Vísir - 16.02.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guölaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
33. ár.
Ritstjórar | Bladamenn Síml:
Auglýsingar 1 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
Reykjavík, þriðjudaginn 16. febrúar 1943.
38. tbl.
IhlBfigiél srrsfifliflar ksifibáÉ
Myndin sýnir úrás brezkrar Whitley-flugvélar á þýzkan kafbát á Biskaya-flóa, sein var á
íerð á yfirborðinu, þegar flugvélin kom auga á liann. Flug'vólin varpaði djúpsprengju að kaf-
bátnum og kom hún í sjóinn rétt fyrir framan kafbátinn. Mvndin er tekin einmitt þegar-djúp-
’sprengjan springur og byrjar að þeyta sjónum frá sér. Gráa rákin til vinstri er af loftbólum,
sem stiga upp, þegar kafbáturinn fer í kaf. Sést stjórntuminn ógreinilega.
• •
Oflng: iókn möndnl-
herjanna í Mið-Túnis
lapanir ryðjast yfir
lint
Soíín firam 30 km. a snnnadag;.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
TTersveitir ítuia og Þjóðver ja hófu snarpa sókn á
** hendur hersveitum bandamanna i Mið-Túnis á
sunnudaginn og þá um daginn sóttu þær fram um 30
km.
Möndulhersveitirnar hófu
sókn sína í dögun á sunnudag.
Tóku þátt í henni flugher, skrið-
drekasveitir, fótgöngulið og
stórskotalið. Flugvélarnar voru
aðallega steypiflugvélar.
Italir og Þjóðverjar sóttu
fram á tveim stöðum. Nyrðri
sóknin liófst vestan við Faid-
skarðið, sem jieir tóku frá
liandamönnum fyrir nokkurum
vikum og þeir gátu ekki náð aft-
ur. Hafði þornað nokkuð um
tíma og gripu möndulherirnir
j)á tækifærið til sóknar.
Sóttu hersveitir von Arnims i
vesturátt og voru húnar að fara
16 km. á 2 klst. eftir að merki
var gefið um að leggja skyldi
til árásar. Tóku liersveitirnar
nokkurar stórskotaliðsstöðvar á
þessari leið og stefndu síðan i
norðvestur í áttina til bæjarins
Sbeitla.
Hin fylkingin hóf sókn sína
65 km. sunnar — frá Seneth —
og stefndi frá öndverðu í norð-
vestur, en með því móti verður
Gafsa einangruð. Sú horg er
mikilvæg framvarðastöð banda-
manna og versnar aðstaða
þeirra til muna, ef þeir verða að
liörfa úr henni.
Til vamar á því svæði, þar
sem möndulsveitirnar sækja
fram, eru amerískar hersveitir
en á einum stað mun brezjc
sveit þá taka þátt í þesssum bar-
dögum.
Mikið í húfi
fyrir Þjóðverja.
New York Times skrifar um
þessar viðureignir og segir, að
mikið sé í liúfi fyrir Þjóðverja
og ítali í Tunis — öryggi Suður-
Evrópu fyrir innrás og stórkost-
legri loftsólm — og þeir vita
það ofboð vel.
Með þessari sókn er það ætlun
von Arnims og Rommels að út-
vega sér meira olnbogarúm og
bægja hættunni sem mest frá
„göngunum til Suður-Tunis“, lil
þess að ekki sé liægt að rjúfa
sambandið milli herjanna nyrzt
og syðst og uppræta síðan hvorn
í sínu lagi.
Loks segir N. Y. Times, að það
megi búast við því, að banda-
menn verði að yfirgefa Gafsa.
8. faeriun teknr
Bengadan.
8. herinn brezki tók Bengadan
í Suður-Tunis í gær.
Þar fá flugsveitir lians góðan
flugvöll, en að öðru leyti er bær-
inn ómerkilegur.
Bardagar á landi eru með
minnsta móti, en flugvélar liers-
ins fara víða tii árása og þó
ekki í stórum stíl.
Þjóðverjar eru farnir að nota
nýja tegund af jarðsprengjum.
Þær eru þannig, að það er liægt
að láta þær springja hvenær sem
er á 21 daga tíma. Eru þær stór-
hættulegar viðfangs.
Ráðstefna í
Pernambuco.
Mikilvægur fundur hefir stað-
ið yfir að undanfömu í Pernam-
buco í Brazilíu.
Fundinn sat yfirmaður flug-
hers Brasilíu, en aulc þess Sir |
Jolin Dili, yfirmaður lierfor-
ingjaráðsins brezka, Henry Arn-
old, yfirforingi flugsveita amer-
íslca hersins og Sommerville,
yfirmaðúr birgðadeilda lians.
Sir Jolin og Henry Arnold
voru nýkomnir af ráðstefnu
með Chiang Kai-shek í Chung-
king.
Námaslys liefir orðið í Wis-
Consin-fylki í Bandaríkjunum.
Gangur í blýnámu lirundi og
gróf 8 menn, sem hiðu bana.
Arás á foringjabækistöð
í. N.-Burma.
