Vísir - 08.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1943, Blaðsíða 4
V I N I n Gamla Bió R hveríanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kl. 4 og 8. Auglýsingar, sem eiga að birtast jj ! i blaðinu samdœg- jj urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 jj árdegis. Í rl B llllllllllli Shíuiifoss HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5345 Húsmæður 1 HOFÐAHVERFI. Nú kemur Freia-fiskfars dag- lega í Verzl. Drífandi. — Fiskfars er fljóflegast í mat- inn. — Smjöp og egg Sími 1884. Klapparstíg 30. TAPAZT HEFIK lyklakippa með keðju. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila lienni á afgr. Visis gegn góðum fundar- launum. Hreinar 9éreít§tn§knr kaupir hœsta verfb féligsprentsmiðjan % Tjörnin og nátt- sirufræöifélagiö. Sjómannadagsá'ðið hefir sent hæjarráði erindi, þar sem farið er fram á leyfi til að stofna til kappróðra á Tjörninni á næsta sjómannadegi. Bæjarráð sam- þykkti að leita umsagnar Nátt- iirufræðifélagsins, þar sein þetta kynni að hafa truflandi á hrif á fuglalíf við Tjörnina. Revýan 1942 llfi er SÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 í dag 50. isinii Byggingamenn atkng:ið! Get skaffað góða og lireina fjörumöl — veggja-, lofta- möl og Perlu. — Allt með sama verði. Upplýsingar í síma 3957. — TIlkynnÍKig: til félagsmanna KRON Félagsmenn eru áminntir um að skila uppástung- um um deildarstjórnir og fulltrúa á aðalfund félags- ins fyrir 15. febrúar n. lc. Uppástungur, sem síðar koma fram, verða ekki teknar til greina. FÉLAGSSTJÓRNIN. Glæsileg villa nýbyggð á ágætum stað í bænum til sölu ef viðunanlegt boð fæst. 1 húsinu eru: Tvær 4 lierberg ja íbúðir, með eldhúsi og baði; ein 2 herbergja íbúð með eldhúsi og baði. — Auk þess tvö einstaklingslierbergi í k jallara. — Frágangur á húsinu er sérstaklega vandaður. Allt húsið laust til íbúðar. - Nánari upplýsingar á skrifstofu Lárn§ar Fjdd§tcd, hrm. Hafnarstræti 19, — Reykjavík. Ath. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hú§næði Ein hæð, um 235 fermetrar í nýju liúsi nálægt mið- bænum, til leigu 14. maí. Hentugt fyrir léttan iðnað og skrifstofu. — Væntanlegur leigjandi getur ráðið inn- réttingu. Tilboð, merkt: „235“ sendist afgr. Vísis fyrir 12. þessa mánaðar. Tjarnarbió Góður gestur (Tlie Mau Who Came to Dinnei'). Bette Davis, Ann Sheridim, Monty Woolley, Richard Travis. Amerískur gamanleikur. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Silforplett Hnífar Gafflar Matskeiðar Desertskeiðar Einnig Mjólkursett: 6 manna kr. 10.50 12 manna kr. 18.00 nýkomið. K. Einarsson & Björnsson StcnsíaIí ý?ennircjfru/ri/f, c/nyo/fss/rœh ýf 77/viðtaUM6-8. öXesiur.^tUar, talœtúigai?. <a Tilkynniiig: Að endurteknu tilefni neyðist eg til að taka fram að dómur sá, er feldur hefir verið yfir Gísla Halldórssyni húsateiknara fyrir að kalla sig arkitekt eða húsameist- ara á ekki við mig undirritaðan Gísla Halldórsson verk- fræðing, heldur alnafna minn. Hefi eg undirritaður aldrei nefnt mig neinum þeim titlum sem eg liefi ekki átt lögmætan rétt til. Gí§li Halldor§§on vélaverkfræðingur. F.U.K. Félagslff SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR fer fram við skíðaskála Iv. R. á Skálafelli. Þ. 21. febrúar