Vísir - 12.01.1943, Page 4
VlSIR
PS Gamla Bíó ■
Próíessarmn
®g dansmærinn
(Ball of Pire).
CJary Cooper,
Barbara Sta«iwyck.
Böm innaan 12 ára
fá ekki aiftgang.
Sýnd ki. 7 og 9.
Kl. 3%-—6%.
HENRY IKLAUFI
(The Golden Fieecing).
Xæw -Ayres — Leon Errol.
Góð gjöf til
Hallgrímskkkju.
Rétt fyrir jýiíii barst mér
bréf með innlögðum 485 krón-
nim, er safnað íiefir verið i
«Geiradal,Austur-Barðaslrandar-
ísýslu, og eiga að gauga til Hall-
;grímskirkju.
Góð var gjöfÍH„ en bréfið þó
Jbetra, sem með cyigdi. Hver
ipennadráttur ber yitni um vin-
:semd við Hallgrímskirkju, og
.áliuga fyrir málefnum hennar.
Bréfritarinn, frú Ingibjörg
Sumarliðadóttir, kemst svo að
torði m. a.: „betla er auðvitað
tekki stór upphæð„ euda eru bæ-
amir ekki nema 3 hér i sveit-
iinni, en „komið fyllir mælinn.“
--------Guð gefi ftð Hallgríms-
Mrkja megi jafuem útbreiða orð
lirossins „frá albr* villu klárt og
kvitt,“ eins og H. Pétursson
sjálfur bað.“
l»essi gjöf og jþessi kveðja fá-
mennrar, afskekktrar sveitar
mætti vera okkur hér í Heykja-
vik baíði áminniitg og uppörfun
— eftir þvi sena hver og einn
hefir þöi-fina — og fullkomið
mótvkgi alls l>ess viuáttuskorts
•við kirkjubyggingaímál Hall-
grímssóknar, sem hér hefir Ixil-
að á.
Sigurbjönm Einarsson.
Xíjónaefni.
Á laugardag opiniieruðu trúlofun
rsína ungfrú Sigríður Á. Söebeck,
Péturs Söebecks bátstnanns á Lag-
arfossi og Kristján Ingi Einarsson,
Kristjánssonar hásasíníðameistara,
iFreyjtigötu 37.
Enskunr
Módelleir
er kominn.
ppftRiior
wíowvvrm
1«r miðftöf ▼arðbréfavið-1
akiptanmu — Simi 1710. (
Magnus fhorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Simi: 1875.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Dansinn í Hrnna
eftir INDRIÐA EINARSSON.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Leikflokkur Hafnarfjarðar
Þorlákur þreytti
verður sýndur annað kvöld kl. 8'/o.
Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 3
á morgun. — Sími 9273.
Frá Sjúkrasamlagi
Vegna bllunar á miöstöö, verða
skrifstofur vorar einungis opnar
frá kl. 1-4 daglega, þar til ööru-
víai verður auglýst.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islanda halda áfram.
eins og að undanfömu. HöfUm 3—4
' ' 'C
skip í förum. Tilkynnmgar um vöru-
sendingar sendist
Cnlliforfl’s Associatefl Lines, Ltd.
26 L0ND0N STREET,
Fleetwood.
Vegna Jiess hve fullt hefir
verið á æfingum félagsins og
live margir hafa þurft frá að
hverfa, sjáum við oss eigi ann-
að fært en að breyta stunda-
töflunni, og verður hún eins og
hér segir:
Handknattleiksæfingar:
Meistarafl. og 1. flokkur þriðju-
daga kl. 10—11 og föstu-
daga kl. 10—-11.
Annar flokkur, fimmtudaga kl.
10—11.
Um leið og við breytum þessu,
þá mun verða rúm fyrir fleiri
félaga, og við væntum þess, að
þeir félagar, sem byrjuðu strax
: haust að æfa, byrji nú þegar
aftur. Kennari Bejiedikt Jak-
obsson. Stjórnin.
