Vísir - 20.02.1943, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, laugardaginn 20. febrúar 1943.
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
41. tbl.
i
Orel ógnað nr
þrem úií iini.
Rnssar sækja liratl til Poltara.
Hreinsað til í nágrenni Kharkov.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Rússar virðast nú ætla sér að reyna að opna beint
járnbrantarsamband við Moskva og Karkov,
bví að bað mundi bæta mjög úr öllum flutn-
ingum beirra, en á beim veltur eins og endranær áfram-
bald sóknarinnar. Þetta ætla beir sér að gera með byí
að ná Orel á vald sitt, en hún er eina stóra borgin á leið-
inni frá Moskva til Karkov, sem er ennj)á á valdi Þjóð-
verja eftir briggja mánaða sókn Rússa. Hafa Rússar nú
byrjað sóknaraðgerðir við borgina á brem stöðum og
miðar liratt áfram, bví að Þjóðverjar liafa enga járn-
braut, sem beir geta flutt birgðir sínar eflir til liennar
og vegir eru ófærir eða bví sem næst.
I herstjórnartilkyriningu Rússa í gærkveldi er frá því greint,'
að hersveitir þeirra liafi tekið borg eina fyrir norðan Orel, sem
er um 55 kílómetra frá henni og aðra, sem er fyrir austan hana
en ekki nema 30 kílómetra á hrott. Þriðja fylkingin sækir að
borginni úr suðri og hefir hún tekið horg, sem er 65 km. suður
af Orel.
Hersveitir þær, sem sækja til
Orel, gera það í versta veðri.
Sifelldar hriðar iiafa gengið þar
að undanförnu, og er snjórinn
orðinn feiknadjúpur, svo að
einungis skíðamenn eiga liægt
um vik.
Þar við hætist, að flugveður
er sjaldan, svo að hvorugur
herjanna getur fylgzt með liðs-
samdrætti liins eða hirgðaflutn-
ingum. Það hefir lika þann kost
fyrir þá, að þeir geta haldið á-
fram sóknarundirbúningi sin-
um án þess að þurfa að þola
loftárasir.
Sótt til
Poltava.
Rússar sækja frá Karkov
meðfram járnhrautinni suð-
vestur til Poltava og voru i gær-
kveldi komnir um 40 km. óléið-
is þangað. Tóku þeir þar borg-
ina Lubotin. Þeir sækja líka
eftir annari járnbraut, sem ligg-
ur næstum beint til suðurs, til
Losovaja. Þar eru þeir þó ekki
komnir nema 25 km., euda er
ekki eins áríðandi að sækja
hratt þangað og til Poltava.
Unnið er kappsamlega að því
að hreinsa til umhverfis Ivar-
kov. Mörg smávirki vörðust
ennþá, eftir að aðalher Þjóð-
verja var stökkt úr borginni, en
þau eru eyðilögð livert á fælur
öðru.
Rússar komnir
að Taganrog.
Síðan Rússar rufu járnbraut-
ina milli Voroshilovgrad og
Taganrog liafa þeir sótt af
kappi suður eftir henni í áltina
til borgarinnar. í fregnum i gær-
kveldi var gefið í skyn, að ])eir
væri komnir fast að henni bæði
að norðan og austan.
í Stokkliólmi ganga fregnir
um það, að flotafornginn þýzki
í Noregi, Böhm, haf fallið ónáð
um líkt leyti og Ráder stórað-
míráll, vegna þess að hann hafi
verið flæktur i svikamál með
Quislingum.
Bretar og Frakkar gera
skyndiárás í Mið-Túnis.
Rommel náði 10.000 km, svæði
á vald sitt.
Herstjómartilkynning frá Norður-Afríku hermir, að brezkar
og franekar hersveitir hafi gert aliskæða árás á stöðvar
Þjóðverja í Mið-Túnis, nyrzt á þvi svæði, sem Rommel sótti
fram á fyrra hluta vikunnar.
Sóttu handamenn alllangt
fram og unnu margvisleg spjöll
á liði möndulveldanna, auk
]>ess sem þeir tóku fanga og her-
fang. En til þess að rétta víg-
línuna hafa þeir jafnframt hörf-
að úr borginni Pichon, sem er
fyrir vestan Kairouan.
Rommel hefir staðnæmst á
línunni Sbeitla—Kasserine—
Feriana. Er óvist, hvort hann
ætlar lengra eða ekki, en liann
iiefir náð tilgangi sínum, hvor
sem raunin er.
