Vísir - 06.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1943, Blaðsíða 4
V I S I n H§ Gamia Bíó ^ Á hveríanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kl. 4 og 8. -■■■■nMRniSJðlMnHHHMIIM Auglýsingar, sem eiQCt’ að birtast H í blaðitm samdæg- urs verða að vera H komnar fyrir kl. 11 ( árdegis. m % vmmi ..?! íJIWBKIWBWBÍÉBWMBI Vatnslitir og : vatnslit apenslar nýkomið. Mm j . HAFNARSTP.I7 • SÍMI 5343 SVTRTTR SILKffSOKKAR, 6,25 parið,. KVENHOSUR, 3,25. «HZLC- zm Grettisgöta 57.. Kristján Gnðlangsson HsestaréttarESgmaðar. Skrifstofutínii 10—12 og 1—4. Hverfisgata 12. — Sími 3400. verkfæri Nora- Magasin LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR. 55 Dansinn í liraina eftir INDRIÐA EINARSSON. 44 Sýniug annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Leikflokkur Hafnarfjarðar Þorlákur þreytti verður sýndur á morgun (sunnudag) kl. 3.30. Aðgöngumiðar í G.-T.-húsinu frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sírni: 9273. S.K.T. Eldi*i dansarnir í kvöld í G.T.h. Miðar kl. 2'/2. Sími 3355. — Hljs. G. T. H. V.K.R. Dansleikur Aðgöngumiðar seldir frá p kl. 6. Aðalfiindur RAFVIRKJAFÉ LAG S REYKJAVÍKUR verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, sunnudaginn 7. febr., kl. 2 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf, tillögur laganefndar o. fi. — Athugið: Aðgöngu- miðar að ársskemmtun félagsins vera afhentir á fund- inum. STJÓRNIN. heldur framliaids- aðalfund á morgun, sunnudaginn 7. febr., í Kaupþingssalnum kl. 2 e. h. Lagabreytingar verða á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Bezt að angljsa i Visl. KTIUQfNNINCAKI MAÐUR um þrítugt, í fastri stöðu, óskar að kynnast stúlku. Mynd óskast, er verður skilað aftur. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikudag, merkt „Alvara“. (150 Félagslíf BETANÍA. Á morgun kl. 8% siðdegis talar Jóhannes Sigurðs- son. AJlir velkomnir. (152 Kl. Kl. K. F. U. M. Kl. Kl. Á morgun: 10 Sunnudagaslcólinn. iy2 Y. D. og V. D. — For- eldramót i Dómkirkj- unni kl. 2. — Drengirn- ir mæti fyrst í húsi fé- lagsins á venjulegum tíma. 5 Unglingadeildin. — Ut- breiðslufundur. Allir piltar 14—17 ára vel- koinnir. 8y2 Almenn samkoma. Sira Bjarni Jónsson talar. — Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. (166 Tjarnarbíó ISBj Verkstjórinn íór til Frakklands. (The Foreman Went to France). Sjónleikur frá innrás Þjóð- verja í Frakkland í júní 1940. Tommy Trinder. Constance Cummings. Clifford Evans. Sýnd kl. ' 5, 7 og 9. VALIJR Handknattleiksæfing í kvöld kl. 9. Áríðandi að allir mæti. KNATTSPYRNUÞIN GIÐ. — Hér með tilkynnist knattspyrnu- ielögunum í Reykajvík, að knattspyrnuþingið hefst 19. febrúar kl. 8y> eftir hádegi í Félagsheimili V. R. i Vonar- stræti. Knattspyrnuráðið. ^, FÉLAGSFUNDUR verður ‘haldinn i |l j kna t tspyrnufélaginu Fram í Kaupþings- salnum á morgun kl. 5. Fund- arefni: Félagsmál. Stjórnin. (157 ÆFINGAR I KVÖLD: I Miðbæjarskólanum kl. 8—9 íslenzk glíma. Kl. 9—10 Handbolti karla, 2. fl. í Austurbæjarskólanum: Kl. 7-—8 Fimleikar, drengir. — Athygli skal vakin á þvi, að 2. fl. í handbolta hefir nú aftur fengið sérstakan tima. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld verða sem hér segir í íþrótta- húsinu: í minni salnum : KI. 7—8 Fimleikar, telpur. Kl. 8—9 Fimleikar, drengii*. Kl. 9—10 Hnefaleikar. í stærri salnum: 10- 7—8 Handknattleikur, karla. Kl. 8—9 íslenzk glhna. Glímunámskeið Ármanns. Munið æfinguna i kvöld kl. 8—9 í iþróttahúsinu. Hnefaleikamót Ármanns. Hnefaleikarar! Munið að til- kynna þátttöku ykkar i mótinu til stjórnar Ármanns eða kenn- arans, * Guðm. Arasonar, i dag eða á morgun. Stjórn Ármanns. STÚLKU vantar við létt inn- anhússtörf. Má vera unglingur. Hátt kaup. Uppl. á Laugavegi 43, 1. hæð.________________(159 LAGHENT stúlka óskar eftir að komast á saumastofu. Uppl. í síma 2195. (147 STÚLKA óskast á veitinga- stofu. Vaktaskipti. Uppl. á Hverfisgötu 69. (149 Nýja Bíö Nótt í Rio (THAT NIGHT IN RIO). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverkin leika: ALICE FAY Don Ameche Carmen Miranda og hljómsveit hennar „The Banda Da Lua“. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. SÍÐASTA SINN. ItlOSNÆDll PAR óskar eftir herbergi gegn liúshjálp. Tilhoð merkt „Par“ sendist blaðinu fyrir niánudags- kvöld. (156 1 eða 2 HERBERGI óskast. — Uppl. i sima 4383. (151 tUiM>TljNDIfi]| SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld lapaðist við Bókhlöðustig 6 eða Grettisgötu 83 kvenann- band úr brenndu viravirki. — Skiiist gegn fundarlaunum i Snyrtistofuna Pirola. (153 U LL ARVETTLIN GUR hefir tapazt, Hverfisgötu—Klappar- stíg—Lindargötu. Skilist á Hverfisgötu 16 A, rishæð. (148 iKADPSKAPIJfil HEIMALITUN heppnast btz\ úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um iand gega póstkröfu. Hjörtur Hjartarson Bræðrahoraaistíö l. Simi 4256 BARNAIŒRRA óskast keypt eða i skiptum fyrir barnavagn. Úppl. í sima 5577. (164 STOFUSKÁPUR til sölu rneð tækifærisverði á Þverliolti 20. — _____________________(155 KJÓLFÖT á háan mann til sölu með tækifærisverði. Hverf- isgötu 59, 3. hæð. Lúther Sig- urðsson. (158 TIL SÖLU noklcur falleg refaskinn. Til sýnis á Mánagötu 16. Siini 5991.______(146 SEM NtR ballkjóll til sölu. — Tækifærisverð. Sími 5568. (160 BARNAKERRA og poki til sölu. Sími 3008. (161 SKÍÐASLEÐI, helzt meðal- stærð, óskast keyptur. Uppl. i sima 1791. (162 4ra LAMPA Philips útvarps- tæki og Ottoman (90 sm.) með pullu til sölu. Uppl. i síma 9092. _____________________(163 HÁRÞURKA, með tækifæris- verði, til sölu og sýnis i Verzl Áram. (164 AF sérstökum ástæðum eru 2 nýir armstólar til sölu, og á- klæði og 4 nýir borðstofustólar. Samtún 42, kjallaranum, kl. 5 —7. (165 ZfzátJzan áemuh. tií Sp. 94 Allt í einu hóf Kagundo máls bylm- mgsröddu, þar sem hann stóð í gini tarjáguðsins. Tók hann til að kyrja nokkurs konar aftökuforspjall. Brátt mundi sú stund koma, er Kagundo færði sig yfir á pallinn, en þá var það hlutverk böðulsins að skera taugina sundur, — og þá mundi Jeff Biggers hrapa niður. Böðullinn beið reiðubúinn og hafði þegar borið hnifinn að tauginni. Þá og þegar mundi Kagundo gefa merkið. Villimenn biðu í örvæntingu. Það var auðséð, að þeir hlökkuðu til að sjá hina hvítu menn hverfa í gin trjáguðsins. Brooks gamli titraði af angist. Mary og Bob vöfðu hvort annað örmum. „Jafnvel dauðinn fær ekki aðskilið okkur,“ hvíslaði Mary að honum. „Þótt við skiljum örstutta stund, sameinumst við hinum megin,“ sagði Bob. Það var ógerlegt að sjá á svip Tar- zans, hvort hann væri hryggur eða ótti i hug hans. Hann var næstur á eftir Jeff. Hann átti aðeins nokkrar min- úlur ólifaðar. En ennþá var tækifæri, eitt tækifæri, sem aðeins ofurhugi gat reynt að nota sér. JAMES HILTON: Á vígaslóð. 