Vísir - 02.02.1943, Page 1

Vísir - 02.02.1943, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæö) 33. ár. Iteykjavík, þriðjudaginn 2. febrúar 1943. Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Í6Ó0 5 Itnur 26. tbl. Orn««fii*iUi|» siírríir fliisr««‘K Japanir tilkynntu í gær, ið þeir hefði unnið mikiiin sigur á amerískri flotadeild fyrir sunnan Salomonsevjar. Myndin sýnir, er japanskar f'lugvélar réðust nýlega á amerísk Iierskip á þeim slóð- um. Bandaríkjamenn Jiafa styrkt mjög loftvarnir skiþa sinna, svo að þau eru nú afar skeinuliætt flugvélum. Myndin sýnir japanska flúg- yél, sem loftvarnabyssur amerisks orustuskips Iiefir liæft, vera að lnapa ofan í sjó. Hnóðrarnir fvrir ofaii skip og flugvél stafa af lcúl- um loftvárnabyssanna, sém springa. Rússar 50 kiu f á Rostov Þjóðverjar á hröðu undauhaldi til Novorosisk. Rússara hafa enn þokazt nær Rostov á suðurbakka Don- fljótsins. Þar hafa þeir náð á vald sitt borginni Me- chinskaya, sem er um 75 km. suðausíur frá Rostov. Auk þess hafa þeir tekið aðrar borgir þar í nágrenninu, sem eru aðeins um 50 km. Írá Rostov. i Hcrsveitir Þjóðverja í' Norð- ' ur-Kákasus, sem ætlað var að j komast undan um Tikhoresk i og Krapotkin, stefna nú flestar sem braðast til Novorossisk, með það fyrir augum að öllum líkindum,, að þær verði fluttar á brott sjóleiðis, þar eð aðrar leiðir eru litt færar. Rússar stefna til Krasnodar úr þrem áttum, suðri, suðaustri og norðaustri, Iiafa þeir m. a. lekið borg eina við járnbraut- ina frá Krapotkin til Krasnodar og aðra borg við járnbrautina frá Tikhoresk. Virðist svo af þessum siðustu fregnum, að þeim ælli að verða að von sinni, sem hafa talið lik- legt, að Þjóðverjar lentu i sínu Dunkirk-undanhaldi frá Káka- sus, Samband Rostov og Taganrog slitið. í gærkveldi tilkynntu Rússar,' að hersveitir þeirra liefði tekið borgina Svatovo. Er það mikill sigur, því að þessi borg er á einni af járnbrautúnum milli Jíarkov og Taganrog, en búið var að rjúfa járnbrautirnar milli Rostov og Kharkov áður. Með töku þessarar borgar nálgast Rússar Isyum-Barven- kovo-svæðið, sem kom svo mjög við sögu á síðasta sumri, þegar Þjóðverjar hófu sókn sina. t Hjá Voronesh. Loks eru Rússar í sókn a þriðju vigstöðvunum, fyrir vestan Voronesh. Þar hafa þeir tekið enn eina borg við járn- brautina til Kursk og eru þá í læpra 100 km. fjarlægð frá þeirri borg. Uppgjöf þýzks hershöfðingja. Sjónarvottur hefir lýst því, þegar þýzki hershöfðmginn von Bretberr gafst upp með 297. herdeildinni. « „Eg er fyrsli þýzki hersliöfð- inginií, sem gefst upp við Stal- ingrad“, sagði Bretberr við rúss- ueska ofurstann, sem tók hann til fanga. „Og vonandi ekki sá síðasti", sagði ofurstinn. Bret- berr þótti það ekki ósennilegt og sagði svo: „Frá því að við vorum umkringdir við Stalin- grad, vildu margir af hersböfð- ingjunum gefast upp, því að þedm þótti það vitfírring |áð berjast áfram, en þeir fengu ekki að ráða því fvrir Hitler.“ 14 karlar dóu en konan lifði. I fyrradag kom til Banda- ríkjanna kona ein, er lent hefir í einhverjum mestu sjóhrakn- ingum, sem sögur fara af. Konan var farþegi á skipi, sem skotið var i kaf á Suður- Atlantshafi. Hún komst í skips- bát með 15 karlmönnum af skipinu, eh það leið 51 dagur, þangað til báturinn fannst. i Báturinn var útbúinn með árurn éinum og karlmennirnir skiptust á að róa, en kónan sal næstum ávallt við stýri. Hver maðurinn af öðrum dó af liungri og þorsta, og þegar brazilískt eftirliIsslcip fann bát- inn að lokum, var konan ein á lifi með einum mannanna binir 11 voru látnir. Þau voru aðframkomin bæði, en þegar blaðamenn