Vísir - 25.01.1943, Side 2

Vísir - 25.01.1943, Side 2
V I S I R VÍSIR DA6BLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrífstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingóifsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fisksalan til Bretlands. J^agblöðin hér birtu nýlega nokkur ummæli, er birtust í stórblaðinu „Daily Mail“, varð - andi siglingar íslenzkra ’botn- vörpunga til Bretlands og fisk- söluna þar. Eru ummæli þessi öli á þann veg, að þau eru stór- lega vítaverð og byggjast á mis- skilningi einum, en auk þess lít- illi góðgimi almennt í garð ís- lénzku þjöðarinnar. Er það auk þess athyglisvert í þessu sam- bandi, að íslenzk blöð hafa forð- ast að ræða þessi mál, sumparl með tilliti til öryggis íslenzkra sjómanna, en sumpart í því augnamiði, að forðast að vekja eða ala á ástæðulausum kala til brezkra stjórnarvalda og þeirra bezkrá manna annara, er fisk- sölumálin hafa með höndum. Hins vegar hafa brezk blöð rætl þessi mál að undanförnu, og sum á þann veg, að hvorugs þess hefir verið gætt, sem ís- lenzku blöðin hafa forðast. Um skrif þessi í heild má segja, að þau eru frekar óheppileg og tr,vggja á engan veg góðan ár- angur, en draga hinsvegar að nokkru Úr likum fyrir lieppilegi tausn málanna, sem er þó vænl- gnlega sameiginlegt hagsmuna- mál beggja þessara viðskipta- þjóða, — ef brezk og íslenzlc stjómarvöld tækju á þeim nokk- Urt mark í samningaumleitun- um sínum, Á þessu stigi málsins er ekki sæmandi að vekja upp eða rekja fyrri og nýrri ágreiningsatriði i þessum fisksölumálum. Brezk blöð gera sum mikið úr hinum stórfellda gróða íslendinga af fisksölunni til Bretlands, og er þá hldegt að þau liti á þær fjár- hæðir einar, sem, fyrir fiskinn fást ‘ú liinum hrezka markaði. íslendingar leggja engu minna upp úr hinu, að vegna þ^ssara siglinga hefir þjóðin orðið fyrir alvarlegu tjóni á mannslífuni og framleiðslutækjum, og að þrátt fyrir hátt verð á fiskinum er vafasamt að það bæti upp skerta möguleika til lieilbrigðrar framleiðslu. Öll framleiðslutæk- in ganga úr sér, en þeim er ekki unnt að halda við og ei lieldur að-endurnýja fyr en að stríðinu loknu, og er það hið alvarlegasta mál, -v- þótt gera megi ráð fyrir að enn séu ekki öll kurl til graf- ar komin í þessu efni. Vegna innanlandsflutninga Iigfa brezk stjórnarvöld álcveðið að mjög verði breytt allri tilhög- un -um fiskflutninga til Bret- lands, og úr því sem komið er virðjst ekki Iaunungarmál, að öryggi í siglingunum er niun minna en fyr, ágróðavonin eng- in, en auk þess verður mun minni fiskur fluttur á brezkan markað en áður, og sýnist það elcki samræmanlegt brezkum hagsmunum, frekar en íslenzk- ■um. Sigurður Sigurðsson skip- stjóri hefir nýlega ritað at- hyglisverða grein um þessi mál, og kryfur þar til mergjar nokkr- ar ásakanir, er fram hafa komið í „Fishing News“, sem, gefið er út í Hull, og er svo sem nafnið bendir til, sérstaklega ætlað að ræða þessi mál og önnur mál- efni útvegsins. Sigurður kemst svo að orði: „Hvað er það svo, sem íslenzkir togaramenn hafa gert? Þeir hafa flutt til Bret- lands þúsundir smálesta af fiski og selt hann við því verði, sem Bretar sjálfir hafa ákveðið, verði, sem hefir verið marg- lækkað og tollað, til þess að fá sölurnar niður. En islenzkir fiskimenn hafa stöðugt aukið aflamagnið, til þess að haida í horfinu. Við höfum jafnvel fengið Iægra verði, en jieirra eig- in menn, sem eiga þó í ófriði.