Vísir


Vísir - 25.01.1943, Qupperneq 4

Vísir - 25.01.1943, Qupperneq 4
V 1 s I H Gamla Bió Á hverfanda hveli GONE WITH 'TIHE WIND. Aðalhlulverk: Scarlett O’Hara VIVIEN LEIGH. Rhett Butter CLARK GABLE. AsMey LESLIE HOWARD. Melanie OLIVIA de HAVILLAND Sýnd kl. 4 og- 8. Aðgöngum. seWir frá kl. 1. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Listmálara- penslar . IBurstpenslar). '■ wm Auglýsixigar, sem eiga ad birtast í blaðinu samdœg- urs verða- að vertn komnar fyrir kl. 11 árdegis.. NOKKJliR silíurreíaskinn falleg, til sölu með tækifæris- verði. — Miðstræti 12. Sími: 5605. Kt 4—6. í Kristján Guðiaagsson HcstaréttaiiSgmaSut. Skrifstofutimi 19—12 og 1—8. , Hverfisgata 12, — Sími S400, Hreinap 9éreftstu§kur kaupir hsesta verfö Félagsprentsmiðjan "4 i Árshátíð Kvenfélagsins „KEÐJAN“ og Vélstjórafélags íslands verður að Hótel Borg. niiðvikudagiun 27. janúar og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i skrifstof'u Yél- stjórafélags íslands, Ingólfshvoli, hjá frú Jónínu Loftsdóttur, Bárugötu 9, sími 2191, frú ínu Jóhannsdóttur, Hringbraut 34, síma 3153 og Vélaverzlun G. .1. Fossberg, sími 3127. Skemmtinefndin. Aðalfnndnr Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík verður haldin í kvöld ld. 8 í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Framhald fundarins verður á miðvikudagskvöld, 27. þ. m. kl. 8.45 stundvíslega í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. ^krifstofnr okkar ern flnttar í Hamarsbygginguna við Tryggvagötu. H. Benediktsson & Co, Dómnefnd í verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: í heildsölu: í smásölu: Camy handsápa lcr. 130/48 pr. 144 stk. kr. 1.20 pr. stk. Casco — — 77/05 — 144 ------- 0.70 ----- Fiskbollur 1 Ib. 12 oz. — 2/95 dós — 3.85 — dós. do. 2 lb. — 3/35 .— dós —.4.35 — dós Smásalár utan heildsölustaoar mega auk smásöluálagníngar leggja á sápur og þvottaefni, te og cacao fyrir flutningskostnaði kr. 0.30 pr. ldló. Beykjavík, 23. jan. 1943. DÓMNEFND í VERÐLAGSMÁLUM. ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLtSA gg í VISI! gg Kol nýkomin góð tegund af húsakolum ItOLiUiK/.IUV VljlllIltlAV»8" MS1V« |<JOi (.tmi atlYK.IVVIk Q Tjai*napbfó Kl. 4, 6.30 og 9. John Doe Gary Cooper. Barbara Stanwyck. Nýja JBíó K.F.U.K, A. D.-r— Saumafundur annað kvöld kl. 8y2. Fjölsækið. — Haf- ið kökur með. (510 AFUNDIF?<m/TÍLKyNNIN( VERÐANDI NR. 9. ÁRSHÁTÍÐ stúkunnar verður haldin á morgun og hefst með inntöku nýliða kl. 8 stundvíslega. Skemmtiatriði: Ræður, Einsöngur: Pétur .Tóns- son, óperusöngvari, Eftirherm- ur: Gísli Sigurðsson, rakari, Gamanleikur, „Verðandi“-félag- ar leika. Dansleikur. Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 714 annað kvöld. Fjölmennið stundvíslega. — Munið að láta nýju innsækjend- urna koma nógu snemma. HkenslaI iÍQiiöíóa^a inyntóöskólinn NÝTT tréskurðarnámskeið er að hefjast. Nokkrir nemendur : geta komizt að. (513 ITAPÁEMl'NDIt] PENINGABUDDA í óskilum. Verzl. Hamhorg, Laugavegi 44. " (508 Félagslíf SKEMMTIFUND lield- ur K. R. þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 9 e. h. í Oddfellowhúsinu. Til skemmt- unar verður: Sýnd kvikmynd I. S. I. frá iþróttamótum s.l. sum- ar. —- Tvísöngur: Bi*ynjólfur Ingólfsson og Jón Hjartar. — Dans. -— Fundurinn er aðeins fyrir K. R.