.ta frumsamið útvarps- leikrit. Verðlaunin eru 1000 krón- ur og 500 krónur. Flutningurinn má ekki taka skemmri tíma en 30 mín. og helzt ekki lengri en 60 mín. — Handritin eiga að vera komin til út- varpsráðs fyrir 31. marz næstk. Þingmál. Viðskiptaráðið. Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir skilað áliti um frumvarp stjórnarinnar um innflutning og gjaldeyrismál og leggur til, að ]>að verði samþykkt með nokkrum breytingum. Aðal- breytingin er um bankana og forkaupsrétt á gjaldeyri. Vill nefndin að báðir bankarnir hafj rétt til að kaupa erl. gjaldeyri en heldur skiptingu þeirri, sem ákveðin var í frumv. stj. — Framsögumaður nefndarinnar er Ásgeir Ásgeirsson. Fiskveiðasjóður. Meiri hluti sjávarútvegsnefnd- ar mælir með fiw. S. Kr. um efl- ingu Fiskveiðasjóðs íslands. Gísli Guðmundsson er einn í minnihluta. í fi-umvarpinu er gert ráð fyr- ir, að sjóðurinn fái allt útflutn- ingsgjald af sjávarafurðum. Breyting á útsvarslögunum. Frumvarp Áka Jakobssonar um breyting á útsvarslögunum (vegná liagsmuna Siglufjarðar- kaupstaðfii’) var feilt eftir liarð- ar umræður. 3 glæpa- félagar dæmdir Nýlega var af sakadómara kveðinn upp dómur í máli þriggja ungra manna, er höfðu, þrátt fyrir ungan aldur, all mikinn og óvenjulegan glæpa- feril að baki sér. Þessir riienn heita: Haukur Hlöðver Hjálmarssoiv frá Hofi á Kjalárnesi, 23ja ára að aldri. Var liann dæmdur í 2ja ára fangelsi, Ari Guðmundur Guð- nnmdsson frá Blönduósi 19 ára, dæmdur í 18 mánaða fangélsi, og missa þeir báðir horgaraleg réttindi. Þriðji maðurinn heitír Svavar Pálsson frá Smyrlabergi í Húnavatnssýslu, einnig 19 ára. Var hanri dæmdur í 6 mánaða fangelsi skilorðsbundið. Þessir þremenningar höfðu, svo sem áður ér tekið fram, tek- ið þátl í margskonar glæpum svo' sem þjófnaði, innbrotum, fjársvikum, víxilfölsunum, fjár- þvingunum, skrifað hótunar- hréf og fyrirhugað og undirbúið morð. Störfuðu þeir ýmist þrír sam- an, tveir, eða hver út af fyrir sig. Voru glæpirnir framdir flestir eða allir liaustið 1941, eða snemma vetrar 1942. Þeir voru teknir fastir og settir í gæzluvarðhald hér í Reykja- vík í september og nóv. s. 1. Voru tveir þeirra teknir á Norður- landi, og fannst þá í fórum ann- ars þeirra vasabók, merkilegt plagg, þar sem haldin er dag- bók yfir alla glæpina og jafn- framt getið fyrirhugaðra glæpa, svo sem morða og annars þess liáttar. Listmálara- oliulitír, vatnslitir i köss- um. — Léreft og pappír. — 71 ^ ^ m Belti ensk og amerísk. TízLn ___Laugaveg 17. Kaupum afklippt SÍtt lliíl* HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstastræti 1. Stúlku vantar til Keflavíkur, sem vön væri matreiðslu. Hátt kaup. Uppl. á Lindargötu 65, Reykjavík. Laugaveg 4. — Simi 2131. Stúlka vön skrifstofustörfum, óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „600“. — Utanborðs- mótor óskast til kaups. SIGURJÖN SIGURÐSSON, Hafnarstræti 15. \ Maghogniborð (kringlótt) sem nýtt til sölu. — Verð kr. 500.00. INNBÚ, Vatnsstíg 3. —- Sími 3711. PILOT pakningar 1/16” fyrirliggjandi. FERRUM UMBOÐS- & HEILDVERZLUN SéKiywm: cAlliíuvuix viiax ua\í$ai>j SlMNEFNI .FERRUM* SlMI 52V6. Brigde Stúlkur Tveir ungir reglumenn (á tóbak og áfengi) óska eftír að komast í kynni við 2 stúlk- ur, 18—25 ára, er ekki hafa lent i ástandinu. Áliugamái: Bridge, dans. Tilboð, merkt: „4 lijörtu“ sendist Vísi fyrir 25. janúar ásamt mynd (ekki nauðsyn- leg). — Ath. Þau tílboð sem ekki koma til greina, verða