Vísir - 09.02.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1943, Blaðsíða 2
VISÍR * visir? DAGBLAÐ Útgtfud!: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján GnSlangsson, <••: Hersteinn Pólsson. Skrifstofa: FéiagsprentsmiffjnnnL Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1660 (fimm línnr). Verð kr. 4,00 & mánnðt Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Landbúnaðurinn Þegar landbúnaðarmálaráð- herra gaf {>inginu þær upplýsingar á dögunum að styrkur lil landbúnaðarins, vegná t úífkittra afurða myndi væntanlega nema um 25 millj- ónum krdna á síðasta ári, en styrkur þessi var greiddur sam- kvæmf einfaldri þingsályktun, — er haett við að ýmsum hafi þótt n<Sg pm. Með þessari einu ályktun þlngsins mátti heita að öllu .handbæru fé ríkissjóðs væri raðstafað til eins atvinnu- vegar, sem vafalaust hefir Ijjargaztbetur á síðustu árunum en ýmsar aðrar atvinnugreinar, sem einskis slyrks hafa notið, en skrimt þó. Verðlag landbún- aðaráíurða á innanlandsmark- aðinuin hefir verið svo bátt, að slilís ’rriunu engin dæmi finnast fyr i sögu landsins, enda eru bændur fyrir löngu hættir að berja lómirin, svo sem var til skamms tima talinn góður og gildúr^sveitasiður, en láta nú liið bezta af sér og sinni af- koniu. I>að eru bændafulltrú- amir §inir á Alþingi, er hafa aðra sögu að segja, enda börð- ust þeir á sínum tíma fyrir binni' víðfrægu {angsályktun. Einn 'þéssara fulltrúa hefir enn gengið skör lengra og lagt það til áð Alþingi styrkti hændur til skémmtiferða, og tveir aðrir brugðú {íá við og lögðu til að búandliðinu yrði einnig séð fyr- ir skemmtilestri, — tímariti, sem allir landsmálaflokkar stæðu að, en vænlanlega yrði kostað af ríkissjóði. Verður mönnum að vonum á að spyrja bvort afkoma laudbúnaðarins getá verið svo hörmuleg, að bændum reynist um megn að greiða • koslnað við skemmti- ferðir sínar sjálfir eða fá sér eitt tímarit án þess að þurfa að njóta til þess fyrirgreiðslu Al- þingis sérstaklega og opinbers styrks. Sannleikurinn er sagna bezt- ur, én*hann er sá að bændum er þessj styrkbarátta þing- mannanna þvert um geð. Þeir kæra' síg ekkerf úm að njótá opinbors framfæris, nema þvi aðeiais að þeir þurfi þess nauð- synlega, epda gegnir allt öðru máli hvort greitt er á eðlilegan hátt /yrir atvinnu þeirra, eða að bærrdur sem stélt eru gerðir að bónbjargamönnum. Fyjrir Alþingi liggur nú frum- varp til laga um greiðslu ís- lenzkr-a afurða þar sem reynt er að stuðla að því að framleið- endur fái eftir föngum greiðslu r reiðufé fyrir vörur sínar, en að öðru leyti greiðslur svo fljótt sem frekast má verða. Hefir það að vonum vakið nokkurn urg , xneðal landsmanna, að bændur einir njóta mun lakari kjara um greiðslur afurðaverðs, en til dæmis þeir menn, sem vinnu sína selja. í lögum um greiðslu verkkaups er svo á- kveðið að það skuli greitt í pen- ingum, og þannig loku fyrir það skotið, að harðsviraðir kaup- •sýsluménn geti notfært sér að- stöðu sina, sem vinnuveitanda, til að kpýja verkamenn til við- skipta, þannig að þeir með þvi mó.ti njóti ágóðans af starfí þeirra og striti. Þessi íágasetn- Breiðfirsk menningarmál. Frá aðalfundi Breiðfirðingafélagsins í gærkveldi. Breiðfirðingafélagið hélt aðalfund sinn ,í Oddfellowhúsinu í gærkveldi við húsfylli. Félag þetta er tvímælalausl ci.tt framtakssamasta héraða- félag, sem nú er starfandi í hænum, og hefir það Ium .