Þessi sókn Rommels brakti
Bandaríkjamenn af 10.000 fer-
lcm. landsvæði — 12 hluta Tun-
is — og nam hann staðar um
20 km. frá landamærum Alsír.
Tilfinnanlegra er þó tjón
Bandarikjamanna á mönnum
og hergögnum. Þeir misstu
rúmlega 40.000 menn.
Suður-Tunis.
8. herinn á smábardögum við
Rommel bæði norður við sjó og
suður í eyðimörkinni. Hefir
hann nú hreinsað til á 6—7000
ferkílómetra svæði á þessum
slóðum.
Fréttaritara síma, að flutn-
ingar vestur á bóginn frá Tri-
poli fari fram dag og nótt.
Jkki er rað nema i
lima sé lel“.
Quislingar óttast
ósigur JÞjódverja.
Quislingar í Noregi eru þegar
farnir að búa sig undir það, að
Þjóðverjar bíði lægra hlut og
þeir fái makleg málagjöld fyrr
þjónustu sína við þá.
Samkvæmt skeyti, sem blaða-
fulltrúi Norðmanna liér liefir
fengð frá London, liefir norsku
stjórninni þar ljorizt í hendur
umburðarbréf, sem var látið
ganga manna á meðal í Nasjonal
Samling á Noregi. Er þar gert
ráð fyrir þvi, að Þjóðverjar
verði undir og neyðist þá til að
fara frá Noregi, en þá sé Quisl-
ingum ráðlegast að leita sem
skjótast i fylgsni, þar sem ekki
verði ha'gt að finna þá, því að
öðrum kosti verði þeir allir
drepnir af félögum föðurlands-
vina, sem bíða þess tækifæris
með eftirvæntingu að þeir geti
komið fram liefnduiri við svik-
arana.
Bréf þetta gengur milli þeirra
meðlima • NS, sem eru Jmeddir
við það, hversu Quisling hefir
algerlega beygt sig fyrir Þjóð-
verjum.
Loftárás á Bouin..
Fluguélar bandamanna halda
uppi uíðtækum árásarferðum
frá Ástralíu á bækistöðuar
Japana.
í gær var gerð mikil árás á
Bouin á Bougainville-eyju i
Salomonseyjum. Voru fjögur
japönsk skip hæfð þar i þess-
ari árás og eru þau áætluð
samtals um 27.00 Osmálestir.
Auk þess hafa verið gerðar
árásir á bækistöðvar á landi
víðsvegar norður af Ástralíu.
Sökudólgunum
verður hegnt.
Alhending þeirra skil-
yrði vopnahlés.
Sir John Simon, dómsmála-
ráðherra Breta, hélt ræðu í
fijrradag um liegningu for-
sprakka möndulueldanna eft-
ir stríð. ,
Sagði Sir John, að það væri
ekki ætlan bandamanna að
framkvæma fjöldahegningar á
þjóðum þeim, sem þeir eiga í
s.tríði við, heldur þeim, ein-
staklingum er gefið hafa fyrir-
skipanirnar um glæpina og hin-
um, er hafa framkvæmt þær.
Það er ekki ætlun bnnda-
manna að semja neitt vopna-
hlé meðan sökudólgarnir ganga
lausir. Fyrst er að aflienda
sökudólgana, síðan er hægt að
tala um vopnahlé.
Benzínskömmtun frá og
með deginum í dag.
Hámarkshraði á þjóðvegum lækkaður í 45 km.
ff tvinnumálaráðherra tilkynnti blöðunum í gær, að
’*^ákveðið hefði verið að takmarka mjög sölu ben-
zíns og jafnframt að sett hefði verið ný ákvæði um há-
markshraða, þannig að eigi mætti aka hraðar en 45
km. á klst. Eru báðar þessar ráðstafanir gerðar í því
skyni að tryggja nægar benzínbirgðir handa öllum og
ennfremur til að draga sem mest úr hjólbarðasliti, því
að það hefir komið í ljós, að hjólbarðar slitna tiltölulega
meira, þegar hraðinn er aukinn yfir 45 km.
I viðtali við blaðamenn kvaðst
atvinnumálaráðherra vona, að
bílstjórar og bílaeigendur
sýndu fullan skilning og þegn-
skap gagnvart þessuni ráðstöf-
unum, enda væru þær fyrst og
fremst settar til að tryggja þeim
sanngjarnan liluta af þvi ben-
zíni, sem fáanlegt yrði í fram-
tiðinni.
