Vísir - 22.01.1943, Page 4

Vísir - 22.01.1943, Page 4
v isnt Gamla Bíó Jludge Hardy and Son). Mickey Rooney. Lewis Stone. Ann Rutherford. Sýnd kl. 7 og ki. 3ya—6y2. 'Bauðskinnamir koma! (Valley of the Sun). Lucille BalJ - Eames Craig. Börn fá ekki aðgang. f lltlniiðafviin- verziii óskast til kaup®„ Tilboð merkt „VefnaðarviirtiiveirzlMn“ sendist Vssi Epli iog gpáfíkjup Simi 1884. Klapparstíg 30. Hpeinap léreftstniknr kaupir hsnta verW FélagsprsntsmiðjanH/* i i Krlstján Gnðlangsson HæstaréttarlögmaSar. Skrifstofutimi 10—12 og 1—4. Hverfisgata 12. — Sími 3400. WfWti'ð'líiXlfil | ea- miðstöS verðbréfavið- | skiptanneu — Sími 1710. sem eiga- að birlast i blaðmn samdœg- urs verða að vera komnar fyrir kl 11 ■ drdegis. 5. Háskólahlj ómleikar Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar verða sunnudaginn ]>. 24. ]). m. kl. 5 síðdegis í Hátíðasal Ilá- skólans. Leikin verða verk eftir Vitali, Mozart, Ravel og Debussy. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Hijóðfæraliúsinu. ' , fej Dansleikupí G. T.-húsinu í kvöld i • Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. H. •* Gólflakkið 'ér konuð' aftítr. ppmmK mmmmmmmmmmmmmmmmmam Auglýsingar, Ódýr húsgögn o.fL Stoppaðir stólar, margir litir. Tvísettir klæðaskápar. Kollstólar. Útvarpsborð. Eldhúsborð. Stofuborð, margar gerðir. . . Dívanteppi, 4 litir. Útvarp fyrir batterí. Hátalari. Dívanar og Ottomanar, verð frá kr. 190,00, o. m. fl. Notið tækifærið. Allir græða, sem skipta við Söluskálann Klapparstíg 11. Sími 5605. Kol nýkomin góð tegund af húsakolum KOIAVi:ii/,U t M III UIA\IKS". itMAR 1904 IIKTKIAVÍK Hús til sölo Sérstaklega vel byggt stein- bús í Höf'ðaliVerfi til sölu milliliðalaust. Húsið er eiu bæð auk kjaliara, laust til íbúðar. Væntanlegir kauj>- endur leggi tilboð inn á afgr. blaðsins, inerkt: „Hús 22—1—1942.“ Bezt að anqlýsa í Vísl. **************************®®®®®®*®**®*®®®®*®®* mmwmM HERBERGI til leigu fyrb- 1 eða 2 stúlkur, gegn húshjálp. — Rergsstaðastræti 72. (478 Laka'éreft hvítt og' óbleikjað. Verzlun II. Toft Skólavörðustíg 5 Simi 1035 ÍU^FfliND»1 TAPAZT liefir karbnanns- armbandsúr, sennilega i mið- bænum. Finnandi geri aðvart i síma 5714. (465 LYIvLAVESKI tapaðist ú Tjörninni á miðvikudagskvöld. Finnandi \insamlega hringi i síma 3008. (467 LYKLAKIPPA hefir tapazt í austurbænum. Vinsamlega skil- ist á Týsgötu 7. (468 HVÍTUR kerrupoki tapaðist fimmtudaginn 14. þ. m. á leið- inni frá Laugavegs apóteki að Skólavörðustíg. Finnandi er vin- saínlega beðinn að gera aðvart i síma 2596. (460 PENINGAVESKI tapaðist í gær. i veskinu var passi, myndir, peningar o. fl. Skilist á Hverfis- gölu 94. Fundarlaun. (461 i BRÚNN flókahattur hefir tap- azt í miðbænum. Skibst gegn fundarlaununi til Jóh. Ólafsson- ar & Co., Hverfisgötu 18. (471 KÖTTUR (læða) hefir tapazt, blágrár og hvítur á löppurn og að framau. Skilist á Laugaveg 83. (472 Tjarnapbíó | tll DMs É (Atlantic Ferry). Amerísk mynd um upphaf gufuskipaferða um Atlants- haf. Michael Redgrave Valerie Hobson Griffith Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,]] SIílÐAFERÐIR verða að Kolviðarhób um hélgina, á laugardag kl. 8 e. li., sunnudag kl. 9 f. h. — Farmiðar seldir í Pfaff, Skóla- vörðustíg 1, frá kl. 12—3 á laug- ardag. Þeir næturgestir, sem ekki hafa pantað rúm cru á- minntir um að hafa með sér svefnj)oka. (312 Nýja Bfó WMmSM STÚLKA óskast í létta vist í Hafnarfirði. Uppl. Brávallagötu S, uppi, og á Langeyrarveg 14, Hafnarfirði. (456 VANTAR góða stúlku í sal- inn. Uppl. á Matstofunni Hverf- isgötu 49. (447 UNG stúlka óskar eftir at- vinnu við búðarstörf eða iðnað. Uppl. í síma 2080. (466 DUGLEG og siðprúð stúlka, til að hjálpa