Vísir - 02.02.1943, Qupperneq 2
V I S I R
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði-
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Listamanna-
styrkir.
f^unnar Thoroddsen og Krist-
inn Andrésson bera fram þá
tillögu á Alþingi, að styrkur til
skálda og listamanjia verði á ný
tekinn upp á 18. grein fjárlaga,
en svo sem, kununugt er var
Menntamálaráði falið að útliluta
slyrkjum þessum á sínum tima,
og hefir það liaft óbundnar
hendur um hversu styrkjunum
skyldi úthlutað. Það segir sig
sjálft, að erfitt er að úthluta
styrkjum þessum svo að ekki
valdi óánægju, enda hefir
Menntamálaráð ekki farið var-
hluta af gagnrýni, og sýnist
margt það, sem að starfi ráðsins
hefir verið fundið, hafíPvið rök
að styðjast. I ýmsurn tilfellum
virðist hreint handahóf hafa
ráðið úthlutuninni, og er þó ekki
að efa að fulltrúar í Mennta-
inálai’áði hafi reynt eftir beztu
getu að gera öllum jafnt undir
höfði.
Til þess tima er Menntamála-
ráð var stofnað, og Alþingi veitti
styrki til listamanna, var al-
mennt litið svo á, að þeir lista-
menn, sem veittur var styrkur
á fjárlögum, ættu að njóta lians
meðan þeirra nyti við, þannig að
hann væri ekki veittur frá ári til
árs. Má telja að þessi skoðun
væri á engan hátt óeðlileg, með
því að listam.styrkur er sum-
part veittur fyrir unnin afrek
á sviði bókmennfa og lista, en
ætlaður að öðru leyti til að
styrkja listamenn til þess að
gefa sig frekar að hinu listræna
starfi, en þeir ættu kost á, ef
þeir þyrftu styrklausir að standa
i hinu daglega amstri til þess að
afla sér bjai'gar og brauðs. Eft-
ir að Menntamálaráð tók að sér
úthlutun styrkjanna, hefir liins-
vegar gætt nokkurs handaliófs,
og svo virðist, sem fulltrúar í
þessu virðulega ráði hafi litið
svo á, að þeim væri ætlað að
meta og vega liin andlegu afrek
listamannanna frá ári til árs.
Slíkt er.að sjálfsögðu fjarstæða,
enda mjög varhugavert, ef falið
væri fáum mönnum úrskurðar-
vald í þvi efni,hvert gildi einstök
verk listamannanna hefðu á
framtíðarinnar mælikvarða.
Listamenn verða að hafa ó-
bundnar hendur, þannig að þeir
séu ekki algerlega háðir duttl-
ungum og handahófsmati
manna, sem af hendingu veljast
í Menntamálaráð. Meðan að ráð-
ið er kosið af Alþingi, en ekki
af samtökum listamanna, er
engin trygging fyrir því, að hin-
ir hæfustu menn veljist i ráðið,
og þeir mega sjálfir ekki of-
metnast, þótt þeir hafi hlotið
þann sess.
Tillaga þeirra Gunnars og
Kristins á fullan rétt á sér, enda
er þess að vænta, að Alþingi
bregðist vel við henni og bæti
þannig úr því sem aflaga hefir
farið í úthlutun styrkja til lista-
manna á síðustu árum. Líti al-
menningur svo á, að listamenn
hafi unnið til einhverrar umbun-
ar, ber Alþingi að fara eftir því,
og fái listamenn styrk fyrir unn-
in afrek, eiga þeir að njóta hans
að staðaldri, en ekki frá ári til
árs, miða við afköst þeirra eða
órs, miðað við afköst þeirra eða
afrek hverju sinni..Reynsla lið-
Ínna kynslóða sannar, að margl
af því, sem litla athygli vekui-,
meðan að listamannanna nýtur
við, er talið til hinna mestu and-
legu verðmæta er frá líður, og
verður ekki metið i krónum,
aurum né annari mynt.
Kaupdeilan í
Sandgerði ieyst.
Kaupdeilan, sem að undan-
förnu hefir staðið yfir f Sand-
gerði og Garði, er nú að fullu
leyst. Áður hafði Útvegsbænda-
íélag Gerðahrepps samið við
Verkalýðs- og sjómannaféiag
Gerða- og Miðneshrepps.
Kaup karlmanna, sem um
var samið, var kr. 2..10 á klst.,
nema í eftirviiinu hjá hraðfrysti-
húsunum, er greidd verður ineð
25% álagi, en 50% við aðra
vinnu. Nætur- og lielgidaga-
vinna verður greidd með 50%
álagi við hraðfrystihúsin, en 100
% álagT við aðra vinnu.