þess- ar mundir mörg verkefni á prjónunum. Eitt hinna stærstu verkefna, sem félagið hefir tekizt á hend- ur, er viðreisn höfuðbólsins Beykbólar, með j>að fyrir aug- um, að þar verði rpistur ný- tizku vinnuskóli, miðaður við þarfir sveitaæskunnar. Skólan- um er ekki hvað sízt ætlað að veita hagnýta þekkingu í rækt- unarmálum. Á Reykliólum er jarðhiti, og félagið lryggur að staðurinn muni vera tilvalinn fyrir lilraunastöð fyrir kyn- bætur nytjajurta og annarra ing var nauðsjir, enda mun lrún yfirleitt hafa gef.izt vel og tryggt öryggi verkamanna til stón-a muna. Aðstaða bænd- ’ anna er allt önnur en verka- manna. I>eir fá yfirleitt aðeins nokkurn Irluta greiddan af and- virði framleiðslu sinnar, en verða að sæta þvr að öðru leyti að andvirðið sé greitt eftir dúk og disk, einhverntíma á naísla ári á eftir, J>egar fyrra árs af- urðir liafa verið seldar að fullu. Frumvarp það, er lrér um ræðir hefir jregar verið til al- hugunar í allslrerjarnefnd, og hefir nefndin leitað umsagnar tveggja aðila, Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga og Verzlunarráðsins, um frum- varj>ið. Sambandið leggur á móti því að frurnvarpið verði samþykkt, en Verzlunarráðið með því að meginstefnu til. Nefndin hefir svo reynt að fara millileið i þessu efni-þannig, að ef afurðir eru seldar fast- ákveðnu vérði, -skuli greiða verð þeirra að fullu, svo sem ráð er fyrir gert í lögunum, en ef af- urðir eru seldar óákveðnu verði með rétli til uppbótar síðar, eða aflienlar í umboðssölu, þá skuli greiða að minnsta kosti helnr- ing af gangverði afurðanna, en afganginn á sama Irátt og eigi siðar en tveimur mánuðum eftir að unnt var að ákveða verðuppbót, eða umboðssali fékk í sírrar hendur andvirði jreirra vara, sem hann hefir selt. Hér er vissulega stefnt í rétla átt, — einn áfangi á þeirri braul að géra bændur að jafnfrjáls- um mönnum öðrurn, en að því ber að stefna fyrst og freinst. íslenzkur landbúnaður á það skilið að svo vel sé að honum búið, að fyllilega sé metið það hlutverk, sem harrn hefir að vinna í islenzku þjóðlífi, ann- arsvegar að viðbalda þjóðleg- um verðmætum, hinsvegar að framleiða nauðsyrrjar, sem eng- inn getur án verið. Bændur verða að njóta lífvænlegra kjara, og öllum bindrunum í því efni verður að ryðja í brott, hverjir sem kunna að öðru leyti að bafa þar hagsmuna að gæta. Verzlunarhættirnir móta fyrst og fremst alla afkomu bænda sem annara. Því ber þess að gæta, að þeir verði að fullu í samræmi við nútímann, sem vill gera alla jafn réttháa og greiða veg ]>ein-a til eðlilegrar þróunar og menningarlífs. Styrkjastefna sú, sem öllu hefir ráðið á Alþingi til ]>essa, er ekki hin eina sáluirjálplega leið. Margt annað kemur lrér til greina, sem stuðlar að bættri afkomu, auknu sjálfstæði og manndómi hinnar íslenzku bændastéttar, sem vissulega verður að teljast hinn trausti kjami þjóðarinnar, og verður svo vonandi enn um langt skeið. ræktunartilrauna, sem íslend- ingum megi að gagni koma. Kaus félagið nefnd manna til að undirbúa Rcykhólamálið og vinna því fylgi innan þings og stjórnar, auk ýmissa málsmet- andi félaga. A fundinum i gærkveldi nrætti Gísli Jónsson, þingmað- ur Rarðstrendinga, sem manna ótrauðast befir barizt fyrir endurreisn Reykhóla i stefmi- skráranda Breiðfirðingafélags- ins. Skýrði bann frá gangi þess máls og horfum innan Alþingis. Þá gat þingmaðurinn nokk- urra annarra framtíðarnrála Rarðstrendinga, þ. á m. friðun skóglendis á ýmsum .stöðum innan sýslunnar, bættar sam- göngur við Breiðafjörð og bygg- ingu sumarhótels á Barða- strönd. Annars var það formaður fé- Iagsins, Guðmundur Jólrannes- son, sem skýrði frá störfum fé- lagsins og gengi þess á síðasfl. ári. Annað böfuðmál, senr félag- ið hefir tekizt á hendur, er út- gáfa hérað.ssögu Dalasýslu í mörgum bindum, en það mál er lesendum Vísis kunnugt vegna ýtarlegrar greinargerð- ar, er birtist fyrir skömmu Irér i blaðinu. Þá