Vísir - 04.02.1943, Síða 4

Vísir - 04.02.1943, Síða 4
V I S1 R IM Gamla JBíó B Á hveríanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kl. 4 og 8. Auglýsingar, setn eiga aö birtast í blaöinu samdœg- urs veröa að vera koiunar fyrir kl. 11 árdegis. Yatnslitir og vatnslitapenslar nýkomið. jypmRiWN ( SIMI 4878 8 Á SARTIR SILKISOKKAR, 6,25 parið. KVENHOSUR, 3,25. œEL<“ sa GrettisgStu 57. Saumum kápur og dragtir eftir máli, höfum einnig nokkrar kápur á lager. — ' SAUMASTOFÁN DÍANA, Ingólfsstæti^J. I Hvítir húðarsloppar fyrir dömui* og herra. Barónsbúð Hverfisgötu 98. Simi 1851. •• ouuMAruii (svaztar) OLÍU^VUMTUK (gular) NJÓII4TTAR (guiir) fyrirliggjan ll GXivMwwniu® ó^AFS^omco- Austurstræti 14. — Sími: 5904. verdur lokað laugar- clagfiiin O. febriiar. J. Þorláksson & Norðmann Tilboð óskast í flakið af skipinu „JAN MAYEN“ eins og það nú liggur i Skerjafirði. Tilboðin sendist undirrituðum fyrir hádegi næst- komandi þriðjudag 9. þ. m. Trolle & Rothe hi. Fundur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans í kvöld, fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 20.30. Meðlimir úr hverfunum 1—15 eru vinsamlegast beðnir að mæta. LOFTV ARN ANEFND. Sezt að auglfsa í Vísi. ÍHmrtmm SILFURARMBAND fundið á sunnudaginn. Þórey Kolbeins. — Sími 1655. (105 SÁ, sem tók skiði í misgrip- um á Kolviðarhóli s.l. sunnu- dag, vinsamlega geri aðvart í sima 2021.__»___(95 TAPAZT hefir regnblíf, svört, með hvítum doppum. Skilist á Hringbraut 207, II. hæð. (103 encisNÆcil^ HERBERGI óskast sem. allra fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Herbergi 100“. — ________________(40 , i EINHLEYP stúlka getur feng- j ið leigl herbergi gegn húshjálp. j Uppl. í Bröttugötu 6. (85 j | HERBERGI óskast, helzt i , vesturbaauum. Tilboð merkt j ,.60“ sendist Vísi. (83 . KJ ALLARAHERBERGI til leigu fyrir einhleypan. Tilboð sendist Vísi, merkt „Laugar- vatnshiti“. (96 STÚLKA eða hjón gela fengið gott herbergi gegn húshjálp. — Tilboð merkt „Húshjálp“ send- ist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (101 WFmMÁM NOKKRAR starfsstúlkur ósk- ast. Uppl. í Dósaverksmiðjunni bX_______________(645 ÓSKA eftir ákvæðisvinnu (ekki fagvinnu). Tilboð merkt: „Bræður‘‘ sendist blaðinu fyrir laugardag. (80 STÚLKA óskast í verzlun. — Þarf að vera góð í reikningi. — Uppí. Sæberg, Hafnarfirði. (82 STÚLKA getur fengið létta al- vinnu við innahússstörf (mætti vera unglingur). Uppl. Lauga- vegi 43, 1. hæð. (100 — Tjarnarbíó 0[ Verkstjórinn íór til Frakklands. (The Foreman Went to France). Sjónleikur frá innrás Þjóð- verja í Frakkland i júni 1940. Tommy Trinder. Constance Cummings. Clifford Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. um. SJÓMAÐUR óskar eflir plássi, helzt í siglingar eða á togara. — Vildi taka að sér að kynda. Til- boð sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld merkt „Sjómaður“. (98 Félagslíf WA LUR Slííðaferd. Farið verður i skíðaskálann n. k. laugardagskvöld og sunnudags- morgun, ef næg þáttlaka fæst. Uppl. gefur Þorkell Ingvarsson, sími 3834. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 6 á föstudag. — Skiða- nefndin. V ALSMENN ! Árshátíð félagsins verður haldin i Oddfellowhúsinu 20. febrúar n. k. og hefst með borðhaldi kl. 8. — Ágæt skemmtiatriði: Upp- lestur, einsöngur, gamanvisur, dans. — Áskriftarjisti liggur frammi hjá Gísla Kærnested, c/o járnvörudeild Jes Zimsen og Hólmgeiri Jónssyni, Kiddabúð, Þórsgötu. Tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst. Skemmtinefndin. VALUR. — 1. og 2. flokkur. Æfing í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 7. FARFUGLAR! Aðalfundur Farfugladieildhr Reykjavíkur verður annað kvöld í Menntaskólanum (uppi) og hefsl kl. 814 stundvislega. — Fundurinn er jafnframt aðal- fundur B. 1. F. Stjórnin. (89 KVENLEIKFIMI byrj- ar. Æfingar i kvöld: ! Miðbæjarskólanunx ld. 8—9 Fimleikar kvenna. Kl. 9— 10 Handbolti karla. I Austur- bæjarskólanum: Fimleikar drengir. Ilr. Vignir Andrésson kennir fimMkaflokki kvenna. Stjórn K. R. Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8,30 í Austurbæj arskólan- Fjölmennið. — Stjórnin. _______________________(106 S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Guðspekihúsinu í lcvöld kl. 8V2. Hallgrimur Jóns- son, Öldugötu 3. (90 Stjórnin. (88 Nýja JBíó jjfl Nótt í Rio (THAT NIGHT IN RIO). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. — Aðalhlulverkin leika: ALICE FAY Don Ameche Carmen Miranda og hljómsveit liennar „The Banda Da Lua“. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. ÞINGSTÚKUFUNDUR, sem halda átti föstudagskvöld 5. þ. m.,, er fi-estað til föstudags- kvölds 12. þ. m. Þingtemplar. (86 ÍKAUPSKAPUKl STÓR stofuskápur til sölu Bergsstaðastræti 50 A, niðri. Til sýnis kl. 8—10 í kvöld. Sími 5703._________________(39 2 VÖNDUÐ skrifborð veiða . seld á morgun á Ægisgötu 7, 1. hæð. (81 TIL SÓLU stofuborð, 2 undir- sængur og gaseldavél. Uppl. í síma 5131. (84 NIKKELSKAUTAR, sem nýir, ásamt stígvélum nr. 40, til sölu. Vonarstræti 8. (87 LÍTIÐ 110 tað reiðhjól til sölu í kvöld kl. 7—7y2. Pétur Pálma- sin, Öldugötu 3. (90 KÁLFSSKINNSPELS til söfu. Þórsgötu 26 A. (91 NÝR SLEÐI til sölu, og bil- dekk, ásamt fleiri varahlutum. Öldugötu 5, kl. 6—7. (92 G,ÓÐUR barnavagn til sölu. Miðtúni 15, kjallaranum. (93 SEM NÝTT Telefunken-út- varpstæki til sölu. Einnig nokki’- ir stólar. Uppl. i sima 1988. (94 ÚTVARPSTÆKI til sölu á af- gr. Visis kl. 6—7. (97 TIL SÖLU rafmagnsgrammó- fónn og borðfónn, Columbia. — Fallegt húsgagnáklæði á nokk- ur sett. Ilúsgagnavinnustofan Skólabrú 2. (Hús Ól. Þorsteins- sonar læknis). (99 BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 2164. (102 BARNAVAGN til sölu. Kerra óskast á sama stáð. A. v. á. (104 SINGER iðnaðarvél til sölu. Uppl. í síma 1529 og 3570. (107 NÝR (ónotaður) ballkjóll á meðal kvenmann. Nýr, vandað- ur kvenrykfrakki með Iiettu, stærð 46. Ennfremur litið notað- ir 1. fl. skór og skautar (áskrúf- aðir) nr. 40, til sölu með tæki- færisverði. Njálsgötu 11, mið- hæð. (108 ícmWi tiíL Np. 92 Bob og Brooks læknir voru dregnir út úr kofa þeim, sem þeir voru gcymd- ir í. „Finim skulu deyja,“ sagði Ka- gundo. „Fimm hvítir menn skulu seðja hungur trjáguðs vors og blóð þeirra næra rætur hins helga trés.“ Jeff Biggers tók til máls skjálfandi röddu: „Fimm, við hvað áttu? Ætlarðu ekki að hlífa mér? Var það ekki mér að þakka, að hermenn þinir náðu Tar- zan? Þú lofaðir mér smarögðunuin, ef ég færði þér Tarzan. Eg gerði það, sem eg lofaði.