Vísir - 10.02.1943, Blaðsíða 2
VISÍR
Naiiðsyn á liii^ai'farN-
rækt Riarna í §kolnm
Barnakennarar á Suðvesturlandi
ræöa ýms mikilvæg kennslu- og
uppeldismál,
TkTámsstjórinh á suðvesturlandi, B.jarai M. Jónsson,
hcfir ekki alls fyrir löngu lialdið f jóra fundi með
kennurum í Rangárvaila-. Arnes-, Gullbringu- og Kjós-
arsýslum. Voru þar i'ædd ýmis veigamikil uppeldis- og
fræðslumál, j>ar á meðal nýmæli nokkur, sem síðar getá
haft verulega þýðingu í uppeldis- og kennslumálum vor-
um. Stóð hver fundur yfir í 1—2 daga, og var fundar-
sóknin vfirleitt ágæt, að því er Vísir hefir fregnað.
Visir hcfii' liaft tal af kennara er sat á einum þessara funda,
og tjáði hann blaðinu að tilgangurinn með fundunum iiefði fyrst
og fremst verið só, að rjúfa einangruii ]>á, er kennararnir ættu
við að bua, og fá þá til að hittast og ræða sameiginlega skóla-
málin og önnur áliugainál sín.
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ.
Ritstjórar: Kristján GnSIangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgðtn 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línnr).
Verð kr. 4,00 á mánuðl.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Opinber rekstur.
éðviljinn og Alþýðublað-
ið fagna því af heilum
liug, að lekizt liefir að fá sam-
J>ykkt í bæjarstjórn Reykja-
\ikur, með eins atkvæðis meiri
hiuta, að borgarstjóra skyldi
falið að leita fyrir sór rnn kaup
á kvikniyndahúsum tveimur
hér í borginni, en Iilutast ella
tit um, að (>au séu lekin eignar-
námi. r*eth» var óvæntur hval-
reki á fjöru vinstri flokkanna,
og hví skyidi hann l>á ekki einn-
ig vekja óvænta gleði, sem er
atlri gleði innilegri?
Við þvi er í sjálfu sér ekkert
að segja, l>ótt bæjarfélagið
ágimisf arðbæran rekstur, sem
líkindi eru til að það geti ann-
ast eins og Iiver einstaklingur,
en l>að sem hér orkar einkum
tvímælis er livort bæjarstjórn-
inni hefði ekki verið sæmra að
slofna til nýs fyrirlækis á þessu
sviði, en ásælast tvö gömul, sem
að engu leyti fullnægja skemmt-
anaþörf bæjarbúa, enda er ekki i
mörg hús að venda í þeim efn-
um. Gamla-Bíó mun vera stofn-
að á árinu L906 en Nýja-Bíó
nokkru síðar. Er þau liófu
starfsemi sína munu bæjarbúar
hafa verið undir tíu þúsundum,
en nú munu hér skráðir um
f jörutiu þúsund menn, og raun-
ar rúmlega það. Er þá ekki tek-
ið tillit til alls aðkomufólks,
seíni hér dvelur yfir veturinn,
við nám í bóklegum og verkleg-
um fræðum, eða annara þeirra,
er hér stunda atvinnu, þótt ekki
sé miðað við ófriðartima. Að
sjálfsögðu hafa kvikmyndahús-
in reynt að haga rekstri sínum
eftir tímans kröfum, og stæklc-
að mjög við sig, en þrátt fyrir
það mun öllum koma saman
um, að þau eru ófullnægjandi
miðað við þörfina, og það enda
þótt eitt kvikmyndaliús nýtt haf i
tekið tjl starfa.
Það hefir undrað ýmsa stór-
lega hyersu bæjarstjórnin hefir
að undanförnu verið ihaldssöm
imi -yeitingu leyfa til kvik-
myndaliússreks tnrs. Komið haf a
þau rök fram að vísu, að ef of
mörg kvikmyndaliús yrðu starf-
rækt hér, myndi það Ieiða til
l>ess, að þeim yrði um megn að
sýna sæmilegar myndir, sem
krafist væri hærra leigjugjalds
fyrir, en hinar lélegu. Þetta
veyða, ekki talin • fullnægjandi
rök, eu hitt mun sanni nær, að
þeiip mun færri, sem kvik-
myndaíiúsn eru, Jæim mun
skeytingarlausari verða þau um
val myndanna, með því að eig-
endurnir vita að menn sækja í
kvikmyndahúsin hvort sem
myndirnar eru góðar eða léleg-
ar, en hinsvegar er hagnaðurinn
væntanlega mestur af að sýna
lélegar myndir. Fullnægi kvik-
myndahúsin bæjarbúum sæmi-
lega, eru hinsvegar miklu meiri
líkindi til að til myndanna verði
vandað, — og samkeppnin lifi.
