Vísir - 10.02.1943, Síða 4

Vísir - 10.02.1943, Síða 4
*» I N ! n WH Gamla Bló Á hverfanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kl. 4 og 8. Nkantar til sölu ásamt skóm nr. 41. Seljaveg' 13. Samtök bankamanna um Jfoiísbyggingar. Á s. 1. ári sendi sijóm Sambands íslenzkra bankamanna bort>- arstjóra bréf, þsur sem hún fór fram á að bærinn léti starfs- mönnum bankanma hagkvæmar byggingalóðir í té. Æskti stjómjK sérstakiega eftir lóðum undir væntanlega bankamannabústaði á Melun- um, á svæðinu vestan Suður- götu en sunnan Hringbrautar. Borgarstjóri kvað bæjarráð ekki geta orðið við umsókn bankamanna að svo koinnu máli, þar seni ucnrætt svæði væri ekki skipulagt og j>ar af leiðandi ekld liægt að ráðstafa þvi. Hinsvegar væri bæjarráð hlynt því að bankamönnum yrðu ætlaðar lóðir á einhverj- «im góðum stað í bænum og befði því verið visað til skipu- Sagsnefndar. Visir hefir átt Ital við Hauk Þorleifsson formaitn Sambands Sslenzkra bankamímna og sagði ihann að bankamenn befðu fyr- ár nokkuru látið gera tilrauna- uippdrætti að hmum fyrirliug- uðu húsum. Hefðu j>eir arki- tektamir Þórir Baldvrinsson og Hörður Bjarnasoir, annast upp- drættina og hefði sá síðar- nefndi gert marga,. Húsin em fyrirhuguð þanii- íg, að tvö einbýlisbús verði Bœjaf fréttír Frönskunámskeið Alliance Francaise verður sett í Háskóla íslands fimmtudaginn n. s>. m. kl. 6 síðdegis. Væntanlegir þátttakendur, seni j>egar hafa inn- ritað sig, eru beðnir að koma J>á til viðtals og einnig þeir, sem hafa í hyggju að stunda námskeiðið, en hafa ekki gefið sig fram ennþá. R«výan „Nú er það svart, maður“ var leikin síðastliðinn inánudag í 50. skipti fyrir fullu húsi. Aðsókn er cnn jafnmikil og verið hefir, og fógnuður áhorfenda fram úr hófi. Næsta sýning verður á morgun, fimmtudag.- Næturlæknir. . Kjartan Guðmundsson, íólvalla- vgötn 3, sími 5351. Næturvörður í Reykjávíkur apóteki. Unebarnavernd Liknar, ; Templarasundi 3. Stöðin er opin mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga «3g föstudaga kl. 3,15—4 fyrir öll Fbörrm fi.il 2ja ára aldurs. .‘Skemmtifund hcldur félagið „An.glia“ að Hótel iBoi-g annað kvöld. John W. Wes- ■'iermarm ofursti og Herprestur flyt- ur erindi um Abraham Lincoln. — Ftindir „Angliu“ hafa í vetur ver- ið dæmalaust vel sóttir, enda hafa skcmmtiatriðin flest verið með af- brigðuni góð. Réttarrannsókn er nú lokið í máli Jóns ívars- sonar kaupfélagsstjóra, setn staðið íbefir yfir undanfarið, út af broti .á verðhækkunarbanninu. Var Valdi- iinar Stefánsson fulltrúi sakadómara .skíjiaður rannsóknardómari í mál- ánu. Flaug hann tií Hornafjarðar áyrir skemmstu, en er nú kotninn aítur. Ríkisstjórnin mun síðar á- íicveða, hvort höfða skuli mál á fhendur Jóni ívarssyni. iSÖtyarpíð * kvöld. IKI. 20,30 KvöldvaJca : a) Halldór Stefánsson rithöfundur les smásög- utna „í sálarháska“. b) (20,55) Árni Friðriksson magister flytur þætti úr MFerðapistlum“ dr. Bjarna Sæ- mundssonar. c) (21,20) Dómkirkju- líórinn syngur (Páll ísólfsson stjórnar). ;s5arlakór Reykjavíkur söng í gærkvöldi í stuttbylgjuút- varp tií Ameríku. Útvarpinu var i endurvarpað til hátt á annað hundr- ;,að útvarpsstöðva í Amertku. bytfgð saraan. En nú sera stend- ur telja bankaineini ekki unnt að befja byggihgaframkvæmdir vegua dýrtíðar, hinsvegar inunu jieir fylgjast raeð ákvörðuuum skipulagsnefndar og bæjarráðs uni útlilutun lóða. Kaupþingið í gær. Birt án ábyrgðar. o Verðbréf Veðd. 12. fl. — 11. fl. — 10. fl. — 6. fl. Hitaveitubr. 