Samningur þessi var undir-
ritaður af fulltrúa Alþýðusam-
bandsins fyrir liönd verkalýðs-
féJagsins og fulltrúa Vinnuveit-
endafélags íslands fyrir liönd
atvinnurekenda.
í Vestinannaeyjun) var verk-
falli afstýrt nú um helgina með
því að sjómenn og vélstjórar
komust að samningum við út-
vegsbændur.
Dr. Helgi Péturss
kjörinn heiðursfélagi
í „Dansk Geologisk
Forening“,
U tanrikisráðuney tinu hef ir
boiizt skeyti um það frá Kaup-
mannahöfn, að „Dansk Geolog-
isk Forening" liafi kjörið dr.
HeJga Pjeturss heiðursfélaga í
virðingarskyni fyrir jarðfræði-
rannsóknir hans.
Hermaður rist á kven-
B3i á frakkflstlsmiB.
I gærkveldi réðist hermaður
á kvenmann á Frakkastígnum,
sló hann í götuna og dró hann
inn í húsaport. Stúlkan gat kall-
að á hjálp, en þá hafði hermað-
urinn sig á brott.
Um klukkan hálf ellefu í gær-
kveldi var hringt á lögreglu-
stöðina frá húsi einu við
Frakkastíg og sagt að hermaður
væri þar í áflogum við kven-
mann.
íslenzk og erlend lögregla fór
strax á vettvang, en þegar hún
kom inn á Frakkastíg var her-
maðurinn farinn en kvenmað-
urinn fluttur í næsta hús.
Kvenmaðurinn skýrði svo frá
atvikum:
Hún var á leið niður Frakka-
stíg þegar hermaður einn kom
á inóti henni. Þegar þau mætt-
ust réðist hermaðurinn á liana
svo hún féll niður í götuna. Síð-
an tók liann fyrir munn hennar
og dró hana inn í húsaport vúð
götuna. Þegar þangað kom, var
fyrir steinveggur og yfir hann
ætlaði hermaðurinn að draga
stúllcuna, en þá losnaði eitthvað
um munn hennar svo hún gat
kallað á hjálp.
Yið það sleppti hermaðurinn
stúlkunni og hafði sig á brott.
I viðureigninni hafði stúlkan
hlotið sár á enni og fæti, en
kápa liennar og sokkar rifnað.
Ilún var flutt lil næturlæknis,
er búið var að athuga sár henn-
ar og gera við þau var hún flutt
heim til sín. Hermaðurinn er ó-
fundinn, en málið er í rannsókn.
Tugþúsundir gesta gistu
hin friðuðu svæði
Skógræktarinnar
— en umgengninni hrakaz að sama skapi.
Viðtal vid Hákon Bjarnason
sk óg ræktarstj óra.
Vísir átti.tal við Hákon B jarnason skógræktarst jóra,
þar sern hann skýrði blaðinu frá hinum friðtiðu skóg-
arlendum Skógræktarinnar, frá gestagangi í þeim s. I.
sumar og frá umgengni gestanna.
Skógræktin hefir friðað skóglendi á ýmsum fjölsóttustu
stöðum landsins, svo sem í Þórsmork, Þjórsárdal, á Vöglum, i
Áshyrgi, í Hallormsstað, í Haukadal og víðar. Gestagangur á
þessa slaði hefir aukizt ár frá ári, og aldrei verið meiri en í sum-
ar. í Vagla^kógi einan komu gestir svo tugum þúsunda skipti í
sumar og á einum sunnudegi voru taldir þar 5000 manns.
Hinsvegar lirakar umgengni 1‘ólks með vaxandi gestafjölda,
og það svo mjög, að til vandræða liorfir, ef slíkt lieldur áfram,
einkum keyrði umgengni fóiks í Vaglaskógi um þverbak s. 1.
sumar.
Að öðru leyti sagðist skóg-
ræklarstjóra svo frá:
Árið 1940 var talin gestakoma
í Þóvsmörk um tveggja mán-
aða skeið á miðju sumri. Þiá
töldust gestir 700 er sóttu
Mörkina og er Jrað býsna mikið
þegar tillit er tekið til þess, hve
erfitt er að komast þangað.
Allir hinir staðiniir eru mikl-
um mun fjölsóttari. Og síðan
1940 hefir ferðamannastraum-
urinn aukizt gífurlega. í sumar
sem leið hefir ferðamanna-
straumurinn í þessi skóglendi
farið langt fram úr þvi, sem
verið hefir nokkur undanfar-
inna ára. í Vaglaskóg einum
skiptir gestafjöldinn tugum
þúsimda yfir sumarið og á ein-
um sunnudegi voru taldir þar
5000 gestir.