ÆFINGAR í Miðbæj-
arskólauum í kvöld kl.
8-9 Handbolti kvenna.
Kl. 9—10 Frjálsíþróttir.
Knattspyrnumenn,
meistaraflokkur, 1. fi. og 2. fl.
Fundur annað kvöld kl. 9 í Fé-
lagsheimili V. R. í Vonarstræti.
Áríðandi að mæta. Stjórn K.R.
SA, sem tók í misgripum
svartan og brúnan karlmanns-
skó, ásamt skóblífum, hjá
Tjaraarskautasvellinu á sunnu-
dagskvöld, er vinsamlega beð-
inn að skila þeim á Hávallagðtu
3._________________________(220
GRÆNN lindarpenni með
skrúfblýanti tapaðist í Vestur-
bænum á sunnudag. Skilist gegn
fundarlaunum á Öldugötu 25.
(223
Tjapnarbíó ■
Þeir hnigu
til foldar
(Thev Died Witb Their
Boots On).
A merisk stórmynd úr ævi
Custers hershöfðingja.
Errol Flynn
Olivia de Havilland
Sýnd kl. 4, 6.30, 9.
Bönnuð fyrir börn
innan 12 ára.
SMÁMYNDASÝNING
kl. 2.30—3.30.
SVARTUR sjálfblekungur
tapaðist frá Kennaraskólanum
uni miðbædnn, merktur G. A.
Hringbraut 178. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila lionum
á Hringbraut 178, gegn fundar-
launum, eða að hringja í sima
3465. (233
KTIUQfNNIMiAR]
UNGUR maður, 25 ára, ósk-
ar að kynnast stúlku á likum
aldri, með hjúskap fyrir augum.
Þarf að geta unnið algeng bús-
verk. Tilboð ásamt mynd og
beimilisfangi sendist Vísi merkt
,.l góðum efnum“. Þagmælsku
heitið. (221
SENDISVEINN óskast strax.
Verzlunin ÞÓRSMÖRK, Laufás-
vegi 41. Sími 3773. (185
GÓÐ stúlka óskast til bús-
verka á Hringbraut 191. Elín
Guðmundsdóttir. Simi 5192. —
________________________(163
.. PÉTUR JAKOBSSON, Kára-
stíg 12, annast framtöl til skatt-
stofunnar. Simi 4492. (164
DUGLEG stúlka óskast hálf-
an eða allan daginn með ann-
ari á létt heimili. Herbergi get-
ur fylgt. Uppl. i sima 5434, eða
Þingholtsstræti 34. (189
STÚLKA, vön saumaskap,
óskast nú þegar. Herbergi með
annari kemur til greina. Axel
Andersen, Aðalstræti 16. (180
STÚLKA, vön saumaskap,
óskar eftir atvinnu. Herbergi
l>arf að fylgja. Tilboð, merkt:
„Saumaskapur“ sendist Vísi
sem fyrst. (226
UNGUR, reglusamur maður
óskar eftir atvinnu um óákveð-
inn tíma. Er vanur trésmiði,
bílaakstri og fleiru. Uppl. í síma
1035.___________________(228
UNG stúlka óskar að komast
sem lærlflngur á saumastofu. —
Tilboð merkt „Lærlingur“ send-
ist Visi.______________(231
STÚLKA óskast í létta vist nú
þegar. Anna Guðmundsdóttir,
Suðurgötu 57, Hafnarfirði. —
Simi 9270. (216
Bl Nýja Bió m
Drúfflr reiQinnar
(The Grapes of Wrath).
Stórmynd gerð samkvæmt
binni frægu skáldsögu eftfr
JOHN STEINBECK.
Aðalblutverkin leika:
JANE DARWELL.
HENRY FONDA.