endur- send viðkomanda samstund- is. Þagmælsku heitið. Auglýsingar, sem eiga að birtast i blaðinu samdatg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 fyrir hádegi. I HafiO bér revnt DERB 1-veOreiOaskonnuna? V IS I R Með innrásarsveitunum á Guadalcanal. Dagbók blaðamanns. Robert C. MiIIer var fréttaritari United Press við innrásina á Guadalcanal. Grein sú, er hér fer á eftir og önnur, sem síðar verður birt, er byggð á dagbók Millers, en hann lenti í marg- víslegum ævintýrum í þessum leiðangri. Það ei- „dagurinn“ — sjötti ágúst. Við erum allir iæknir miskunnariaust á fætur klukkan fjögur árdegis —- það er óguð- legur tími að leggja út í stríð á. Fékk nautasteik, kartöflur og egg í morgunverð. I>að getur vel verið að það verði langt þangað til við fáum næst að borða. Samt varð eg að neyða matinn ofan i mig. Eg veitti þvi eftirtekt, að þannig vai’ ástatt með fleiri, sem borðuðu við sama borð og eg. Við erum allir í grænum her- klæðum. Foringjar og óbreyttir liðsmenn eru alveg eins til fara að öllu leyti. Japanir fá tíu stig- um meira, ef þeir koma liðsfor- ingja fyrir kattarnef, að því er við höfum heyrt. Eg sting græna blaðamannsmerkinu mínu i vasann. I>að er ekki að vita nema þeir gulu gefi fimmtán stig fyr- ir að skjóta blaðamann, svo ekki ér vért að láta það sjást. Dögun. Eg er sannarlega orðinn taugaóstyrkur núria. Kyrrðin er svo mikil að það er eins og hún sé ékki Jiessa heims. Hvers vegna hefja Japanir ekki skothríð á okkur? Eg er ekki sá éini, sem er á riálum. Eg lek eftir því, að allmargir maim- átina éru að þerra svitann af erininu. Bara þetta fari nú að hefjast. Eg tala i hálfum hljóð- uni — hugsa i hálfum hljóðum líka, held eg. Við siglum eftir sundi milli eyja. Það er ekki enn orðið almennilega bjart. Við eruiii byrjaðir. Fallbyss- urnar okkar senda tiverjakúlna- gusuna á land af annari. Flug- Vélárnar' okkar eru lika uppi og VicS getuni séð rákirnar eftir ferilkújlurnar þeirra. Japariir hafá ekki svarað okkur ennþá. Kg er alveg á nálum. Sólin er að koma úpp og við getum séð stróka af sandi og vatni gjósa upp, þar sem kúíurnar okkar koma niður. Reýkský mikil stíga og til himins. Það er verið að renna hátun- um niður með skipshliðinni. Bátur nr. 2 leggur frá skipinu. Landgönguliðar flotans þýrpast niður eftir netjunum, sem eru hengd út fyrir borðstokkinn. Einhver klappar á öxl mér* Það er komið að mér að klifra nið- ur. Eg gríp andann á lofti, sveifla bakpokanum mínum upp á öxlina. Við leggjum taf- arlaust af stað til strandar. Við getum komið auga á mennina, sem eru jiegai' komnir á land — þeir eru eins og maurar, sem hlaupa allt- hvað af tekur upp eftir sendinni ströndinni. Sá, sem stjómar bátnum okkar, gef- ur vélinni allt það benzín, sem hún getur í sig látið. Þegar við rennum upp í sandinn eru þar bátar allt í kringum okkur, sem eru í sömu erindagerðum — en jafnskjótt og þeir eru búnir að losa sig við einn farminn, þjóta þeir aftur út að skipunum og sækja meira. Litlu „leifturtík- urnar“ þjóta upp fjöruna, full- fermdar af mönnum og allskon- ar nauðsynjum. Þá heyr- ist allt í einu riffilskot. Hver einasti maður beygir sig eða hleypur í skjól — nema land- gönguliðinn, sem skaut skotinu. Hann gengur að kókospálma og tekur þar upp hnetu, sem liann hafði skotið niður. „Þetta er í fyrsta skipti, sem mér hefir gef- izl tækifæri til að skjóta eina af þeim þessum“, segir hann. 8. ágúst: Eg er með