Okkur, sem að skógræktar-
máiunum vinna þykir mjög
vænt um j>etla. Þetta sýnir
greinilegar en margt annnað, að
fólkið sækir til staða sem frið-
aðir eru og skóglendið er feg-
urst, enda höfum við gert
margt til að leiðbeina gest-
unum. — Starfsinenn Skóg-
ræktarinnar hafa á hverj-
um stað liðsinnt og leiðbeint
fólki eftir föngum, við höfum
komið upp leiðbeiningaspjöld-
um fyrir vegfarendur og mun-
um koma enn fleiri upp á næsta
surnri og sumrum.
Þessi fyrirliöfn og aðrar
framkvæmdir í þessu sambandi
hefir aukin útgjöld i för með
sér, auk vegaviðgerða og hreins-
unar eftir fólk á liinum friðuðu
svæðum, þótt olckur liafi því
iniður eigi tekizt að leysa það
ins vel af hendi og við hefðum
viljað. En, þetta hefir verið
ldutfallslega stór liður í
gjöldum Skógræktariimar,
þar eð tekjur hennar hafa
allt til þessa verið fremur
takmarkaðar og því ekki af
miklu að taka. Hinsvegar telj-
um við þó, að þessum pening-
um hafi verið ágætlega varið,
því að með ferðum fólksins á
hina grónu staði vaknar oft
skilningur þess fyrir nytsemi
skóganna og fegurð landsins —
og það er ekki hvað minnsti á-
vmhihgúrinn.
Það má fuliyrða, að hávaðinn
af fólki gengur vel um og
'prúðmannlega, og að slíkum
gestum er Skógræktinni bæði
fengur og ánægja. En þess gæt-
ir hinsvegar nokkuð í seinni tíð,
og einkum þó í sumar sem leið,
að umgengni fólks í skógunum
er i ýmsu ábótavant.
Var það einkum á Vöglum að
hirðuleysi keyrði um þvert bak
í sumar, bæði skildi fólk eftir
allskonar drasl, svo sem bréf,
niðursuðudósir, diska, hita-
brúsa, svo ekki sé talað um
flöskurnar, heilar og brotnar,
sem fleygt var hingað og þang-
að í liundraða tali.
En þar sem þetta' er þó elcki
nema tiltölulega lítill hópur
{>ess mikla gestafjölda, sem
sækir skógana, þá væntir Skóg-
ræktin þess, að þeir sem betur
eru siðaðir, aðstoði og leiðbeini
l>eim sem miður kunna, eftir
því sem tök eru til.
Fréttir írá Akureyri.
Frá Akureyri var Vísi símað
í morgun, að Helgi Björnsson,
prentsmiðjueigandi hefði and-
azt í gær. Var hann á sextugs-
aldri og hafði búið við van-
heilsu undanfarið.
Aðfaranótt sunnudagsins var
innbrot framið í vörugeymslu-
kjallara hjá Eimskipafélagi ís-
lands í Hafnarstræti 96. Saknað
var ávaxtakassa, en óvíst hvort
meira liefði verið tekið. Málið
er í rannsókn.
Á sunnudagskvöldið hélt
slökkvilið Akureyrar slökkvi-
liðsstjóranum, Eggert Melslað,
samsæti í tilefni af 25 ára starfs-
afmæli Eggerts sem slökkviliðs-
stjóra. Sátu hófið um 100 manns
og fór það í hvívetna liið bezta
lTam. Var Eggerti færl vandað
viðtæki að gjöf.
Aðfaranótt sunnudagsins fór
fraim símtefli á milli Skákfélags
Hafnarfjarðar og Skákfélags
Menntaskóla Akureyrar. Teflt
var á 8 borðum og sigraði
Menntaskólinn með 5:3.
Nýlega hefir Búnaðarsam-
band Eyjafjarðar lialdið aðal-
fund sinn, og þar var m. a. sam-
þykkt að veita 2000 krónur til
áveitu Staðarbyggðarbýra.
Skorað á bæjaryfirvöldin
að leyfa byggingu nýju
Hallgrímskirkju strax.
r
3000 bæjarbúar undirrita áskorunina.
Sóknarbörn í Hallgrímsprestakalli hafa safnað und-
irskriftum að áskorun til bæjarstjórnar og byggingar-
nefndar að heimila nú þegar byggingu Hallgrímskirkju,
samkvæmt uppdrætti húsameistara ríkisins.
Undirskriftasöfnun þessi fór fram á sunnudaginn
var og skrifuðu hátt á 3. þúsund manns undir áskorun
þessa.