44 tn ÖO . p o rz —■ <u G co o 6E ■ s 105 105% 106 105% 99% Um 50 flugtímar í janúarmánuði. Vísir hefr fengið yfirlit um flugið í janúarmánuði s. 1. hjá Erni Johnson lramkvæmdar- stjóra Flugfélagsins. Stóra landflugvélin hefir íarið 9 ferðir til Akureyrar i mánuð- inuin, og í [æim ferðiun befir bún flutt 81 farþega og 738 kg. af pósti. Flugtímar voru 31 tals- ins. Sjóflugvélin hefir einng verið i förum, einkum hefir hún verið notuð með tilliti til sjúkraflutn- inga. Fór hún 3 ferðir til Breiða- fjarðar, 1 ferð til VestfjarSa og 1 ferð til Hornafjarðar. Á þess- um ferðum befir hún flutt 83 kg. af pósti, en flugtímar bafa verið uin 20. Örn Jolinson stýrir landvél- inni en Björn Eiríksson sjóflug- vélinni. Bjarni Guðmundsson SUÐURGÖTU 16, löggiltur skjalaþýðari (ENSKA). Sími 5828. — Heima 1—2. Revýan 1942 er Sýnd annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. kl. 2 á morgun. 4—7 í dag og eftir Aðalfundur Matsveina- og veitingaþjónafélags íslands, verður haldinn föstudaginn 26. febrúar, kl. 11% e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. — STJÓRNIN. Sl ií I k ii vantar á Hðtel Borgr Uppl. á skrifstofnnni Þakpappi þykkur og góður er nú kominn aftur. — fyrirliggjandi SÍSALKRAFTPAPPA Einnig höfum vér til innanhússnotkunar og FILTPAPPA undr linoleum og teppi. J. Þorláksson & Morðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Okkur vantar börn til að bera hlaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: Sogamýri Talið við afgreiðsluna. DACBLAÐIÐ visi Tjai»nárbíó Góður gestur (The Man Who Caine to Dinner). Bette Davis, ,4nn Sheridan, Monty Woolley, Richard Travis. Amerískur gamanleikur. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. 2 herbergi og eldhús til leigu. Tillx>ð er tilgreini leiguuppliæð sendist afgr. Vísis, merkt: „Sólríkt“. ■i—ri mammtmmmmmmmmm Auglýsingar, sem eiga að birtast í hlaðinu samdœg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. fWR VEIZLUR 0G 3AMKVÆMI ’HíULLFOSS HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5545 Hreinar léreft§tniknr kaupir hæsta verfö FÉl ígsprentsmiðjan % HtlCISNÆÞll HERBERGI ÖSKAST. Reglu- saman mann vantar lierbergi sem fyrst, mætti vera lítið, helzt með aðgangi að baði. Uppl., merktar „1. marz“ leggist ina á afgr. fyrir 15. þ. m. (229 LÍTIÐ herbergi til leigu gegu lijálp við sauma fria kl. 4—6. — Uppl. í síma 2900. (233 2 UNGAR STOUÍUR óska eftir herbergi gegn húshjálp. — Þarf ,eklci að vera í sama húsi. Tilhoð merkt: „2 systur“, send- ist Visi. (236 HERBERGI til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síiha 5619. (237 HU’AÞfUNDTOJ GRÁBRÖNDÓTTUR köttur (högni), gamall og vel útlítandi, tapaðist nýlega frá Baldursgötu 6 A. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, eru beðnir að hringja í sima 5197. (227 HVtTFLEKKjÓTTUR ketthng- ur hefir tapaz,t. Skilist á Spítala- stíg 1 A gegn fimdarlaunum. — ■VIINNAB HREINSA og gylli kvensilfur. Þorst. Finnbjarnarson, gull- smiður, Vitastíg 14. (192 RÁÐSKONA. Dugleg mat- reiðslukona getur fengið góða atvinnu frá 20. þ. m. sem ráðs- kona við matstofu Álafoss. — Hátt kaup. Uppl. á afgr. Alafoss daglega frá kl. 2—3. (185 RÁÐSKONA óskast strax á rólegt sveitaheimili. Má hafa barn. Slmi 2597._____(228 ÓSKA eftir vinnu um lengri eða skemmri tíma. Þarf að vera létt og hreinleg. Tilboð merkt „Reglusamur“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (230 Nyja JBío Töfrar og trúðleikarar (Chad Hanna). Henry Fonda, Linda Darnell, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og- 9. STÚLKA óskast .1 vist að Bergstaðastræti 72. (231 ! mmmmmm^m^mmmmmmmmmmmmm^m^mmmmmmmmmmmmm—^* STÚLKA, sém kann að sauma i i kjóla óskast á Bergsstaðastræti > 2. Getur fengið lmsnæði. Þarf helzt að eiga saumavél. (243 Félagslíf K. F. U. M. A. D. — Kaffifundur annao kvöld kl. 8V2. —- Félagsmenn taki gesti með. Utanfélagsmenn velkomnir. (240 SKEMMTIFUND lield- ur K. R. í kvöld kl. 9 stundvíslega í Oddfel- lowhúsinu. — Ágæt skemmti- atriði og dans. Afhending .verð- launa fyrir innanfélagsmót K. R. í frjálsum íþróttum. Aðeins f\TÍr K.R.-inga. Húsinu lokað kl. 10%. Handboltanefndin sér um fundinn. Æfingar í kvöld: í Austurbæjarskólanum kl. 8— 9 fimleikar, 2. fl. karla. — Kl. 9—-10 Fimleikar, 1. fl. karla. — í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Handbolti, 2. fl. karla. Kl. 9—10 íslenzk glhna. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Aðalfundur Skíða- deildar Ármanns verð- uí haldinn í kvöld kl. 8,30 á Amtmannsstíg 4. Ármenniúgar, seni stunda skíðaíþróttina eða hafa lmgsað sér að stunda skíði, eru*beðnir að fjölmenna. Skíðanefndin. kTIUQÍNNINCARJ UNLINGUR tók í misgripum lcarlmannsskíði fyrir kvenskíði nr. 4611 í skíðaferðinni á Kol- viðarhól um síðustu helgi. — Uppl. í síma 3214 eða á Grettis- götu 6 A. (226 tKAUPSKAPUU 2 HESTVAGNAR, 2 aktýgi og 2 hnakkar óskast til kaups. — Verðið verður að vera sann- gjarnt. VON. Sími 4448. (223 SKIPSKLUKKA til sölu hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Laugavegi 30. (224 BARNAVAGN og kerra til sölu, /Óðinsgötu 24. (225 MIÐSTÖÐ V ARKETILL til sölu. Hitaflötur 2,5. Uppl. í síma 4042.___________________(232 TIL SÖLU stofuskápur (hnota), skrifborð (hnota), harnakeiTa. Flókagötu 6, H. hæð eftir kl. 7 i kvöld. (234 VANDAÐUR svagger, nokkr- ir kjólar eftir, seljast með tæki- færisverði. Saumastofa Guð- rúnar Bíldahl, Vesturgötu 14. — (238 RAFMAGNSPLATA óskast til kaups. Shni 4878 og 4660. — ________________________(239 MARCONI viðtæki, 6 lampa, i góðu standi, til sölu og sýnis á Spítalastíg 4B, miðhæð. (244 ORGEL til sölu. Uppl. í Ver- húðum nr. 8 kl. 5—6. (241 5 JLAMPA Philips til sölu. — Uppl. í síma 2974 . (242 JAMES IIILTON: Á vígaslóð. 