“ Ivagundo var dillað. „Þú heldur mig lieimskan, en Kagundo veit sínu viti. Iiví skyldi eg gefa hina heilögu smar- agða, þegar eg þarf þess ekki? Eg held smarögðunum og þú lætur lifið með hinum.“ — „Þetta eru hrein og bein svik,“ sagði Jeff. Fylkingin var nú komin að stiganum. Kagundo gaf einum villimanninum merki um að ganga upp stigann, og því næst byrjuðu fangarnir að ganga upp og fór Tarzan fremstur. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 30 aðstaöa yðar sé all erfið sem stendur, þar sem þér verðið að fara úr landi, en í rauninni eig- ið þér hvergi samastað vísan — ekkert land hefir neitt sér- stakt aðdráttarafl fyrir yður?“ „Það er svo.“ Þér viljið ekki hverfa til Eng- lands undir neinum kringum- stæðum ?“ „Hvert sem væri -r- frekar en að fara þangað.“ „En þér hljótið að eiga vini þar — fjögur ár eru ekki lang- ur lími.“ „Eg held, að þér hafið ekki ástæðu til að Jíta á fangelsun yðar á þennan hátt. Flestir munu hafa gleymt þessu nú — og í rauninni gerðuð þér ekki neitt, sem vansæmd er í.“ „Já, já, eg veit það,“ sagði A. J. af nokkurri óþolinmæði — en auk þess eru nokkurar veigameiri ástæður. Eg — eg vil ekki hverfa heim til Eng- lands aftur.“ Hann leit á Stanfield þannig, að hann skildi það svo, að bann óskaði þess, að hann spyrði ekki neins frekara i þessa átt. „Og þótt eg færi, hvað gæti eg liaft fyrir stafni þar?“ „Það veit eg ekki. Hvaða störf hafið þér stundað?" A. J. brosti. j „Þau eru ekki mörg og eg er ' smeykur um, að eg hafi ekki Jeyst þau vel af hendi. Eg get talað rússnesku, að vísu, — og eg get synt og skilmst, og eg liefi nokkurn áhuga fyrir jarð- fræði, og gef mig dálítið að J slíku í fristundum mínum.“ ! „Hafið þér áhuga fyrir úti- ! störfum.“ „Eg mundi ekki hafa neitt á 1 móti því að stunda útistörf, en ; j)ó ekki venjulega erfiðisvinnu, helzt útivinnu, sem krefðist nokkitrrar andlegrar áreynslu. En eg mundi ekki hirða um að sitja við skrifborð allan dag- inn. Eg tala um þetta eins og eg gæti ráðið einhverju um framtíðarstarf mitt sjálfur!“ „En segjum nú sem svo, að þér tækjuð að yður starf, sem af leiddi, að þér yrðuð að leggja yður í hættu?“ „Eg hefi megnustu óbeit á hernum, ef það er það sem þér eigið við.“ Stanfield hló. „Eg get ekki farið nánar út í það þegar. — En Iaunin?“ „Nú, eg vil komast sæmilega af, liafa í mig og á og dálítið aukreitis. En það er i rauninni hlægilegt að fjasa um þetta. Eg kalla það heppni, ef eg fæ nokkuð að starfa.“ „Það er nú samt sem áður alls ekki óhugsandi, að eg geti útvegað yður starf, sem yður er að skapi — og það hér i Pét- ursborg." „Þér gleymið því, að eg verð að fara. Vegabréf mitt fellur úr gildi á þriðjudaginn.“ „Nei, eg hefi ekki gleymt því. Eg man það vel. Það er það sem eg er að hugsa um.“ „Eg skil ekki livað þér eruð að fara.“ „Eg skal skýra málið. En eg verð að fara fram á, að þér hald- ið algerlega leyndu þvi, sem eg segi yður. Þér verðið að lofa mér því, að halda öllu leyndu um það hvort sem okkur semur eða ekki.“ „Því lofa eg fúslega." „Gott og vel. Hlýðið þá á mál mitt“ Hugmynd Stanfields var i stuttu máli, að liann gerðist starfsmaður brezku leynilög- reglunnar. Þetta virtist nú í fljótu bragði ofur einfalt mál,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.