Þegar horfið er að því ráði,
að láta.bæinn taka i sinar hend-
ur rekstur tveggja stærstu kvik-
myndahúsanna, sem fyrir eru,
hvarflar að mönnum að kyrr-
staðan bíði fram undan. Mun
bæjarstjómin verða sízt stima-
mýkri í viðskiptum hér eftir en
hingað til, og mun minni líkindi
til að leyfi fáist til kvikmynda-
hússreksturs eftir að bærinn
hefir eignast kvikmyndahúsin
þótt öll skilyrði væru að öðru
leyti fyrir hendi. Þess ber enn-
fremur að minnast, að skraul-
legasta „vöruhús“ bæjarins
slendur enn hálfgert, en l>ar var
lil ætlast að kvikmyndasýningar
yrðu 'haldnar, samhliða annari
inenningarstarfsemi. Þess ber
að gæta að kvikmyndasýningar
eru ekki einvörðungu til
skemmtunar, heldur einnig til
aukins þroska og kunáttu, —
ekki sízt í erlendum málum, —
og mætti vel taka tillit til l>ess
einnig, l>egar mál l>essi eru
rædd.
Margur liyggur auð í annars
garð @g ekki skal í efa dregið
að eigendur kvikmyndaliúsanna
bafi liagnast sæntilega af rekstr-
inum, en það liafa fleiri gert á
sínum rekstri, án þess að við
væri amast, enda talið eðlilegt
og sjálfsagl. Menn þessir hafa
sem aðrir skaltborgarar greitl
sína skatta og skyldur, og nnm
bæjarfélagið hafa haft sæmi-
legar tekjur af. Þótt það sé of
ríkt í eðli okkar íslendnga að
sjá ofsjónum yfir náungans vel-
gengni, er það eiginleiki, sem
hezt væri að haldið væri utan
dyra opinlærra stofnana, —
bæjarstjórnanna einnig. Bétt-
Iætir l>að á engan hátt, l>ótt áður
og fyr hafi það hent, að bæjar-
stjórnin hafi hlaupið á sig, er
gæta skyldi hagsmuna bæjai’-
félagsins, enda hefir það aldrei
verið talið æskilegt að ein synd-
in byði annari heim, og það með
jafn ótvíræðri íslenzltri gest-
risni og hér hefir raun á orðið.
En hvað skeður ekki á ófriðar-
tínium? Andlitin detta af mönn-
um í ómerkari umbrotum, og
andinn og skynsemin rýkur all-
an vemldar veg við liin marg-
víslegustu en minni háttar tæki-
færi.
Sé það rétt að gróði eigenda
kvikinyndahúsanna sé óhófleg-
ur, og að bærinn fái ekki sinn
eðlilega bróðurpart nieð skyldu-
greiðslum þeirra, er auðsætt að
rúm er fyrir fleiri krikmynda-
hús í bænum, sem fullnægt geta
þörfum bæjarbúa og bæjar-
sjóðs. Þess eru nokkur dæmi að
bæjarfélög hér á landi liafa tekið
kvikmyndaliúsarekstur í sínar
hendur, en víðast ef ekki alls
staðar mun hafa illa til tekist,
l>annig að þangað er ekki unnt
að sækja neinar fyrirmyndir,
enda eru sum kvikmjmdahús af
sliku tægi hinar aumustu holur,
sem ekki er komandi inn í, livað
þá að menn njóti þar þæginda
og skemmtunar. Reykvikingar
æskja ekki eftir slíku, og ei
heldur eftir kyrrstöðu, }>ótt í
rekstri kvikmyndahúsa sé. Hví
skyldi bærinn ekki einnig talca
að sér rekslur kaffihúsa, Fish &
Cliips-búða og pylsuvagnanna?
Öll þessi fyrirtæki gefa sæmi-
legan arð, þótt í smáum mæli sé,
en safnast þegar saman kemur.
Árðinri mætti nota til að koma
upp fisksölumiðstöð og frysti-
húsi á borð við liið sænslca.
En enga gamansemi, — af henni
er nóg í hinu opinbera líf eins og
sakir standa, — og mætti vera
minna.
Frá Búnaðarþinginu.
Fundur var í gær í Búnaðar-
inu frá kl. 10—12.
Á dagskrá var aðeins skýrsla
búnaðarmálastjóra, Steingríms
Steinþórssonar um störf Bún-
aðarfélagsstjórnarinnar undan-
farin tvö ár, framkvæmd þeirra
mála er stjórninni hafa verið
falin og Búnaðarþinginu. Var
skýrsla löng og ýtarleg og þakk-
að forseti hana.