Fyrsta útlilutun gildir fyrir
næstu 100 daga, til 1. júni. Mun
mörgum þykja skammturinn
mjög litill, en atvinnumálaráð-
herra lét i ljós þá von, að með
sumrinu vrði hægt að rýmka
skammtinn nokkuð.
Skammturinn er þessi:
Strætisvagnar ........ 4600 1.
Sérleyfisbílar, hálf-
kassab. og mjólkurb. 2300 1.
Vörub. 2 tonna og yfir 1650 1.
Vörub. iy2 tonn ...... 1400 1.
Leigubílar ........... 1400 I.
Læknabílar ............ 400 I.
Stórir einkabílar..... 200 I.
Smá-vörubílar ......... 200 1.
Smá-einkab,, 3—4 sæti 150 I.
Bifhjól ................ 30 I.
Um vélbáta verður sett séf-
stök reglugerð. Að öðru leyti má
visa til auglýsingar í blaðinu i
dag.
Hingað til höfum vér Islend-
ingar haft mjög lítið of skömmt-
un að segja, og benzin hefir alls
ekki verið skammtað. Þó að
skömmtun þessi kunni að koma
hart niður á ýmsum, einkum
þeim, sem atvinnu hafa af flutn-
ingum, þá inunu menn samt
verða sammála um að sýna full-
an þegnskap og aðstoða stjórn-
ina eftir mætti í framkvæmd
skömmtunarinnar, þvi að það er
miála sannast að vér erum í flest-
um efnum betur settir en allir
aðrir i ófriðnum.
Bát rekur upp í klapp-
ir í Sandgerði.
Von um að hann náist út.
|í gærmorgnu sleit vélbátinn
Helga Hávarðarson upp af höfn-
inni í Sandgerði og rak upp í
klappir austan við gömlu Lofts-
bryggjuna þar.
í gær voru tilraunir gerðar ti!
að rétta hann af, en mistókust,
vegna óliagstæðrar veðráttu.
í morgun fékk 5’ísir að nýju
fréttir að simnan; var liann þá
cftir ástæðum litið brotinn, þó
eru göt á síðunuiii og kjölur-
inn nokkuð skemmdur.
Vcrða aftur gerðar tilraunir
i dag til að ná honum út og
þykir líklegt, að þær muni
heppnast vegna þess, að veður-
breyling hefir orðið og því mik-
ið auðveldara að vinna að björg-
un bátsins i dag en i gær.
„Helgi Hávarðsson“ er 27
smálesta stór, byggður 1939.
Eigandi hans er Hávarður
Helgason, Seyðisfirði.
Vísitalsin
Kauplagsnefnd hefir reikn-
að iit uísitölu framfærslukostn-
aðar fyrir febniarmánuð, mið-
að uið uerðlag 1. febr. Reipid-
ist hún uera 262, eða 1 stigi
lægri en uísitala janúarmán-
aðar.
Bœtaf
íréWtr
Messnr á raorgun.
1 dénnkirkjunni kl. n, síra Bjarni
Jónsson; kl. 5 síra Friðrik Hall-
grímsson. A Elliheimilinu kl. 1,30,
síra Sigurbjörn A. Gíslason.
Ilallgríinssókn. Kl. 11 f.h. Barna-
guðsþjónusta í Austurbæjarskólan-
um. Síra Jakob Jónsson ; kl. 2 messa
á.sama stað, síra Sigurbjörn Ein-
ar.sson. Kl. 10 f.h. sunnudagaskóli
i Gagnfræðaskólanum* við Lindar-
gritu.
Nesprcslakatl. Messað i kapellu
Háskólans kl. 2.
Laugarncsprestakall. Messað í
Laugarnesskóla kl. 2.
Barnaguðsþjónustsi í Laugarnes-
skóla kl. 10.
Frík irk ja n. Barnagu Ösþ j ónu sta
kl. 1,30, síra Árni Sigurðsson. Kl. 3 N
síðdegismessa, sira Árni Sigurðs-
son.
Frjálslyndi söfnuðtirinn. Messa í
fríkirkjunni í Reykjavík kl. 11, sr.
Jón Auðuns.
1 Kaþólsku kirkjunni. Hámessa
kl. 10 og bænahald kl. 6)4 síðd. -—
í Hafnarfirði: hámessa kl. 9 og
bænahald kl. 6 síðd.
Frestað
var á bæjarstjórnarfundi í fyrra-
dag með 10 atkv. gegn 2 að taka
ákvörðun um samþykkt bygginga-
nefndar um leyfi fyrir byggingu
Hallgrímskirkju. .*
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir „Dansinn í Hruna" annað
kvöld i siðasta sinn. Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 4 í dag.
