Vísir


Vísir - 25.01.1943, Qupperneq 1

Vísir - 25.01.1943, Qupperneq 1
1 Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagspretitsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar ■ 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 25. janúar 1943. 19. tbl. Boston-sprengjuflugvél steypir sér niður til árása á Le Havre í Frakklandi. Við hafnargarð- inn, á miðri myndinni, sést reykur mikill. Þar hafa ■sprengjur annarar Bostonflugvélar hæft þýzk varðskip, sem lágu við garðendann. ÞJoðverjar á liröðiim flötta í ^.-Káka§iu. Mapkmið Rússa er að tipekja Þjóðv. frá Kákasiu og ná Rostov og öllum Donetz- héruðunum, í sókn þelrpi, sem nú er liáð EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. T fregnum frá Rússlandi í gær var sagt, aS Þjóð- verjar væru á hröðum, óskipulegum flótta í Kákasíu, og færu eins hratt og hjól bifreið- anna gætu snúist. Þjóðverjar játa, að þeir séu á undan- haldi, en segjast vera á skipulegu undanhaldi til styttri víglínu. — Það kemur sífellt betur í ljós, að sókn Rússa í Ukraniu verður æ víðtækari, og að þeir miða þar að því, að ná öllu hinu mikla námu og iðnaðarsvæði Don- etzhéraðanna á sitt vald. Rússneska herstjórnin til- kynnti í gær, að Rauði herinn hefði tekið borgina og járn- brautarstöðina Starobielsk í Ukrainu, en þarna er mikilvæg járnbrautarskiptistöð. 1 her- stjómartilkynningunni segir, að þrátt fyrir harðnandi veður sæki Rússar hratt fram. Rússar hafa tekið þar fjölda bæja og þorpa. Rússar eru nú aðeins 80 km. frá Kursk, sem er ein af mikil- vægustu bækistöðvum Þjóð- verja. Pravda segir, að fyrir vestan Stalingrad gefist hermenn Þjóð- verja upp í hópum. Yfirmaður rússneska hersins þar hefir til- kynnt Stalin, að mótspyrnan verði bráðlega brotin á bak aft- ur. — í oðrum fregnum segir, að Þjóðverjar haldi undan frá Mai- kop, en þær fregnir eru óstað- festar. Vist er, að hersveitir þeirra þar eru í mjög aukinni liættu, eftir töku Armavir. Rúss- ar sækja að Tikhoretsk á aðal- brautinni i Kákasíu úr 3 áttum og eru aðeins 80 kilómetra frá henni. Fyrir austan Rostov hafa Rússar hrundið liörðum gagn- áhlaupum og veita Þjóðverjum nú eftirför. Enn fremur halda Rússar áfram sókninni norð- vestur af Voroshilovgrad, norð- vestur af Rostov og til Lilik- naya fyrir norðan Rostov. Á Voroneshvigstöðvunum, tóku Rússar 1100 fanga í gær. Suður af Ladogavatni eru Rússar í sókn. Fregnir frá Rern herma, að augsýnilega liafi þýzka lier- stjórnin nú miklar áhyggjur af horfunum í Pmsslandi, og játi hún nú, að liorfurnar liafi ger- breytzt í Kákasíu, þar sem Þjóð- verjar hörfi til styttri viglínu. Ennfremur játa Þjóðverjar að óvænlega horfi fyrir hinum innikróuðu hersveitum fyrir vestan Stalingrad. I útvarpi Þjóðverja frá París í gær var svo að orði komizt: „Þjóðverjar munu aldrei gef- ast upp, þótt her þeirra híði ó- sigur á austurvígstöðvunum og verði að hörfa undan vestur á bóginn. Ef þörf krefur, munu Þjóðverjar halda áfram að berj- ast í mýrum Póllands, sléttum Þýzkalands og hæðum Frakk- lands.“ Hinar mikilvæguslu hernað- arráðstefnur eru nú haldnar nieðal Bandamannd, og einnig eiga sér stað þýðingarmiklar stjórnmálaviðræður. Talað er um stofnun allslierjar herráðs Bandamanna, sem fulltrúar Rússa og Kínverja fái sæti i. í herstjórnartilkynningu frá Kairo í morgun er sagt frá á- framhaldi á sókn áttpnda liers- ins og mildum loftárásum, m. a. á flugvelli í Tunis og á Pal- ermo á Sikiley. Aðeins tvær flugvélar komu ekki aftur úr öllum árásarferðum. Stntt og lagfgrott. 