befir Breiðfirðingafélag- ið, fyrst allra héraðafélaga i bænunr, hafið útgáfu ársrits, er þeir nefna „Breiðfirðing“. Kom ritið út í gær og var útbýtt á fundinum. íir það bið vandað- asta að efni og frágangi, flyt- i ui- fróðleiksgreinar, kvæði og skemmtiþætti, prentað á góðan pappír og prýtt myndum. Er j>að félaginu i alla staði til sóma. Breiðfirðingafélagið er nú 4 ára gamalt, telur um 450 fé- laga, þar af 85 er bættust við á siðastl. ári. Skemmti- og kynningarfundi hefir það hald- ið 6 á árinu og stofnað til 3 sumarskemmtiferða. Það hefir efnt til útvarpskvölds á srðastl. ári og í fyri-avetur hélt það 150 gömlum Breiðfirðingum samsæti bér i bænum. Éignir félagsins eru nú um 4000 krónur. Umræður urðu miklar um félagsmál á fundinum í gær- kvöldi, en undir fundarlokin fór fram stjórnarkosning, og hlutu þessir kosningu: Guð- mundur Jóhannesson, formað- ur, og meðstjórnendur Snæ- björn G. Jónsson, Guðbjörn Jakobsson, Davíð Grímsson og Jóhann Jónasson. Til vara: Jó- hannes Ólafsson, Óskar Bjart- marz og Elías Kristjánsson. Frá Búnaðarþinginn. Á fundi Búnaðarþingsins í græ skiiaði kjörbréfanefnd áliti sinu í upphafi fundarins. Hafði borizt kæra úr ,S.-Þingeyjar- sýslu út af kosningu fulltrúanna þaðan. Var hún ekki tekin til greina og kosning allra fulltrú- anna samþykkL Aðeins þrír í'ulltrúar eru ókomnir til þings, ]>eir Kristján skólastjóri á Hól- um, Bjöm á Rangá og Sveinn á Egilsstöðum. Kosnar voru fastanefndir: Fjárlragsnefnd, reikninganefnd, jarðræktarnefnd, búfjárræktar- nefnd og aUsherjarnefncL Vou þar næst lögð fram 23 mál, er þingið hefir fengið til meðferðar og þeim vísað til nefnda. Gullbrúðkanp. I dag eiga þau gullbrúðkaup, merkishjónin Jón Jónsson og Bagnhildur Gisladóttir á Lofts- stöðum. Jón var lengi verzlun- armaður við verzlun Lefoli á Eyrarbakka, en nokkm eftir að þau lrjón áttust, fluttu þau að Loftsstöðum og hafa búið þar hinu mesta myndarbúi síðan. Þeim hjónum hefir orðið 12 barna auðið, en 6 þeirra bafa náð fullorðinsaldri. Jón á Lofts- stöðuin er 82 ára að aldri, en frú Ragnhildur um 10 árum yngri. Fjórir skíðagarpar nýkomnir al Eyjaíjallajökli. Fjórir ungir Reykvíkingar.eru nýkomnir austan af Eyjafjalla- jökli, eftir að hafa dvalið þar nokkra daga á skíðum. Þetta eru allt t.R.-ingar, skiða- garpar miklir og braustmenni, en þeir eru Gunnar Iíjaltason, Haraldur Árnason, Hörður Bjarnason og Jólrann Eyfells. Lögðn ]>eir af stað úr bænum föstudaginn 29. jan. s.L, en lréldu frá Skógum undir Eyjafjöllum daginn eftir upp á jökul. Höfðu þeir fjóra lresta undir farangri, þ. e. undir nesti, kol, olíu, skíði og skíðasleða. Er þeir- áttu á að gizka 1 km. ófarinn upp að skála Fjalla- manna á Fimmvörðuhálsi, urðu fylgdarmennirnir að snúa aftur með liestana vegna ófærð- ar. Þaðan drógu fjórmenning- arnir farangurinn á skíðasleð- anum upp í skálann. Aðkoman i skálamr var all- köld. Hafði fennt inn í lrann og var þykkt svelllag á öllu gólf- inu. Liðu tveir dagar unz þeim tókst að þíða klakann til fulln- ustu, enda þótt dúnlriti væri inni, eftir að búið var að kveikja í ofninum. Veður var oftast gott og flesta daga sólskin að meira eða minna leyti. Voru þeir félagarnir fimm daga um kyrrt á jöklinum og alla dagana á skíðum. Einn dag- inn gengu þeir upp á koll á Eyjafjallajökli. Á föstudaginn var komu þeir niður að Skógum, en i gærkveldi munu þeir hafa komið í bæinn. Létu þeir i hvívetna hið bezta yfir förinni og ]>ótti hún í alla staði lrafa tekizt með ágætum. Skíðamót Reykjavíkur. Knattspyrnufélagi Reykja- víkur hefir verið falið að standa fyrir Skíðamóti Reykja- víkur á þessum vetri. Er ráð- gert, að mótið fari fram við skíðaskála K. R. á Skálafelli um helgarnar 21. og 28. febr. með eftirfaraudi dagskrá: Sunnudaginn 21. febr.: Svig karla 16—35 ára, A, B og C- flokkur. Brun karla 16—35 ára, A, B og C-flokkur. Laugard. 