Vísir - 02.02.1943, Síða 4

Vísir - 02.02.1943, Síða 4
fmH Gamla JBíó H . R hverfanda hveli GONE WITH THE WIND. VIVIEN LEIGH. CLARK GABLE. Sýnd kl. 4 og 8. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Ilil Auglýsingar, sem eiga að birtast i blaðinu samdœy- urs terða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. Kaupum afklippt sítt bár HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstastræti 1. NÆRFATA-SATIN ATLASKSILKI TAFT Grettisgötu 57. „I»að er engin vitleysa góði maður.“ i,I þessari vikn færð þú 10 krónur gefins *f hverjum 100 kr. sem þú kaupir fjTÍr í Tau & Tölur Lækjargötu 4 og svo er þar úrval af kjólum sem seljast fyrir gjafverð.“ Revýan 1942 Hð er Sýnd annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir 1‘rá kl. 4—7 í dag og el'tir kl. 2 á morgun. Nýjap visur. Ný atpiði. Fundur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans í kvöld, þriðjudag 2. febrúar, ld. 20.30.' Meðlimir úr kerfunum 45—00 og ennfremur úr jjess- um hverlum: Skerjafirði, Kaplaskjóli, Grímsstaðaholti, Seltjarnarnesi og Laugarnesi, eru vinsamlegast beðnir að mæta. LOFTVARNANEFND. $I«Lm(iAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undaníörnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Liies, Ltd. 2G LONDON STREET, Fleetwood, Okkur vantar börn til að bera blaðið ri) kaupenda um eftir- greind svæði: . LAUGAVEGUR EFRI, MELANA og TJARNARGÖTU, frá og með 1. febrúar. Talið við afgreiðsluna. DACBLAÐIÐ IR Tjam rt; Verkstjórinn iór til Frakklands. (The Foreman Went to France). Sjónleikur frá innrás Þjóð- verja í Frakkland í júní 1940. Tommy Trinder. Constanee Cummings. Clifford Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÐALFUNDUR Skógar- manna verður haldinn annað kvold kl. 8 ló. Áríðandi að Skóg- annenn fjölmenni. — Sljórnin. kH0$NÆfil]| HERBERGI óskast sem allra fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Herbergi 100“. —- ___________________(40 KENNARI óskar eftir góðu herbergi. Upp. í síma 2681. (42 GEYMSLUPLÁSS, má vera óvandað, óskast. Uppl. í búðinni Rergsstaðastræti 40. Sími 5395. tt&woréNiivM cr miðatöí verðbréfavift- ftkiptanna. — Simi 171?V (TAPAffflNDIfl AÐGÖNGUMIÐI að Snæfell- ingamótinu 1943 hefir fundizt. Vitjisl Veltusund 3B. (48 TAPAZT liefir læða, grá með hvíta bringu, framlappir og haus að hálfu hvítan. Skilist á Bergstaðastig 34 B. Ómakslaun. (23 •m-mmmmrmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmrmm LANGSJAL, bleikt tapaðisl nýlega. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart i síma 5044. * (26 GRÁR vetrarfrakki, ásamt liönzkum og klút var tekinn i misgripum í Golfskiálanum á árshátíð Islenzkra ldjóðfæra- leikara. Vinsamlega skilist Bergstaðastræti 19. (25 S.l. SUNNUDAG tapaðist -lyklakippa. Vinsamlegast skilist í Hellusund 6. (51 TAPAZT hefir svartur kven- Jianzki, fóðraður, s.l. þriðjudag, frá Grundarstig að Bergsstaða- stríeli. Uppl. á Bergsstaðastræti 17, uiipi. (58 KVinnaB NOKIÍRAR starfsstúlkur ósk- ast. Uppl. í Dósaverksmiðjunni h.f. . (645 FRAMMISTÖÐUSTÚLKA og eldhússlúlka óskast slrax. Vaklaskipti. Golt kaup. Nýja mafsalan, Laugavegi 126. (36 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. TiJboð, merkt: „L. G.