6(5 flutningaskipuni varlileypt af stokkunum í amerískum skipasmiðastöðvum fyrri hluta þessa mánaðar. • Göhbels sagði í gær i Das Reich: Öll þjóðin verður að vera samtaka í hanáttunni gegn vax- andi erfiðleikum. • Mj kill fjöldi orustuflugvéla frá Bretlandi fór í gær til árása á olíúvinnslustöðvar hjá Ghent > í Belgíu, flngstöðvarnar við i Abbeville, St. Omar og á stöðv- ar nálægt Cherburg. Sjö þýzkar orustuflugvélar voru skotnar ' niður. Bandamenn misstu 4 sprengjuflugvélar og 6 orustu- | flugvélar. j Rrezk tundurskeytaflugýél sökkti hirgðaskipi uadan Stav- angri í gær. v • Þjóðverjar eru að flytja a brott 40.000 manns frá gömiu hafnarhverfunum i Marseille. • Fíugvélar bandamaíina liafa gerl nýjar árásir á RabauI.Komu upp eldar í flugstöðinni og sá- ust þeir úr mikilli fjarlægð. • Brezk blöð birlu í gær mynd- ir, sem teknar voru meðan sein- asta loftárásin var gerð á Rerlin. Sýna þær, að sprengjur hæfðu mikiivægar framleiðslustöðvar. • Sænsk blöð birta fregnir um, að 18 þýzkir hermenn í Krist- ianssand í Noregi liafi verið leiddir fyrir herrétt og skotnir. Þeir voru sakaðir um að hafa Iiaft samband við bandamenn. Framsveitir áttunda hers- ins komnar inn í Túnis. Fyr§tn birgðaskipin komin til Trip©lis. EINIvÁSKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, i morgun. Igærkveldi símuðu brezkir fréttaritarar frá Egiptalandi, að framsveitir brezka, áttunda hersins væru komnar að landamærum Tripoli- tana og Tunis og í einni fregn seint í gærkveldi var sagt, að njósna- og könnunarflokkar væru komnir yfir landa- mærin. Áttundi herinn heldur þannig áfram eftirför- inni, þótt mikið sé ógert í hinni nýju aðalbækistöð, Tripolis, en þó er þegar svo komið, að fyrstu birgða- skipin eru komin þangað, að því er Harewood flota- foringi, yfirmaður Miðjarðarhafsflotans, tilkynnti í gærkveldi. En að vísu er enn að eins um smáskip áð ræða. En það sýnir, að Bretar leggja allt kapp á, að taka höfnina í notkun sem fyrst, enda er kunnugt, að áform bandamanna er, að nota hina nýju aðstöðu til hins ítrasta, og kreppa að Þjóð- verjum í Tunis úr öllum áttum hið fyrsta. Búast hinir flýjandi heírskarar Rommels við harðard loftárásum úr austri og vestri, með framsveitir áttunda hersins á hælum sér. Fyrir Þjóðverjúm valdr að sjálfsögðú með sókn sinni í Mið- lunis, að greiða fýrir sameiningu hers síns og leifanna af lier Rommels, en ekki verður enn sagt hversu þeim áformum reiðir af, þótt Þjóðverjar hafi únnið nokkuð á með töku mikilvægrar hæðar fyrir vestan Pont du Fahs og Kairouan, en enn getur svo farið, að bandamönnuiii takist að koma í veg fyrir sameiningu lierja Þjöðverja. I herstjórnartilkynningunni frá Kairo í morgun var sagt frá loftárásum á hersveitir og flutn- ingalestir Þjóðverja, stöðvar þeirra (m. a. á Sikiley) og skip við strendur Tunis. Aðeins einn- ar brezkrar flúgvélar var salin- að úr öllum þessum, árásarferð- um. Rezk herskip hafa gért arásir á höfnina Zuara, sem er um 75 km. frá íandamærum Tunis, en framsyeitir Rreta eru nú farnar þar fram hjá sem fyrr var gelið. Italska herstjörnin hefir játað undanhaldið,. en Italir og Þjóð- verjar halda því fram, að und- anhaldið sé skipulegt. Segir þar að skriðdrekahersveitir ítala og Þjóðverja sé að flytja sig, skipu- lega og samkvæmt áætlun, til nýrra stöðva, og að í fyrradag hafi aðeins komið til smáátaka við framsveitir óvinanna. Enn- fremur játuðu ítalir, að tundur- skeytaflugvélar bandamanna hefðu gert árásir á ítölsk skip, og sprengjuflugvélar árásir á Lampedusa. ítalska stjórnln liefir komið saman á fund í skyndi til þess að ræða loftvarnirnar, enda bú- ast Italir nú við harðari loftárás- mn á land sitt en ,til þessa. Þá segja ítalir, að flugvélar bandamanna hafi gert vélbyssu- árás á farþegalest nálægt Castel Mare á strönd Sikileyjár og liafi 7 menn beðið bana, en 30 særst. Þá var játað, að árásir liefðu verið gerðar á Ragua og Licata í Catania-héraði. Kafbátar hafa sökkt