-inga Þeir, sem sýna skírteini frá 1942, fá ódýrari að- gang. — Borð ekki tekin frá. Húsinu lokað kl. 10.30. Glímu- nefndin sér um fundinn. Æfingar í kvöld: í. Miðbæjarskólanum kl. 8—9 Fimleikar, 1. og 2. flokkur karla. Kl. 9—10 Handholli karla. mwumsm STOLKA með ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð merkt „Herbergi“ send- istVisi. (496 STÚLKA með 4ra ára gamalt barn óskar eftir herhergi. Mikil húshjálp kemur til greina. Sími 5568, __________(497 GÓÐ STÚLKA óskast á fá- mennt heimili á Siglufirði. — Uppl. í síma 3885. (502 UNGLINGSPILTUR óskar eft- ir góðri atvinnu, helzt inni. Til- hoð sendist afgr. hlaðsins merkt „VO“. (494 UNGUR maður óskar eftir sölumannsstarfi'. Tilboð endist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt „Söluniað- ur“. (495 EINHLEYP stúlka óskast til einlileyprar konu. Húsnæði. Til- boð sendist Vísi merkt „Prúð“. (509 (t íl Stórravnd, leikin af: Irene Dunde og Cary Grant. Sýning kl. 6.30 og 9. Sýning kl. 5. (Oyahoma Frontier). Leikin af Cowboykappanum JOHNY MACK BROWN. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. KliCISNÆDIJÉ MIG vantar 1—2 lierbergi og eldhús. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskast. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudagskvöld merkt ,.Sjómaður“. (506 HÚSNÆÐI. Vil greiða 5000 kr. fyrir- fram í húsaleigu, fyrir 1—2 her- bergi og eldhús. Tilboð merkt ,.Þrennt“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (??? líim NYlR dívanar til sölu. Ekki fjaðralausir. A. v. áv (498 FERMINGARFÖT óskast. — Uppl. í síma 2087. (499 ..2 DJÚPIR STÓLAR til sölu Haðarstíg 16. (500 STÓRT matborð, hentugt fyr- ir matsölu, er til sölu á Berg- þórugötu 11 A. (501 LÍTIÐ pólerað borð til sölu. Húsgagnaverzl. Innbú, Vatnsstíg 3._____________________(493 SAMKVÆMISkjólar í miklu úrvali. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11 ____________________ (34 SILKI-D AM ASK-SÆN GUR- VER, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 MOLASYKUR 1.70, Epli 4.25. Reykjarpípur 6.75. Regnfrakkar 87.55. Indriðabúð, Þingholts- stræti 15. (503 NÝR stærrisortar pallur á vörubil, ásamt hliðarhorðum, lil sölu og sýnis Vinaminni við Kaplaskjólsveg frá kl. 3 í dag. ____________________(504 I4ARMONIKA óskast, 2 eða 3- föld. Uppk skóvinnust. Aðal- stræti 6. (505 BARNAVAGN í góðu standi óskast. Uppl. í sima 4508. (507 NÝLEGUR 3ja hesta utan- borðsmótor til sölu. Uppl, á Ný- lendugötu 16, uppi. (511 "3úMían mmuh tií N P 83 Jeff var alveg að missa stjórn á sér. ** *■ * Fram að þessu hafði haim borið mikla virðingu ■ fyrir Mary, en er hún nú hafði lofað að giftast honum, var af- staða hans breytt. Nú var hanu sá sein réði, — og hún ambátt hans. Hann hló að henni, er hún reyndi að losa sig. „Slepptu mér,“ æpti hún. „Vertu ekki svona æst, elskau mín,“ sagði .Teff og glbtti. „Þar sem við verðum orðin lijón cftir tvo til þrjá daga, ættirðu að geta kysst mig einu sinni.“ En Mary streitt- ist gegn honum, og fékk æ meiri við- bjóð á Jeff. Jeff fann, að hann var að missa mátt- inn. Hann hafði misst blóð, er ljónið réðist á hann, og hann hafði lagt tals- vert á sig seinustu stundirnar. Og Mary var sterk, þótt grönn væri, — og reið- in jók henni áfl. Jeff liafði lagt frá sér riffilinn, til þess að geta ráðið betur við hana. En nú reif Mary sig af honum og greip riffilinn, örugg og snör, sem ljónynja i vígaliug. Jeff ætlaði að henda sér á hana, en þá miðaði hún á hann. JAMES HILTON: Á vígaslóð. 