1 dag er 4. fundur Búnaðar-
þingsins og má vænta þess að
mál fari úr þessu að berast frá
nefndum til afgreiðslu.
Fundir í Búnaðarþinginu
byrja venjulega kl. 10 árd.
.4 þessum fundum skýrði
riámstjórinn frtá eftirlitsferðum
sínum um umdæmið og hvers
hann hefði orðið áskynja, bæði
bvað ytri aðbúð skóla og kenn-
ara snerti, og svo starfsliætti
og innra skipulag barnafræðsl-
uiinar.
Útfrá skýrslu námstjórans
voru síðan ýms mál rædd ítar-
legar og á viðara grundvelli.
Ræktun
hugarfarsins.
Fitt l>eirra höfuðmála, er á
góma har, voru áhrif slcóla á
hugarfar harna og framkomu
þeirra. Á þessu sviði yrði að
taka upp nýja og réttlátari
kennsluaðferð en l>ekkzt hefði
til þessa, vegna þess hve yfir-
hoiðsmennska, iiirðuleysi og
kæruleysi væri orðriir sterkir
þættir í daglegri framgöngu
fólks og skapgerð.
Ræktun hugarfarsins og
framkomunnar yrði að ganga
sem rauður þráður i gegnum
allar námsgreinir, og l>ó fram-
ar öllu í Ieikjum og iþróttum.
Mikil álirif mælti hafa í þessu
efni í gegnum val á lestrarefni
handa bömum og með því að
segja þeim sögur.
•Mest og brýnust er nauðsyn
fyrir l>essu í liinum smærri
]ior|>um, þar sem aðstæður eru
þó að mörgu ieyti beztar fyrir
uppeldisleg á'hrif. I>orpin eru
nægilega fjölmenn til að mynda
götulíf og soll, en ekki nógu
fjölmenn til að mynda félags-
legan aga, svo sem lögreglu-
eftirlit og aimað ]>essháttar,
sem hinir stærri kaupstaðir
geta veitt sér.
Þótt skólamir eigi að vera
hlutlausir um stjómmál og trú-
mál, mega þeir ekki vera hlut-
lausir um hugarfarsrækt og
framkoinu barna. Þeir eiga
miklu fremur að gera sitt ítr-
asta til að ihnræta bömunum
þegnlegt hugarfar eða heildar-
þjónustu.
Til þess að þetta megi lakast
sem bezt, verður samstarf að
vera náið milli foreldra,
kennara og fræðslumálastjóm-
ar. Foreldrunum verður um-
fram allt að gera skiljanlegt,
hvers krafizt er af bömum
þeirra í slcólanum. Væri ekki
úr vegi, að setja annaðhvort
nokkurar reglur á stundatöflur
bamanna á hausdn um hrein-
læti bama, stundvísi, búning,
framkomu og annað sem kraf-
izt er af bömunum i daglegri
framkomu, eða að foreldmn-
um væri sendar þær sérprent-
aðar í byrjun hvers skólaárs.
Nauðsyn ber tíl, að skóla-
bömin geri sér far um að leysa
verkefni sín sem samvizkusam-
Iegast og vandvirknislegast af
Iiendi, og að keririaramir bendi
þeim á, hvað þau eigi að leggja
liöfuðáherzlu á að læra.
Uppeldisáhrif
kennslustofunnar.
Kennslustofan, kennslutæki
og húsgögn hafa sin áhrif, bæði
á kennsluna sjálfa og jafnframt
á börnin og umgengni J>eirra og
framkonru. Látlaus en falleg
og vönduð húsgögn ættu að
vera í liverri kennslustofu.
Húsgögn og lcennslutæki þarf
að miða við staðhætti. Þar sem
aðeins er um eina — og jafn-
vel litla — kennslustofu að
ræða, þurfa húsgögn að vera
þannig gerð, að unnt sé að
leggja þau saman, svo sem stóla
og borð. Það nær heldur ekki
nokkuiTÍ átt að notazt sé við
samskonar kennslutæki í far-
skólum sem í lieimavist — eða
fastaslcólum.
Fræðslumálastjómin hefir
látið gera teikningu að einni
gerð skólaborða og samsvarandi
stólá. Er liægt að smíða það
hvar sem er og við allra frum-
stæðustu skilyrði. Þannig er
unnt að koma upp miklu ódýr-
ari skólahúsgögnum, en með
því að kaupa þau í verzlunum,
enda eru þau lítl fáanleg um
þessar mundir.
Fyrstu dagamir.