“ Áróður hinna hrezku Idaða er með þeim endemum, að auk þess, sem amast er við fisksöl- unni á brezkum markaði og Iienni fundið margt til foráttu, er einnig veizt að íslenzku þjóð- inui í heild, -— raktar hennar vammir og skammir, — og gæt- ir þar frekar skáldlegra tilþrifa en nokkurra sanninda. Sýnisl þetta gert í því augnamiði einu að skapa fjandsamlegt almenn- ingsálit, sem gæti með öðru að því stuðlað, að fslendingar nytu ekki „beztu kjara“ í framtíðar- viðskiftum sinum á liinum brezka markaði. Slík skrif eru engum til sæmdar og engum til hagsbóta, og ber ekki að harma ])<)tt fyrir þau verði tekið. Er þess að vænta, að þessi mál, sem önnur milliríkjamál, verði lcyst á vináamlegum grundvelli, þar sem gagnkvæms skilnings gætir. Engin ástæða er til þess að taka 'sér óréttmæt urnmæli nærri, þótt rétt sé að ljá þeim eyra, með tilliti til þess, sem vænta má frá vissum aðilum, sem sýnast leggja á það ofur- kapp að gera íslénzku þjóðina tortryggilega, þótt engum sé að því ávinningur, en öllum tjón. 7000 kí. haía saínast til þjóðræknisstarfs Hafnarstúdenta. Lúðvíg Guðmundsson hefir skýrt Vísi frá, að allmikið hafi safnazt til Félags íslenzkra stú- denta í Kaupmannahöfn, eða alls um 7000 krómir, sem hann hefir fengið vitneskju um. Á hófi Hafnarstúdenta hér i bæ, þann 21. s.I., er þeir míilnt- ust 50 ára afmælis Félags ís- leuzkra slúdenta í Khöfn, söfn- uðust alls 4800 kr„ en 1260 kr. bárust frá Háskólaráðinu er stú- dentar við háskólann hér höfðu gefið. Auk þessa kvaðst Lúðvíg vera kunnugt um 1000 krónur, er borizt hefðu annarsstaðar að. Fjársöfnunin er í fullum gangi, og er jiess vænst, að sem flestir leggi eitthvað af mörk- um til liins gagnmerka þjóð- raíknisstarfs landa vorra í Dan- mörku. Þess skal getið, svo ekki valdi misskilningi, að starfsemi sú, sem Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn heldur uppi, nær jafnt til allra Islendinga, livort sem þeir eru stúdentar eða ekki. Og starfsemi j>essi nær ekki aðeins til landa í Dan- mörku, heldur og til allra jieirra íslendinga, sem til næst á megin- landi Evrópu. Á hverfanda hveli var sýnd tvisvar í Gamla Bíó í gær. Aðsókn var blátt áfram gífur- leg, komu fyrstu kaupendurnir laust útir kl. 7. Uröu þeir þannig- aö bíöa samfleytt í 6 klukkustundir eftir afgreiÖslu. Er leiS aÖ þeim tíma, er opnað skyldi, náÖi rnarg- föld röð fólks alla leið frá Bíó-dyr- unum í Ingólfsstræti og niður í Bankastræti. Hópur lögregluþjóna hélt uppi reglu og strengdu með kaðli meðfram allfi röðinni. 1 morg- un um níuleytið var fólk tekið að safnast saman fyrir framan bíó- dyrnar, og fór sá hópur ört vax- andi. Margt af þessum bíógestum eru börn innan fermingaraldurs og væri næsta ástæða til að heilbrigðis- yfirvöld bæjarins eða barnaverndar- nefndin hefðu eftirlit með þessu. í ráði mun vera, að fjölga varðmönnum í slökkvistöðinni og gera verulega breytingu á starfstilhögun. S. 1. föstudag hirtist hér í blaðinu auglýsing frá horgar- stjóra, varðandi lausar hruna- varðarstöður og þurfa umsókn- irnar að vera komnar tilslökkvi- liðsstjóra fyrir kl. 3 síðdegis næstkomandi miðvikudag. Tildrögin að jjessari fjölgun starfsmanna á slökkvistöðinni