verður keppt í svigi og bruni, en þann 27. og 28. febr. i göngu, stökki og svigi kvenna. Nánari upp- lýsingar hjá skíðanefnd K. R. — _______________________(177 ÆFINGAR I KVÖLD: í Auslurbæjarskólan- um kl. 9—10 Fimleik- ar karla, 1. fl. í Miðbæjarskól- anum kl. 8 Handbolti kvenna. Kl. 8% Handbolti karla, meist- arafl. og 1. fl. ~ Stjórn K. R. (182 A. D. Bibliulestur annað kvöld kl. 8y2. Bjarni Eyjólfsson ritstj. talar. Utanfélagskonur hjartan- lega velkomnar. (175 SKILTAGERÐIN, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41, BÝR TIL ALLAR TEGUNDIR AF SKILTUM. (592 SAUMAÐIR kjólar í Berg- staðastræti 2.1. fl. vinna. (178 G,ÓÐ stúlka óskast til heimil- isverka hálfan daginn. Herbergi. Ingeborg Hjartarson, Egilsgötu 20. " ' (183 Sh Bio Töirar og trúðleikarar (Chad Hanna). Henry Fonda, Linda Darnell, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, *7 og 9. íúffiriiNUil NÝJA testamentið (lítið) merkt fullu nafni, hefir tapazt. Finnandf þeðinn að skila því á Vitastíg 17. Sími 4924. (181 TAPAZT hefir poki með þvotti frá Vífilsstöðum. Skilist í þvottahús Landspítalans. (184 2 LYKLAR, bundnir saman með gúmmíbandi, töpuðust 1. eða 2. febrúar. 100 króna fund- arlaun. Uppl. í síma 1754 kl. 12 --1. (174 SÁ, sem tók gráan lierra- frakka í misgripum á Snæfell- ingamótinu á Hótel Borg fimmtudaginn 4. þ. m., er vin- samlega beðinn að skila lionum á skrifstofu Hótel Borg. (168 BLÁGRÁTT belti af vetrar- frakka tapaðist i Iðnó í fyrra- kveld. Skilist á afgi’. Vísis. — (169 SWITCH-LYKLAR töpuðust ' síðastliðinn laugardag við húsið Ásvallagötu 1. Skilist vinsamleg- ast í Verzl. Brekku gegn fund- arlaunum. (170 TAPAZT liefir peningaveski með ])assa o. fl. Óskast skilað til Kristins Ingvarssonar, Aðal- træti 9 C. (173 PENINGAR töpuðust síðast- liðið laugardagskvöld frá Nönnugötu 1 niður Baldursgötu á Laufásveg. Vinsamlegast skil- ist á Nönnugötu 1. (171 mwmm HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsoa RrnpíSrahorBarstio 1. Simi 4256 SILIH-DAMASK-SÆNGUR- VER, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira i úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 ARMSTÓLL lil sölu. Grettis- götu 64, efstu hæð. (179 NÝR pels til sölu (Moskus- i-otta), stórt númer. Barónsstig 27, miðhæð. Tækifærisverð. •— ___________________(180 BARNAVAGN til sölu Grettis- götu 77, II. liæð._(176 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. í síma 2854. (167 FALLEGT eins manns rúm og barnarúm til sölu. Sími 4338. (172 jCLhJZCW icsmwi tiÉ Ajádpah 9 5- Enn eitt tækifæri. Og Tarzan greip það. Fyrst leit hann upp snögglega i alhugunar skyni. Þvi næst kipraði hann sig saman, eins og hann ætlaði að taka undir sig stökk. Villimönnum brá. Þeir héldu, að hann ætlaði að klifra upp eftir andlili líkansins og reyna að' koinast í trjálimið. En alll í einu skipli hann mn stefnu. Með eldingarhraða henti hann sér út á brúnina og mjúkur og snar í hreyfing- um sem api klifraði hann niður lik- anið. Villimennirnir gægðust fram af brún- inni og hlógu. Tarzan var asni! hugs- uðu þeir. Hann gat ekki sloppið þann- ig. Héldi liann áfram niður á jörðina, voru margir villimenn fyrir til þess að handsama hann eða drepa. En apa- maðurinn fór ekki þá leið. Hanu ætlaði sér annað. Hann hljóp upp á pðllinn, þar sem böðullinn stóð. Böðullinn varð skelfdur, en óttinn lam- aði hann eklci. Hann bjóst til varnai*. Hann brá hinum langa, beitta hníf sin- um á loft, til þess að reka hann i trjá- djöfulinn og drepa hann. JAMES HILTON: A vígaslóð, 32 Forrester greip fram í og sagði: „Þér hafið vitanlega skýrt málið frá öllum hliðum?