liarð- sperrur, allur aumur og sár eft- ir bit mj'flugnanna því að við urðum að láta fyrir berast um , uóttina undir berum himni á ströndinni. Við höldrim upp eft- ir pálmalundi. Þar eru fjöldi gíga eftir fallbyssukúlur skip- anna okkar. „Leifturtíkurnar“ aka með þvilikum liraða og ökumennirnir sýna þvílíka fifl- dirfsku, til að hraða flutning- um sem mest, að það stafar meiri hætta af þeim en Japön- um. Eg sá þarna á göngunni fyrstu dauðu Japanina .... þeir voru ljótir .... líkin voru rifin og tælt eftir sprengikúlurnar okkar. Séinna: Allt á öðrum endan- um. Við erum húnir að taka fýrsta fangann — með aðstoð tveggja sveita landgöngumanna. Monty (Sherman Montrose, ljósmýndari frá Acme) hjó sig lil að taka myndir og honum tókst að ná mynd af þeim öðr- um, sem telcinn var. fundum tvær fallbyssur og drógum þær til strandar með „leifturtíkinni" ! okkar. Skemmtilegasta sjónin: Illað- ar af spáijnýjum bílalijólbörð- um; sem Japanir hlupu frá. Frétti, að við hefðum náð flugvelli á vald okkar og fékk að sitja á vörubíl ]>angað, Þar eru lilaðar af allskonar birgðum og útbúnaði .... og það er áreið- anlegt, að margir japanskiv skattgreiðendur yrði gramir, ef þeir sæu hverju hermennirnir * þeirra hlupu frá. Þarna eru líka nokkrir japanskir fangar, sem eru notaðir til að taka grafir harida föllnum félögum sínum. .... Eg verð að vera lengi í föt- iínúm, sem eg er i núna, því að eg er húinn að týna öllum far- angrinum mínum. Tveim döguni síðar: "Reýridi að gera mig skiljanlegan við nokkra innborna menn með því að tala hrognamál við þá. Þeir liöfðu bjargað einum af flug- mönnum okkar, sem hrapaði ofan í frumskóginn hjá þeim. En þeir gerðu ekki annað en að brosa eða muldra eittlivað i barm sér. Hinir innbornu tala yfirleitt ekki mikið, en liafa bara þeim mun betri gætur á öllu, sem við tökum okkur fyrir hendur. Eg get alls ekki skilið hvernig hinn ástralski túlkur okkar getur talað við þá. 11. ágúst: Það er farið að gera loftárásir á okkur með jöfnu millibili. í gær horfði eg á þrjá- tíu silfurlitar japanskar flug- vélar, meðan þær hnituðu hringa yfir flugvellinum í tutt- ugu og fimm þúsund feta hæð. Svo snéru þær frá — hafa vafa- laust verið að leita að skipun- um. Dick Tregaskis (fréttaritari. Internews-fréttastofunnar) hættist i hópinn í dag. Hann hafði verið með öðrum, þegar innrásin var gerð. Sagði hann okkur, að Japanir veittu litla sem enga mótspyrnu ennþá. Það var ekki neitt gabb í dag, þegar gefið var merki um að loftárás væi’i yfirvofandi. Tutt- ugu og fjórar sprengj uflugvélar komu yfir eyna. Ein þeirra flaug beint fyrir ofan okkur blaðamennina, en skeytti ekk- era um okkur ... Við vorum vel faldir bak við kókospálma .... og eg gat séð sprengju- farminn detta úr henni. þegar eg horfði á hana í sjón- auka. Seinna: Næturnar eru heldur kyrrari. Varðmönnunum hefir verið skipað svo fyrir, að þeir skuli beita byssustingjunum en ekki skjóta, ef þeir sjá grun- samlega skugga á ferð. Fann tvo japanska peningaskápa fulla af yen-seðlum. Ha! .... Jap- anskir kafbátar skutu á okkur í nótt sem leið. Það er leiðinlegt að verða fyrir slíkum óþægind- um, en þeir ollu ekki neinú tjóni. En þeim var bölvað heil- mikið. Það er haldið, að hópur þeirra sé skammt frá eynni. Sjóorusta: Þetta var sú fyrsta, sem eg liefi tekið þátt í og það get eg sagt með sanni, að mér leið alls ekki vel á meðan á henni stóð. Það voru tveir land- göngubátar flotans og einn prammi til