við matreiðslustörf, getur fengið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (462 STÚLKA, gagnfræðingur að menntun, óskar eftir góðri at- vinnu nú þegar. Vön slcrifstofu- störfum. Tilboð, merkt: „At- vinna“ sendist Vísi fyrir laugar- dag. — (463 /Handknattleiksæfing, ineist- arafl. og 1. flokkur i kvöld kl. 10. (458 u H Stórmvnd, leikin af: Irene Dunde og Cary Grant. Sýning kl. 6.30 og 9. VALUR Sbfdaferö. i Farið verður í skíðaskálann n. k. laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur Þorkell Ingvarsson, sími 3834. Þátttalca tilkynnist fyrir kl. 6 á föstudag. — Skíða- nefndin. ÁRMENNINGAR! I])róttaæfingar verða j sem hér segir í Iþrótta- j húsinu i kvöld: í minni salnum: Kl. 7—]8 Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9 Handknattleikur, stúlkur. Kl. 9—10 Frjálsar iþróttir og skíðaleikfimi. I stóra salnum: Kl. 8—9 Urvalsflokkur karla. Kl. 9—10 II. fl. karla. Frjáls-íþróttamenn Ármanns. Fundur verður í kvöld kl. 10 síðdegis efth’ æfingu, i Odd- fellowhúsinu uppi. Mætið allir. Stjórnin. (470 AÁRMENNTNGAR! Handknattleiksflokkar karla, munið læknis- skoðunina kl. 7—8 í kvöld hjá Óskari Þórðarsyni, Pósthússtr. 7.____________________(474 ÆFINGAR í KVÖLD i Miðbæjai'skólanum: KI. 8—9 Fimleikar karla, 1. og 2. flokkur. KI. 9— 10 Handbolti karla. Stjórn K.R. __________________(477 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍIÍ- UR ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnudagsmorgun. Lagt af stað stundvíslega kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar seldir á laugar- daghin hjó L. H. Miiller frá 10 til 5 til félagsmanna, en til utan- félagsmanna frá 5 til 6, ef óselt er. ' (457 Sýning kl. 5. ijamir (Oklalioma Frontier). Leikin af Cowboykappanurti JOHNY MACK BROWN. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. BETANÍA. I kvöld kl. 8y2: Erindi um haráttu norsku kirkj- unnar, Ólafur Ólafsson, Gunnar Sigurjónsson. (464 F J ALLAMENN, deild í Ferða- félagi íslands, lialda skemmti- fund í Oddfellow i kvöld kl. 8.30. Kvikmyndasýning, skugga- myndir, dans. Öllum áhuga- mönnum í fjallaíþróttum heimil aðganga. Aðgöngumiðar í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. (475 KkaupskapurI NOTIÐ tækifærið og gjörið góð kaup: Herrabuxur, cheviot, Oxford, poka og sport. — Ferða- jakkar, vinnusamfestingar, stakar buxur, ullarsokkar, skíðabuxur, sérstaklega vandað- ar; herra-, dömu- og barna- sportblússur; uilarteppi. Verzl. Þórarins Kjartanssonar, Lauga- vegi 76. (433 SAMKVÆMISkj ólar i mildu úrvali. Saumastofa Guðrúnar Arngrimsdóltur, Bankastræti 11 J34 STOFUSKÁPAR og tvísettir ldæðaskápar til sölu. Hverfis- götu 65, bakhúsið. (8 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 SILKI-D AM ASK-SÆN GUR- \ÆR, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 BORÐSTOFUBORÐ, stólai- og skrifborð, allt úr eik, mjög vandað, til sölu á Grettisgötu 29. _____________________(469 BARNARÚM til sölu. Ennfrem- ur kjólföt og smokingföt á með- almann. Vilhj. Sigurjónsson, Frakkastíg 12. (459 TIL SÖLU legubekkur með Ottomans-lagi á hjörum, sæng- urfatageymsla niðri í. Laugavegi 76 B.________________(473 VIL KAUPA hænsni. Uppl. í síma 4449. (476 *JóJU2j0lVI ícmuh tíJL AjjfídpCLK Np. 81 Hrelld og kviðin gekk Mary á eftir Jcff niður hlíðina. Jeff valdi krókótt- an gilstig, þar sem Tarzan gat ekki íiéð til ferða þeirra. Eina von Mary ^ar, að apamaðuinn mundi veita þeim aflirfðr, er hann kæmi að tómum hell- tellHl. „Vertu ekki svona súr á svipinn, elskau mín,“ sagði Jeff. „Allt fer á fuglar á vori, er þeir búa sér hreiður. bezta veg og við verðum ánægð sem — Þegar við erum komin til strand- ar, bý ég leiðangur og við munum kom- ast að raun um afdrif Bob og föður þíns.