“ sendist Vísi. (22 I ÁTVINNUREKENDUR! — 1 Tökum að okkur ákvæðisvinnu | scu fagrcttindi ekki nauðsvn- i leg. Fljótur og ódýr vinnu- kraflur. Tilboð, merkt: „Goít fyrir báða“ sendist Visi. (28 STÚLKU vantar í vist. Gotl kaup. Uppl. á Hverfisgötu 16, uppi. (31 STÚLKA óskast í létta vist. Hátt kaup. Tilboð, sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Vist“. (35 i GÓÐ og siðprúð stúlka óskast i vist nú þegar. Nýtízku ibúð. Sérherhergi. Uppl. Víðimel 63, neðstu hæð. (56 Kkaupskapuki 2 DJÚPIR stólar og sófi til -sölu Laufásvegi 2 (horndyr) ld. 8—9 i kvöld. (53 ÞÉR, sem getið selt barna- kerru, góðfúslega liringið 2391. (59 |‘ Wýj» Bí« mgg, í Rio 1 (THAT NIGHT IN IHO). Skemmtileg söngvainynd í eðlilegum litum. Aðallilutverkin leika: ALICE FAY Don Ameche Carmen Miranda og hljómsveit hennar „ ihe Banda Da Lua“. öýnd kl. 5 — 7 og' 9. KÖRFUVAGGA, yfirdekkt, seni ný, til sölu. Tjarnargötu 10, 1. liæð. Sími 2586. (50 PÍANÓ til sölu. Laufásvegi 2 (horndyr) kl. 8—9 í kvöld. (52 VIL IvAUPA kerru. Simi 2572._______________ (55 TIL SÖLU með sérstöku tæki- íærisverði ný karhnannsföt, nieðalstærð, úlvarpstæki, Mar- coni, 4 1. Bergstaðastræti 10A. Gestur Guðmundsson. (43 KRAKKAHJÓLBÖRUR ný- komnar. Trébilar og dúkkukerr- ur. Lægsta verð. Búðin, Bergs- staðastræti 10. (45 FALLEG fermingarföt úr ensku chevioti, á meðalstóran dreng, til sölu á Þórsgölu 21 A. ^ __________________\37 FERMINGARKJÓLL óskast lil kaups á telpu, sem er 173 cm. á hæð. Uppl. i síma 1327. - _____________________ (38 STÓR stofuskápur til sölu Bergsstaðastræti 50 A, niðri. Til sýnis kl. 8 10 í kvöld. Sími 1703,________________ (39 B OBRSTOF U H Ú S G ÖGN, 8 stólar, borðstofuborð og „buff- el“, er til sölu í Suðurgölu 18. Sigríður Fjeldsted. (41 KOLAELDAVÉL óskast til kaups. Sími 4878 og 4660. (24 TIL SÖLU! Nýlízku sumar- bústaður, skeljhúðaður ásamt 1 lia. lánds í fegursta nágrenni Revkjavikur er til sölu. Tilboð. merkt: „606“ til afgr. blaðsins. AMERlSKT BARNARÚM er til sölu. Uppl. á Frakkastíg 7. uppi. ________________(29 FERMINGARKJÓLL til sölu á Laugaveg 132, II. liæð. (30 BARNAVAGN i góðu standi til sölu, einnig skipti á kerru geta komið lil greina. Uppl. á Hverfisgötu 40, uppi. (32 PÍANÓ óskast til kaups. — JAKKAFÖT til sölu á sama stað. A. v. á. (33 SKÓR og skautar til sölu. — Uppl. Skóvinnustofu Friðjóns Sigurðssonar, Aðalstræli 6. (34 GASAPPARAT sem nýtt, og barnarúm (járn) til sölu á Laugarnesvegi 85. . (49 Nf. 90 Þegar Jeff henti sér á Tarzan og greip um hné hans, riðaði hann og pau Mary dUttu bæði. Áður en þau fengi risið upp aftur, voru villimenn- Komnir. Tarzan varðist hraust- irnir lega. .... En enginn má við margnum. Þeir bundu hann rammlega á höndum og skipuðu honum svo að standa á fætur. Var nú lialdið af stað aftur, og létu villimenn dólgslega, af því að þeim liafði tckizt að handsama Tarzan, apa- manninn, og hvítu fangana, sem voru að reyna að flýja. Jeff var hinn ánægðasti, þvi að villi- menn kunnu að meta aðstoð hr.ns. Nú gat hann krafizt smaragðanna — og að Mary yrði hlíft. „Hafðu engar áliyggj- ur,“ sagði Jeff við hana. „Við eigum eftir að verða hjón.“ „Eg kýs heldur dauðann,“ sagði Mary. Mary liorfði dapurlega á Tarzan. „Eg er þér þakklát fyrir að reyna bjarga mér,“ sagði hún. „En nú drepa þeir þig líka.