Vísir - 26.01.1943, Page 4

Vísir - 26.01.1943, Page 4
 V I M H Gamla JBíó Á hvearíanda hveli G0NE WITH THE WIND. ASallilulverk: Searlett O’IIara VIVBEN LEIGH. Rhett Butter CLARK GABLE. Ashley LESLIE HOWARD. Melanie OLIVIA de HA VILLAND Sýnd kl. 4 og 8. Aðg'öngnm. seWir frá kl. 1. Börn innan 12 ára fá ekki aSgang’. BcbIop írétfír tlJtvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. (9.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 ]I>ingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Skordýrin (Geir Gtgja, skor- 'dýrafrætSingur). 20.53 Tónleikar Tónlistarskólans: Dumkytríóið eft- :ir Dvorsjak (Tríö Tónlistarskól- ;ans). 21.25 Hljómplötur: Kirkju- itónÚst 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Kvenfélag Neskirkju heldur fund á Amtmannsstíg 4 í Ikvöld kl. 8j4- Ríkisstjórnin /feefir leitazt fyrir um það meðal tormanna þingflokkanna, hvort ekki gæti orðið samkomulag um að fresta setningu næsta reglulegs Alþingis, sem á að kotna saman 35. febr. næstk., þar eð fyrirsjáan- legt þykir, að störfum aukaþingsins, ^jví sem nú situr, geti ekki verið Jokíð fyrir þann tíma. Svör hafa tekki borizt enn sem komið er. Naatnrlæknir. Pétur H. J. Jakobsson, Rauðar- .arstíg 32, simi 2735. Næturvörður á Ingól fs apóteki. Aðalfundur Sjómannafél. Rvíkur var haldinn í gærkveldi. Stjórn- an var öll endurkosin, en hana skipa Sigurjón á. Ólafsson, formaður, ■Ólafur Friðriksson, Sveinn Sveins- son, Sígurður Ólafsson og Garðar Jónsson. Er þetta 25. stjórnarár Sigurjóns í Sjómannafélaginu. 1477 meðlímir eru í félaginu og heildar- eignir þess netna kr. 238.400.00. fFermingarbörn síra Árna Sigurðssonar eru beð- án að koma til viðtals í fríkirkjuna á fimmtudaginn kemur kl. 5. frá O.VCI §tk. JLi ve r;p n o l^ iWHlMWIllli—iWnnnnii—i'iimi—i ■nff Revýan 1942 er Sýning annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðsönsumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Nýjap vísup, Ný atpidi. óskast, má vera notu'ð. — i'illxtð sendist Vísi fyrir fimmtudags- ltvöld, merkt: „Píanó-harmonika“. Bezt að augljsa í Vísi. FALLEG Nloppaefni nýkomin. ■ 1 IL I M IS i 21L ■ & M llri A.ni A«i wá 11 f 11' v -■—Pl ■M íbúö óskast 2 herbergi og eldliús ósk- ast nú }>egar eða 14. maí. Há leiga. Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „EG—13“. ^ULLFOSS HAFNARSTR.I7 ■ SÍMI 5543 iniIi!iii!llli!!il!!li!liBII!liiíilliIlll!lil!i!iI!IIIi!IilIil!tIltlillIIill!lllll!li!!liillI!fflíllllllltHiniIIIIlllll Auglýsingar, sem eiga aó birtast í bluðinu samdæg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. er miðstöð verðbréfaviO I skiptanna. — Simi 1710 j Tækifærisverð Kvenkápur frá 140.00. Kvenkjólar frá 90.00. Aðeins í nokkra daga. ISRZLC- Grettisgötu 57. Listmálara- penslar (Burstpenslar). jTitmmim r-r®^vöRUMIÐAR-- VOPUUM3Ú0ÍR Tjapnarbíó Jolin Doe (MEET JOHN DOE). Gar^' Cooper. Barbara Stanrvyck. Sýning kl. 4—6 /2—9. TEIKNARhSTEFÁN JÓNSS0N Félagsííf SKEMMTIFUND lield- ur K. R. i kvöld kl. 9 stundvíslega í Odd- fellowhúsinu. Nýjasta kvik- mynd I. S. í. sýnd. Tvísöngur Dans. Aðeins fyrir K.R.-inga. — Þeir, sem sýna félagsskírteini 1942, fá ódýrari aðgang. Borð ekki tekin frá. — Glímunefndin sér um fundinn. Stjórn K. R. GLÍMUNÁMSIŒIÐ ÁRMANNS fyrir byrj- endur, er byrjað. Albr þeir, sem œtla að taka þátt í námskeiðinu, eru beðnir að mæta í kvöld og annað kvöld á skrifstofu félagsins í Iþrótta- búsi Jóns Þorsteinssonar, kl. 8 —10 e. h. og láta innrita sig. — Áríðandi að allir séu með fra byrjun. Næsta æfing er á mið- vikudag kl. 8 e. h. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld eru sem bér segir: í stóra salnum Kl. 7—8 Frúarflokkur. Kl. 8—9 1. fl. karla. Ivl. 9—10 II. fl. karla B. í minni salnum: Kl. 7S Old boys. Kl. 8—9 Handknattl. kvenna. Kl. 9—10' Firjálsar iþróttir og og skiðaleikfimi. Munið læknisskoðunina bjá Óskari Þórðarsyni í kvöld kl. 7 —8. Stjórnin. (532 Handknattleiksæfing i kvöld kl. 10.