Hún er svohljóðandi:
„Vér undirritaðir íbúar í
Hallgrímsprestakalli í Reykja-
vík skorum hér með á bygging-
arnefnd bæjarins, bæjarstjórn
og aðra ráðamenn í hygginga-
málum Reykjavíkur, að sam-
l>ykkja og heimila að bygging
Hallgrímskirkju á Skólavörðu-
bæð verði bafin nú þegar, sam-
kvæmt uppdrætti húsameistara
ríkisins og að söfnuðinum verði
leyft í sami'áði við biskup lands-
ins, presta safnaðarins og húsa-
meistara, að byggja kirkjuna
smátt og smátt eins og þeim
finnst liaganlegast og efni og á-
stæður standa til.“
Vísir átti tal við síra Sigur-
björn Einarsson í morgun og
tjáði hann blaðinu að það hefðu
einkum verið nokkurar konur í
prestakallinu sem hefðu haft
forgöngu í þessu máli.
Hefðu þær hafizt lianda um
undirskriftasöfnun meðfram
vegna l>ess að sú skoðun liefði
verið látin í ljósi að áhugi innan
safnaðarins fyrir kirkjubygg-
ingunni væri ekki eins mikill
sem skyldi. Þetta liefðu konurn-
ar viljað kanna, og nú hefði
greinilega komið í ljós að þessi
skoðun hefur ekki við nein rök
að styðjast
Annarsvegar fóru konurnar
af stað með áskriftasöfnun sína
vegna þess live lengi hefir dreg-
izt að fá samþyldci bæjaryfir-
valda fyrir byggingu þessari,
eða miklu lengur én sóknar-
nefndinni gott þykir. Nú hefir
sóknarnefndin fengið hernaðar-
yfirvöldin til að rýma fyrir
væntanlegi'i kirkjubyggingu og
siðan útvegaði hún efni, sem
nægjanlegt var til að liefjabygg-
ingu kirkjunnar. Nú stendur
hinsvegar á byggingamefnd og
bæjarstjórn, svo ekki verður
liægt að hefjast lianda þótt allt
annað sé tilbúið.
Áskriftasöfnun l>essi var haf-
in án nokkurs undirbúnings né
áróðurs af hálfu þeirra, sem að
lienni stóðu. Þess vegna er ár-
angurinu undraverður þegar til-
lit er tekið til allra aðstæðna, og
að undirskriftasöfnunin fór
fram aðeins á örfáum klukku-
stundum. Til margra náðist ekki
og jafnvel heilar götur féllu úr
vegna þess hve fáliðuð sveit sú
var, er að undirskriftasöfnun-
inni stóð. Geta þeir, sem vilja
skrifa sig á lista snúið sér lil
einbvers sóknarnefndarmannat
eða annarshvors sóknarprests-
ins.
Sjómannanámskeið
á Siglufirði.
Sjómannanámskeiði ér nýlok-
ið á Siglufirði.
Það hófst 1. október og lauk
28. janúar. Nemendur voru alls
28 og lilutu 27 þeirra ágætis-
einkunn, þegar að prófi kom.
Lægsta einkunn var 81 stig, en
flestir höfðu 90—101 stig.
Efslur nemenda varð Stefáii
Sigurðsson frá Sauðárkróki, er
fékk 101 stig.
Kennarar voru Sveinn Þor-
steinsson, skipstjóri og hafnar-
vöiður, Daníel Á. Daníelsson,
læknir, Gunnar Jósepsson,
skipabrautarstjóri og Baldur
Eiriksson, stórkaupmaður.
Kveðjulióf var haldið á föstu-
dagskveld og þar minnzt sér-
staklega Sveins Þorsteinssonar
sem, ágæts kennara og leiðbein-
anda í framtiðarstörfum.
Vatnslitir
Og
vatnslitapenslar
nýkomið.
JvpmiMN"
Reglusamur
og ábyggilegur bílstjóri ósk-
ar eftir 1—2 lierbergja íbúð,
sem næst Strætisvagnahús-
inu. Tilhoð, merkt: „Reglu-
samur hílstjóri“, sendist Vísi
fyrir 10. þ. m.
!¥ýr
Dívan
til sölu og sýnis kl. 6—7 i
lcvöld á Skotliúsvegi 15
(norðurendi).
Nýr
Nationalkassi
til sölu. Uppl. í síma 2395 kl.
7—9 i kvöld.
Mjólkor-
brúsar
2, 3, 4 og 5 lítra.
-JLii/p rpa ul.
Barnalúffur
hvítar og ki*akkahanzkar úr
skinni með loðnu baki ný-
komið. Ennfremur svart
atlask-silki.