var bréf er slökkviliðsstjóri rit- aði bæjarráði 12. des. s. 1. Fylgdi bréfinu álitsgerð nefndar þeirr- ar er annast endurskoðun brunareglugerðarinnar. Síðan var mál j>etta tekið fyr- ir á fundi brunamálanefndar, þriðjudaginn 22. des. s. 1. og j>ar samþykkti nefndin að leggja til við bæjarstjórn að fjölga varð- mönnum upp í 21 og J>eir vinni i }>rískiptum vöktum í slökkvi- stöðinni. Felst í J>essu allveruleg breyt- ing frá j>ví sem óður hefir ver- ið, }>ví að starfsmenn slökkvi- stöðvarinnar liafa til }>essa verið 12 og unnið í tviskiptum vökt- um. Hafa 5 verið á vakt í einu 24 klukkustundir í senn, en einn í fríi. í tillögum brunamálanefndar er ætlazt til að vöktum verði þrískipt og yi-ðu J>á 6 á vakt í hvert skipti en einn í fríi og lieildartala bnmavarðanna 21. Héraðssaga Dalasýslu verður gefixi út í 7-8 binduxn. Breiðílpdingafélagid í Reykjavik: annast útgáfuna. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík samþykkti á fundi, sem haldinn var í desember s. 1., að gangast fyrir að láta. rita og gefa út héraðssögu Dalasýslu. Þegar félag þetta var stofnað, var markmið þess m. a. að beita sér fyrir ritun og útgáfu héraðs- sögu Breiðafjarðar. 1 Reykjavík er starfandi Vest- firðingafélag. Það hefir nú J>eg- ar hafið undirúning að útgáfu á héraðssögu Yestfjarða, og er ætlunin að j>að verði saga allra Vestfjarða suður að sýslumörk- um Dalasýslu, og nái m. a. yfir Bábðáströndina og eyjarnar, sem lienni fylgja. En félag Snæ- fellinga í Rvík liefir tekið sér fyrir hendur að láta rita liér- aðssögu Snæfellsness. Undir- húningur er J>vi liafinn að sögu- ritun allra héraðanna, sem Breiðfirðingafélagið nær til, nema Dalasýslu, 1 legum stuðningi, svo og að láta nefndinni í té sögulegan fróðleik úr Dölum vestur, og sömuleiðis að gera tillögur um fyrirkomu- lag útgáfunnar. í útgáfunefnd eiga sæti: Jón Emil Guðjónsson, Tjarnargötu 48. Guðbjörn Jakobsson, Tjarnargötu 26. Jón Sigtryggsson, Garðastræti 36. Hðaííundur Oðins, Félaginu þólti þess Vegna tímabært að hefjast handa og samþykkti að gangast fyrir út- gáfu á héraðssögu Dajasýslu og kaus þriggja manna nefnd til að annast framkvæmdir í mál- inu, ásamt stjórn félagsins. — Nefndin hefir lialdið nokkra fundi og lagt, í stórum dráttum, drög að útgáfu héraðssögunnar. Ákveðið liefir verið að hafa liöfuðj>ætti ritsins þrjá: 1) Almenn saga ásamt menn- ingarsögu frá landnámstíð til vorra daga, og verður J>að aðalhluti ritsins. 2) Jarðfræði, náttúrufræði og þróunarsaga héraðsins á sama tima. 3) Bókmenntasaga. Nefndin hefir hugsað sér, að ritið verði í heild 7—8 bindi og komi út á 1—2ja ára fresti. Hin- ir Jiæfustu sérfróðir menn verða fengnir til J>ess að rita söguna, og -hefir nefndin Jægar rætt við nokkra Jxjirra í þessu sambandi og fengið góðar und- irtektir. Ræddir liafa verið möguleikar á að safna öllum J>eim alþýðufróðleik, fornum og nýjum, }>jóðsögum og öðru, sem kann að vera til í liéraðinu og gefa J>að út í samhandi við hér- aðssöguna. Nefndin mun leita til manna heima í Iiéraðinu um aðstoð við að safna slíkum fróð- leik og að safna fé til útgáf- uimar. Dalasýsla stendur sizt að baki öðrum liéruðum að sögulegum fróðleik. Hún hefir fóstrað hina merkustu menn, svo sem Árna Magnússon, Guðbrand Vigfús- son, háskólakennara í Oxford, Bjarna