___ (514 BETANÍA. Biblíulestur annað kvöld kl. 8V2. Efni: Skírnin. — Ólafur Ólafsson, Gunnar Sigur- jónsson. (537 Æfintýrarik og spennandi mynd. — Aðalblutverk: JEAN ARTHUR WILLIAM HOLDEN WARREN WILLIAM Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. -Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. PENINGAVívSKI tapaðist á laugardag, með vegabréfi og peningum. Skilist vinsamlegast í verzl. Áfram, Laugavegi 18. — Fundarlaun. (522 Km!iSNÆfiil, ■TvínSaM IJÚSNÆÐI. Vil greiða 5000 kr. fyrir- fram í liúsaleigu, fyrir 1—2 ber- bergi og eldhús. Tilboð merkt ,.Þrennt“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (??? KVISTHERBERGI og eldbús lil leigu gegn smávegis búshjálp eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Örn 1000“ sendist Vísi sem fyrst. _ (518 ÍBÚÐ óskast. Húsbjálp kem- ur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt B. F. sendist auglýsingastjóra Vísis. (521 HERBERGI lil leigu gegn búsbjálp. Uppl. í síma 3893. — ' (52(3 MAÐUR, sem vinnur á skrif- stofu, óskar eftir góðu forstofu- berbergi, belzt sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð merkl „V.“ sendist Vísi. (528 STÚLKA með tveggja ára gamalt barn óskar eftir herbergi gegn búshjálp. Uppl. í síma 4331 milli kl. 4 og 7 í dag. (533 SIÐPRÚÐA stúlku vantar berbergi.Einbver húslijálp kem- ur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt „27“. — St. Einingin nr. 14. Þingstúka Reykjavíkur. ÚTBREIÐSLUFUNDUR verður baldinn miðvikudags- kvöldið kl. 9 i Góðtemplara- búsinu. Bindindisfélag Samvinnuskól- ans beimsækir. öllum beimill aðgangur með- an búsrúm leyfr. (520 St. SÓLEY nr. 242. Fundur i kvöld kl. 8J4 á venjulegum stað. Árni Óla flytur erindi. — Æ.t. ' (53(5 llÁPAD'H'NDIf)] FUNDIZT bafa kvenkjólar og berðatré. Uppl. á Urðarstíg 11. (535 STÚLKA óskast lil að vinna : nokkra tíma á dag á Bergsstaða- stræti 2. Þarf að geta saumað kjóla seinni bluta dagsins. -— 1 Húsnæði fylgir. (515 STÚLKA eða unglingur ósk- ast bálfan eða allan daginn með annari á lítið heimili. — Sér- berbergi. Uppl. Þingholtsstræti 34.______________________(524 RÁÐSKONA óskast á litið heimili. Gott kaup. Tilboð merkt „20“ sendist Vísi. (525 j MIG VANTAR mann bl að kynda miðstöð á Laugavegi 12. Helgi Ilafberg. (530 j LAGHENTUR maður, sem b'efir. unnið við trésmíðar í nokkur ár, er líka bílstjóri, óskar eftir þessháttar vinnu. Fledra getur komið til greina. Tilboð 1 sendist afgr. blaðsins merkt „S. MT_________________________(534 J STIJLKA óskast í vist allan I daginn. Sérherbergi. Ágústa Möller. Garðastræti 43, niðri. (539 IKAIJPSIOUPUKI BARNAVAGN, góður, óskast til kaups. A. v. á. (539 VANDAÐUR fermingarkjóll til sölu. Ásvallagötu 61, uppi. __________(512 NÝBORIN kýr til sölu. Uppl. á Langboltsvegi 3 kl. 6—9 síðd. í dag og á morgun. (516 NÝR ballkjóll, meðalstærð, til sölu. Uppl. eftir kl. 8 Þórs- götu 8, efstu bæð. (519 SKÍÐI til sölu. Hátún 15. — ___________________________(523 TVÖFALT kasmirsjal til sölu. Uppl. í áima 2978, eftir kl. 7._________________________(527 KJÓLFÖT á grannan meðal- mann til sölu. Hverfisgötu 42, bakbúsið._________________ (529 1ÓSKA eftir að fá keypta litla eldavél, sem fyrst, milliliðalaust. Uppl. í síma 1660 7—4? í kvöld. toemWi tiJÍ S^áJLpCiK M P. -94 Jeff var Plauöur a8 eðlisfari, og þeg- ar hún miðaði á hann, rétti hann upp hendurnar og kallaði: „Skjóttu ekki! Þú ferð varla að drepa mig, þótt ég gleymdi mér í svip. Eg lofa þér, að ég skal verða blíður í lund sem lamb hér eftir. Þetta skal aldrei koma fyr- ir aftur.“ „Vitanlega kemur það aldrei fyrir aftur, því að ég læt þig aldrei fá tæki- færi til þess. Nú veit ég, livern mann þú hefir að geyma, Jeff Biggers. Þú ert huglaus rotta. Já, ég lofaði að gift- ast þér, en þú hefir fyrirgert öllum rétti til þess að ég efni það loforð.