34 myndin er af.“ Eftir klukkutima eða svo kom Forrester aftur og tilk\Tinti honum, að hann yrði að halda kyrru fyrir i ilniðinni hálfs mánaðar tima eða svo, og hann yrði að gera sér Ijóst, að þcnn an tímá væri hann i raun og veru fangi. Þessi fangelsis- eða réttara sagt biðtími var til j>ess. að honum gæti vaxið skegg. Það var siður en svo, að A. J. leiddist þennan tíma, enda voru jieir Forrester og Stanfield ræðilir og skeinmtilegir. Þarna var og gott bókasafn og notaði hann sér j>að. Þeir Stanfield og FoiTester fóru út eða komu heim á hvaða tíma sólarhrings sem var. Þjónn var í íhúð jæirra, sem annaðist vel um j>á og virt- usi J>eir treysta honum til fulls, ]>vi að j>eir töluðu þvingunar- laust i návist hans. 1 lok jæssa hálfs mánaðar tímabils var A. J. orðinn furðú breyttur í útliti. Aftur tóku j>eir mjnid af honum og eftir nokk- ura daga afhentu ]>eir honmn nýtt vegabréf og önnur skilriki. Það kom dálitið ónotalega við hann, er hann leit á vegal>réfið, J>ar sein hið nýja nafn hans, Peter Vasilevitch, var skráð skýrum stöfum, og tekið fram hvenær 'hann var fæddur og hvar. Þeir lögðu ríkt á við hann, að leggja sér á minni ýmislegt varðandi ætt og uppruna. „For- eldrar yðar eru vitanlega dánir. Þér eruð sæmilega efnum bú- inn — nægilega til j>ess að ]>urfa ékki að vinna til j>ess að hafa í yður og á, þér eruð að sjálfsögðu áhugasamur náms- maður ,og ernð sem stendur að safna drögum að bók, sem J>ér ætlið að semja — um — já, hvað skal segja, stjórnmálalegs, hag- fræði- eða heimspekilegs efnis — og þér þurfið ekki að leyna því, að j>ér liafið nokkur kynni af frönsku og ]>ýzku, en að sjálfsögðu kunnið }>ér ekki ensku. Munið það umfram allt.“ Daginn eftir færðu j>eir A. J. nýjan klæðnað. Þeir afhentu honum einnig 300 rúblur í pen- ingum, og kvittunarmiða fyrir farangri fra Sibiriu-stöðinni. Eftir morguuverð kvaddi A. J. þá Forrester og Stanfield og lagði leið sina til Sibiríu-stöðv- arinnar, lagði fram kvittunar- miðann, og fékk i staðinn stóra handtösku. Þar næst fór hann i leigubifreið til íveruhúss nokkurs, sem Forrester hafði sagt honum frá, i einu úthverf- inu i suðurhluta borgarinnar. Það vildi svo til, að ibúð var þar til leigu (kannske var það ekki nein tilviljun, að hún var til leigu), og A. J. gaf sig á tal við húsvörðinn, og gekk greiðtega að semja við liann um leiguna. Hann afhenti honum skilriki sín til skrásetningar og fór svo að koma sér fyrir í herbergjun- um, en ]>au voru á þriðju hæð og öllu vel fyrir komið. Hann opnaði nú handtösk- una, en i henni var fatnaður margskonar, nokkurar rúss- neskar bækur, samovar*) úr lát- úni, og nokkurar öskjur, sem í voru rússneskar cigarettur. Var honum skemmt, er hann sá hvað j>eir félagar Stanfield og . Forrester höfðu til tínt í hand- töskuna. Þannig byrjaði hann nýtt líf, ef svo mætti segja, sem Peter Vasilevitch Ouranov. Hann furðaði sig sannast að segja á þvi, l>egar eftir nokkura daga, hvei-su litlum erfiðleikum j>að *) teketill.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.