27. febr.: Skiða- ganga karla 20—32 ára, A og B- flokkur. Skíðaganga unglinga 17, 18 og 19 ára. Sunnud. 28. febr.: Skíðastökk karla 20—32 ára, A og B-flokk- ur. Skíðastökk unglinga 17, 18 og 19 ára. Svig kvenna 16—35 ára. Þátttökutilkynningar skulu aflientar fyrir kl. 18 fimmtu- daginn 18. ferb., í skrifstofu i Sameinaða í Tryggvagötu, og verður þá dregið um rásröð. Læknisvottorð skal fylgja til- kynningunni um þátttöku i ; skíðagöngu. Þátttökugjald er ; 2 kr. á mann í hverri grein. i Keppendum verður ætlað svefnpláss í skíðaskálanum, en svefnpoka og nesti hafi allir með sér, sem gista þar. Frá Alþin^i. Útvarpsrekstur ríkisins. Meiri hluti allsherjarnefndar efri deildar flytur frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 16 6. apríl 1939, unr breyting á lögum nr. 68 28. des. 1934, um útvarpsrekstur ríkisins. Lögin eru sem hér segir: 1. gr. 4. gr. laga nr. 68 28. des. 1934 orðist þannig: Otvarpsráð skipa fimm menn. Skulu þeir ásamt jafnmörgum varamönnum kosnir hlutfalls- kosningu á Alþingi á fyrsta þingi eftir hverjar almennar alþingiskosningar. Kennslu- málaráðherra skipar formann úr flokki hinna kosnu úlvarps- ráðsmanna. 2. gr'. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. Skal kjósa i útvarps- ráð sanrkv. lögum þessum á þingi því, er nú situr, og fell- ur þá niður umboð hinna fvrri ú tv arpsr áðsm an n a. Greinargerð. Með gild- andi lögum er Alþingi fengin kosning ritvarpsráðs. En .kosn- ingin gildir til nokkurra ára í senn án tillits til breytinga þeirra, senr verða kunna á styrkleikahlutföllum á Alþingi við almennar kosningar. Þetta er óeðlilegt, því að úr því að Alþingi er fenginn þessi kosn- ingarréttur, sýnist sjálfsagt, að Irvert nýkosið Alþingi kjósi út- varpsráð að nýju. Með því einu móti er skapaður .möguleiki fyrir þvi, að útvarpsráð sé í samræmi við óskir almennings á hverjum tíma. Sami háttur er hafður á um kosningu menntamálaráðs og lrefir vel gefizt, og er þvi með frv. þessu Iagt til, að svo verði einnig far- ið um útvarpsráð. Einn nefndarmanna, Her- mann Jónasson, hefir tjáð sig eigi reiðubúinn til að taka af- stöðu til málsins. Gísli Jónsson, Gísli Sveinsson og Jón Sigurðsson flytja eftir- farandi breytingartillögur: 1. Við till. til þál. um milli- þinganefnd í sjánarútnegsmál- um. Tillgr. orðist svo: Aiþingi ályktar að kjósa fimm manna milliþinganefnd til þess að taka til athugunar og endurskoðunar löggjöfina, er varðar sjávarútveginn, stuðning ríkisvaldsins við hann, viðskiptamál, félagsmál og tryggingarmál útgerðarinnar, endurnýjun fiskiflotans, skipa- smiðar og viðgerðir báta og véla og hafnargerðir og lend- ingabætur vegna fiskiveið- anna. Nefndin leiti tillagna Fiski- félags íslands og aðstoðar þess í verkefnum þeim, sem henni eru falin i tillögunni. Kostnað- ur við nefndarstörfin greiðist úr ríkissjóði. Nefndin kýs sér sjálf for- mann. 2. Við till. til þál. um undir- búning verklegra framkvæmda eftir stgrjðldina og endurskoð- im á skipulagi stóratvinnu- rekstrar í landinu. Tillgr. orðist svo: Alþingi ályktar að kjósa fimm manna milliþinganefnd til þess að gera áætlanir og til- lögur um framkvæmdir í land- inu, er núverandi styrjöld lýk- ur og hinn erlendi her hverf- ur á brotL með það fyrir aug- um, að atvinna og framleiðsla aukist, ekki aðeins í bráð, held- ur einnig til frambúðar, svo og hvernig stóratvinnurekstri landsmanna verði bezt og tryggilegast fyrir komið. Nefndinni er heimilt að taka sér til aðstoðar sérfróða menn í verkefnum þeim, sem henni eru falin í tillögu þessari. Kostnaður við nefndarstörfin greiðist úr ríkisjóði. Nefndin kýs scr sjúlf for- mann. Útsvarsgreiðslur 1943. Bjarni Benediktsson flytur frumvarp þess efnis, að bæjar- ug sveitarstjórnum. skuli heim- ilt að innheimta lrjá ‘hverjum út- svai'sgjaldanda allt að 50% al' þeirri upplræð, sem hann greiddi í útsvar 1942 á tímabilinu marz til 1. maí, „eftir nánari reglum, er liæjar- og sveitarstjómirnar setja, en ráðherra staðfestir.