að setja skriðdreka á land, sem áttu í höggi við jap- anskan kafbát. Hann var ó- venjulega hraðskreiður, vel- vopnaður og skuggalegur — það verð eg að segja. Við unnum siðferðilegan sig- ur — við komumst nefnilega undan. Eg hafði fengið að fljóta nieð til Tulagi með öðrum þess- ara báta. Kafbáturinn varð olck- ar var um ellefuleytið um kveldið og hóf strax skotliríð á okkur með fallbyssu sinni. Kúl- an féll iim hundrað metra frá okkur. Við hreyttum stefnunni og hugðumst komast til Flor- ida-eyju. Það • var mjög ó- jafn leikur, því að kafbáturinn fór með tuítúgu mílna liraða, en við virtumst varla geta komizt úr sporunum. Ellsworth Banta, skytta i landgönguliði flotans, var fyrir bátunum. Hann skip- aði okkur að gæta þess að vera í skjóli við borðstokkinn, og reyna að hæfa skyttur kafbáts- ins með vélbyssu okkar, ef hann kæmi í færi. Við Tregaskis vor- um aðeins áhorféndur — en við fylgdumst með öllu af lifandi áhivga. Tvö skot í viðbót misstu af „flotanum" okkar, en hreyf- ill eins bátsins þoldi ekki á- reynsluna og bræddi úr sér. Við tókum áhöfn haris um borð, meðan kafbáturinn sendi okkur hvert skotið af öðru. Hann var nú kominn svo uærri, að við sá- um greinilega fallbyssuna og skýtturnar umhverfis hana. Horfur voru orðnar allískvggi- legar. Þá urðu menn á Tulagi varir við það, sem var að gerast hjá okkur og ein af fallbyssun- um þar tók til máls. Ivafbátur- inn sendi okkur síðasta skotið og fór síðan í kaf. Það var vel sloppið — fyrir okkur! —o— Aftur á Guadalcanal: Njósna- sveit frá okkar herbúðum, er send var í leiðangur i nótt, sem leið, var næstum því stráfelld. Aðeins þrír mannanna komu aftur. Svo hafði verið til ætlazt að eg færi með þeim i þenna leiðangur, en hætti við það og fór þess í stað til Tulagi. Hver vill halda þvi fram, að heppni sé ekki til í þessu heimi? Flugvélarnar okkar koma: Eg er þegjandi hás. Þegar fyrstu flugvélamar okkar komu æpti eg mig hásan, og sama var að segja um livern einasta hermann á eyjunni. Elti Mangrum, flug- major, á „leifturtík“ eftir öllum vellinum, til þess að bjóða liann velkominn tíl Guadalcanal.... Leikúrinn liefr verið heldur ó- jafn að undanförnu — Japanir hafa getað sent of mikið af sprengjuflugvélum í heimsókn til oklcar...Það er ekki svo bölvað, ef Jieir varpa sprengjun- um frá vestri til austurs' — þvi að ef fyrsta sprengjan liæfir ekki, þá er manni óliætt. Þegar þeir varpa sprengjunum frá austri til vesturs, þá sér maður þær fyrstu þeirra koma niður og hinar nálgast^síðan liverja af annarri. Ein, sem vóg 1000 pund, gusaði mold niður á háls- inn á mér í gær. Það er óþægi- leg tilfinning að vera svo ósjálf- bjarga eiris og maður er gagn- vart ]>essum óvættum, þar sem maður liggur á jörðinni og re\Tiir að krafsa sig ofan í hana, meðan hún leikur öll á reiði- skjálfi undan sprengingunum. Skákþing Reykjavíkur. Keppni um titilinn Skákmeist- ari Reykjavíkur hefst n. k. föstu- dagskveld kl. 8. Fer keppnin fram í Verzlun- arinannafélagshúsinu, miðhæð. Keppt verður i meistaraflokki og einnig í 1. og 2. flokki, ef þátt- Iaka verður nægileg. Útlit er fyrir allgóða þátttöku í mótinu. Vitað er þegar um ])átttöku Áka Péturssonar (nú- ver. meistara), Árna Snævars, Steingrims Guðmundssonar, Baldurs Möller, Sigurðar Giss- urarsonar, en góð von um þátt- töku Eggerts Gilfer, Ásmundar Ásgeirssonar, Guðmundar Ól- afssonar, Sæmundar Ólafsson- ar, Benedikts Jóliannsonai’, Óla Valdemai’ssonar, Kristjáns