Jónsson frá Vogi, svo að fáir einir séu nefndir. Nefndin heitir á alla að ljá J>essu útgáfumáli þann styrk, sem unnt er, m. a. með fjárhags- Málfundafélagið Óðinn (félag sjálfstæðisverkamanna)) liélt aðalfund sinn s. 1. föstudags- kvöld i Kaupjnngssalnum. Fyrir fundinum lágu venjuleg aðal- fundarstörf. Form. Sigurður Halldórsson gaf skýrslu um starf félagsins á liðnu stai'fsári, og baðst undan endurkosningu i formannssæti. Því næst gaf gjaldkeri, Gísli Guðnason, skýrslu um fjárhag félagsins. En að }>ví loknu var gengið til stjórnarkosningar og lilutu Jæssir kosningu: Form. Gísli Guðnason, vara- form. Kristinn Árnason, með- stjórnendur Sigurður Halldórs- son, Sveinn Jónsson, Axel Guð- mundsson, Ásmundur Guð- mundsson, Kristinn Kristjáns- son. t varastjórn lilutu kosningu: Sigurður Guðnason, Lúther Hróbjartsson, Páll Magnússon, Oddur Jónsson, Meyvant Sig- urðsson. Endurskoðendur voru kosn- ir: Jón Ólafsson og Friðrik Sigurðsson. Til vara: Guð- mundur Sveinsson. Fundinn sátu á annað hundr- að manns og var mikill áliugi ríkjandi meðal fundarmanna fyrir áhugamálum félagsins. Fermingarbörn, i sem eiga a'S fermast á þessu ári, vor eða haust, gjöri svo vel að koma til viðtals í dómkirkjuna sem hér segir: til síra Bjama Jónssonar næstkomandi miðvikudag kl. 5 síð- degis, til síra Friðriks Hallgríms- sonar á fimmtudag kl. 5 síðd. 'Guðmundur Thoroddsen prófessor var magister bibendi á hófi Hafn- arstúdenta síðastl. fimmtudags- kvöld, en ekki Gunnar Thoroddsen alþm., eins og stóð i blaðinu á laug- ardaginn. nú§alei^ulög:uu- iibii mótinælt. Á fundi Fasteignaeigendafé- Iags Reykjavíkur, sem haldinn var í s. I. viku var frumvarp rík- isstjórnarinnar um húsaleigu til umræðu. SamJ>ykkti fundurinn svo- hljóðandi ályktun: „Fjölmennur fundur haldinn i Fasteignaeigendafél. Reykja- vikur J>ann 21. jan. 1943, mót- mælir kröftuglega frumvarpi því um húsaleigu, er ríkisstjórn- in hefir lagt fyrir rfirstandandi Alþingi. Vítir fundurinn stórlega ]>ær aðfarir núverandi og fyrverandi ríksstjórna og löggjafarvalds- ins, að ráðast á húseigendur, eina allra þegna J>jóðfélagsins, og svipta J>á nær ölluin um- ráða- og ráðstöfunarrétti yfir lögmætum eignum þeirra. Skorar }>ví fundurinn á Al- ]>ingi, að fella umrætt frumvarp eða gera ella á því eftirfarandi hreytingar: 1. að rýmka að verulegu Ieyti ráðstöfunarrétt huseigenda yfir eignum þeirra. 2. að leyfa sanngjarna liækk- un á núgildandi húsaleigu eða fella ella niður lögbundin út- gjöld fasteigna, svo sem fast- eignagjöld og fasteignaskatta. 3. að 2 af væntanlegum 5 nefndarmönnum húsaleigu- nefnda verði skipaðir i nefnd- ina samkvæmt tilnefningu fé- lagsskapar lniseigenda. 4. að allir húseigendur eigi jafmm rétt til afnota og umráða eigna sinna, án tillíts til þess livenær þeir hafa eignast j>ær. 5. að gefa liúseigendum sjálf- um ætíð hæfilegan frest til að ráðstafa húsnæði, er hann kann að hafa laust til ibúðar fyrii' innanhéraðsfólk, áður en liúsa- leigunefnd heimilist að ráðstafa slíku liúsnæði. 6. að hinda gildi leigumats því skilvrði, að skoðun á Iiús- næðinu fari jafnan fram áður og að leigusala sé ætíð gefinn kostur á að vera viðstöddum slíka skoðun. 7. að fella niður ákvæði frumvarpsins um skömmtun á húsnæði. 