“ — Endurgreitt verður það, sem greitt kann að verða umfram ]>að, senr gjaldanda ber. Nauð- syn þykir, að afla bæjar- og sveitarfélögum rekstursf járfyrri hluta árs. Samþykkli bæjarráð fyrir skemmstu ályktun þess efnis, að lrvatt var til, að slík löggjöf ji-ði sett. IGuðmundur Helgi j Pétursson prentari er til nroldar borinn í dag. Hann lézt í Landakotsspítala 28. f.m„ cftir að hafa átt all-lengi við vanheilsu að stríða. Eg kynntist Guðmundi Helga á unga aldri. Hann var félags- lyndur og varð snemma vin- margur ]>ótt hægur væri bann í öllu og ærslalaus gersamlega. Mér fannst lrann fullorðinn meðan hann enn var ungur, svo þroskaður og alvörugefinn var hann í hugsun og framferði öllu. Guðmundur Helgi var fæddui þann 10. ágúst 1895, sonur lrjón- anna Vilborgar Sigurðardótíur, sem látin er fyrir albnörgum ár- um, og Péturs Hafliðasonar beykis, sem er kunnur öllum eldri Reykvíkingum. Fékk lrann gott uppeldi, sem setti svip á framkomu hans ávallt. Hann hóf prentnám i prent- smiðjunni Gutenberg árið 1913. ,Mér er ]>að minnisstætt af því, að hann bafði verið í Sveit unr sumarið og var óvíst að lrann kæmi suður, en mér var lofað plássi hans, ef Irami kæmi ekki. Og eg vonaði sannarlega að hann ilendist í sveitinni. En lrann kom og eg öf'undaði lrann að mega fara að leturkassanum og læra. En öfund, mín lrvarf fljótlega, því eg skildi vel að hann vildi ekki missa af því að læra prentverk og verða að manni. Hann varð og fær í iðn- inni og vann lengslum í Guten- berg. Hann var vinsæll meðal samstarfsmanna sinna ekki síð- ur en annara er hann hafði sam- an við að sælda. Guðmundur Helgi tók ást- fóstri við skátalrreyfinguna og starfaði mikið meðal skáta. Munaði þar um hann, enda lá hann ekki á liði sínu. Hann gaf út tímaritið Lilju, sem fjallaði um málefni skátanna. Á bak við þessi fáu orð min um Guðmund Helga Pétursson eru ótal myndir og minningar sem eg á um Irann, sem góðan félaga og ágætan dreng, eftir yfir þrjátíu ára samleið. Hafliði Helgason. Bezta dæoradvðlin er að leika með D E K Bl -veðreiðaskoppunni VISIR Jakob Thorarensen: HAUST- SNJÓAR. — Kvæði. — Reykjavík 1942. Það er ávallt gleðiefni ljóð- kærum og bókelskum nrönnum, er út kemur nýtt skáldrit eftir Jakob Tlrorarenseir. Fyrsta Ijóðabók lrans (Snæljós) kom út fyrir rúmrnn 28 árum. Þótti þar myndarlega af stað farið, kvæðin óvenjulega svipmikil, tungutakið íslenzkt, skáldgáfa lröfundarins ótvíræð. J. Th. var ]>á þegar blessunai'lega laus við allt vol og víl i ljóði, væraðist tilfinningagutl og þreytandi orðagjálfur. Hann varð brátt þjóðkunnur maður og mikils metið skáld. Sumum þótti irann að vísu nokkuð kaldur á manninn í kveðskap sinum, hispurslaus lreldur um of, meinyrtur og glettinn. En þeir sættu sig við það. Aðrir — og ]>eir voru miklu fleiri — létu sér vel líka. Allir ]>óttust sjá að þarna væri karl- mannlegt skáld rá ferð, ósvikinn og fullveðja höfundur, sem færi sinna ferða, leitaði ekki á leiðir annarra skálda um fyi*irmynd- ir. Hefir og orðið sú raunin á, að J. Th. hefir búið að sínu í skáldskapnum sem öðru — og búnast ágætlega. Eam í dag heidur hann öllum