töluðu við manninn Iét bann mikið af j hreysti og þoli konunnar, því að • aldrei heyrðist æðruorð frá henni allan límann, sem þau vor:i í bátnum. London: Sjómenn krefjast aukins öfyggis. Fjöldafundur sjómanna var haldinn í London á sunnudag og rætt um öryggismál þeirra. Fundarmenn gerðu kröfu lil öflugri verndar kaupskipa fyrir kafbátum og bentu á ýmsar leiðir að þvi marki. Ein leiðin er sú, að bafa fleiri og öflugri verndarskip með lestunum, því að tjónið stafaði að miklu leyti af of lítilli vernd og því, að hjálparskip koma seint á vctt- vang, þegar áixis héfir verið gerð. Þá bentu sjómenn á það róð. að skipa liinum braðskreiðari skipum í sérstakar lestir, svo að hin bæggengari skip geri þau ekki að of auðveldum skot- mörkum. Sjómenn gerðu og kröfu til þess að braði skipa verði aukinn. Loks kröfðust sjómemi þess, að bafin verði öflug barátta gegn lcafbátunum bæði á sjó og landi. Kanadaher fer fyrir. Mackenzie King, forsætisráð- herra, befir skýrt frá því í ræðu, að kanadiski herinn muni táka því fegins hendi, að verða i far- arbroddi, þegar innrás verður gerð á ineginland Evrópu. King skýrði og frá því, að flugdeildum Kanadamanna er- lcndis yrði fjölgað úr 30 i 38. Churchill á 2ja daga ráðstefnu í Tyrklandi. Er iiii staddiBr í ÍMsiiro KINKASKEYTl FRÁ UNITED PRESS. seu Vork. « morgun. Það var tilkynnt í London rétt fvrlr miönæiti í nótt (íslenzkur timi), að Winstón Churchill forsætisráðherra Breta hefið verið í tvo daga í Tyrklandi til viðræðna við forvígisménn Tyrkja. Fór- hann þangað i boði íyrknesku stjornarinnar. Síð’ kIii freftir Hersveitir frá Indlandi hafit farlð inn í Burma norðarle»a Eru þær ofar'ega í Chindwin- daínum. Bandaríkjamenn hafa texið horg m ðja vega milli Gafsa og Maknasi. Ntiitt líisrsrott. t för með Churchill voru þeir Sir Ilarold Alexander, yfir- ínaður lierja Breta í löndimum við Miðjarðarhafsbotn, Sir Henry Maitland Wilsjon, yfirmaður 10. liersins (í Persíu og Irak), og Sir Alan Brqoke, foim. herforingjaráðsins brezka, auk þess tók Sir Hugh Knatcbbull-Hugesson, séndiherra Rreta í Tyrklandi, þátt í viðræðumim. Af hálfu Tyrkja tóku þátt í viðræðunum Ismet Iiionu, forseli, Saracoglu, forsætisráðherra, Fevzik Cakmak marskálkur, yfirhershöfðingi tyrkneska liers- ins og Menemencoglu ulanríkismálaráðberia. Að viðræ.ðununi loknum vorii auðvitað gefnar út tilkynning- ar af báðuin aðilum. Ségir í þeim, að samkomulag hafi náðst milli Breta og Tyrkja, bæði um málefni vcgna stvrjaldarinnar og vandamál, sem rísa niunu að hennj loldnni. Er lá.t.in í Ijós liiikil ánægja, Jiæði í Tyrldandi og Bretlandi, yfir þessari síðusfu för Chur- cliills og ságt, að viná'tta og virðing bafi aiikizt á báða bóga við fimdinn. Ieið frá ('asablanea til Kairo. j Var fjogið að næfnrlagi, aðfara- iiótl 27. janúar. i Var liann um tíma i Kairo og j sat oft á ráðstefnum með Sir ; Ilarold Alexander liershöfð- : ingja, végna Gasablancá fund- j arins. Snemma á laugardags- ! morgun lagði Cburchill svo af j stað frá KTiiro og flaug lil Adana j i Anatoliu. Er sú borg skammt frá Iskenderon-flóa. Þar var hann í tvo sólarbringa og flaug ! síðan aftur lil Kairo. Hurrieane- í London er nú byrjað að sýna fyrstu fréltamyndimar frá fundi þeirra Roosevelts og Churcliills í Casablanca. Blöðin birta lika myndir þaðan. © Útvarpið i Budapest liefir mótmælt því, að manntjón ung- verskn hersvéitanna á ausíur- vígstöðvunum sé eins mikið og Rússar vilja vera láta. ----- imm&raBmim*-- - Rcosevelt heima. Roosévelt forseti er kominn heim, eftir þriggja vikna fjar veru. Hann kom við á eyhni Trini- dad og í Florida á leiðivmi frá