Fyrstu dagarnir í skólanum
eru æfinlega afdrifaríkastir
fyrir alla framtíð harnsins yfir-
Ieitt. Fraiðslulögin eru fyrstu
lögin, sem barnið kemst í
kynni við og skólinn og skóla-
haldið fyrstu framkvæmdimar
á þessum löguni. Því i-æður það
miklu um heildarviðhorf bams-
ins til framtíðárinnár, hvemig
til tekst með hin fyrstu kynni
við kennai-a og slcóla. Þetta
verða kennarar að leggja sér
ríkt i hug í byrjun hvers skóla-
árs.
Skólabílar.
Aðal örðugleikar sveitanna
eru fjárhagslegs eðlis. Til
þessa hafa þeir verið yfimnnir
á tvennan hátt, ýmist með því
að flytja börnin á einn stað (í
heimavistarskóla) eða flytja
kennarann milli staða (far-
skólafyrirkomulag).
En á l>essum fundum hefir
Icomið fram ný liugmynd, og
liún er í því fólgin að hafa skóla-
bíl. Reyndar verður hún ekki
framkvæmd nema í stöku
sveitum, helzt snjóléttum
byggðarlögum, sem liggja vel
við vegakerfi. Myndu bílarnir
þá sækja'bömin á morgnana og
flytja l>au lieim til sín á kvöld-
m. Ætlazt er til að skólinn eða
skólahverfið eigi bilinn, en
kennarinn stýri honum.
Á þenna hátt yrði stofnkostn-
aður minni en við -byggingu
heimavistarskóla og reksturs-
kostnaður lika. Hinsvegar er
sanngjarnt að hið opinbera
leggi fram slyrk til skólabíla,
lilutfallslega við styrki, sem
veittir eru til skólabygginga.
Heimavistarskólar.
Eindreginn vilji kom fram
um það, að heimvistarskólarair
yrðu ekki jafn nátengdir sam-
komuhúsum eins og verið hefir
til J>essa.
Á síðasta fundinum var rætt
um ný ákvæði varðandi stærð
íbúða og umráðarétt skóla-
stjóranna yfir þeim, og létu
kennararnir ánægju sína í ljcvs
yfir þeim.
Kennsla í sérgreinum.
Rætt var um kennslu í ýms-
um sérgreinum, svo sem handa-
vinnu, söng og íþróttum og þá
erfiðleika, sem því eru samfara
í eins manns skólum. Ráða
mætti bót á þessu með þvi að
taka upp umferðarkennslu í
ofangreindum námsgreinum.
Ferðaðist hver sérkennari á
milli nokkurra skóla og héldi
á hverjum stað námskeið með
bömunum.
Til þess að þetta megi takast
verður annaðlivort að koma á
nánara samstarfi milli kennslu-
hverfanna, eða að sýslumar
skipulegðu málin og kysu til
{>ess sérstakar sýsluskóla-
nefndir (fræðsluráð ).
Aðstöðumunur kennara
í kaupstöðum
og- sveitum.
Kennarar í kaupslöðum hafa
ýms lilunnindi fram yfir kenn-
ara í sveitum, svo sem sjúk-
dóinsleyfi og að bæimir kosta
forfallakennara. Víðast hvar
verða sveitakennarar að kosta
þá kennslu sjálfir. Að vísu má
segja, að slíkur kostnaður geti i
vissum tilfellum orðið alltilfimi-
anlegur í fámennum. skólahverf-
um, en þá ættu sýslurnar að
hlaupa undir bagga.
Þá liafa bæimir oft og einatt
styrkt kennara sína til utanfar-
ar, en l>ess em einstakir hrepp-
ar ekki megnugir. Þessi og ým-
islegur annar aðstöðumunur
hvetur kennarana úr sveitun-
og til hæjanna. En sveitirnar
þurfa að vera því sem næst
samkeppnisfærar, og til þess að
það geti orðið, þurfa sýslurnar
einnig að taka málin í sínar
hendur og styrkja kennara öðm
hvoru til siglinga.
Auk ofangreindra verkefna
gætu sýsluskólanefndimar
skipulagt' ungmennafræðslu,
hver í sinu héraði.
Éinkunnir
fyrir bréfaskriftir.
Eindregnar óskir komu fram
um það, að landspróf í lestri og
reikningi yrðu tekin upp að
nýju — en þau féllu niður bæði
1941 og 1942. Má telja víst að
fræðslumálastjórnm taki þau
upp í vor.
Þá verða ráðstafanir gerðar
til þess, að öll fullnaðarprófs-
börn á suð-vesturlandi verði
látin skrifa sendibréf, sem
prófsefni. Er hugmyndin sú, að
dæma verði stíl og stafsetningu
eftír þessum sendibréfum og
auk þess hinn ytri frágang
þeirra. Æskilegast væri að verð-
launa bezta bréfið i hverri
sýslu eða hverju skólahverfi.
i
Kennaranámskeið
og kennarafundir.