einkenuum sínttm og skáldkostum, þeim er í Snæljósum birtust fyrir ná- lega þrem tugum vetra. Hann eignaðist brátt myndarlegan hóp -vina og aðdáenda og mun sá hópur liafa stækkað með hverju nýju skáldriti, sein frá hans hendi hefir komið. Jakoh Tlior- arensen er ekki svo lragmæltur, að til yfirburða verði metið, en liann er skarpvitur og kjai*na- skáld, segir oft mikið í fáum orðum. Haustsnjóar eru níunda skáldrit höf., en sjötta Ijóða- l>ókin. Kvæðin í hinni nýju hók fara ekki fram úr því, sem skáldið hefir ráður kveðið, en yfirleitt eru þau vel gerð. Og víða er rniklu og íhugunarverðu efni fengið rúm í fáeinum hend- ingum. Kvæðin eru flest heldur stutt. Jak. Thor. hefir óbeit á því að teygja lopann, fæst ekki við að liræra sundur, bleyta og þynna livert yrkisefni. Hann lötrar ekki lagðar og troðnar brautir i ljóðagerð sinni. Hann fer einn sér í ljóði sem lífi og kann þvi sýnilega bezt. önnur grein skáldskaparins, sem J. Th. hefir iðkað til muna siðari árin, er smásagnagerðin. Hann hefir ritað margar smá- sögur og gefið út í þrem bókum (Fleygar stundir, Sæld og syndir, Svalt og bjart). Honum lætur vel að rita smásögur og njóta hæfileikar hans sin fullt svo vel ]>ar, sem í stuðluðu máli. Sumar smásögur lians eru prýðilegur skáldskapur, skemmtilegar í bezta lagi, is- lenzkar í hugsun og orðfæri, hvergi bláþræðir eða predikan- ir, efnið stundum hýsna óvenju- legt. Stórar skáldsögur hefir hann ekki ritað, svo að kunn- ugt sé. Flestar bækur Jakohs munu nú uppseldar eða því sem næst. Sumar hafa verið ófáanlegar árum saman. Þarf að endur- prenta þær hið bráðasta, því að rit góðskálda vorra eiga ávallt að vera fáanleg í bókaverzlun- um. Haustsnjóar eru ekki mikil hók að vöxtum. Þar eru saman komin 46 kvæði, flest heldur lítil fyrirferðar. Eg fer ekki út í það að lýsa einstökum kvæð- um eða gera grein fyrir efni þeirra. Það yrði of langt mál. En eg ætla að leyfa mér að birta síðasta kvæði bólcarinnar í heilu lagi, því að það lýsir að nokkuru Img skáldsins, eins og hann er nú. Ivvæðið nefnist Undir haust og er á þessa leið: Nú lengist í haustskuggum, líður á sumar, og lifið þá, kunningjar, vel. Það ymur í lofti af hregg- stormum höstuxn og hnjúkarnir hyrgjast í él. En róður skal þreyta, og lendingar Ieita, — hve langt er í varið þitt, Hel? Þó reynzt hafi mdsgæft við stormana að stríða og straumföllin úfin og grá, var gaman að svalkinu og gott var að yljast af gunnreifri, eggjandi þrá; ]>ó smátt yrði að vinna, var framgang að finna í frelsið með víðernin há. Þá byri skal þakka og bjartviðrin glöðu; hvers blómhnapps að minnast er vert. En gleymst fær ei heldur það böl, er vér hiðum, vor bjartsýni traustinu skert á öld þeirra nauða, sem djöful og dauða að drottnurum oft hefur gert. Vér þreytumst á biðinni, er voraldar væntum, með vaxandi farsældar gögn. Hve harmsárt að vita allri hámenning snúið i hrakfarar eyðandi mögn, þann bölsveginn stranga menn blóðstokknir ganga og búa við dauðvona rögn. Því einatt hið sæmra í vök á að verjast, þess viðleitni skekin sem reyr; og því er að færast oss * þreytan í lierðar, unz þunganum völdum ei nreir. Ef ofbeldisfjötranna auðvirðu tötrum hýst öldin, öll nrannsnilli deyr*. Sú hræla á sér kyndarann, gerla )>ess gætir, og geigleg er mannkynsins þraut. í álfunni miðri, allri menning til smanar, upp mjTkranna nátrýni skaut, og lánist ei yður að Iemja það niður allt líf er á glötunar braut. En hver getur sagt, nema himininn heiði. allt horf kunni að umbreytast senn, að vorhugir máttugir vaki og iðji, svo vinnist sú tilslökun enn, að ei þurfi að hnýtast vort kyn eða kýtast í ltúgaða, svínbeygða menn. Jakoh