Verðfirðingamót
átti að halda næstk. fimmtudag,
en sökiun „Þormóðs“-slyssins fell-
ur það niður.
Helgidagslæknir.
Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18,
sími 4411.
Naeturakstur.
Allar stöðvar opnar í nótt. Að-
faranótt mánudagsins: Litla bíla-
stöðin, sími 1380.
1 Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
| hefst á morgun með almennri
! æskulýðssamkomu i húsi félaganna
, á Amtmannsstíg 2B, kl. 8J4 e. h.
Síðan verða samkomur á hverju
kvöldi alla vikuna. Mikill söngur og
hljóðfærasláttur verður á hverri
samkomu. Allir ertt velkonuiir með-
an húsrúni leyfir.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Kvöldvaka Stúdentafé-
lags Reykjavikur: a) Þórður
Björnsson lögfræðingur: Ræða. b)
Gissur Bergsteinsson hæstaréttar-
dómari: Um stöðu dómstóla í þjóð-
■ félaginu. c) Tvísöngvar: Ágúst
Bjarnason og Jakob HaTstein. d)
Agnar Kl. Jónsson lögfræðingur:
Um utanríkismál. e) Brynleifur
Tobiasson yfirkennari: Ræða. f)
Tónleikar. 22,00 Danslög til kl, 24.
Simslit;
Lélegt samband við
margar stöðvar.
Simalínur eru nú slitnar viða
um land. Er injög lélegt rit-
símasamhand við Seyðisfjörð,
Isafjörð og Akureyri og ekkerí
talsamband við Seyðisfjörð
hvorki norður um land eða suð-
ur uin. Austanlands hefir frétzt
af slitum á Fjarðarheiði og á
Norðausturíandá viða um
Vopnafjörð og nálægt Þórshöfn.
Á Norðvesturlandi eru einnig
miklar bilanir, en flestar munu
bilanir þessar vera sinávægileg-
ar. Er sem, óðast unnið að við-
gerðum, en viða hamlar færð.
Er allt útlit fyrir að innan
skamms muni siminn kominn
i lag um allt land.
Mjólkin ekki hreinsuð
repa rafmagnsleysis.
I morglin var ekki hægt að
láta venjulegt magn af mjólk í
búðirnar, vegna þess að hreins-
un var ekki lokið, sökum raf-
magnsskorts.
Haldið er áfram, að hreinsa
mjólkina í dag, og kemur hún i
búðirnar eftir þvi sem stöðin af-
kastar. ,
Flutningar eru enn afar eríið-
ir að austan, en þó er nög mjólk
íyrir heridi lil dagsins i dag. Von
ec á nijólk frá Borgarnesi í dag
og ætti þvi að vera tryggt, að
nóg mjóllc fáist á morgun.
Sennilega íært í
skíðaskálana
í kvöld.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir fékk frá Vegamálaskrif-
stofunni í morgun má telja víst
að Mosfellsheiðarvegurinn verði
fær upp úr hádeginu í dag og
Hellisheiðarvegurinn fær upp að
Kolviðarhóli eða jafnvel í Skíða-
skálann í kvöld.
I gær var Mosfellsheiðarveg-
urinn sæmilega greiður austur
úr, og var þá vegasamband alla
leið austur í Rangárvallasýslu.
Þá var Hellisheiðarvegurinn
einnig fær npp i Skiðaskála.
í nótt munu vegimir hafa
teppzt aftur, en i.morgun fóru
flokkar bæði að austan, á undan
mjólkurbílunum, og að vestan
til að ryðja nyrðri leiðina aust-
ur. Eru likur til að vegurinn
verði orðinn greiður upp úr há-
deginu.
tJr Borgarnesi er haldið uppi
reglulegum samgöngum norður
að Stóra-Vatnsskarði, en úr því
þangað kemur er ófært. Snjó-
bíll annast flutninga yfir Holta
vörðuheiði, en bílar ganga
beggja megin að henni.
Sídiistu fréttir
Brezkar flugvélar gerðu
harðar árásir á Wilhelmshaven
í nótt. Þetta var 72. árásin á
Wilhelmshaven. 14 flugvélar
kornu ekki aftur.
Miklir birgða- og liðflutning-
ar eiga sér stað frá Tripolitania
tií Suður-Tunis.
Alexander hershöfðingi hefir
tekið að sér stjórn allra her-
sveita Breta í Tunis, undir yfir-
stjórn Eisenhowers.