H. TofÉ
Skólavörðustíg 5 Sími 1035
Vðrnblll
óskast til kaups. — Uppl. i
síma 5445 kl. 6—7.
HÉIir
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. Sími 2847.
Sanfflur
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. Sími 2847.
Bezta dænradvöliD er að leika meö DERBY-veðreiðaskoDDunni
VISIH
Fyrii' helgina var hér í blað-
inu getið um atkvæðagreiðslu
þá, sem Útvarpstíðindi hafa lát-
ið fram fara um vinsældir út-
varpsefnis og manna þeirra, ei'
ýmist hafa komið þar fram
sjálfir eða þá skálda og ritliöf-
unda, sem lesið hefir verið eftir.
Nú eru niðurstöður J>essarar
athkvæðagreiðslu kunnar orðn-
ar og eru þær all athyglisverðar,
ef dæma ætti menningu þjóðar-
innar eftir þeim niðurstöðúm.
Eitt allra átalcanlegasta dæm-
ið er „músiksmekkur“ fólks. Af
einleikshljóðfærum fær harmo-
nikan ein 976 íatkvæði; það
liljóðfærið, sem næst flest al-
kvæði lilýtur, er orgel og fær
125 atkvæði, 511 önnur hljóðfæri
eru þar fyrir neðan.
Af tónlistartegundum eru
gamansöngvai’ vinsælastir, fá
471 atkvæði, þar næsl koma ís-
lenzk lög, danslög og svo sálma-
lög, allar með álitlegan fjölda
atkvæða. Hinsvegar fá symfón-
iuverk ekki nema 29 atkvæði og
óperur aðeins 18 atkvæði.
Af hljómsveitum, strokkvart-
ettum og trióum fær dansliljóm-
sveit Bjarna Böðvarssonar 710
atkvæði. (Trio Tónlistarskólans
fær 42 atkvæði.)
Þá er atkvæðigreiðslan um
ritliöfundana athyglisverð. Flest
atkvæði fær Davíð frá Fagra-
slcógi (336), þá Gunnar Gunn-
arsson, Halldór Kiljan, Krist-
mann og Hagalín.
Svo koma ýmsir hinna
smærri spámanna, t. d. fær Þór-
unn Magnúsdóttir 76 atkv. Grét-
ar Fells 40 atlcv., Jón úr Vör 26
atkv., Guðmundur Ingi 6 atkv.
og Jónas Jónsson 3 atkv., svo
aðeins nokkrir séu nefndir. En
aumastir allra eru þeir Einar
Benediktsson, Matthías Joc-
humsson, Þorsteinn Erlingsson,
Jóhann Sigurjónsson og Jón
Tlioi'oddsen, sem aðeins fá sitt
atkvæðið hver. Jónas Hallgríms-
son sleppur með 2 atkv.(!), eða
sama atkvæðamagn og Margrét
Jónsdóttir, Loftur úr Eyjum og
Árni óla.
Ef að hér liggur skoðun al-
mennings á bak við, er Jón
Thoroddsen dærndur þrisvar
sinnum lélegra skáld en Jónas
Jónsson, Jóhann Sigurjónsson 6
sinnum aumari en Guðmundur
Ingi, Þorsteinn Erlingsson 26
sinnum, verra ljóðskáld en Jón
úr Vör, Matthías 40 sinnum bág-
ari en Grétar Fells og Einar
Beuediktsson 76 sinnum klénari
en Þórunn Magnúsdóttir.
Væri matið rétt, getur þjóðin
verið stolt af yngri skáldakyn-
slóð sinni.
HVER GETUR
SKIPAÐ SÆTI HANS?
Höfum við útvarpshlustend-
ur ráð á því, að tapa af erindum
V. Þ. Gíslasonar? Einhver, sem
flúið hefir til „Hannesar okkar
á horninu", er á þeirri skoðun.
Nei, á meðan við liöfum tæki-
færi til að njóta slíkra erinda
sem lians, megum við vera út-
varpsráði þakklát. Útvarpser-
indi hans liafa verið vizkulindir,
sem ávallt Iiafa eitthvað fyrir
alla. Hann á uppsprettu af frum-
legum hugsjónum, er sýna bezt
prsónuleika hans. Hann hefir
f ramúrskarandi dómgreindar-
hæfileika og fer með fagurt mál.