Thorarensen gefur sjálfur út bækur sínar og hefir ekki hátt um, þó að nýtt kver frá hans hendi komi í bókabúð- ir. Haustsnjóar munu seljast upp fyrr en varir, eins og aðrar bækur skáldsins. — Páll Steingrímsson. MELBOURNE: Sex japönsk- um skipum hefir verið sökkt í Amboyna, Admiralty-eyjar, og víðar. — Sjöunda næturárásin í röð var gerð í nótt á Rabaul og komu upp eldar, sem sáust úr 260 km. fjarlægð. • Danska útvarpið tilkynnti i gær, að aðvörunarmerki liefði verið gefin seinni hluta dags í Kaupmannahöfn og öðrum dönskum borgum.,Ekki var þess getið hvort loftárásir hefðu átt sér stað. ÞAÐ BORGÁR SIG AÐ AUGLÝSA t VtSI Endalok japanskrar flugvélar Bugðótt rák af kolsvörturn reyk sýnir síðasta áfanga jap- anskrar flugvclar, sem gerði lilraun til að ráðast á stöðvar Bandarík jamanna á Guadal- canal. í einni loftárás fyrir skemmstu misstu Japanir 30 af 31 flúgvél, sem lögðu af stað. Lifið í Re^Sijjavík BÍÓMIÐASALAN. Hr. ritstjóri. Eg hefi svo oft rekið mig á það, að verið sé að tala um drengi, sem sé að selja mönn- um bíómiða fyrir okurverð, og nýlega gerir Morgunhlaðið þetta að umtalsefni sínu, þar sem ]>að greinir frá, að einn bió- miði hafi vcrið seldur fyrir 80 — áttatiu — krónur, og fer blað- ið fram á að lögreglan hafi hendur í hári þeirra, sem mið- ana selja. En nú vil eg spyrja: Hvor er sekari, sá sem, selur eða liinn, sem kaupir? Eru ungling- arnir ekki oft dæmdir fyrir verknað liinna fullorðnu? Því miður virðist oft litið á eina hlið málsins. Eg lít þannig á þetta mál, að lögreglan geti litlu um þokað á þessu sviði, heldur séu það þeir einir, sem hafa lraft þann ósið, að katrpa af þessunr hröskurum, hiómið- ana. Iní ]>að er auðsætt mál, að drengirnir mundu aldrei lialda áfram að verja fé sínu í kaup á híómiðum, ef menn létu vera að kaupa af þeim. Eg lield að það eitt og ekkert annað geti dugað við þessu fargani. Eg er á engan hátt með þessum orð- um mínum að taka upp fyrir drengina, heldur aðeins að sýna fram á, að það eru tvær liliðar á þessu máli, seljandi og kaup- andi, og verða þeir báðir jafn sekir, — seljandinn þrifist ekki, ef kaupandinn væri ekki fyrir hendi. B æjar fréííír Útvarpið í dag. Kl. 20.30 Erindi: Dýrin og land- ið, I (Árni FriSriksson magister). 20.55 Tónlcikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart. 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apoteki. Stúkan FramtiSin nr. 173, hélt í gærkveldi hátíðar- fund í tilefni af 25 ára afmæli stúk- unnar. Á eftir fundinum var sjón- leikurinn „Syndir annarra", eftir Einar H. Kvaran, sýndur, undir leikstjórn önnu GuSmundsdóttur leikkonu. Þótti sú sýning takast með ágætum. Tímarit VerkfræÖingafélags Islands, 3ja hefti 27. árg., flytur grein eftir dr. Jón E. Vestdal um olíu. Fram 35 ára Myndarlegt aímælisblað Afmælisfagnaður í kvöld. , Knattspyrnufélagið Fram er í þann veginn að verða 35 ára og minnist afmælis síns nreð hófi, sem haldið verður i kvöld. Mun þar verða fjölmenni og fjör á ferðuni. Fram er annað elzta knattspyrnufélagið (K. R. elzt). Franr var stofnað af drengjum á fermingaraldri 1908 og æfðu þeir sig svo kappsamlega, að á íþróttamótinu í júní 1911, sem haldið var í sambandi við ald- arfmæli Jóns Sigurðssonar, sigr- aði Fram K. R., en í þvi voru eldri og reyndari knattspyrnu- nrenn. Vann Franí þar simi fyrsta sigur. Hefir 'Fram jafnan haldið merkinu hátt á loft og íðkað fagran leik. — t myndar- legri afmælisútgáfu Framblaðs- ins er sagt ítarlega frá starfsemi félagsins frá fyrstu tíð. Flytur )>að mörg ávörp, m. a. frá stjórn félagsins, forseta í. S. I., íþrótta- fulltrúa ríkisins og íþróttaráðu- naut Reykjavíkurbæjar, for- manni