“ Það fór eins og hrollur um Mary. Hún fékk stöðugt meiri óbeit á þess- um manni. Hana hryllti við að giftast honum. En hún hafði lofað honum því, og hún var af þeim málmi steypt, að hún gat ekki svikið unnið heit. Ef að eins eitthvað gæti gerzt, sem yrði henni til bjargar. Jeff var kátur. — Jú, hann ætlaði með hana til strandar, og leggja af stað i leiðangur, eftir brúðkaupið, — ekki til að fá vitneskju um Bob og föður Mary, heldur til þess að drepa Tarz- an og ná í smaragðana. JAMES ÍIILTON: Á vígaslód, 20 og vakti A. J. Færði hann hon- um þau tiðindi, að orusta væri liáð i sex til sjö kílómetra fjar- lægð, og ef hann færi upp á hæð nokkura skamnit frá gæti hann virt fyrir sér það, sem var að gerasl. A. J. klæddi sig i skyndi og nú kom Barellini, sem þjónninn einnig hafði vakið, og brátt voru þeir félag- ar á leið yfir ]>urra leirsléttu til liæðarinnar. Var ])egar farið að hitna alhnjög af sólu. Þeii’ gengu upj) á hæðina, sem var fremur lág, og lögðust nið- ur milli smárunna. Hver klukkustundin leið af annari, án ]>ess að nokkuð gerð- ist, en allt í einu, um klukkan níu, heyrðist skothrið mikil fni næstu hæðadrógum, og hvítir reykjarmekkir gusu upj>, í þriggja kílómtra fjarlægð eða svo, og gáfu til kynna, hvar fallhyssukúlumar höfðu sprungið. Herráðsforingi nokkur kom til þeirra og útskýrði fýrir þeim aðstöðu herjanna og gang or- ustunnar. Rússar vom hér og Japanir þar, og svo framvegis. Þetta var allt frekar ruglings- legt og allt öðruvísi en A. J. hafði gert sér i Iiugarlund. Sólin smáhækkaði á lofti og skothrið Japana varð ákafari, en Rússar guldu i sömu mynt. Barellini masaði að vanda, að- ailega um kvenfólk. Mók fór að síga á A. J., en þá kom annar herráðsforingi og sagði þeim að hverfa á brott, því að undanhald Rússa væri byrjað. Þeir hlýddu og genga niður hæðina, fóru sömu leið og ]>eir höfðu komið, og er þeir liöfðu gengið tæpa tvo kílómetra voru ]>eir orðnir dauðlúnir, og kvöldust af þorsta. Kinverskur mangari varð á vegi þeirra og bauðst til þess að selja þeim „Shanghai-bjór“ fyr- ir okurverð. Barellini gat kom- ið því til lðiðar, að hann lækkaði verðið um helming. Iieyptu þeir fjórar flöskur og drukku úr þeim af beztu lyst. Og þar með var í rauninni lokið þeim kynnum, sem A. J. hafði af styi-jöldinni inilli Rússa og Japana, því að bjórinn hafði verið blandaður óheil- næmu vatni, og sama kvöldið, er hann hafði sent skeyti um orustuua til blaðsins Comet, veiktist liann hastarlega og var fluttur i sjúkrahús. í fyrstu var A. J. ekki sinnt sem skyldi og fékk litla að- hlynningu, sem afsakanlegt var, þvi að læknar og hjúkrunarkon- ur höfðu ærið að starfa eftir orustuna, þar sem fjölda marg- ir hermenn höfðu særzt, og margir illa. Það var því ekkert furðulegt, þótt þeir eyddu ekki miklum tima vegna erlends fréttaritara, sem ekki virtist þungt haldinn. En þegar hon- um fór að þyngja og hitinn var kominn upp í 41 stig var farið að sinna honum og honum var veitt hin bezta aðhlynning og hjúkrun. Og næstum hálfan mánuð lá A. J. milli heims og helju. í sjúkraliúsi þessu var allt hreint og þokkalegt og góð stjórn á öllu, en það var skort- ur á lyfjum og sjúkabindum. Barellini var hressari en nokkuru sinni. Þvi fór f jarri, að honum hefði orðið illt af bjórn- um. Kom Barellini iðulega að heimsækja A. J., og það gerðu raunar suniir brezku fréttarit- aranna lika. Þeim bar öllum saman um, að A. J. hefði verið óheppinn í meira lagi. En sjálfur komst A. J. að þeirri niðurstöðu síðar, að hann hafi fyrst farið að kynnast Rússum, er liann lá í sjúkrahás-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.