“ Tarzan yppti öxlum og hrosli. „Eg- hefi barizt við dauðann þúsund sinnum — og unnið. Hví skyldi eg ekki geta unnt honum að vinna þennan eina sigur.“ JAMES HILTON: Á vígaslóð, 28 sein lnúm slóð, oy :■ i11 : einu var manni nokkurum þrýst aö hon- um - maðurinn InÖst afsök- iinár kurteisleua. Alaður þessi var vel klæddur, búiun dýrind- is loðfeldi. Maðurimi sagði eitt- hvað á þá leið, að |x ita væri ó- vanalega fögur sjón. Tóku þeir tal saman. Maður þessi var miðahlm og talaði eins og nienntaðui- maður. A. .1. ályktaði, að það va-.ri' ekki vegna þess;, að hann væri réttlrúnað- armaður, sem liaun stæði þarna sem áhorfandi, en liins vegar mundi hann skilja til hlít- ar.hve rik var trúlméigð og til- beiðsluþörf fólksins. Var aug ljóst, að inaðurinn var samúð- arríkur og hrifirm af því, sem fyrir auguu bar. «• kki síður en A. J. Raiddusl þeir við i einn stundarfjórðung cða svo og koimrst að raun um. að skoðan- ir þeirra voru likar um margt. Loks sagði hinn ókmmi maður: „Afsakið frámbleypni bina, en mér leikur hugijr á að vita, hvort þér eruð vússneskur — eg spyr ekki vegna þess, að eg heyri það á mæli yðar, að þér séuð annarar þjóðar, en það er óvanalegt að hitta fyrir í Rúss- landi mann sem litur söiuu augum á lilutina og þér. Ef eg færi að gizka á hvorrar þjóðar þér éruð mundi eg segja, að þér væruð franskur.“ „Það cr skakkt ályldáð," sagði A. .1. og brosti, „eg er Engleudingur.“ „Þessu hefði eg utdrei trúað“, sagði ökunni maðurinn af mikl- um ákafa og mælii nú á enskþ tungu. „Þctta er sl< itið eg er nefnilega enskur liUa. Eg'heiti Stanfield." „Eg lieiti Fóthergiil“, Þeir ræddu nú samán um stund óþvingaðra en áður, og virtist ætla að Icoma 'i Ijó.s sem svo oft undir líkum kringum- stæðum að menn af sönni þjóð er liittast á erlendum, vettvangi, eru fljótir að kynnasl. Stanfield sagði eldcert um það hvaða störfum liami gegndi í Péturs- borg, en A. J. gat sér þess til að hann væi'i að einhverju leyti starfsmaður brezku sendisveit- arinnar. Þeir gengu Nevsky á enda, en liún er 6- 7 Idlómetrar á lengd, og fóru sömu leið aftur. „Hafið þér nokkurn tíma hlýtt miðnæturmessu i St. Isakskirkjunni?“ spurði Slan- field að lokum. A. J. liristi liöfuðið, en Stanfield héll áfram og sagði: „Þér ættuð að fara þangað — yður mun'Lkki iðra þess. Ef þér hafið eldci annað fyrir stafni ætluð þér að verðn mér sam- ferða þangað.“ Þeir lögðu leið siua þangað og A. J. gleymdi aldrei þvi, sem hann lieyrði þar og sá. Ivlukkan var um ellefu, er þeir komu til kirkjunnar. Var þá þröng manna í kirkjunni og var þar svo dimmt, að vaHa sá lianda skil. Undir miðri þaklivelfingunni var opin likkista, og i lienni málað líkan af Jesú Kristi. Þús- undir kerta voru um alla kirkj- una, en ekki var búið að kveikja á þeim, en lcringunv líkbörurn- ar logaði á nokkrnm, liáum kertum. Brátt komu erleudir sendi- herrar og ræðismeim í skraut- legum einkennisbúningum, og gengu til sæta þeirra, sem voru ætluð þeim, en prestar í síðum, svörtum hempurn kyrjuðu sálma. Var nú fylgt ýmsnm helgi- siðavenjum og prestarnir létu sem þeir væru að leita að liki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.