skipastól samtals 1. millj. smálesta. Harewood flotaforingi skýrði fi á því, að í það mund, er Bretar voru að taka Tripolis, hafi brezkir kafbátar verið að sökkva möiKÍulveldaskipum á Miðjarðarhafi, og um leið og Bretar fóru inn í Tripolis hittist svo á, að brezkir kafbátar voru búnir að sökkva skipastól, sem var ein milljón smálesta. Flota- Éini íslenzki flugmaðurinn í brezka flughernum er nú í Norður-Afríku. Hann hefir skotið niður 3 möndulveldaflugvélar. í einkaskeyti til Vísis frá United Press i London segir: Phií. Ault, fréttaritaiTUnited Press, sem nú er í Norður- Afriku, segir í skeyti frá Algier: Steini Jónsson, sem stjórnar orustuflugvél í brezka flughemum, og mun ýera eini íslenzki flugmaSurinn í brezka hérrium, ér nú irieð órustuflugvéladeild í Norð- ur-Afríku: — Jónsson hefir unnið þr já sigra i loftorust- urn. 1 seinasta loftbardaganum skaut hann niður þýzka orustufIug\rél (Messerschmidt 109), enáðurskauthann niður Heinkei 111. — Meðan liann var í Englandi skaut hann niður þýzka flugvél. (Hér er átt við Þorstein Jónsson flugmann, son Snæbjarnar bóksala. MóSir Þorsteins var ersk. Hún er látin fyrir nokkrum árum). |.j.!.. ; foringinn lagði áherzlö á, að þarna væru ekki meðtalin skip, sem tundurspillar og Önnur her- skip hefðu sökkt, né lieldnr flug- vélar flotans, hcldiit' !á'ðteujS kaf- bátarnir. 'uelrlr.n Flotafóriúgiúti íágði íiiikla á- herzlu á, 'áð in’i yrði.1 háldið á- fraiú sókriihúí áf ÓÍIu áfli,' á sjó, taridi og í lófti'. ■; 1 i,:ií •>'*: •• Landbardágarriir 1 í Tunis. , •:,• *« Fréttaritari Unitöd Préfes seg- ir, að Þjóðverjar háfi unnið staðbundinn sigur með töku liæðar, senx er i Ousseltia daln- um. Hæð þessi er innan við 300 metra há. Hersvéituitt þeim, er tóku hæðina, hafði verið haldið í skefjum dögum sáman. Hafa Þjóðverjar nú aðstöðu tit að skjóta á veginn frá Pont du Fahs til Silianna. Frakkar 'hörf- uðu undan og tókst að bjarga hersveitum sínum, en urðu fyrir allmiklu liergagnatapi, en fyrir vestan Pont du Fahs hafa Frakkar hersveitir, sem hafa valdið Þjóðverjum miklu tjóni með skyndiárásum „ að baki þeirra. i Otllutflinour til Vaxið um nærri 20 millj. kr. til Breflands. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni hafa vörur verið fluttar út á s.l. ári fyrir 200 nailj. króna. Arið 1941 nam útflutn- ingurinn 188,5 millj. kr. Aðalútflutningsvaran okkar er isfiskurinn. Á s.l. xári var ís- fiskur fluttur út fyrir 107 milj. kr. og árið 1941 fyrir 97 millj. kr. Næst að verðmagni er lýsi. Var flutt út lýsi fyrir 21 milj. kr. og árið 1941 fyrir 20 milj. kr. Litlu minna er flutt út af sildaroliu (20 milj. kr.). Aðr- ar lielztu útflutningsvörur okk- ar eru freðfiskur (16 milj. kr.), síldarmjöl 7 milj. kr. óverkaður saltfiskur (5 milj. kr.) söítuð síld (5 milj. kr.) og saltaðar gærur (5 milj. kr.). Af útflutningi okkar á sJ. ári keypti Bretland fyrir 176.9 milj. kr. Bandaríkin fyrir 18,6 milj. kr. og Portúgal fyrir 2,6 milj. kr. Ilefur útflutningurinn auk- izt til Bretlands um næóri 20 milj kr. frá því 1941, en aftur á móti minnkað bæði til Banda- ríkjanna og Portúgals. Nokkur fleiri lönd liafa keypt vörur af okkur, en ekkert þeirra yfir 1 miljón krória. Ungmennafélag Islands hefir rdðið' Kára Steinsson, iþróttakennara frá Neðra-Ási í Skagafjarðarsýslu, til þess að kenna íþróttir hjá ungmennafétögun,um í Suður-Þingeyjarsýslu. — Nýlega hafa gengið í Ungmennafélag ís- lands: Ungmennasamband Nörður- Breiðfirðinga, cy telur 6 félög, og um 270 meðlimi. Formaður sam- bandsins er síra Árelíus Níelsson, Stað á Reykjanesi. Ennfremur þessi ungmennafélög í Suður-Þingeyjar- sýsíu : Einingin i Bárðardal, Glæ'ðir og Bjarmi i Fnjóskadal."

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.