JOHN CARRADINE.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
PRÚÐ stúlka óskast til heim-
ilisverka f\Tri bluta dags á Eg-
ilsgötu 20. — Herbergi. (218
STÚLKA óskast til hreingern-
inga (fyrir hádegi). Uppl. bjá
húsverðinum í Gamla Bíó eftir
kl. 3. (234
RÁÐSKONUSTAÐA óskast,
Jielzt bjá einum manni. Tilboð
sendist Vísi fyrir 15. þ. .m merkt
„15. jan.‘‘ (219
KHOSNÆflll
VILL ekki einhver, sem getur,
leigja uagum og reglusömum
manni 1 herbergi strax. Stundar
breinlega vinnu. Sendið tilboð á
afgr. Vísis merkt „Bæjarmað-
urÁ________________ (230
STÚLKA óskar eftir herbergi.
Getur hjálpað til við húsverk
tvisvar til þrisvar í viku. Tilboð
sendist Vísi mérkt „Ábyggileg
— 600“ fyrir föstudagskvöld. —
_______________, (213
STjÚLKA óskar eftir herbergi
1. febrúar. Getur gætt bama
tvisvar til þrisvar í viku. Er ekki
í ástandiíiu. Tilboð leggist á af-
greiðslu Vísis fyrir 20. þ. m.,
merkt „6666“,________(214
STÚLKA óskar eftir herbergi
gegn litilsháttar húshjálp. Til-
boð sendist afgreiðslu blaðeins
fyrir firamtudaskvöld, raerkt
„Góð umgengni“. ' v (224
KbspsMi
STÓR hefilbekkur til sölu. —
Hverfisgötu 65, bakhúsið. (225
SKELJASANDUR til sölu. —
Uppl. í Húsgagnavinnustofunni
BJÖRK, Laugavegi 42. (227
NÝR tvisettur klæðaskápur til
sölu Karlagötu 24. Tækifæris-
verð. Anna Ólafsdóttir. (229
NOKKUR stykki eikarskrif-
borð til sölu Víðimel 31. (232
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
i sima 3554. (215
ER KAUPANDI að kolaofn-
um og kolaeldavélum. Uppl.
i sima 4433. (217
EGG koma daglega frá Gunn-
arshólma sem um hásumar
væri og eru því dagsgömul. Kg.
á kr. 16.00. Smjör var að koma,
á kr. 13.00 kg. Trippa- og fol-
aldakjöt var að koma, bæði nýtt
og hangið. VON. Símí 4448. —
(222
“XzW&m
kemWi
tiíL
ox
ntr. 73
Svo virtist, sem úti væri um Tarzan,
|)ví að villimaðurinn haf'ði miðað vel.
IM allra gæfm hafði Tarzan licyrt óp
vyHiniannsin.s, — en hann hafði rekið
upp óp sitt nokkrum andartökum áð-
tij- en hann varpaði spjótinu. Tarzan var
,l>vi ekki óviðbúinn árásinni.
> En það háði honum, að vinstri hand-
leggurinn var mátllaus. Tarzan var nú
koininn næstum því efst upp á höfuð
likansins. Og nú beitti hann hægri
handleggnum og spyrnti við fótum, til
þess að ýta sér dálitið til hliðar, svo
að spjótið færi fram hjá honum.
Villimaðurinn gapti af undrun. Hann
gat varla trúað sinum eigin augum.
Hann hafði verið alveg viss um, að
trjádjöflinum væri bráður bani búinn,
en spjótið hafði rekist í höfuð líkans-
ins og Tarzan hvergi sakað.
Tarzan var þó ekki úr allri liætta.
Flestir villimennirnir stóðu sem þrumu
lostnir og höfðust ekkert að í svip.
Þeir óttuðust reiði trjádjöfulsins. En
í flokki villimanna voru þó nokkrir,
sem voru vigamenn svo miklir. að þeir
hikuðu ekki við að skjóta spjótum sin-
um að trjádjöflinum.
JAMES IIILTON:
Á vígaslóð.
12
FothergiIl“. I>á hló hann lika,
en honum gat ekk dottið neitt
i hug til svars.
