Vísir - 09.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1943, Blaðsíða 4
V I S i t' m Gamla Bíó | Á hveifanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kl. 4 og 8. Lítið hús ííll solu, i utliverfi bæjarins. •— IJppl. gefur Nöi Kristjáíissón, Bjaniarstíg 9, kl. 5—7. HLndlitssmyrting fæst nú uftur. Hárgr.stofan PERLA Bergstaðastræti 1. JLuglýsingar, sem eiga að birtast i blaðinu samdœg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 drdegis. Magnús fhorlacius hæstaréttariögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Eldhússtúlka og afgreiðstastúfika ■ óskast nú fægar. Heiít cV Malí Pastellitir Fixativ Jtrtstián Gaðlangsson Skrilstofntlml Ið—12 og 1—4. Hverfisgata 12, — Simi 3400. S R.R. Sundmót ÆGIS verður haldið í Sundhöllinni á morgun kl. SM>. — Keppt verð- ur á eftirtöldum vegalengdum: .50 m. skriðsund 500 m. skriðsund 100 m. baksund 4x50 m. bringusund 100 m. bringusund f. drengi. 50 m. skriðsund fyrir drengi. 50 m. bringusund, stúlkur innan 16 ára. Aldrei eiu§ spennandi og: nú! Arshátíð Rangæingafélagsins verður haldin í Oddfellowhöllinni, fimmtudaginn 11. þ. mán. og hefst með borðhaldi kl. 71/2. — Aðgöngumiðar seldir í klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, hjá Guðm. Guðjónssyni, Laugaveg 118, — Sæmundi Sæmundssyni, —- Kiddabúð, Garðastræti og í Hafnarfirði hjá'frú Steinunni Sveinbjarnardóttur. STJÓRNIN. HANDKNATTLEIKSÆFING í kvöld kl. 10. (207 SKEMMTIFUND lieldur K. R. annað kvöld kl. 9 stundvíslega i Oddfellowliúsinu. — Ágæt skemmtiatriði og dans. Verð- laun fyrir innanfélagsmót K. R. í frjálsum íþróttum aflient á fundinúm. Borð ekki tekin frá. Aðgangur ódýrari fyrir þá fé- lagsmenn, er sýna skírteini 1942. Aðeins fyrir K.R.-inga. — Ilandboltanefnd karla sér um fundinn. ÆFINGAR I KVÖLD: í Austurhæjarskólanum: KI.9— 10 Fimleikar karla, 2. flokkur. í Miðbæjarskólanum: Kl. 8,30 Handbolti kvenna. Kl. 9(4 Frjáls-íþróttir. _____________Stjórn K. R. K.F.U.K. A. D. — Bibliulestur i kvöld kl. 8%- Bjarni Eyjólfsson ritstj. talar. Utanfélagskonur hjartan- lega velkoinnar. (175 VSÆlHDÍK^TÍlK/HMNQ St. VERÐANDI nr. 9. MNGSTÚKA REYKJAVÍKUR. Utbreiðslafundur verður haldinn í Góðtemplara- húsinu i lcvöld kl. 9. Bindindisfélag Kennaraskól- ans kemur í heimsókn. Fundarefni: eriitdi, upplestur, einsöngur o. fl. Öllum heimill aðgangur, með- ar. húsrúm leyfir. Útbreiðslunefnd Þingstúkunnar. (196 LESH), DÖMUR! Báðsettur roskinn maður, einhleypur, liraustur, hefir allgóð efni, stöðu, fagra íhúð, óskar kynningar við álitlega stúlku. Leggið nafn yðar, ald- ur, heiniilisfang, símanúmer á afgreiðslu Vísis, merkt „15. febrúar 1943.“ Sti-angri þag- mælsku heitið. (195 Tjarnapbió fg Góður gestur (Tlie Man AVho Came to Dinner). Bette Davis, Ann Sheridan, Monty Woolley, Richard Travis. Amerískur gamanleikur. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Stúkan SÓLEY nr. 242. Fund- ur í kvöld kl. 8(4. Kosning og innsetning embættisnianna. A eftir fundi kaffidrykkja o. fl. — Æ.t._________________(217 SlGÐADEILD ÁRMANNS lieldur aðalfund á morgun, miðvikudaginn 10. þ. m. á Amtmannsstíg 4. Fundur- inn hefst kl. 8,30. Mjög áríðandi mál. Fjölmennið! (188 ÁRSÞING liandknattleiks- íáðs Reykjavíkur verður hald- ið í Oddfellowliúsinu uppi n. k. mánudag 15. þ. m. kl. 8 e. h. Dagskrá samkvæmt starfsregl- um ráðsins. Ilandknattleiksráð Reykjavíkur. (212 ItiuqínnincakI UAPAÐ-njNNU KVEN ARMB ANDSGULLÚR tapaðist s.l. sunnudagskvöld í Nýja bíó eða á leiðinni frá eða til Ásvallagötu 33. Skilist á Ás- vallagötu 33. Ilá fundarlaun. — _________________(187 KARLMANNS-armbandsúr tapaðist í gær frá Óðinsgötu 20 niður á Tjöm (um Laufásveg og Skothúsveg) eða á Tjörninni. Skilist gegn fundarlaunum á Óðinsgötu 20. (209 Nýja Bíó gH| Töírar og trúðleikarar (Chad Hanna). Henry Fonda, Linda Damell, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAUTT gaflborð af vörubíl ; tapaðist. Finnandi vinsamlega lieðinn að gera aðvart í síma 4211. . (222 ktiUSNÆMl UNG HJÓN óska eftir her- bergi og eldunarplássi gegn hús- hjálp þrisvar í viku. Tilboð merkt „Reglusöm“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (201 ! REGLUSÖM stúlka, sein vill hjálpa til við morgunverk, getur fengið leigl litið forstofuher- ! bergi. Uppl. Lindargötu 61, r— ] _____________ (202 j MANN í fastri atvinnu vantar ■ íhúð, 2 lierhergi og eldliús. Get j lánað afnot af síma. Fýrirfram- 1 greiðsla. Tilboð auðkennt „Símaafnot“ sendist Vísi. (203 HERBERGI óskast. Stúlka, sem vill taka að sér þvotla eða minni háttar hússtörf, óskar efl- ir herbergi. Tilboð merkt ,.Þvottur“ sendist afgr. Vísis. — (208 RÁÐSKONA. Dugleg mat- reiðslukona getur fengið góða atvinnu frá 20. þ. m. sem ráðs- kona við matstofu Álafoss. — Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss daglega frá kl. 2—3. (185 Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast til aðstoðar við inn- anhússtörf. Ásta Fjeldsted Ing- varsson, Garðastræti 35. (206 IkenslaJI (!&nMu4Æ#ngíÍjiX' J ý/ennir<^YtSrtft^/ó/naaonf, , c7nyó/fts/nzh '7. 77/viötatsfit 6-8. j oeLestuF, sVllap, talœtin^ai?. o ÍKADPSKAPURI j ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. i síma 5437 kl. 4—7. (186 ! SJiÓMENN! Nýr og notaður fatnaður til sölu. Sanngjarnt verð. Þverliolt 7, 1. hæð, aðeins milli 7—8.________(190 j TIL SÖLU barnaskór og ■ skautar. Skóverkstæði Friðjóns Sigurðssonar, Aðalstræti 6. (194 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41 ______________________(593 J TEK að mér alla liúsamáln- , ingu. Uppl. í síma 5041, kl. 7(4 — 9. Anton. (189 , 15 ÁRA unglingspiltur óslcar ! eftir einhverskonar atvinnu nú þegar. Tilboð merkt „872“ send- ist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (191 HREINSA og gylli kvensilfur. Þorst. Finnbjarnarson, gull- smiður, Vitastíg 14. (192 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. Sólvalla- götu 34, uppi. (193 ÖSKA eftir ráðskonustöðu. — Tilboð merkt „Herbergi“ sendisl Visi._________________ (199 UNGLIN GSSTÚLKA óskast i vist. Sérlierbergi. Gai’ðastræti 11, miðhæð.