Ákveðið er að halda nám-
skeið fyrir kennara á komandi
liausti, sennilega annaðhvort
í Reykliolti eða Laugarvatni.
Mun það koma til með að standa
yfir í 10 daga og yrði megin-
áherzla lögð á skólaíþróttir og
móðurmálið.
Ennfremur var ákveðið að
halda framvegis fundi með
kennumm og námstjóra, eimt
sinni á vetri í hverri sýslu —
og yrðu þeir J>á Iialdnir ineð til-
liti til funda kennarafélaganna.
Síðar er fyrirliugað að lialcla
áþekka fundi með skólanefnd-
um sýslnanna.
Fundagestir.
Þorsteinn Einarssou íþrótta-
fulltrúi sat á öllum fundunum.
Talaði liann um skólaleikfimi,
skólaiþróttr, sundnám og fleira,
er snerli líftamsuppeldi barna.
Jafnframt sýndi liann nokkur-
ar auðveldar æfingar, sem liægt
er að hafa uin hönd l>ótl
kennslutæki séu engin fyrir
liendi. Er þeim sérstaldega ætl-
að að halda vexli barna eðlileg-
um og gefa þeim nauðsynlega
hreyfingu í tímunum.
Helgi Elíasson fulltrúi sal
báða fundiua, sem haldnír voru
í Rvík. Þar flutti liann m. a.
erindi um Thorlcilliisjóðmn og
verkefni hans. í sambandi við
umræður um það erindi lcom
fram sú hugmynd, að skólarnir
í Gullbriugu- og Kjósarsýslu
minntust sjóðsgefandans á ein-
hvern hátt, t. d. með því að láta
gera af honum myndir, er hvev
skóli ættí, eða efna til sérstaks
dags í öllum skólum sýslunnar
til minningar um liann.
Hefir sjóðurinn að undan-
fömu styrkt skólana til
kennsluáhaldakaupa og enh-
fremur veitt lieimavistarböm-
um nolckurn fjárstyrk.
Eftirlit og starfsskrá.
Lestrai'kunnáttu barna er yf-
irleitt ábótavant þar sem skóla-
skylda nær aðeins frá 10 ára
aldri. Nauðsynlegt er því að
herða eftirlit með því að böm
læri betur og fljótar að lesa en
nú er almennt.
Hvað eftirlit námsstjórans
við kom, var talið nauðsynlegt
að námstjórunum yrði anuað-
hvort fjölgað eða ætlaður lengri
timi á hverjum vetri til starfs
síns.
Að lokum var til umræðu
starfsskrá skólans. Talið var
nauðsynlegt að kennaramir
gerðu sér ljósa grein fyrir því
strax á liausthi, hvaða uáms-
greinar bæri að leggja höfuð-
áherzlu á.
Ætlazt er til að hver skóla-
stjóri sernji starfsskrá fyrir
skóla sinu og sendi hana við-
komandi námsstjóra. Á þenna
hátt verða kennaramir frjálsari
i starfi, heldu en ef starfsskrá-
in kæmi frá fræðslumálastjórn-
inni. I>að er ekki nema sjálfsagt
að setja manninn ofar aðferð-
inni, því að kennslan þarf að
vera persónuleg og verður að
meira eða minna leyti miðuð
við starfshæfileika kénnarans.
Hitt er svo annáð mál, að
fylgja verður ákvæðum fræðslu-
laganna um lágmarkseinkunnir.
Þnrrlcskjað
kalk
Sími 1884. Klapparstíg 30.
Nœtarakstor.
Bifreiðastöðin Hekla, sími 1515.
Bezta dægradvölin er að leika með DERBY'veðreiðaskoppunni
v 1 s 1 u
Úr iþróttalífinu:
Vlikið fjör í æfÍDg-uni
KR-inga.
Hafa tekið glímuna upp aftur.
Tíðindamaður Vísis var á gangi niðri í Austurstræti hérna
um dagirui, er alkunnnr borgari bæjarins kom gangandi eftir
stéttinni hinumegin götunnar, brosandi út undir ei/ru og sýni-
lega ánægður með tilveruna. Maður þessi irar Eriendur Pét-
ursson, formaður K.R. *
Fimmtug í dag.
Frú Guðrún Guðlaugsdóttir
verði haldbezt það, sem líterist
Tíðindamaðurinn brá sér yf-
ir götuna og heilsaði upp á Er-
lend, sein var hinn alúðlegasti
i viðmóli.
