Vísir - 06.02.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Páisson Skrifstofur: Féiagsprentsmidjan (3. hæð) Ritstjórar Siml: Blaðamenn Auglýsingar 1660 ,, Gjaldkeri Afgreiðsla 5 llnur >3. ár. Reykjavík, laugardaginn 6. febrúar 1943. 30. tbl. Yfir Milano í björtu. Öagárásirnar á Mil- aiiQ — fyrir áramót- in -— og á Berlin s. 1. laugardag liafa vakiö einna mesta athygli allra loftárása, sem gerðar liafa verið. — Myndin'hér að ofan er tekin i hyrjun dag- árásárinnar á Milano í s. 1. október. Mikill eldur logar þegar á árásarsvæðinu. — Myndin er tekin úr 4000 feta (ca. 1200 m.) hæð. rexur i rra Sú fregn barst frá Ítalíu í gær, að Mussolini hefði rekið alla ráð- herra sína og tekið nýja menn í þeirra stað. Meðal þeirra, sem reknir voru, eru Ciano greifi -— tengda- sonur Mussolinis síðan 1930 og utanríkisráðherra siðan 1936 — og Grandi, er var sendiherra í London áður en hann varð dómsmálaráðherra. Mussoiini tók sjálfur að sér þessi tvö em- bætti, en áður var hann her-, flug-, flota-, landbúnaðar- og Afríkumálaráðherra. Hinir nýju ráðherrar og und- irráðherrar eru aliir Jítt eða ekki þekktir utan Ítalíu. Ciano var útnefndur meðiim- ur stórráðs fasista til 3ja ára í sárahætur. RÓMABORG: Hin nýja stjóm Mussolinis vinnur embættiseið sinn í dag. — Breytingamar komu óvænt, segir þýzka frétta- stofan. Miðjarðarhaíið: Kafbátar Breta sökkva 46 skipum. Síðan bandamenn gerðu inn- rásina i frönsku nýlendurnar i nóvember hafa kafbátar Breta, sem hafa bækistöðvar við Mið- jarðarhafið, sökkt samtals 46 sldpum fyrir Itölum og Þjóð- vex-jum. Flotamálaráðuneytið brezka gaf út tilkynningu um þetta í gær og bætti því við, að þarna væi’i eingöngu talin þau skip, sem örugg vissa væri fengin fyrir, að væri öxuh’ikjunum glötuð. Auk þess löskuðu kafbátarnir 33 skip og sum, þeirra lxafa e. t. v. farizt. Þá eru ótalin þau skip, sem flugvélar Breta og herskip hafa sökkt á þessu tímabili. CliurchÍSl kannar 8. herinn. KoniiniB lieim? \ Síðastliðinn laugardag flaug Churchill frá Kairo til Castel Benito, fyrir sunnan Tripoli. Daginn eftir fór fram hersýn- ing á aðaltoi'gi Tripoli-borgar. Röð skriðdreka — 1600 m. löng — fór þar m. a. fram hjá pa’l- inunx, þar sem þeir Churchill og Montgomery hersliöfðingi tóku kveðju hersveitanna. Ohurchill Jié’.t stutta ræðu til flugmanna, hrósaði þeim fyrir hreystilega framgöngu og sagði að bráðlega myndu þeir hitta vini sina, sem væri ’ekki langt i burtu. Hann kannáði líka sveitir Ný Sjálendinga og þakkaði þeinx dugnað og harðfengi. Á föstfudagsmorgun flaug Churchill aftur frá Castel Benito og var því haldið leyndu, hvert förinni væri heitið. Ef til vill er lxann kominn heini nú. Girand bjóðasÉ 300.000 hermenn. Boisson, landstjóri 1 Dakar. hefir boðið Giraud hershöfð- ingja 300.000 manna lið. Hundrað þúsund þessara ‘lier- manna eru til reiðu jxegar í stað, þvi að þeir eru Senegal-svert- ingjar í nýlenduher Frakka i Vestur-Afi’iku. Hinir verða til- búnir undir eins og bandamenn geta búið jxá vopnum og lagt til foringja til að æfa þá og stjórna þeim. Senegal-svertingjar eru hraustir og góðir hermenn. • ALGIER: í Norður-Afríku hefir verið sett á stofn stríðs- nefnd, sem kemur í stað ný- lenduráðsins, sem Darlan stofn- aði. Giraud vei’ður yfirhershöfð- ingi allra Norðux’-Afríkulanda ' Frakka og yfirmaður fram- I kvæmdastjórnarinnar jafn- framt.. Með þessum ráðstöfun- um er talið, að nxikið hafi á- i unnizt til sameiningar allra i Frakka og hinnar nánustu sam- i vinnu við bandamenn. hefja sókn suður Ukrainu til JLzovshaf s. Hafa brotizt yfir Donetz og rofið járn- brautina til Stalino. Eru komnir að vetrarlínunni í íyrra. Þegar búið verður að hreinsa Tunis . . j. Mountbatten lávarður, yfir- nxaður víkingasveitanna brezku, h.