Knattspymuráðs og for- mönnum iiinna knattspyrnufé- laganna og nokkurra iþróttafé- laga. t blaðinu eru margar grein- ir, sem eru skemmtilegar af- lestrar, svo sem frá utanferðum félagsins. Þýzkalandsför eftir Pétur Sigurðusson, og Dan- nrerkurför eftir Brynjólf Jó- hannesson o. fl, Axel Thorstein- son á þarna grein, sem hann nefnir „Þegar Fram vann fyrsta sigur sinn“ (1911). — Ritið minnist hlýlega og virðulega ,Ó1- afs heitins Þorvarðssonar, sem frá því liann var ungur drengur starfaði af lífi og sál fyrir fé- lagið. — Ritið er hið vandaðasta að frágangi og prýtt myndum í túgatali. Menningarsjóður hefux útgáfu íslend- ingasagna. — Iiiions og Odysseifs kviður verða síðar gefnar út. Bókaútgáfustjóm Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins hef- ir nú ákveðið útgáfu nokkurra rita og ritverka er félagsmenn fá á næstu árum. Meðal þeirra rita eru Heims- kringla Snorra Sturlusonar og íslendingasögurnar. Er ráðgert að eitt bindi konri á ári hverju þar til ritverkinu er lokið. Verða liinar stærri íslendingasögur i hindi hver fyrir sig, en hinar styttri verða fleiri en ein í bindi. í lrverju bindi verður inngangur með skýringunr. Fyrsta bindið kemur út í ár. Annað bindi af „Anna Karen- ina“ kemur út á næstunni, og er þá eitt bindi eftir af þvi skáld- riti. En þegar því er lokið er á- kveðið að gefa út Ilhons- og Odysseifskviður i þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Fylgja þeim inngangur, skýringar, landbréf og myndir. Haldið verður áfram með út- gáfu á úrvalsljóðum eða sögum íslenzkra höfuðskálda, og er það úrval af ljóðunr Bólu- Hjálmars sem kemur út næst (þ. e. bók siðasta árs). önnur rit á vegum útgáfunn- ar, sem ]>egar eru ákveðin eru: Almanakið og Andvari, og svo Saga íslendinga, sem seld verð- ur gegn sérstöku áskriftargjaldi. Ákveðið er, að á þessu ári komi annaðhvort út 18. öldin af ritverki þessu, sem þeir dr. Þorkell Jóhannesson og Dr. Páll Eggert Ólafsson rita sameigin- lega, eða þá Sturlungaöldin, sem próf. Ámi Pálsson hefir samið. muj.rínr i í ■ :ii ’.rpr i. n E.s.»Dór« til Vestmannaeyja og L.v. Ármann til Gjögurs og Djúpuvikur á morgun. — Tekið á móti flutningi i bæði skipin fram til liá- degis samdægurs. Siiilka óskast. Sérherbergi. Engir þvottar. Suðurgötu 16. Ibúð Vil borga 3---400 kr. fyrir 1—2 herbergi og eldhús. — Tilboð, merkt: „Húsnæði“ sendist blaðinn fyrir fimmtu- dagskvöld. t Stórir ixmbúða- kassar tíl sölu. Uppl. i sirna 2877. AMERlSKAR Kjólskyrtur Slaufui og Flibbár. ^HZLr; WSk Grettisgötu 57. Permanent heiJt og kalt. Einnig ágætur augna- brúnalitur. HÁRGREHðSLUSTOFAN Súsanna lónasdóttir Grjótagötu 5. — Simi 4927. Menntaskólanem- endur og réttindi Verzlunarskólans.i Á skólafundi í Menntaskólan- um, var nýlega samþykkt tillaga, sem felur i sér mótmæh gegn þvi, að Verzlunarskólinn hlaut réttindi til að útskrifa stúdenta. í greinargerð fyrir tillögunni segir. að ef kennslunni i Verzl- unarskóla Isl. verði breytt svo, að telja megi að stúdentar frá honum hafi fengið menntun á borð við stúdenta frá Mennta- srkólanum, sé ekkert við því að segja, þótt Verzlunarskólinn út- skrifi stúdenta. I Stúlka óskast til að þvo húðargólf. M * % 71 Laugeveg 4. Skavitar tíl sölu ásamt skóm nr. 41. Lolk&stíg 13. Okkur vantar hörn til að bera blaðið til kaupeúda um effe- greind svæði: Sogamýii Talið við afgrerðsíuna. DACBLAÐIÐ *. ■ •»• • inilli Bretiands og lslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford’s Associated Lines, Ltl 26 LONDON STREET, Fleetwood. Maðurinn minn. Ólafur Ástojarnarson kaupmaöur, andaðist i morgun. Vigdís iíetilsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.