Japanir hafa byrjað nýja sókn
í Kína.
Að þessu sinni ruddust þeir
yfir á syðri hakka Jangtze-fljóts
skammt frá borginni King-
eliow, sem er 80—100 km. fyrir
neðan Ichang. Beita Jieir miklu
flugliði og stórskotaliði Jiarna.
Kínverjar veita snarpa mót-
spyrnu og er nú harizt þarna af
kappi.
•
Ameriskai flugvólar i Ind-
landi liafa valið sér nýja árásar-
staði, tii að hjálpa Kínverjum
gegn sókn Japana á landamær-
um Burma og Junnan.
Hafa Ji;ei- m. a. ráðizt á borg-
ina Mainkwan, sem er um 500
km. fyrir norðan Mandalay.
Þar er aðsetur yfirstjórnar her-
sveitanna, sem sækja að Kín-
verjum á þessum slóðum.
Sprengjur eyðilögðu tíu af tólf
hermannaskálum Jiarna.
•
Bandarikin leggja nú meira
kapp en áður á að senda Kína
liergögn, í samræmi við láns- og
leigulögin. Er tekið að nota
flutningaflugvélar í miklu
stærra stíl en áður. Þessar upp-
lýsingar eru gefnar af Mr. Ray,
sem er aðaleftirlitsmaður
Bandaríkjanna með hjálpinni
við Kina. Upplýsir liann einn-
ig að Kínverjar sjálfir liraði nú
mjög byggingu flugvalla, i því
skyni að geta sem bezt notað
amerískar flugvélar gegn Jap-
önum. Flutningar með flugvél-
unum eru meiri en með
Burmabrautinni áður.
Ryti endurkosinn.
Risto Ryti var endurkosinn
forseti Finnlands í gær.
I Af 300 kjörmönnum greiddu
269 inenn Ryti atkvæði, en 24
sátu hjá og liin atkvæðin féllu
á ýmsa menn, þ. á. m. eitt á
Mannerheim.
Forseti Finnlands er venju-
lega kosinn til 6 ára, en síðast
var Ryti aðeins kosinn til
tveggja ára, vegna hiiis óvenju-
lega ástands.
Leikurinn berst að
úthverfum Kharkov
Beztn herdeildnni Þjöðverja
tefh fram við borgrina.
Bú§sar 40 km. frá Ntalino.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja við Khar-
kov mjakast Rússar jafnt og þétt nær borg-
inni og í gær áttu þær hersveitir þeirra, sem
næstar voru, aðeins tæpa 8 km. eftir. Berst leikurinn
því að úthverfum borgarinnar og má vera að nú sé
þegar farið að berjast í þeim. Rússar draga ekki dul á
það, að Þjóðverjar verjast vel, en hitt ræður meiru, að
flutningar þýzku hersveitanna er í mesta ólestri, vegna
þess hve Rússar hafa getað rofið margar af samgöngu-
og flutningaleiðum þeirra. Á þær járnbrautalínur, sem
enn eru opnar, er svo haldið uppi látlausum loftárásum
dag og nótt.
Sem dæini um Jiað, hversu mikið kapj) Þjóðverjar leggja á
að liindra Jiað, að Kharkov gangi Jieim úr greipum, geta Rúss-
ar þess, að þeir hafi orðið varir við sumar hraustustu liersveitir
Hitlers hjá borginni. Þar er m. a. lifvörður lians „Leibstandartc
Adolf Hitler" og herdeild, sem hefir hauskúpu og krosslagða
leggi að merki sínu (Totenkopfdivision). Þessum sveitum er
ekki teflt fram nema í fullkomið óefni sé komið. Þjóðverjar
hafa lika safnað saman miklum fjölda skriðdreka, en Jiótt þeir
hafi verið látnir gera tíð áhlaup, hefir Jiað ekki megnað að stöðva
Rússa. Á þrem dögum hafa Þjóðverjar misst 80 skriðdreka fyr-
ir norðan Kharkov, en á sama tíma misstu Jieir 62 við Tjugujev
fyrir suðaustan hana.
Eftir að Rostov og Voroslii-
lovgrad féllu, sækja Rússar
liratt fram vestur á bóginn.
Ilafa Jieir m. a. tekið þrjár all-
stórar borgir fyrir norðan Ro-
stov og er sú, sem fjærst er, 50
km. frá Jieirri horg. Einnig
hafa Rússar tekið nokkrar smá-
horgir í umhverfi Voroshilov-
grad.
Rússar sækja að Donetz-hér-
aði úr tveim áttum, austri og
norðri, en auk Jiess reynir einn
her að loka því að vestan.
Litlar fregnir fara af aðgerðum
lians að undanförnu, en í lier-
stjórnartilkynningu Rússa i
gærkveldi var talið, að Jiessi
her væri aðeins staddur í tæpra
40 kilómetra fjarlægð frá
Stalino.
Enskir og ameriskir blaða-
menn i Rússlandi telja það eng-
um efa undirorpið, að nokkur
ef til vill mikill Jiluti Donetz-
hers Þjóðverja muni verða kró-
aður inni.
Kákasus.