élt ræðu i gær fyrir foringja- efnum í flota og flugher Breta. Sagði hann m.a. að þegar húið væri að hi’ekja Itali og Þjóðvei’ja j fi’á Tunis, nxyndi eklti verða hægt að leggja til bardaga við þá, neina xneð þvi að flytja lið i Iofti eða á legi þangað, sem bei-jast skyldi. Bílvegur milli Svartahafs og Adríahafs. ítalir og Búlgarar stofna félag. ítalir og Búlgixrar hai'a gert með sér samkomulag um að leggja bílveg frá Adríahafi til Svartahafs. Endastöðiix við Adríahaf verður i Durazzo i Alháliiu, en austaninegin í Ruse við Doná. Hefir verið stofiiað hlutafélag lil að leggja veginn og halda uppi flutningum um han'n. Hefir stjórn félagsins aðsefux: sitt í Rómaborg, en Búlgai*ar og ílal- ir eiga jafnmikið í þvi. Frani- kvæmdarstjórarnir vei’ða fjórt- án! Orsökin til þess að lagt er i ]>essa vegalagningu er sú, að jái’nbrautirnar á Balkan eru tið- um sprengdar í loft upp af skæi’uflokkufn og það er tíma- fi’ekara að gera við þær en vegi, sein skemmdir eru. Verður vegalagningunni lxraðað eftir mætti, en þó má búast við því að vinnufólksekla tefji hana. RúsSar tóku í gær járabrautarborgina Yamp í Ukrainu, þar sem greinisl jámbrautin frá Kharkov suður til Stalino og austur til Voro- shilovgrad. Hafa Rússar þá brotizt suður yfir Donetz- fljót oíí getur þetta vel táknað, nð þeir sé að hefja sókn suður á hóginn til Azovshafs. Þegar þeir sóttu vestur á hóginn eftir norðurbakka Donetz. há skanaðist sú hætta fyrir Þjóðvcrja, að Rússar gæti komizt aftan að vörnum þeirra yið Rostov og þar fvrir norðan. Nú virð- ist svo komið, að Rússar ætli sér að fara að gera alvöru úr þessari fyriræthm. í gær tóku Rússar lika Isyum og eru þá koinnir alla Ieið vest- ur að vetrarlínunni gömlu, þar sem vorsókn Þjóðverja var haf- in á siðasta suniri. Bufu Þjóðverjar þar varnir Rússa eftir harða hardaga. Með töku jjessarar borgar hafa hersveitirnai’ rússnesku rofið Kharkov-Taganrog-jámhrautina á enn einum stað, að jjessu sinni aðeins um 120 km. suðuaustur af Kharkov. Isyum.er ujn.45 km. frá Krasni-Liman, sem féll tveim dögum áður. Alvarlegar horf- ur í Puerto Rico. Verdun og Stalingrad. .Útvarpsáróður bandamanna til Þýzkalands byggist nú mjög á þeim ummæhiin Hitlers í ræðu á s. I. liausti, að ekki væri húið að taka Stalngrád vegna þess, að hann vildi ekki skapa aðra Verd- un-orustu. Er minnzt á það í útvarps- sendingum til Þýzkalaiids og bandamaima þcss, að á timabil- inu frá 23. nóvember s. 1. til 2. febrúar iiafi um 330.000 manna fallið, særzt eða verið teknir til fanga áf líði Rúmeua og Þjóð- verja við Stalingrad. En þ. 23. nóveinber, þegar þýzki hérííin við horgina var úmkringdur, var Jjegar l>úið að herjast um hana vikum saman, svo að manntjón Þjóðverja er áætlað rúmléga hálf inilljón. Við Verdun misstii Þjóðverjar 72.000 menn, failna, sæirða og lýnda og Jjótti ]>að á sínum tíni’a ægilegt tjön. Við Stalingrad liefir þvi mamvtjón Þjóðverja orðið sjöfalt, þrátt fyrir J>að, að Hitler vildi forðast aðra Verd- un-orustu. Kákasusher Þóðverja er Jjrengt saman á æ ininna svæði, en nánari fregnir berast ekki af afdrifum þéss liðs Rússa, sem sett var á land hjá NovorossLsk. Á svæði ]>ví fyrir sunnan Ro- stov, sem ehn ér á váldi Þjóð- vérja, telja érlendir hláðamenn i Moskva að sé uni 300.000 menn. Virðist