32 þegar i upphafi sjá yður fyrir vegabréfi með árilun og skjöl- um, sem sanna; aS þér séuS rúss- neskur þegn, og — þegar þér hafiS fengiS þessi gögn i hendur verSiS þér þessi rússneski þegn, skiljiS þér, livaS sem fyrir kem- ur. ViS getum ekki hætt á aS spilla sambúSinni viS kússnesku stjórnina meS þvi aS fara aS kannast viS ySur sem okkar inann.“ „Þetta virSist nokkuS einhliSa fyrirkomulag.“ „Já, eg kannast viS þaS. Og feg ætti aS vita þaS, eg liefi starfaS viS þessi skilyrSi næstum allt mitt líf. Á hinn bóginn hefir ]»aS sittlivaS sér til ágætis aS gegna þessum störfum, sitthvaS, fifem fæstir, én þér og eg kurin- um aS meta. ÞaS eru mörg tæki- færi til þess aS kynnast ýmsu sérkennilegu og skemmtilegu, frjálsræSi er — aS vissu leyti mildS — starfiS er, ef svo má aS orSi komást — „spennandi“ — og þaS er sómasamlega fyrir. þaö greitt. Þetta er hlutverk fyr- ir „köttinn, sem fer sínar götur“ — þér muniS eftir sögu Kiplings — og viS erum víst báSir meS sama marki brenndir og dýr af þeirri tegund.“ „Kannske.“ „Og minnist þess nú, aS eg er ekkert aS leggja aS ySur, aS takast þetta á hendur. Eg víl, aS þér hugsiS þetta vandlega áSur en þér lakiS ákvörSun yð- ar, nema — sem yður er vitan- lega frjálst :— að segja nei þeg- ar í stað.“ A. J. liristi höfuðið. „Eg ætla að fara að ráðum yðar — og hugleiða málið.“ „Þáð er þá hyggilegast fyrir oldíur að álcveða, að hittast aft- ur á morgun.“ Hann lét A. J. í té vitneskju um heimilisfang sitt og þar með var þetta ákveðið. A. J. svaf ekki vel um nóttina. Hann reyndi að gera sér grein fyrir þvi, liitalaust og rólega, hvort liann hefði í rauninni nokkurn áliuga fyrir að ganga í leyniþjónustu Breta og verða njósnari í félagi rússneskra byltingarsinna. Hann spurði sjólfan sig að þessu, en hann gat hvorki svarað því játandi eða neitandi. ÞaS, sem yfirgnæfði allt annaS var furða — furða yfir því, að slík leið skyldi allt i einu blasa við á lífsferli haps. Hinsvegargat hanngert sér ljósa grein fyrir þvi, að fef hann tæki ekki tilboði Stanfields, yrði hann að liverfa frá Rússlandi innan tveggja sólarhringa eSa svo, og framtiðarhorfumar allt annað en glæsilegar. Daginn eftir, um morguninn, fór hann að finna Stanfield að máli. Hann bjó i bæjarhverfi, þar sem að eins þeir bjuggu, sem voru sæmilega efnum búnir. íbúð Stanfields var vel búin að húsgögnum. Stanfield var heima og var hjá honum maður nokkur, Forrester að nafni. Hann var að minnsta kosti kynntur A. J. með því nafni. „Hafið þér tekið ákvörðun yðar?“ spurði Stanfield. A. J. brosti allbeisklega og sagði: „Því fer fjarri, að eg taki boðinu fegins hendi, en eg verð annað hvort að taka þvi, eða fara úr landi.‘‘ „Yður er þannig mjög móti skapi að fara frá Rússlandi.“ „Hér vildi eg helzt kyrr vera.“ „Mér skilst þá, að þér ætlið að taka tilboðinu.“ „Það verður vist að vera svo.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.