—• Hefurðu unnið í happ-
drættinu — eða eignast son?
spurði líðindaniaðurinn Er-
Jend, því honum lélc forvitni á
að vita, af hverju Erlendur
væri í svoua góðu skapi.
„Nei, blessaður vertu, ekki
er það uú svo gott, — og í
happdrættinu lief ég aldrei
uimið. En maður er glaður á
góðum degi. Það er elskulegt
við okkur veðrið í dag.“
— Víst er það fallegt í dag,
blessað veðrið. En hvað er að
frétta úr lierbúðum K.R.?
* „Allt það bezta. Nú er allt
loksins komið í garig. Húsið
okkar er að vísu enn i ástand-
inu, þrátt fyrir hörð átök okk-
ar og stjórnarvaldanna til að
reyna að losa það úr herkví.
En Bretar vilja elcki sleppa því
fyrir nokkurn mun. Þeir segja
það vera hezta hús bæjarins.
En sleppum því. Nú hefir fim-
leikahús Austurbæjarskólans
verið tekið í notkun aftur, og
þar fengum við 7 tíma, í við-
bót við þá 14, sem við höfðum
í Miðbæjarskólanum. Þetta er
að vísu ekki nema helmingur
á móts við það, sem við höfð-
um í KR-húsinu, en við verð-
um að gera okkur ánægða með
það í vetur.“
— Er mikill áhugi fyrir æf-
ingum í félaginu og sækja þær
margir? *
„1 fyrea (1942) æfðu hjá okk-
ur alls um 650 manns, en eft-
ir öllum sólarmerkjum að
dæma munu enn fleiri æfa hjá
okkur í ár, og. það talsvert
fleiri. Fimleikar eru nú æfðir
i 4 flokkum. Tveir karlaflokk-
ar æfa undir stjórn okkar á-
gæta kennara Vignis Andrés-
sonar, drengjaflokkur undir
stjórn Jens Magnússonar, sem
er mjög efnilegur fimleika-
kennari, og kvenflokkur undir
stjórn Vignis Andréssonar. —
Þá æfa 3 flokkar handknatt-
leik, tveir undir stjórn Sigur-
jóns Jónssonar, okkar góð-
kunna knattspyrnumanns (þar
á meðal margir knattspyrnu-
menn) og kvenflokkur undir
stjórn Benedikts Jakobssonar
iþróttaráðunauts, sem hefir
lengi verið aðalkennari félags-
ins. — Þá æfa mjög margir
frjálsar íþróttir og skíðaleik-
fimi undir stjórn Benedikts, og
er þar mjög mikill áhugi. —
Nú höfum við aftur tekið glím-
uua upp í félaginu, og fengið
til okkar afbragðs kennara. Er
það Ágúst Kristjúnsson lög-
regluþjónn. Þar er nú fjör í
tuskunum, maður. Vonandi
fær Ármann samkeppni, þeg-
ar fram líða stundir, og ætti
það að verða til þess að hleypa
nýju fjöri í glímuna. — Sund-
ið er nú hjá okkur með fjör-
ugasta móti, enda höfum við
afbragðs kennara einnig þar,
en það er Jón Ingi Guðmunds-
son. K.R. hefir lengi átt ágæta
sundmenn, en nú er sundknatt-
leiksflokkurinn* undir stjórn
Jóns Inga, að færa sig upp á
skaftið, og er orðinn hinum
flokkunum skæður keppinaut-
ur. — Þá er loks æfð knatt-
spyrna lítið eitt innanhúss,
undir stjörn Sigurðar Hall-
dórssonar, og skíðamenn okk-
ar eru nú nm hverja helgi uppi
í fjöllum að æfa sig, og fá menn
vonandi bráðlega að heyra
meira frá þeim. — Hnefaleika
höfðum við hugsað olckur að
æfa í vetur, en vegna pláss-
leysis höfum við enn ekki get-
að byrjað á ]>eim.“
—- Þetta var ekki svo lítið,
Ijósa mín. Hyggist þið mikið
fyrir i suraar?
„Já, við ætlum að vinna allt,
sem unnizt getur. Við munum
gera allt, sem i okkar valdi
stendur til að vinna íslands-
mótið í knattspjTnu, og taka
sem .flest meistarastig í frjáls-
um íþróttum, og þannig verð-
ur það í flestum greinum. Við
höfum allt, sem til þessa þarf:
marga og góða iþróttamenn og
afbragðs kennara. — Svo erum
við að hugsa um að stofna til
nokkurra nýrra iþróttamóta, en
eg segi þér eklci meira um þau
að sinni. — í fyrrasumar voru
farnar margar íþrótta- og
skemmtiferðir. Fimleikamenn '
fóru til Vestmannaeyja og
sýndu þar undir stjórn Vignis.