Syl- veríussonar og ef til vill fleiri. Eru horfur á mjög skemmti- legri keppni milli hinna þraut- reyndu meistara og ungu „stjarnanna”, sem eru að rísa upp. Japanir þarfnast 20 millj. smál. skipastóls. Japanskt blað hefir birt eftir- tektarverða grein um skipa- smiðar landsins. Grein þessi er eftir stórskipa- eiganda og ræðli’ hann hinar stórauknu kröfur, sein það liljóti að gera til skipastóls landsins, hversu mjög yfirráða- svæði þess hefir þanizt út á ör- skömmum tima. Ivemst höfundurinn að þeirri riiðurstöðu, að um 20 millj. smál, skipjastóll sé nauðsynlegur til að sjá öllum yfirráðasvæð- um ríkisins -fyrir nauðsynjum. Þá sé hægt að tryggja fultnægj- andi flutninga til allra bæki- stöðva hersins og sjá uin verzl- unina við þau lönd, sem Japan hefir aðgang að. Japanir voru taldir eiga um 8 millj. sinál. skipastól árið 1941, en þá var aðeins liægt að smíða um 600.000 smál. á ári. Síðan hefir verið lagt meira kapp á skipasmíðar, en þó mun langt frá þvi að hinu æskilega marki sé náð. Kafbátar farast. Italir tilkynna, að einn af kaf- bátum þeirra hafi farizt, en megnið af áhöfninni liafi bjarg- azt. — Bretar telja lika einn af kafbátum sinum af. Hann liét Utmost og starfaði á Miðjarðar- hafi. Hann sökkt m. a. 8000 smál. ítölsku beitiskipi af Trieste-flokki. B cb)of Hjónaefni. fréttír Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Jónsdóttir, Mið-Grund undir Eyjafjöllum, og Gunnlaugur Sigurðsson, Hruna, Vestmannaeyj um. NÝKOMIÐ S Amerískar hvítar Man- chettskyrtur med föstum flibba. Einnig SPORTPEYSUR mjög fallegax. GEYSIR H.F. Fatadeildin Okkur vantar börn til að ber» blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: KLEPPSHOLT SOGAMÝRl Talið við aígrei'öfúuna.. DACBLAÐIÐ Húsgögn í dagstofu, sófi, 3 stólar klætt með Gobe.im í svefn- herbergi, 1 tvöfalt rúm með fjaðradýuoni, 2 nátt- skápar og Toiletmöbla. Bæði settin eru lítið notuð og eru til.sölo og sýnis í \ r Húsgagnavepzlun Kristjáns Siggeirssonap atlinpð Get skaffað allar tegundir af GÓÐRI MÖL. Veggja- og lofta- möl, einnig perlu. Allt með sama verði. Uppl. í síma 3957. Jarðarför systur okkar, Karólínu Sigriðar Ottesen fer fram frá heimili hennar, Laugavegi 134; ú morgun, mið- vikudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju M. 1 e. h.. \ Systkinm. ♦ Næturlæknir. \ , Björgvin Finnsson, Láufásvegi ii, sími 2415. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Leikflokkur Hal'narfjarðar sýnir „Þorlák þreytta" annað kvöld kl. 8yí. Aðgöngiimiðar fást i G.T.-húsinu frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 3 á morgun. Er nú hver siðastur með að sjá þenna vinsæla gamanleik, er notið hefur mjög mikilla vinsælda til þessa, því að sýningum verður hætt á næstunni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 20.30 Tónleikar Tónlistarsk. Strengja- hljómsveit leikur, undir stjórn dr. Urbantschitsch: a) Canzonetta. Op. 61, eftir Sibelius. b) Fjögur lög fyr- ir strokhljómsveit eftir Helga Páls- son. c) Hátiðarljóð eftir Henry Bedford. 20.55 Erindi: Um gróð- urfar (Ingólfur Davíðsson, náttúru- fræðingur). 21.20 Hljómplötur: Kirkjtitónlist. ■niummiimiiiau uiuiHHimHWtMniHM > Bezt að augtfsa i VM Cínitar em nýl-, 1 liJsniðnum um- búðum, til satn. — A. v. á. skipautcepo Irimbsi wsl uFreyjaa i áætlunarléTð til Brciða- fjarðarhafníi. Vörumötiaka fyrir hádégi á morgim (iniðvikudag). —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.