8. að hinda gildi lagatma við eigi lengri tíma en til 1. febrúar 1944. Skorar fundurinn á stjórn fé- lagsins, að læita sér af alefli fyrir þvi, að framangreindar breytingar verði gerðar á frum- varpinu og treystir stjórninni til að kalla tafarlaust saman fund á ný í félaginu ef viðunandi lausn fæst eigi á máli Jkjssu á yfirstandandi AlJ>ingi.“ Kvikmynd Fjallamanna. Fjallamenn sýndu s. 1. föstu- dagskvöld skuggamyndir og kvikmynd úr páskaferð Fjalla- manna á Fimmvörðuháls s. I. vetur. Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndari tók myndimar en Guðmundur Einarsson frá Mið- dal, formaður félagsins, skýrði þær. Skuggamyndirnar voru i lit- um og einnig megnið af film- unni. Má segja um livoru- tveggja, að veb hafi tekist og með lireinustu ágætum það bezta. Filman var sýnd áður en búið var að fella nokkuð úr henni og þar af leiðandi ekki öll jafn glæsileg, enda sumt í henni helzt til líkt hvað öðru. En haldi Fjallamenn uppteknum hætti, og láti kvikmynda fjalla- ferðir sínar eftirleiðis, tæki síðan saman það bezta úr hverri kvikmynd í eina heildarfilmu, J>á getur það orðið forkunnar- fögur mynd, Fjallamönnum og allri þjóðinni til sóma, enda til- Atlasksilki nýkomið, margir litir. Gardínu-voal Etamin, í dúka Lakaléreft. Náttfatapoplín, Kjólatau, einlit. HafliðabúO Njálsgötu 1. — Sími 4771. Stórhýsi í miðbænum eru til sölu: Eitt af stærstu og vönduð- istu timburhúsum í bænum er til sölu, ef viðunandi tilhoð fæst. í húsinu eru 23 ibúðarher- bergi, þar af meirihlutinn mjög stórar stofur, auk eld- húsa, þriggja baðlierbergja o. s. frv. Eignin gæti verið mjög tientug fyrir lieildsölufirma eða iðnfyrirtæki J>ar sem mjög rúmgóður og bjartur kjallari er undir öllu húsinu og auk J>ess er nokkurt lager- pláss sem er mjög vandað. Staðurinn er aulc J>ess rajög ákjósanlegur til J>eirra hluta. Skipti á litlu Jiúsi sem mætti kosta allt að Ys—% hluta eignarinnar væru æski- Tilboð legg'ist inn á afgr. blaðsins fyrir vikulokin, merkt: „Framtíðarlóð“. — Dugleg stúlka óskast. —- Uppí. í síma 5864. Gardinutau frá kr. 1.50. mtr. Tvistau frá kr. 1.75 mtr. Léreft frá kr. 1.75 mtr. Skyrtuefni frá kr. 1.85 mtr. Flónel frá kr. 2.00 mtr. Sirts frá 2.50 mtr. Fóður, tvíbreitt frá kr. 3.50 m. Kjólatau frá kr. 6.50 mtr. Handklæði frá 65 au. Kvensokkar frá kr. 2.50. Dyngrja Laugaveg 25. Kvennadeild Slysavarnafél. íslands í Reykjavík. Fundnr í Oddfellow (niðri) mánudaginn 25. jan. kl. 8%. SKEMMTIATRIÐI: 1. Erindi: Frk. Thora Frið- rikson. 2. Gamanvisur: Hr. Sigvaldi Indriðason. 3. DANS. Félagskonur, sem eiga ó- greidd ársgjöld eru vinsam- legast beðnar að greiða J>au á fundinum. Stjórnin. valið að sýna hana J>á á erlend- um vettvangi. Á eftir sýningunni var dansað og skemmtu menn sér hið bezta. hál’PPOIHÍft Heildverxlim IICII bl UlIllU er komlð aftur. Sæmundar Þérðarsonar. Sími VI SÍR Hjónin á Reykjahvoli J>au Helgi Finnbogason og frú Ingunn Guðbrandsdóttir, eru í J>ann veginn að byrja áttræðis- aldurinn, Helgi 25. jan., en Ing- unn að tveim mánuðum liðnum, 25. marz. En J>ar sem svo stutt er á inilli fæðingardaga Jjeirra, finnst mér réttast að nlinnast Jæirra beggja í einu og ]>að jafn- framt af þeim ástæðum, að líf og starf J>essara ágætishjóna er raunverulega svo samofið, að annars verður ekki minnzt án J>ess að hins sé getið um leið. Helgi Finnbogason er fæddur að Geldingalæk