____________(210 UNGLINGSSTÚLKA óskast, helzt allan daginn. Gott kaup. — Hljóðfæra- eða málakennsla getur fvlgt. Hallgrímur Jakobs- son, Lokastíg 18. (213 STÚLKA óskast í heils dags vist. Sérherhergi. Gott kaup. — Margrét Hallgrímsson, Hrefnu- götu 9. Sími 4874. (219 KARLMANNSFRAKKI til sölu á Haðarstíg 6. (197 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu.. Háteigsvegi 13. (198 SKÍÐASLEDI, stærsta tegund, til sölu. Verð krónur 75,00. — Víðimel 40._______________ (200 REYKT trippa- og folalda- kjöt var að koma úr reyk. Bæði feilt og magurt. ísað trippakjöt á 5 kr. kg. Reykt sauðakjöt, kæfa, tólg, hnoðaður mör o. m. fl. VON. simi 4448. (205 2 STOPPAÐIR stólar og Ottoman til sölu. Uppl. kl. 7— 8 í dag og næstu daga Sólvalla- götu 54. (211 OTTOMAN og 2 hægindastól- ar, nýtt, til sölu. Húsgagna- vinnustofan Mjóstræti 10. (218 ■■■■■■■■■■""■■"■■■■■■■•■■■■■mmmmmmmmmmmmm PENINGASKÁPUR. Lítíll peningaskápur óskast. Sími 1080._____________________ (214 NÝTT 2ja manna rúm til sölu á Sólvallagötu 33, kl. 6(4—8 í kvöld. (215 GiÓÐUR barnavagn óskast. — Uppl. í síma 2163. (216 Tvísettur kæðaskápur til sölu, ódýr. Vesturgötu 32, kjallaran- um.________________________(220 REIÐHJÖL til sölu. Óðinsgötu 11. (221 ‘J/vuzasi hmwi tií fyáÉp&h. Blp. 96 Þegar Tarzan var búinn aö bjarga Mary, Bob og föður hennar úr klóm Kagundos og fylgja þeim á óhultan stað, fór hann aftur inn i frumskóg- ana sina með Nikka. Þeirra biðu ný ævintýr. — Frá þeim verður sagt á næstunni, en því miður hefir Tarz- an tafizt í hafi, þvi að þegar yfir sjó er að fara, getur bann ekki hrað- að för sinni með þvi að fara eftir trjánum. Jafnskjótt og fley Tarzans kemur i höfn, mun hann láta sjá sig aftur. Þegar böðullinn ætlaði að leggja únífnum heygði Tarzan sig snögglega, og greiddi honum þvi næst slikt högg, að hann þeyttist fram af, en í sömu Svifum brá Tarzan sínum eigin rýt- íngi á taugina. Plankaendinn hentist upp — og Jeff Biggers og Kagundo þeyttust niður í gin trjáguðsins. Þannig urðu örlög þeirra, sem þeir höfðu til unnið með svikabrögðum sín- um og illmennsku. En Tarzan kallaði hárri röddu: „Þannig fer fyrir þeim, sem rísa upp gegn Tarzan. Þannig fer fyrir öllum, sem það reyna hér eftir sem hingað til. Viljið þið sverja mér hollustueið?" Villimenninir sannfærðust nú um, að Tarzan væri svo voldugur, að enginn þeirra manna væri þess megnugur, að hafa forystu i baráttu gegn honum. Þeir vlðurkenndu því yfirburði og sig- ur apamannsins. Enginn hreyfði hönd eða fót i árásar skyni, er Tarzan leiddi hina hvitu fanga út úr þorpi villimanna — þangað, sem frelsi og hamingja beið þeirra. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 33 un nokkra (hann fengi síðar nánar vitneskju um, hvaða bókaverzlun þetta væri), en i þessa bóksölubnð komu bylt- ingarsinnar tíðum. Þar átti hann, erhann hefði vanið kom- ur sínar þangað nm skeið, að láta samúð sina með bylting- arsinnum i ljós, vitanlega af mestu varfærni, og væri þá von um, að honum yrði boðið að ganga í félag þeirra. En þegar hann væri kominn í félagið mundi honum innan liandar að fá alla vitneskju um markmið félagsins, félagsmenn, fjáröfl- im og fleira, óg koma upplýs- ingunum tíl erindreka nokkurs í Pétursborg, en maður sá yrði aldrei lengi g sama stað. Mundi honum verða gefið tíl kynna jafnan, er hann skipti um heim- ilisfang. Þá tóku þeir Stanfield og Forrester fram, að ekki væri ætlazt tíl þess, að hann hefði sig neitt frammi í félaginu, og í rauninni væri það óráðlegt, að hann gerði það. Ef til þess kæmi, að reynt yrði að fela honum eitthvert áhættustarf, bar honum að reyna af fremsta megni að komast hjá því. „Við viljum ekki, að þér verðið kos- inn tit þess að kasta sprengjum að keisaranum eða neitt þvi um likt,“ sagði Forrester, „en ef einhver annar verður vahnn, viljum við fá að vita hver hann er, hverjir standa að baki hon- um, og þar fram eftír götunum. Þér skiljið hvað eg á við?“ A. J. skildi mæta vel hvað fyrir þeim valcti. Þegar komið var undir kvöld var viðræðun- um lokið og A. J. lcvaddi jyá fé- laga og fór sina leið. Rétt áður en hann fór tók Stanfield af honum mynd með vasa-m\mda- vél. Um kvöldið og næsta dag vann A. J. að því að leggja dót sitt í ferðatöskur, og sagði kon- unni, þar sem hann bjó, að hann væri á förum, tíl þess að brott- för lians kæmi henni ekki á ó- vænt. Hann sagði liúsverðinum hið sama. Um kvöldið rétti hann þeim vænan drykkjuskiid- ing, kvaddi þau vel, og ók tíl jámbrautarstöðvar þeirrar, þar sem lestimar til Varsjá leggja af stað. Þegar þangað var kom- ið skildi hann þar eftír farang- ur sinn, sem var merktur hon- um með hans rétta nafni. Hann dvaldist um stund í stöðinni og gekk þvi næst um í nágrenni hennar um stund og fór að svo búnu að finna Stanfield. Þar afhentí hann Forrester hið enska vegabréf sitt og kvittun- armiðann fyrir farangrinum. A. J. bjóst við þvi, að Forrester mundi brenna vegabréfið, en hann stakk því í vasa sinn og fór skömmu siðar sina leið. Stanfield brosti. „Forrester vill gæta allrar varúðar,“ sagði hann, „hann ætlar sér ekki að láta rússnesku lögregluna fá ástæðu til að fara að athuga hvað af yður hafi orðið. I kvöld, vinur minn, — það kemur yður kannske ó- vænt, — leggur A. J. FothergiJl af stað frá Rússlandi. Haim tek- ur farangur sinn i Varsjá-stöð- inni, og leggur af stað með næt- urlestínni — vegabréf hans verður stímplað, eins og venja er, i Wierjbolovo og Eyd- kuhnen, — en ef svo kynni að fara, að spurt yrði um hann við komuna tíl Berlin, mundi eng- inn vita neitt um hann. Það er heppilegt, að þér eruð meðal- maður á hæð og lítið út eins og fólk er flest — og eins og allir vita, eru vegabréfaljósmyndir svo slæmar, að þær gefa sjaldan rétta hugmynd um þann, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.