Með lýsingum sínum á móður
náttúru gelur hann leitt mann
inn á land draumanna, er mað-
ur verður fyrir hinni geðrænu
lirifningu, er undirvitundin svo
greinir. Þennan liæfileika á
hann öðrum fremur. Stundum,
er eg iiefi lilustað á sum erindi
hans „um daginn og veginn“,
hefir mér komið til hugar sól-
aruppkoma, er hvetur til göf-
ugra starfa og eftirtekta á lífinu
sjálfu. Hann hefir sent okkur
með öldum ljósvakans myndir,
er minna okkur meðal annars
á geisla morgunroðans, mátt
sólar og endurskin kveldroðans,
er veitir hvild og frið.
Vilhjálmur Þ. Gíslason er ein
f útvarpsins styrkustu stoðum,
og mætti það verða sem lengst.
Honum sé þökk fyrir allt það,
sem hann hefir fyrir þjóð vora
gjört.
útvarpshlustandi.
Háiskólaliljóiiileikar
Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar.
Að þessu sinni voru leikin
verk eftir meistara frá 17., 18.
og 20. öld, þá Vitali, Mozart og
Frakkana Ravel og Debussy.
Það er stórt bil milli l>essara
verka, eins og að líkindum læt-
ur, þvi að þau eru afsprengi
ólíkra tímabila. Fyrst var leik-
ið fiðluverkið „Ciaccona“ eftir
Vitali, ítalskan meistara frá 17.
öld. Er þetta alvöruþrungið
verk og . lignarlegt. Björn hefir.
leikið það nokkurum sinnum
áður og jafnan farið það vel úr
hendi, og svo fór og í þetta sinn,
enda þótt hann liefði þurft að
spila sig upp til að byrja með.
Næst var leikin fiðlusónata í
es-dúr eftir Mozart, 18. aldar
verk. Var þetta merkilegasta
tónsmíðin á skránni. Það hefir
verið sagt um tónlist Mozarts,
að hún sé hafin yfir allt jarð-
neskt kíf og stríð og sé ekki
af þessum heimi. Og það liefir
einnig verið sagt, að þótt ekki
sé ávallt erfitt að skila hverri
nótu i verkum hans, þá sé samt
erfiðara að gera músíkinni hjá
honum full skil en hjá noklcuru
öðru tónskáldi. Af l>essum á-
stæðum ganga því sumir lista-
menn af áesttu ráði framhjá
honum. Þeir vilja ekki segja til
sín. Eins og vænta mátti af
jafngóðum spilurum, þá gerðu
þeir félagar þessari sóuötu góð
sldi; Árni lék fallega undir
fiðlunni og Björn sýndi það
sem fyrr, að hann er sterkur í
stílnum. En ekki var þetta samt
Iireinn og ómengaður Mozart.
Ástriðueldur Chopins stendur
Árna nær og meistaraverk 17.
og 19. aldarinnar standa Birni
nær.
Ur allt öðrum heimi 'vorn
tónsmíðar frönsku tónskáld-
anna Ravels og Debussy, sem
leikin voru siðast. Píanósónötu
Revals lék Árni sérlega vel. Um
forleikina tvo eftir Debussy,
sem Árni lék, vil eg ekki dæma.
Eg efast um að Árai hafi sýnt
sig þar frá sinni beztu hlið. Og
sama er að segja um fiðlusón-
ötuna eftir Debussy. En mér
fannst þó l>etta verk hljóma
frísklega og hafði eg gaman af
því.
Viðtökur fengu þeir félagar
ágætar, eins og vænta mátti.
Háskólatónleikarnirvoru haldn-
ir síðastl. sunnudag í liátíðarsal
Háskólans.
A. B.
ALÞINGI
Frv. til laga um verzlun með
kartöflur.
Lagt liefir verið fyrir neðri
deild frumvarp til laga um
verzlun með kartöflur. I grein-
argerð segir:
Með bréfi, dags. 8. maí 1940,
skipaði landbúnaðarráðherra 5
manna nefnd til þess að gera til-
lögur um breytingar á lögum
nr. 34 1. febr. 1936, um verzlun
með kartöflur og aðra garð-
Guðmundur Ágústs-
frá Vöku vann
Sk j aldar glí muna.
Skjaldarglíma Ármanns, 32.
í röðinni, var háð í gærkveldi í
Iðnó fyrir troðfullu húsi áhorf-
enda.
Keppendur að þessu sinni
voru 12 frá 5 íþróttafélögum.
Hinsvegar hafa allir þessir pilt-
ar æft í Glímufélaginu Ármann
undir stjórn Jóns Þorsteinsson-
Minningargjöf til
drykkjumannahælis,
Hressingarheimili fyriv
drykkjumenn hefir nú borizt
fyrsta minningargjöfin — kr.
530.00.
Gjöf þessi er gefin af stúk-
unni Framför nr. 6 í Garði, en
hún er til minningar um Guð-
nýju Helgu Vigfúsdóttur frá
Keflavílv.