22 hann, að gera þeim grein fyrir sliku, þar sem orðaforði hans var mjög takmarkaður. Allt af létu þeir i Ijós með einhverju móti, að þeir væru lionurn þakk- látir, með því til dæmis, að gefa honum af sínum, mat. Það var honum ógeðfellt, að taka við þessu, en þeir vorú svo barns- lega einlægir, að hann vildi með engu móti styggja þá. Afleiðing sjúkrahússlegunnar \arð sú, að hann fékk hina dýpstu samúð með þessum góð- lyndu og einlægu alþýðumönn- um, og beiskjukennd gremja vaknaði i liuga lians gegn öllu því, seni var þess valdandi, að menn þessir voru hraktir frá heimilum sínúm til þess eins að vera limlestir á vígvöllum. Það var ekki sízt vegna j>ess, að þeir börmuðu sér ekki, að liann fékk löngun til þess að mótmæla fyrir Jieirra hönd. Ilafði það djúp og varanleg á- hrif á hugsanalíf lians, að horfa upp á það, að í stað þeirra sem dóu kvaladauða af sárum sín- um, komu jafnharðan aðrir, illa sárir. A. J. var búinn að senda Aitschison skeyti um, að liann væri veikur og lægi rúmfastur, og að liann myndi hefjast handa og senda skeyti um styrjaldar- viðburð, undir eins og hann væri orðinn rölfær. Nú fannst A. J., er liann hafði legið í sjúkrahúsinu um sinn, að hann gæti farið að síma blaðinu fregnir, sem höfðu boðskap að fíytja. Yar það ekki i rauninni svo, að þjóðirnar þurftu að fá vitneskju um styrjaldarhörm- ungamar, en ekki liugaræsandi stundarfregnir, eða fregnir, þar sem reynt var að lýsa styrjöld- um með glæsiblæ. Hófst hann nú handa um að senda frétta- skeyti Jjessa efnis og naut að- stoðar hjúkmnarkonu nokkurr- ar, sem hafði sýnt honum mikla alúð, til J>ess að koma skeytun- um á stöðina. Hann lýsti særðu, rússnesku hermönnunum, hetjulund þeirra, barnslegri þolinmæði og jafnaðargeði, hversu gersneyddir þeir væru liatri í garð andstæðinga sinna, og liversu fúsir l>eir væru að þola margskonar hörmungar, án l>ess að mögla. Þegar A. J. hafði sent 3 skeyti í þessum dúr, barst honum svo- hljóðandi skeyti frá Aitschison: „Get ekki notað fréttaskeytin. Ráðlegg yður að koma heim. Sendi Fergusson til vígstöðv- anna“. Þarna kom það. Þeir gátu ekki haft not af honum — losuðu sig við hann, og í lians stað sendu þeir Fergusson, sem var við- kunnur ferðamaður og striðs- fréttaritari. Var hann einkum kunnur fyrir fmsagnir sínar frá Suður-Afríku. A. J. varð fyrir beiskum von- brigðum — og í kjölfar beiskju- hugsananna komu áhyggjur um framtíðina. Nú, það var til- gangslaust að deila við dómar- ann, — það var, að því er virt- ist, að eins eitt, sem hann gat gert, búið sig til brottferðar undir eins og hann var brott- skráður úr sjúkrahúsinu, og lagt leið sína til Evrópu — en vissulega mundi liann ekki fara lil Englands. • Honum óaði við London, göt- unum þar, — einkum Fleet Slreet — á þann hátt, að bann gat ekki fyllilega gert sér grein fyrir því. A. J. átti enn nokkurt fé og honum flaug í liug að fara til Þýzkalands eða Frakklands og dveljast í öðni hvoru þessu landi, meðan féð entist. Það var

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.