á Rangárvöllum Iiinn 25. jan. 1873, sonur Finn- boga Árnasonar frá Galtalæk og Helgu Jónsdóttúr frá Svín- haga. Kvæntist hann svo 21. okt. 1897 frænku sinni Ingunni Guð- brandsdóttur, dóttur Guðbrand- ar Árnasonar og SigríðarÓfeigs- dóttur frá Fjalli á Skeiðum, er lengst af bjuggu í Miðdal í Laug- ardal. Helgi Finnbogasón er maður vel greindur og sinnugur, fróð- ur um marga hluti, enda lesinn vel. Hann er maður faslur fyrir í skoðunum Jxitt sjaldan liafi liann sig mikið í frammi, og nýtur trausts og virðingar allra J>eirra, sem honum hafa kynzt. Hann átti um eitt skeið sæti í hreppsnefnd Mosfellshrepps og er bóndi af lífj og sál, sannur somir islenzkrar moldar, iðju- samur með afbrigðum og fram- kvæmdasamur vel. Honum hefir aldrei vei’ið gjarot að rasa um ráð fram og því aldrei reist sér hurðarás um öxl með fram- kvæmdum sínum. Fyrir því hefir hú lians ávallt staðið föst- um og öruggum fótum. En Helgi hefir heldur ekki staðið einn í starfinu, heldur nolið J>ar fráhærs stuðnings Ingunnar konu sinnar. En hún er kona svo væn, að fáir eru hennar líkai’, og atorkusöm að sama skapi. Hjálpsemi og greiðvikni cr henni svo í hlóð runnið, að J>á er hún sjálfri sér næst, er hún getur örðið öðrum til mestrar gleði. Æðsta kappsmál hennar er að fórna sér fyrir heill húsins og heimilisins, sem alla daga liafa ratt hug liennar og starfskrafta óskipla. Og J>eg- ar gesti ber að garði þá er ekki ofmælt J>ótt sagt sé, að hún opni J>eim allar dyr. Og Jægar vér nú i dag lítum yfir 45 ára samstarf J>eirra Reykjahvolshjóna, J>á er raun- verulega engin furða á J>vi, J>ótt ]>eim hafi orðið mikið ágengt, svo samhent og atorkusöm sem þau alla tíð hafa verið. Þar liafa vissulega iðjusemi og ráðdeild haldizt í liendur svo að ekki er til annars meira að jafna. Enda talar jörðin sínu máli, þar sem vð auganu blasa víðáttumikil og rennislétt tún, miklir garðar og reisulegar hyggingar. Er vissulega menningarbragur á öllu þar, bæði úti og inni, og sjálft heimili þeirra hjóna ann- álað fyrir rausn og liöfðings- skap, jafnframt því sem það hefir verð J>eim sjálfum og börnuin J>eirra heimkynni frið- ar og gleði. Þeim hjónum hefir orðið sex barna auðið. Þrjá sonu misstu ]>au í bernsku, Finnbogi býr á Sólvöllum, giftur Ingibjörgu Bjarnadóttur frá Vatnshorní Húnavatnssýslu, Sigríður er heima, en Oddný gift Ólafi Pét- urssyni bónda á Ökrum í Mos- fellssveit. Þá ólu J>au lijónin upp , hróðurdóttur Ingunnar, Ingveldi Arnadóttur og er hún gift Vig- mundi Piálssyni hónda að Efra- Hvoli í Mosfellssveit. Þau Reykjahvolslijónin njótá nú almennra vinsælda og virð- ingar í ríkum mæl, ekki aðeins hjá oss sveitungum J>eirra, held- ur einnig hjá þeim fjölmenna vinahóp, sem J>au hafa eignast utan sveitar á liðnum árum. En engum af oss, sem þekkjum þau hjónin, látum oss detta eitt augnahlik i hug, að þau setjist nú í helgan stein og láti af störf- um, þótt þau komist á áttræðis- aldur. Að starfa er fyrir ]>eim lífið sjálf t. Og því veit eg, að vér, hinir mörgu vinir J>eirni, getum ekki óskað J>em neins hetra nú við ]>es.si tímamót í ævi þeirra, en að þeim. verði sem lengstra lifdaga auðið og að ]>eini jafn- framt megi endast starfskraft- arnir fram til aldurtila. H- BcBtar fréfítr Kvennadeild Slysavarnafélagsins hér i l)æ heldur skemmtifund i Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8J4. MeÖal skemmtiatriða ver'Öur erindi hjá frk. Thora Friðriksson, gaman- vísnasöngur (Sigvaldi Indriðason) og loks dans. — Félagskonur, sem eiga ógreidd ársgjöld, eru vinsam- legast beðnar að greiða þau á fund- inum. Sjötugsafmæli. Til Helga Finnbogasonar, óðals- bónda, Reykjahváli i Mosfellsveit, i tilefni af afmælinu: Sjötuguni ber landsins lýði lofið syngja glæstum höld; sveitarstoð og stéttarprýði, stendur enn með hreinan skjöld. P, Jak, Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningum um áheit og gjafir til kirkjunnar, afhent skrifstofu Hinnar almennu f jársöfnunarnefndar/ Bankastr. ix. Frá trúnaðarmönnmn: Áheit: Af- hent af frú Pálínu Þorfinnsdóttur: Ó.G. io kr. P.M. 5 kr. Ó.G. 5 kr. Haraldur 15 kr. (gjöf). F.L. 5 kr. Afhent af Guðm. Guðjónssyni: 25 kr. (gjöf). Áheit: N.N. 10 kr. l.V. 10 kr. A.D, 100 kr. I.T. 5 kr. M.Ó. 25 kr. Á.A, 30 kr. R.S. 100 kr. Fá- tæk ekkja 15 kr. Gamall Rangæing- ur 15 kr. N.N. 10 ki’. R.S. 25 kr, 1x1x7 500 kr. N.N. 50 kr. Ónefixb ur 50 kr. Rögnvaldur Guðmunds- son, Ólafsdal 50 kr. H.Þ. 5 kr. G.E. 10 kr. Mc. TSE 125 krv A.M. 15 kr. H.G. 10 kr. J.G. 10 kr. Lóa 10 kr. Þ.J. 5 kr. Gömul kona 35 kr. Ó.J. 50 kr. Gamal áheit 3 kr. Sk.Sv. 25 kr. G.H. 25 kr. Afhent af dagblað- inu Vísi (gjafir og áheit) 268 kr. N.N. 10 kr. N.N. 500 kr. H.J. 10 kr. XxYxZ 10 kr. N.N. 50 kr. U.B. 5 kr. Ónefnd kona 20 kr. Kona 10 kr. Ónefndur utan af landi 20 kr. Gömul kona 5 kr. XxX 50 kr. B.A. 10 kr. Þ.G. 10 kr. G.J. & H.M. 40 kr. G.G. 10 kr. N.N. 14 kr. Tvær konur í Tálknafirði 45 kr. K.E. 20 kr. Gréta 20 kr. G.M. 100 kr. Hólm 10 kr. G.J.K. 10 kr. N.N. 20 kr. Gjafir: Þórunn Jónsdóttir 100 kr. Ásgeir Guðmundsson, Hafnarfirði 200 kr. G.B. 10 kr. G. 100 kr. N.N. 15 kr. og F.G. 1000 kr. — Kærar þakkir. F.h. Hinnar alm. fjársöfn- unarnefndar, Hjörtur Hmisson, Bankastr. 11. Pósítmannablaðið. Desemlierblað f. á. (4. blað 1942) er nýlega komið vit. Efni þess er sem hér segir: „Þjóð vor 0g þegn- lyndi“, eftir Sv. G. Björnsson. — „Fftir 35 ár“, eftir Þorstein Jóns- son. Þ. j. var starfsmaður í póst- húsinu um sjö ára skeið og lítur nú um öxl til þeirrar tíðar. Magnús jQchumsson ritar enn um „Frímerk- ið 100 ára“ og er þetta niðurlag ritgerðarinnar. — Þá er „Skrítin saga“, eftir O. Henry, „Öðru þingi B.S.R.B. er nýlokið", „Jólakveðja til póstmeyjanna i Reykjavík“, kvæði eftir Árna Helgason, „Fok- dreifar" o. fl. — Blaðið er hið bezta úr garði gert. Epli og gpáfíkjup Simi 1884. Klapparstig 30. Vtð seljum i dag og næstu Bólstruð flaga Barústofaborð, Dagstofnborð, Kaffiborð, Smáborð, Skrifborð. Píaii IKlæðaskágar, Tanskápur, Bókaskápar. Skatthol Húsgagnasalan Ilamarslniiinn, efstn hæð. Gengið inn frá Tryggvagotu um vestustu dyr. • húsgögn Á Kolviðarhóli voru um 100 manns í gæ'r, þar af rúmlega 57 næturgestir. Færi var gott á laugardagskvöldið, og var ein brekkan með ljóskerum um kvöld- ið, enda var fólk á skíðum til mið- nættis. I gær var rigning og leiðin- legt veður, T',erH)ii\gai‘böi;n LaiigariiéSsprestak. Þau börn, sem eiga að fermast á ])essu ári af svæðunum austan Rauð- arárstígs og austan Hafnarfjarðar- vegar og eru í þjóðkirkjunni, eru beðin að koma til viðtals í Laugar- nesskóla miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 5 e. li. ■—- Sóknarpresiurinn. Jarðarför Árna Ólafssonar, bónda að Hlíð- arendakoti, fór fram síðastl. laugar- dag, að viðstöddu miklu fjölmenni. Æviatriða lians verður nánar getið hér í blaðinu næstu daga. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- iiidi: Þættir úr sögu Skagafjarðar, IV (Brynleifur Tobiasson, mennta- j skólakennari). 20.55 Hljómplötur: Leikið á orgel. 21.00 Um daginn ; og veginn (Vilhj. Þ. Gislasón). ' 21.20 Útvarpshljómsveitin: Brúð- 1 kaupsferð umNorðurlönd eftir Emil * -Juel Fredriksen. Einsöngur (frú Sigríður Sigurðardóttir, Akranesi): a) Vorgyðjan kemur (Árni Thorst.) b) Burnirótin (Bjarni Þorst.). c) Syng mig heirn (Neupert). d) Þótt leið liggi um borgir (enskt lag). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. NTý, amerískur, svartur pels til sölu með tækifærisverði, Reynimel 47. Bllst jórí vanur innanbæ j arkeyrslu óskar að keyra góðan vörubíl, helzt í fastri vinnu. Umsókn sendist blaðinu, merkt: „Ábyggilegnr”. Góð íbúð til sölu ■ Neðri hæð í liúsi á Sólvöll- um fjögur lierbergi og tvö eldliús 109 ferm. Kaupandi getur fengið nú þegar 2—3 herbergja íbúð sama stað. — Lysthafendur sendi tilboð merkt: „Neðri hæð“ til afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. Karlmannarykfrakkar Kvenrykfrakkar Krakka-olíukápur, svartar og gular á 5—7 ára. — Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Nokkur stykki af Kjólum og mikið úrval af Silkitviniti Tan «& Tölur . Lækjargötu 4. Stillku óskast á matsölu. Hátt kaup. Uppl. Mjóstræti 3, neðstu hæð. Sendisveinn óskast Matapbúðixi Laugaveg 42 Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: SOGAMÝRI Talið við afgreiðsluna. \ \DACBLAÐIÐ VÍSIR H.F.EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur \ Aðalfundur lilulafélagsins Eimskipafélags Isíands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í liúsi félagsins i Reykjavík, laugar- daginn 5. júni 1943 og liefst kl. 1 e. h. . DAGSKRÁ: 1 Stjórn félagsins skýrir frá hag Jiess og framkvæmdum á hðnu starfsári, og frá starfstilhögnninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1942 og efna- hagsreikning með atliugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá eirMÍurskoðendum. 2. Tekin pkvörðun um tillögur stjórnarinnár um skiptíngu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins. i stað Jieirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað Jiess ef frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál. sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir Iiluthöfum og umboðsmönnum, hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagaiia 2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til jiess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins j Reykjavík. Reykjavik, 22. janúar 1943. STJÓRNIN. I II AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMJ 5904. Elsku litli drengurinn okkar, Lárus Ómar andaðist aðfáranótt 24. þ. m.. Andrea Jónsdóttir. Ragnai Lárusson. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar. Salbjargar Bjarnadóttur Njálsgötu 71, sem andaðist 15. j>. m„ fer fraim frá fríkirkj- unni þriðjudaginn 26. þ. m. og liefst með bæm. kl. iy2 frá Elliheimilinu Grund. Þorbjörg Jakobsdóttii ©g og systkini.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.