Fleiri félög og stúkur ætti að
fara að dæmi st. Framfarar.
Beztu þakkir til allra, sem minntust min á sex-
tugsafmivli mínu.
C a r l F. B <> vtel s.
Eúsið Vestnrgötu 50 b
er til sölu, ásamt 370 ferm. eignarlóð. Hentugi iðnaðarpláss.
Nánari upplýsingar gefur
ar.
Úrslit urðu þau, að Guð-
mundur Agústsson úr U. M. F.
Vöku vann skjöldinn. Hlaut 9
vinninga.
Anpar varð Finnl>ogi Sigurðs-
son (Á.), hlaut 8 vinnmga.
3. Steinn Guðmundsson (U.
M.F. Ingólfur) 7 vinn., Harald-
ur Jónsson (Á.) 5 vinn., Sig-
urður Hallbjörnsson (Á.) 4
vinn., Davíð Hálfdánarson (Á.)
3 vinn., Davíð Guðmundsson'
(U.M.F. Drengur) 3 vinn., Ben-
óný Benónýsson (Á.) 2 vinn.,
Sigfús Ingimundarson (Vökuj
2 vinn., Ingólfur Jónsson (U.M.
F. Dagsbrún) 2 vinninga.
Tveir piltanna, Jón Guðna-
son (Dagsbrún) og Sigurður
Ingason (Á.) gengu úr leik
vegna lítilsháttar meiðsla.
F yrs tu fegurðárglimu verð-
laun hlaut Haraldur Jónsson
(Á.) að einróma áliti glímu-
dónmefndar, enda vakti glíma
lians sérstaka athygli.
Önnur fegurðarglímuverðl.
lilaut Steinn Guðmundsson úr
Ingólfi.
Að glímunni lokinni afhenti
Ben. G. Waage, forseti I. S. í„
glimumönnum verðlaunin.Sagði
hann í ávarpi til viðstaddra, að
Ármann sýndi í þvi mikið
frjálslyndi og drenglyndi að
lofa utanfélagsmönnum að æfa
innan félagsins, er þó síðar
kepptu gegn þvi. Frjálslyndi
sem þetta væri öðrum félögum
til fyrirmyndar.
Á eftir liélt Ármann þátttak-
endum og starfsmönnum glím-
unnar rausnarlegt samsæti, og
voi'u þar margar ræður haldn-
ar undir borðum.
ávexti o. fl„ og enn fremur að
gera tillögur um ýmislegt, er
viðkemur kartöfluræktinni og
verzlun með kartöflur yfirleitt,
svo sem möguleika fyrir auk-
iuni vöruvöndun, mati ræktun
útsæðis o. fl.
Nefndin samdi frumvarp til
laga um verzlun með kartöflur
o. fl. Frv. þetta sendi landbún-
aðarráðli. landbn. Nd. til athug-
unar og flutnings. Hefir nefnd-
in liaft það til ihugunar á und-
anförnum þingum og hefir nú
orðið sammála um að flytja
það með nokkuruin breyting-
um og viðaukum.
Þjóðleikhúsið.
Tillaga hefir verið borin
fram til þingsályktunar þess
efnis, að Alþingi skori á rikis-
stjórnina að beita sér fyrir því,
að þjóðleikliúsið verði rýmt
þegar í stað og að því búnu
liafnar framkvæmdir á fullnað-
arsmíði hússins. Þingmenn,
sem að tillögunni standa, em úr
öllum flokkum: Kristinn E.
Andrésson, Gunnar Tliorodd-
sen, Barði Guðniundsson, Páll
Þorsteinsson, Sigfús Sigurhjart-
arson, Haraldur Guðmundsson,
Sigurður Bjarnason, Sigurður
Guðason og Eiríkur Einarsson.
Brtt. á lögum um Happdrættið
samþykktar.
Ríkisstjóri staðfesti í gær
lögin um breytingarnar á Happ-
drættinu. Hefir fjármálaráð-
•herra nú veitt leyfi til að breyta
vinningunum og til annara
breytinga, sem lögin heimila.
fréttír
Drukknun.
Á Akranesi drukknaði um s.l.
helgi sjómaður, Eiríkur Siggeirs-
son að nafni. Hann var 35 ára að
aldri og lætur eftir sig konu og
barn. Ekki er vitað með hvaða hætti
Eiríkur hefir drukknað. Hann hvarf
á laugardagskvöldið, en í gærmorg-
un fannst lík hans í sjónnm.