Jjað ekki óeðli- Jega há talá, Jjégar þess er gáétt, hversii mikið landsvæði Þjóð- verjar voru húnii’ að ' vinna þarna. Vófir su liætta ýfir megn- inu af JjéssUm her, að Íianil vérði brytjaður niður eða tekinn li’ fanga. Stary Oskol. I>ýzka setuliðið í þessari horg hefir nú verið feílt og borgin öll í liöndum Rússa. Þeir cru komnir alllangt vestur fyrir horgina, Jjvi að þeir fóru fram- hjá henni til að lefja ekki sókn- ina, þótt setuliðið i borginm verðist ennjjá. Stalin þakkar Rooseveh. Stalin sendi Roosevelt bréf i gær til Jjess að þakka honum fyrir heillaóskaskeytið, sem liann sendi, vegna sigurs Rússa við Stalingrad. í hréfi sínu kvaðst Stalin kunna Roosevelt þakkir fyrir hönd rauða liersins og allra Rússa, og lét í Ijós trú á Jjví, að sameiginleg átök herja Banda- ríkjanna, Bretlands og Rússa mundu færa þeim heim sigur- irin. Þjóðverjar gefast upp. Erjendir blaðamenn í Moskva henda á J>að, að síðan Rússar liófu sóknina 23. nóvember s.l, hafi að jafnaði 4600 þýzkir lier- menn gefizt upp á dag. Er það meira en Jjegar Þjóðverjar voru sem áfjáðastir i að láta taka sig til fanga í ágúst—nóvember 1918, en þá gáfust um 4000 Jjýzkir hermenn upp á dag. FRELSI er markmið Finna, Fagerholm, innanríkisráð- herra Finna, er kominn til Stokkhólms öðru sinni á hálf- um mánuði. Ekki er að þessu sinni getið um erindi hans, en hann hefir sagt við blaðamenn: „Menn virðist greina á um styrjaldar- markmið Finna. í baráttu sinni liefir finska Jjjóðin aðeins eitt markmið — frelsi. Hún tekur engan Jjátt í baráttu risanna." • Forsetakjör fer fram í Finn- landi um miðjan mánuðinn. Hungur yíirvofandi í einu xnesta sykur- ræktarlandi heims. NEW YORK. (U. P-3 — Eyj- an Puerto Rico, sem er einn mesti sykurframleiðandi heims, en hefir jafnan orðið að flytja inn matvæli, horfir nú fram á mesta vistaskort, sem þar hefir | átt sér stað, síðan eyjan komst undir yfirráð Bandaríkjanna um síðustu aldamók Astæðurnar eru margar til Jjessa: 1) Skortur á skipum til að flytja vistir frá U. S. 2) Skortur á benzhjí og oliu til að flytja þær lMu matvæla- birgðir, sem framleíddar eru á éynni., 3) Óleyfileg matvælasöfnun til að okra á }>eim. 4) Atvinnuleysingjar eru samtals 225.000, og aðeins 29.000 njóta styrks. (Ibúar eru 1 870.000). Aðalfæðutegundir eyjar- ; skeggja eru þurrkaður saltfisk- ur, baunir og hrLsgrjón. Auk þess borða þeír hvéitíbrauð, kartöflur og ýmíslegt grænmeti. Almúgamaðurinn ú 'Puerlo Rioo borðar ekkí kjöf af þrírri einföldu ástæðu, að hann befir ekki ráð.á að leggja sér það til munns. Hrísgrjón, kartöflur og salt- fiskur eru fiutt inn, en skip eru svo af skornum skammti, að þau flyfja engan veginn nægi- j legt rnagn af þessum nauðsynj- um. Eyjarskeggjar verða þyi að lifa af þvi, sem eyjan gefur sjálf af sér, svo sem kálmeti, rótarávexti og ýmsa úvexti, en veírðlág á J>eim hefir þotið upp úr ölíu valdi. Hefir það jafnvel komið fyr- ir, að gleymzt hefir.að senda matvæli með skipum, Sem far- ið hafa til eyjarinnar. Einu sinni rétt fyrir jólin kom skip eitt með brúður fyrir 50.000 doll- ara, en kornvörur, sem vænlan- legar voru, voru ekki með skip- inu. Eyjarskeggjar eiga fjölda skonnortna, en þær vilja ekki taka að sér flutning ú sykri til meginlandsins — hann verður að sitja fyrir flutningum — því að þeir fá áðeins um 1000 doll- ara fyrír farminn, en ef þeir fengi að flytja romm mundu þeir fá 5000 dollára fyrLr för- iná. Stjórn eyjunnar er að hrinda Prh. á 3. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.