Þjóðverjar verjast aí liarð-
fengi miklu og miðar Rússum
lítt áfram. Flutningum er liald-
ið áfram yfir Kerchsund, Jiótl
veður sé erfið til slíkra liluta og
flugvélar Rússa geri mikinn ó-
skunda.
Svartahafsflotinn rússneski
veitir sókn Jandhersins Jiann
stuðning sem hann getur, með
| Jivi að skjóta á stöðvar Þjóð-
| vérja á landi.
Miklir flutningar
um Kursk.
Rússar draga að sér ógrynni
hirgða í Kursk og er gert ráð
fyrir, að J>eir hafi í hyggju að.
hefja nýja sóknáflotu á Jjessum
hluta vígstöðvanna. Þeir liafa
unnið allmikinn sigur fyrir
norðan horgina. Þár’tóku Jieir
horgina Roskovo. Hún er 80 km.
suðaustur af Orel og er mikil-
væg vegna þess, að um liana
liggja Jijóðhrautir.
500 Atlantshafii-
fftng: á vikn.
Eddie Rickenhacker, sem er
ráðunautur Stimsons hermála-
fáðherra Randaríkjanna, hefir
skýrt frá Jiví, að flugvélar flutn-
ingadeilda liers og flota Banda-
ríkjanna fari um 500 Atlants-
hafsflugferðir viku liverja allan
ársins hring.
Flugvélar J>essar flytja alls-
konar varning á ferðum sínum
og eru flutningar með þessu
móti hin ákjósanlegasta aðferð
til að koma Jivi austur um haf,
sem J)arf að komast í snatri og
Jjolir ekki bið.
Síðnstn fréttir
N.-AFRIKA: Framsveitir ít-
ala og’ Þjóðverja eru komnar
inn í Gafsa um 160 km. vestur
af Sfax.
MOSKVA: Rússneskar her-
sveitir hafa brotizt inn í út-
hverfi Kharkov.
Sökkti allriskipa-
lestinni.
Mac Arthur hefir sæmt kaf-
bátsforingja heiðursmerki fyrir
að eyða skipalest fyrir norðan
Nýju Guineu.
Kafbátsforinginn byi’jaði á
l>ví að sökkva tundurspilli, er lá
'í Wewakliöfn, en síðan gerði
liann margar árásir á skipalest
sem var að flytja lið og nauð-
synjar til Nýju Guineu. Tókst
lionuni að sökkva öllum skip-
unum, tveim vöruflutninga-
skipum, olíuflutningaskipi og
herflutningaskipi.
Þetta gerðist dagana 24.—26.
janúar s. 1.
Sagt er að rússnesk hern-
aðamefnd sé á leið vestur um
haf til Bandaríkjanna ^og sé
hún undir stjóm Timoshen-
kos marskálks.
Fregn þessi var fyrst lesin
í útvarp í Alsír í gær, en l>að
er undir stjóra bandamanna.
Þessi fregn hefir að yísu
ekki verið staðfest, .hvorki í
Moskva né Washington, en
fyiir tveim dögum kom rúss-
nesk hernaðarsendinefnd til
Vatal í Brasilíu.
Fjórir háttsettir rússneskir
herforingjar vom sagðir í
nefndinni, en enginn var
nefndur með nafni.
Fyrstir að landa
á austurströnd-
inni.
FjTsti íslenzki togarinn, sem
landaði fiski á austurströnd
Bretlands, er fyrir skömmu
kominn aftur. Átti Vísir tal við
skipstjórann í rnorgun.
-— Þegar við komum í höfn,
sagði skipstjórinn, var okkur
inæta vel tekið, og var bersýni-
legt, að margir fögnuðu því, að
siglingar höfðu verið teknar upp
aftur. Nokkrir ’ blaðanienn
komu um ÍKirð. Tóku Jieir
nlyndir af mér og skipinu og
fjrstu körfunni, sein landað var.
— Margs spurðu þeir Um ferð-
ina, einkum Jiað, hve mjklurn
tima munaði á siglingu. Skýrði
eg þeim frá, að um þetta leyti
árs væri um 7 daga munur, sem
ef til vill m.yndi styttast eitt-
livað, eftir Jivi sem dagsbirta
lengdist. Aflinn seldist á svip-
uðu verði og verðið myndi hafa
á vesturströndinni, en magnið
var auðvitað nokkru minna,
vegna aukinna birgða af kolum
og ís, sem taka Jméfti vegna
liinnar löngu leiðar. Heildarsala
varð’þvi lægri. —
ítalskir læknar
skrásettir.
Öllum læknum á Ítalíu —
'konum sem körlum — hefir
verið gert að skyldu áð láta
skrásetja sig með tilliti til þarfa
landvarnanna.
Þykir þetta benda til þess, að
Italir sjái þörfina á þyi, að búa
sig undir loftsókn bandamanna
-r— ekki aðeins með þvi að
heirnta fleiri loftvamabyssur og
orusluflugvélar af Þjóðverjum,
lieldur og með þvi að vera við
því búnir að þurfa að lijúkra
þeim, sem særast í loftámsum.