Guðraundur Ásbjörnsson,
forseti bæjarstjórnar, hefir nú
setið 25 ár í liæjarstjórn Reykja-
víkur. 1 tilefni af afmælinu hélt
bæjarstjórn honum árdegisveizlu að
Hótel Borg s.l. sunnudag. — Guð-
mundur hefir setið lengur sam-
fleytt í bæjarstjórn en nokkur ann-
ar bæjarfulltrúi, og sömuleiðis hef-
ir hann verið lengur forseti l>æjar-
stjórnar en nokkur annar maður.
Hefir hann skipað þáð sæti siðan
1926.
Sigurður E. Hlíðar
dýralæknir hefir af atvinnumála-
ráðherra verið skipaður til að vera
yfirdýraiæknir og dýralæknir í
Reykjavík frá 1. febr. þessa árs
áð telja,
Hermann Jónasson
alþm. hefir af atvinnumálaráð-
herra verið skipaður formaður í
bankaráði Búnaðarbanka íslands.
Kveldúlfur hT.
hefir gefið nýja stórgjöf, að upp-
hæð 10 þús. kr., og að þessu sinni
til Hins ísl. fornritafélags, til end-
urprentunar á Egils sögu, en Kveld-
úlfur kostaði 1. útgáfu hennar á
sínnm tíma (þ. e. útgáfu Fornrita-
félagsins). Sennilega verður Egils
saga ljósprentuð.
A bæjarráðsfundi
i síðastl. viku var borgarstjóra
falið að ræða við Byggingafélag ál-
þýðu um möguleika fyrir þvi áð
byggð yrði ein hæð ofan á verka-
mannabústaðina vestur af Sólvöll-
um. Með því móti myndu fást um
90—100 nýjar íbúðir, og rannsókn
hefir leitt i ljós, að á þennan hátt
myndi reynast auðveldast að ráða
fram úr húsnæðisvandræðum bæj-
arins.
Hjónaefni.
Síðastliðinn sunnudag opinber-
uðu trúlofun sina ungfrú Hrefna
Ingvarsdóttir, Bergþórugötu 33 og
Guðmundur Eyjólfsson, sjómaður,
Þórsgötu 7A.
Nætarlæknir.
Kristbjörn Tryggvason, Skóla-
vörðustíg 33, sími 2581. Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki.
útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Erindi: Hvaðan tugl-
arnir eru komnir (Magnús Björns-
son náttúrufr.). 20,55 Tónleikar
TónKstarskólans: Sónata fyrir celló
og píanó, Op. 65, g-moll, eftir Cho-
pin (dr. Edelstein og Árni Krist-
jánsson). 21,20 Hljómplötur:
Kirkjutónlist. 21,50 Fréttir.
Krlstján Qnölangsson
Hæstaréttarlö^maðar.
Skrifstofutlmi 10—12 og 1—f.
Hverfisgata 12. — Sfmi 3400.
SIMI4878
8 teikri$
Bezt að anglýsa i Visl.
BJARNI GUÐBJARTSSON.
Seljavegi 17.
Til viðtals eftir kl. 12 næstu daga.
lltsala.
Það sem eftir er af
ullarkjólum
verður selt með sérstöku tækifæriisverðí.
VICTOR
Laugavegi 33.
Athugið
Maður, sem getur tekið að sér verkstjórn, getmr fengið trygga
framtiðaratvinnu og gerzt meðeigandi í stóma arðbæru fyrú*-
tæki liér í bænum. — Tilboð sendist afgreiðslm blaðsins fyrir
bádegi á miðvikudag, merkt: „Ti-ygg atvinna".
Tilk viiniii"
TIL HEIÐRAÐRA VIÐSKIPTAVINA.
Tek ekki á móti fleiri pöntunum á saumaskap á fötum fyrir
árslok 1943.
Virðingarfyllst.
HANS ANDERSEN, klæðskeri
Aðalstræti 12.
\
RES.U.S. pat.off.
ZERONE frostvarinn góðkunni er komimi Hanu ver fyrír
skemmdum af frosti i -nær livaða. grimmdar gaddi sem er.
Einnig ryðverjandi og kælir þó betur en vain, enda er þetta
mest seldi frostvari i Ameriku. Fæst i lientugum umbúðum.
ZEREX fi-ostvari einnig fyrirliggjandi. Hann hefir frainúr-
skarandi eiginleika, en fæst aðeins af tunnum.
Jóh. Olafiion ét Co,
Sími: 1984.
Hverfisgata 18.
REYKJAVfK.
Sími: 1984.
Ágætt steinhús
með lausri íbúð til sölu nú þegar. Upplýsingar geftir
Clnnnar Þor§tein§ion hrm.
Sími: 1535.