Natal í Brasilíu. Fór líanri alls 22.000 km. í þessari ferð, ein- göngu í flugvél. Herforingjar þeir, sem þáti tóku i fundinuni, bárú einnig saman ráð sín um jiað, hvernig Bretar og Bandarkin gætu bjálpað Tyrkjum hernaðarlega, til að styrkja og jefla landvarn- irnar. Churchill ræðir við blaðamenn. Þegar Churchill kom aftur til Kairo, fengu blaðamenn að ræða við hanri og spyrja hánn ýmissa spurninga. ikigvélar fylgdu flugvél háns - ,«01.11.1 — nokkurw liluta leiðarinnar. T unis: Sterkar varnir möndul- herjanna hjá Mateur og Mejez el Bab. Bandaríkjamenn í sókn suðvestur af Sfax. Var liann m. a. spurður, livað lionum fyndist um vörn Rússa. Sagði Churchill, að hin fræki- íega vörn Rússa hefði forðað löndunum við Miðjarðárbaf austanvert frá innrás nqrðan yf- ir Kákasusfjöll. Hinir miklu sigrar rússnesku berjanna hefði gerbreytt aðstöðu Öxulherjanna og þeir myndu ef til vill riða þeim að fullu. Orustan við Stal- | ingrad.bg ósigur Þjóðver’ja þar ' mundi ef til vill geta talizt úr- slitaorusta striðsins. * Hörð barátta í Tunis. I Þá var Churchill beðiiin að j segja álit sitt á binni komandi • viðureign bandamanna við möndulyeldiri í Tunis. j Ilann kvaðsl búast við því, að ; 8. bei'inn miindi taka mikinn þát( í bardögum þar og eiga di júga hlutdeild i því, sem þar yrði gei't, nefnilega að lirekja möndulveldahej'ina þaðan. Cburcliill sagði og, að það mætti búast við allkörðnm átökum þarna, sem miindu r.tanda nokkra mánuði, en e.t.v. vikur. Hvórt sem yrði, þá væri enginn vafi á úrslitunum. Frá Casablanca til Tyrklands. Churchill fór í flugvél beina JJersveitir von Arnims eru búnar að koma sér fyrir í gríðarsterkum stöðvum í Tunis, segir í fregnum þaðan í morg- un. Sérstaklega hafa þær búið vel um sig í hæðunum fyrir vestau og suðvestan Mejez el Rab og Mateur. Bandamenn hafa orðið fyrir miklu tjóni í bardögum þar, og það er engin leið að gera arás á þessa tvo bæi, vegna hinn- ar góðu aðstöðu hersyeita von Arnims. Tvær hæðir gnæfa þar yfir umhverfið og liafa þær verið svo rammlega viggirtar, að það er ógerningur að ráðast á þær eða framhjá jieim, án jiess að árásailiðið verði stráfellt með ógurlegri sköthríð. í hæðunum er krökkt af vél- byssubreiðrum, og eru þau brynvarin.en sandpokum lilaðið utan um brynvarnirnar. Undir þeim eru jarðhús, sem, eru allt að 18 fet á dýpt og niðri i þeim bafast við hersveitir jiær, sem rnanna skotgrafirnar, er liggja milli vélbyssuvifkjanna. Vegná jiess bve javðhús jiessi eru djúp, eru þeir, sem i þeim eru, alveg öruggir fyrir stórskotahríð. Áð baki hæðanna eru stórar, lan ■ d ræga r f a Ilbyssu r Þj óð - verja, sein skjóta fram fyrir þær og er stjórnað frá hæðun-’ um, þar sem utsýnið er bezt. Þá hafa Þjóðverjar lika tekið nýja sprengjuvörpu í riotkun í Tunis. Er hún miklu langdræg- ari en nokkur tegund af sprengjuvörpum, sem banda- menn hafa á að skipa. Þeir liafa lika fjölda af 88 mm. fallbyss- um, sem reynzt liafa hættuleg- astar gegn skriðdrekum banda- manna, vegna þess hve lirað- skeyttar þær eru. Fyrir vestan Sfax. Þjóðverjum hefir ekki orðið frekar ágengt fyrir norðvestan Sfax, þar sem þeir liófu sókn á laugardagsmorgun. Boston-flug- vélar hafa evðilagt 20 skrið- dreka og 75 m.m. byssur Frakka 12 að auki. Bandaríkjamenn hafa og byrjað sóknaraðgerðir "fyrir suðvestan Sfax. Ætlan þeirra er að brjótast til sjávar milli Sfax og Gabes, til að rjúfa undan- haldsleið Rommels norður á bóginn. 8. herinn. í lierstjórnartilkynningunni frá Kairo í morgun segir ein- göngu, að stórskotalið hafi átzt við fyrir vestan Zuara.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.