“ „Eg liefi sagt honum undan og ofan —sagði Stanfield. „Þér munduð verða að koma fram sem ungur menntamað- ur,“ sagði Forrester nú við A. J. „Framkoma yðar og málhreim- ur mun liæfa þvi hlutverki — en, getð þér látið í ljós eldlegan áhuga fyrir málefninu, málstað byltingarsinna, með öðrum orð- um, getið þér leikið?“ Forrester þagnaði sem snöggv- ast og sagði svo, til þess að komast að hverjar skoðanir A. J. ól: „Kannske þér þurfið ekki að leika lilutverk liins áhugasama byltingarsinna ?“ „Eg hef aldrei gleymt þvi, að eg er Englendingur á rússnesla'i grund,“ sagði A. J. af varfærni, „og þvi hefi eg forðast að skipa inér i stjórnmálafloklc hér. Af því getið þér séð hvort eg mundi þurfa að leika hlutverk mitt eða ekki.“ Forrester kinkaði kolli. „Hyggilega svarað — aðdáan- lega. Eg held, að hann mundi revnast vel i starfinu, Stan- field.“ „Það flaug mér i hug þegar í upphafi. En — við megum ekki leggja að honum að taka það að sér. Þetta er liættulegt starf — og hann veit um sumar hættur, sem því eru samfara.“ „Já. Það er áhættusamt starf. En meðal annara orða, launin eru 2000 krónnur á mánuði, og auk þess verður greitt fyrir öll óhjákvæmileg útgjöld.“ „Launin virðast freistandi,“ sagði A. J. „Freistandi,“ sagði Forrester. „Heyrðuð þér hvað liann sagði, Stanfield. Ilann segir, að launin virðist freistandi. Þér vitið, að það eru peningarnir, sem freista flestra til jæss að taka að sér svona störf, en hann játar að eins að þau virðist freistandi. Eg held sannast að segja, að hann sé undantekning.“ Hann snéri sér að A. J. og sagði: „Mig langar -sannast að segja til þess að vita hvað það er, sem veldur því, að þér takið þetta að yður? Æfintýralöngun?“ „Eg veit það ekki, eg get ekki gert mér grein fyrir þvi“, sagði A. J. Þeir hættu við að komast að frekari niðurstöðu um þetta og ræða fyrirhugaða starfsemi A. J. frá öllum hliðum. Stóðu þess- ar viðræður til hádegis og buðu þeir A. J. þá að setjast að mat- borði með þeim. Að því loknu liófust viðræðurnar á nýjan leik. Ýmislegt var flókið og erfitt viðfangs. Það þurfti að útvega honum vegabréf (fals- að vitanlega, þótt engin áherzla væri lögð á þetta leiðinlega orð), og með vegabréfinu fengi hann i hendur sönnunargögn fyrir því, að hann væri — ekki A. J. — lieldur stúdent að nafni Peter Vasilevitcli Oranov. Hann yrði að leigja sér herbergi und- ir því nafni einhversstaðar þar sem menn vissu engin deili á honum, helzt í borgarhluta, þar sem liann hafði aldrei búið eða lagt leið sína um. Hann yrði að látast vera ungur námsmað- ur, sem hafði nokkur efni, og gæti þvi gefið sig að námi og bókmenntalegum viðfangsefn- um. Til þess að koma i veg fyr- ir, að allt kæmist upp, átti hann að láta skegg sitt vaxa. Þá varð það að ráði, að hann skyldi venja komur sínar i bókaverzl-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.