“ „En þú ferð ekki að skjóta mig,“ sagði Jeff i bænar rómi, því að hann hugsaði um það eitt, að halda líftór- unni. „Nei,“ sagði Mary, „en eg mun gæta þín þar til Tarzan kemur. Ég veit, að hann kemur á eftir okkur.“ — Jeff ^kalf af tilhugsuninni um það, sem gerast mundi. Allt i einu var eins og augun ætl- uðu út úr höfðinu á Jeff. „Varaðu þig — littu um öxl." Mary brosti. „Þetta er gamalt bragð, — ég þekki það,“ sagði Mary og brosti. En þetta var ekki neitt bragð. — Villiinenn, áhangendur Kag- undo, höfðu gægzt upp fyrir runna að haki hennar. Og á næsta augna- bliki réðust þeir á hana. •IAMES HILTÖN: «Á vígaslóð. 23 augljóst mál, að bann yrði að fara sem gætilegast með fé sitt, og þess vegna ákvað hann að ferðast í þriðja farrýmis lestar- vagni. Hann losnaði úr sjúkrabús- inp, í byrjun ágústmánaðar og fór á fyrstu lest vestur á bóg- inn. Það var lítið um þægindi — en þrátt fyrir það hafði hann ánægju af ferðalaginu. Það voru engin þrengsli í lestarvögnun- um, það var oft numið lengi staðar í ýmsum járnbrautar- stöðvum, og bann gat gengið um nágrennið og bvílst endrum óg eins. Flestir ferðafélaganna voru bermenn, sem voru á heimleið að afstöðnum veikindum, eðti þeir böfðu særst, og voru búnir að ná sér nægilega, til þess að geta farið beim til fólks síns. Hin langa viðdvöl á stöðvum, sem hann vart mundi hvað voru kallaðar, stöðvum, sem bann mundi aldrei koma á aft- ur — bafði þau ábrif á bann, að honum fanst þetta ferðalag, sem aklrei mundi enda. Við- ræðumar við ferðafélagana böfðu svipuð ábrif á bann, en hann kynntist mörgum jæiri'a, og sumuim veL Stundum —- einkum er sólin var að bníga til viðar og binztu geislar henn- ar Skrýddu hinar víðlendu, ein- kennilegu gresjur, kom yfir hann dásamleg kyrrð. Þá fannst lionum, að liann gæti aldrei til þess hugsað að fara aftur til London, til þess að setjast þar að. Og e;- liann hugsaði til fyrra starfs i PTegt Street og alls, sem á dagana cireif, komst rót á buga hans. • En svo hvarf sólin allt í einu. Það var komin nótt, sem breiddi út faðminn og lestin með öll- um sinum sálum renndi sér beint i þennan draumafaðm. Hermennirnir kveiktu á kertum sínum og stungu þeim í flösku- stúta, og svo fóru bermennim- ir að raula eða syngja, gömul lög, hlæja eða masa saman. A. J. var hissa á því hve heitt var í Sibiríu og stundum er kvöldið kom, færði það angandi svala, því að svalinn liafði farið yfir blómskrýddar grundir. Og er dagur rann mundi lestin uema staðar hjá einhverri smá- stöð, þar sem allt var skræl- þurt og visið eftir þurkana, og hermennirnir fóru og sóttu vatn til þess að búa sér tevatn, og á meðan bætt var viðardrumbum í eldsneytisgeymslu eimreiðar- innar gekk A. J. fram og áftur meðfram brautinni til þess að iiðka á sér fæturna. Oft beið lestin klukkustundum saman á bliðarbrautum, eftir hermanna- lestum, sem voru á austurleið, og tók ferðin því miklu lengri tima en við venjuleg skilyrði. Á járnbrautai*stöð í nokkurra hundrað kílómetra fjarlægð frá landamærum Rússlands atvik- aðist svo, er A. J. sát í hress- ingarsal stöðvar nokkurrar, að ferðamaður nokkur gaf sig á tal við hann. Maður þessi var vel klæddur og augsýnilega vel menntaður. Hann ræddi um styrjöldina eins og hver annar vel menntaður Evrópumaður mundi hafa gert. Hann spurði, eins og aðrir, um ferðir A. J. og bver liann væri. Þvi næst lauk hann lofsorði á hann fyrir hve vel hann mælti á rússneska lungu. Komst hann svo að orði, að hann liefði komist furðulega vel niðri i málinu á skömmum tíma. Féll liið bezta á með þeim og skildu þeir ekki fyrr en á brottfararstund frá stöðinni, en hinn nýi kunningi A. J. ferðað- ist i fyrsta flokks vagni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.