Frjálsíþróttamenn fóru þrjár
ferðir út i guðs græna náttúr-
una, og sundmenn fóru eina
slíka för. Allar þessar fei-ðir
voru mjög skemmtilegar, og
er liægt að lesa um þær allar
í ICR-blaðinu, sem út lcom i
desember síðastl. í sumar
munum við einnig fara nokkr-
ar íþróttaferðir,- því að það
styrkir svo mikið félagslífíð.
Um slíkar ferðir eignast menn
margar og góðar endurminn-
ingar, ef þær takast vel, en um
það verðum við samtaka. —
Ix>ks höfum við haldið marga
skemmtifundi i vetur. Hafa
þeir verið mjög- yinsælir og
fjölsóttir, enda hafa þeir feng-
ið gott orð á sig. Þar hafa nú
ekki verið neinar ástands-píur,
lasm.“
— Mér þykir vera völlur á
ykkur. Hefirðu nokkuð fleira
skemmtilegt að segja mér?
„Jú, vel á minnzt. Ég las
í Vísi hér á dögunum lof um
eitt íþróttafélaganna fyrir að
hafa Ieyft nokkrum mönnum
úr félögum liti á landi að æfa
|hjá sér. Þetta var hægt að skilja
svo, sem að þetta væri eindæmi,
og að önnur félög leyfðu slikt
ekki. En það er ekki svo. í
K.R. æfa að staðaldri menn,
í dag er ein kunnasta kona
borgarinnar 50 ára gömul. Er j
það frú Guðrúu Guðlaugsdóttir.
bæjarfulltrúi. Hún er fædd áMel-
um á Skai'ðsströnd, dóttir merk-
ishjónanna sr. Guðlaugs sál.
Guðmundssonar og konu hans
frú Margrétar Jónasdóttur, frá
Skarði á Skarðsströnd. Var
hemili þeirra prestshjónanna
mjög rómað. Hjónin bæði stór-
gáfuð og slcáldmælt í bezta lagi.
Börnin voru mörg, og nokkur
þeirra þjóðkunn, eins og Jónas
sál. Guðlaugsson skáld og Krist-
ján ritstj. Fékk frú Guðrún liinn
bezta heimanmund, þar sem var
gott uppeldi á víðkunnu mennta-
heimili og svo er það einnig
alkunna, að konur úr Skarðs-
ætt liafa oft reynzt sterkar, hvar
sem þær hafa sett lóðið i vpgar-
skálina. Árið 1919 giftist fró
Guðrún frænda sínum Einari B.
Kristjánssyni húsameistara,
víðkunnum dugnaðar- og sóma-
manni, og má fullyrða, að
heimili þeirra sé til fyrirmynd-
ar í smáu sem stóru. Börnin
mörg,og efnileg með afbrigðum.
Ei'U sum J>eirra við háskólanám
og önnur skemmra á leið komin
á menntabrautinni.
Því hefir með réttu verið
haldið fram, að margt af þvi,
sem talið hefir verið bezí í þjóð-
lífi oklcar íslendinga, standi nú
höllum fæti, bæði vegna ytri og
innri orsaka. Til úrræða hefir
sérstaklega verið bent á þýðingu
góðra heimila og lieimilishátta.
Má fullyrða, að hverjum einum
sem eru ineðlimir í öðrum fé-
lögum, jafnvel félögum hér í
Rejrkjavík. En þú skalt ekki
hæla okkur neitt fyrir þetta,
því að okkur finnst það sjálf-
sagður hlutur.“
Tíðindamaðurinn lofaði því,
þakkaði fyrir upplýsingarnar
og kvaddi.
hjá góðum foreldrum og á
traustum heiinilum. Því minn-
ist eg á þessi mál, að livergi hefi
eg þekkt annan eins skörungs-
skap og ráðdeild eins og á heim-
ili þein-a lijónanna, Guðrúnar
og Einai's B. Ivrisjánssonar. Og
á húsfreyjan,, sem vænta má,
sinn hlut í því. Og þó er það
þannig með frú Guðrúnu, að
þrátt fyrir milda alúð við heiin-
ilisstörfin er eius og hún hafi
fyrirtaks tíma til þátttölcu í þýð-
ingarmiklum störfum fyrir bæj-
arfélagið. Og einnig er þátttaka
hennar í stjórnmálum kunn um
land allt. í þágu Sjálfstæðis-
flokksins hefir hún, ásamt fleiri
góðum konum, stofnað kvenflög'
viðsvegar um landið, jafnvel að
vetri til lagt í erfið ferðalög í
samb, við }>au mál. í bæjarstjórn
Reykjavíkur hefir hún' setið í
nokkur ár, bæði sem aðalfull-
trúi og varafulltrúi. Og til hinna
nierku foreldra hefir frú Guð-
rún sótf áhuga sinn fyrir trú-
málum. Er ]>að sjálfsagt kunn-
ugt hér í bæ, að í söfnuði sinum
vinnur liún stórmerkilegt starf,
bæði 1 þágu Hallgrímskirkjunn-
ar væntanlegu og annara aðkall-
andi vandamála.