Þegar þau voru sezt a'ð borð-
um gafst lionum tækifæri til aíl
virða Iiana betur fyrir sér. Hú»
var ung — gætld miklu lifsfjöri
og þrótti, að þvi er virtist, og
honum fannst allmikið til un
hana. Augu hennar voru djúp,
tillitið nokkuð reikandi, ©g
slik augu settu vissulega feg-
Urðarblæ á audlit, seni ella
liefði ekki vakið mikla athygli.
Það var alls ekki hægt að segja,
að hún væri fögur. Nefið var
vel skapað, en í lengra lagi, var-
ir hennar frekar of þunnar.
ennið fullbátt. Það var ekki fyrr
en þau liöfðu setið góða ntoAÚ
undir borðuin, er hann áttaði
sig á, að hún var hinn nýi einba-
ritari Sir Henry.
Gestir allir voru mikils virtir
menn, háskólakennarar og kon-
ur þeirra, skurðlæknir nokkur,
sem hafði lækningastofur í
Harley stræti, kunnur lögfraeg-
ingur, ritstjórar, noltkrir þing-
menn — og vitanlega gnæfði $ir
Henry yfir allan söfnuðinn.
llann var nú orðinn sjötia ©g
sjö ára, augun leiftrándi — hirn
virðulegasti höfðingi frá Vikt-
oriutimabilinu, seni enn hélt
velli, þótt stjórnartimabil nýs
þjóðhöfðingja væri byrjað. Þai
var langt síðan menn voru far»-
ir að tala um, að hann væri e»»
i ítUln fjöri og athaíaamá'&y\
Hann var enn eigandi blaðskM
Pioneer, sem hafði verið eitt
þeirra málgagna, sem mesta at-
hygli vöktu í hinum hörðu d»il-
um, sem uppi voru mn 1850—
1870, en liáfði nú fengið ú sér
nokkurn elliblæ, en um leið og
hinn glæsti virðuleiki elliimæi'
jókst fæikkað kaupenditnum af
sama skapi. |
A. J. fannst einkennilegt
hversu Pliilippu Warren liafði
tekist að vinna algert traust Sk'
Henry og samlaga sig öllu, skoð-
unuxn hans og venjum, á þan»
liátt, að honum fannst litt skilj-
anlegt hvernig hann áður lia^Pi
komist af án liennar. Svo virt-
ist sem það hefði engin áhríf á
hana hve aldra'ður hann var,
það var allt eins og það átti að
vera, og eins voru allar hans
skoðanir. Hún gaf honum stund-
um góðar bendingar, en gerði
l>að eins og tilviljun réði, að hún
gerði l>að. Hún minnti á stund-
um a leiðbeinanda á forngripa-
safni, sem hefir lítið í frammi,
en beinir þó atliyglinni að éip-
hverju sérstöku, éf honum hýð’-
ur SVO við að horfa. Sir He*ry
var komlntl á þann aldur, að
gestum hans féll mæta vel að
heyra hann raeða eins og gerl er
í vinahóp, um ýmsa fræga
menn, sem þegar voru umvafð-
ir bjarma hins liðna, og þá létti
Philipp>a undir með þvi að segja:
„Það var eitthvað í þessa étt
sem Mathew Arnold eitt sínn
sagði við yður“ og „eg er víss
um, Sir Henry, að gestum ytJar
immdi þykja gaman að heyra
yður segja frá þvi, er funduna
yðar og Thackeray har saman.“
Það kom varla fyrir, að hún
léti sinar eigin skoðanir i ljós,
en hún víssí alltaf nákvæmlega
hver var afstaða Sir Henry til
þeirra mála, sem um var deilt
l>á og þá stundin.a Þetta var
ems og lexía, sem hún jafnan
kunni utan að. A. J. fannst þetta
næstum óskiljanlegt og það
hreif A. J. l>egar i byrjun. Hús
Iiugsaði skýrt og rólega og hú»
gat komið því í fáemar setning-
ar, sem aðrir liefðu þurft heik
ræðu til. Þegar hún komst að
því, að Ainsley liefði ávalt verið
kallaður A. J. í Barrowhurst