Það er í raun og veru tákn-
rænt fyrir allt lif frú Guðnín-
ar, að hún mun hafa verið sú
fyrsta eða ein með þeini fyrstu
konum, sem átti sinn stóra þátt
i því, að hafizt var handa
um að skreyta umhverfi dórri-
kirkjunnar olckar með blóm-
um. Hún er þannig, að hún vill
leggja hlóm á hvers nianns veg
og greiða hvers manns vanda.
Þetta þjóðfélag væri eklci í
vanda statt, væru á hverju strái
konur af skapgerð fnl Guðrúnar
(uiðlaugsdóttur.
Við vinir hennar árnum henni
og manni hennar allra heilla á
ókominni æfibi*aut.
J. S.
mm
Eitt erfiðasta vandamál 8. liersins, jægar liann sótti vestur eftir Egiptalandi og Libyu, var
að sjá honum fyrir nægu neyzluvatni. Voru prammar, sem eru notaðir til skriðdrekaflutninga
fylltir með vatnstunnum og látnir fylgjast með hersveitunum undan ströndinni.
Síðast
á
»
sunnudaginn
var nýrri bifreið bjargað frá algjöirri eyðileggingu,
af þeirri einu ástæðu, að aðvífandi bifreið hafði með-
ferðis eldsíökkvitæki. Hvernig mumili; yður vera inn-
anbrjósts, ef bifreiðin, sem þér hafíð haft svo mikið
fyrir að ná í, brynni til kaídra kolla, þannig að þér
gætuð sjálfum yður um kennt,?
Eða þér sem buið í timburhúsum, hiacfið þér íhugað,
að lítilf jörleg íkviknun getur orðið .til þess að þér
standið húsnæðislaus á götunni? Haiið þér gert yður
greiri fyrir, að í dag er ekki nóg að .vátryggja þessa
hluti gegn eldsvoða, bifreið yðar eiwiurheimtið þér
tæpast, og því síður húsnæði yðar.
Tryggið yður því gegn slíkum áfölltam með því að
fá yður eldslökkvitæki þegar í dag.
Höfum nú fyrirliggjandi mjög lnentug og fyrir-
ferðalítil eldslökkvitæki í tveim stærðum, fyrir bif-
reiðar og fyrir hús.
Verzlunin BRMJA j
LAUGAVEG 29. {
_____________ «
Rýmíngarsalan
í Klæðav. Andrésar Andréssonar
X
heldur áfram nœstu daga.
Dömukápur, Pelsar, Kj ólar,
Pils, Hanzkap, Töskur,
Telpukápur,
Herradeildin :
Rykfrakkar, Hattar,
Skyrtur, Slifsi, Hálstreflap.
Nokkrir ágætir PELSAR,
Tvö sérlega falleg silfurrefaskinn seldL
mjög ódýrt.
Skiptafundur |
í þrotabúi Guðmundar H. Þórðarsonar, stór-
kaupmanns, Grundarstig 11, verður lialdinn
i bæjarþingsstofunni i Reykjavik föstudaginn
12. febrúar 1943, kl. 10 f. b. Yerður þar gerð
grein fyrir eignum þeim, sem fram liafa kom-
ið við uppskrift í búinu og teknar ákvarðanir ;
um meðferð þeirra. Þá verður tekín afsiaða |
til handveða þeirra, er gjaidþroti hefír setl
• .j
einstökum kröfuhöfum og ákvarðanír íeknar |
um ýms fyrirtæki er gjaldþroti hefir rekið
með öðrum eða ráðstafað til annara fyrir
gialdþrot.
- - fr . »
• /
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 9. febrúar 1943* í
Kristján Kristjánsson
jj ...
settur.
lllplni tll loliwiisveltina
Fræðslufundur verður i kvöld, miðvikudaginn 10. februar í
Háskólanum, 1. kennslustofu, kl. 20,30. —
ERINDI: BJARNI JÖNSSON læknir.
Meðliinir loftvarnasveitanna úr hverfunum 30—45 vinsam-
lega beðnir að mæta.
LOFTVARNANEFND.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
*