Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vísir - 20.02.1943, Side 4

Vísir - 20.02.1943, Side 4
V I S I H j§§§ Gamla BIó | Á hveríanda hveli G®NE WITH THE WIND. Sýnd ki 8. KI. 3V2- 61/2, GÓÐIR VflNIR. Mickey Rooraey. WALLACE líEERY. Dansskemmtun sú sem halda átti í kvöld fellur niður Skemmtinef ndin. LEIKFÉLAG REYKJ AVÍKUR. í Ilmiia" eftir INDRIÐA EINARSSON. Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Sídasta sinn Revýan 1942 IS r W Mt nhr Eftirmiðdagssýning á morgun (sunnudag) k.. 2%. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—7 og frá kl. 1 á morgun. v" Dansleikur í Iðnó í kvöld. Aðgöngumiðár seklir frá kl. 6. S.K.T Eldpi dansarnip í kvöid í G.T.h. Miðar kl. 2/2. Sími 3355. — Hljs. G. T. H. F. I. Á. Dan§leikur i Oddfellow'hásinu á morgun (sunnudaginn 21. febrúar. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. GO'MLU OG NÝJU DANSARNIR. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 1 á sunnudag. Sími: 3552. I. K. Dansleikur , í Aiþýðuhúsinu í kvöld kl. 10 siðd. GOMLU OG NÝJU DANSARNIR. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Sími 2826. — Hijómsveit hússins. GÓÐ stúlka óskast í vist hálf- eða allan daginn. Uppl. í síma .-5S58. (491 STÚLKA óskasí í vist hálfan ti'ða allan daginn. Uppl. Þórsgötu 22 Á.____________________(522 stúlka óskast í vist. Gott berbergi. Mikið fri. Túngötu 35. ;(523 VIÐGERÐIR. Gerum við ðlivana og Ottomana. Tökum gamla fyrir nýja. Uppl. í síftia 5445. (515 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir fastri atvinnu, helzt við iðnað eða innivinnu. Tilboð merkt „700“ sendist Vísi. (542 TVÆR stúlkur geta fengið at- vinnu við hreinlegan iðnað. — Uppl. á skrifstofu Félags ísl. iðnrekenda, Skólastræti 3. Sími 5730. (520 EHCISNÆftlH ÓSKA eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Iilaðsins merkt „Tvennt í heimili“. (511 STÚLKA óskast til að annast lasna konu. Barónsstíg 21, II. Fiæð. (536 ORGEL óskast til kaups. Til- boð sendist Vísi merkt „Orgel“. (544 MÆÐGUR óska efir 1 her- liergi og eldunarplássi. Hús- bjálp eftir samkomulagi. Tilboð leggist jnn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld merkt „L. E. 123“. (508 ÍUPArniNDIfl UMSLAG með peningum i tapaðist í Austurbænum í fyrra- dag. Skilisl á Bjargarstíg 7, uppi, gegn fundarlaunum. (517 BUDDA með tveim lyklum tapaðist í fyrradag. Uppl. í síma 1279 eftir kl. 7._______(509 MERKT kventaska fundin.— Uppl. Hallveigarstíg 2. ‘517 VÍRAVIRKIS-brjóstnæla fundin á Öldugötu. Vitjist á Stýrimannastíg 12. (518 KARLMANNSÚR tapaðist í fyrrakvöld, upp Eiríksgötu, nið- ur Barónsstíg. Skilist Eiriksgötu 2T______________________(619 PENINGAR liafa fundizt i Vesturbænum. Upp). í I.R.-hús- inu, uppi. (531 BRENNT silfurarmband tap- aðist í Vestur- eða Miðbænum snemma i febrúar. Skilist gegn fundarlaunum á Sólvallagötu 32 (532 TAPAZT liafa latneskar glós- ur á neðri hluta Ásvallagötu eða Bræðraborgarstíg. Skilist gegn fundarlaunum á Hringbraut 190 uppi. (541 Y^FUNDIRSm/TllKymlNi BARNASTÚKAN UNNUR nr. 38 lieldur fund á sunnu’dag kl. 1 e. h. Gæzlumenn. (535 SKÍDAFERÐIR verða að Kolviðarhóli um helgina, á laugardag kl. 8 e. li., sunnudag kl. 9 f. h. -— Farmiðar seldir í Pfaff, Skóla- vörðustíg 1, frá kl. 12—3 á laug- ardag. Ennfremur verður farið kl. 2 á laugardag, ef næg þátt- taka fæst. Farmiðar i þá fei'ð seldir kl. 10—12. I>eir næturgest- ir, sem ekki hafa pantað rúm, eru áminntir um að hafa með sér hvílpoka. ÍUUlJVL Á morgun: KI. 10 Sunnudagaskólinn. * Kl. 1% Y. D. og V. D. K1 5 Unglingadeildin Kl. 8/z Æskulýðsvikan hefst. Almenn samkoma. Síra Bjarni Jónsson talar. — Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir vel- komnir! (530 IKAUPSK4HJK1 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 SILKI-D AM ASK-SÆN GUR- VER, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úi'vali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41 TIL SÖLU kápa á unglings- stúlku og kjóll nr. 42, með tæki- færisverði. Vesturgötu 32, kjall- aranum. (524 1 ............ ........ BARNAVAGN til sölu Suður- götu 16. (525 Félagslíf KNATTSPYRNUÞlNG liefst mánudaginn 22. þ. m. kl. 8/2 i Félagsheimili V. R. i Vonar- stræti. Knattspyrnuráðið. (537 ÁRMENNINGAR! — íþróltaæfingar verða í kvöld svo sem hér seg- ir í Iþróttahúsinu: — I minni salnum: Kl. 7—8 Fimleikar, telpur. Kl. 8—9 Fimleikar, drengir. Kl. 9—10 Hnefaleikar. f stóra salnum: Kl. 7—8 Handknattleikur, karlar. Kl. 8—9 Glímuæfing. Glímu- námskeið. Stjórnin. (533 ÁRMENNINGAR! — ReykjaVíkurmótið verður að Skálafelli á morgun. Farið verður frá I- þróttahúsinu kl. 9. Farmiðar í Körfugerðinni í Bankasiræti, eftir kl. 2 í dag. (543 ÆFINGAR í KVÖLD: I Miðbæjarskólanum: K1 8—9 íslenzk glíma. I Austurbæjarskólanum: Kl. 7 —8 Fimleikar, drengir. _____________Stjórn K. R. (538 BETANlA. Samkoma á morg- un kl. 81/2 síðdegis. Frjálsir vitn- isburðir og sambæn. Allir vel- komnir. (534 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR ráðgerir að fara í skíðaför n. k. sunniulag (á morgun). — Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9. Farmiðar seldir hjá L. H. Múller í dag kl. 10—5 til félags- manna, en kl. 5—6 til utanfé- lagsmanna, ef óselt er. (521 ROVERS — SKÁTAR. Skíða- feið í Þrymheim, í kvöld kl. 7%. Farmiðar í Penslinum til kl. 3 í dag. (527 „GEYSIR“ gashitatæki óskast keypt. Suðurgötu 16. Sími 5828. (526 HEFTA-ýTGÁFAN gefur út úrvalssögur eftir heimsfræga höfunda. Kemur út vikulega í lieftum. Gerist áskrifendur í Bókabúðinni Frakkastíg 16, eða í síma 3664. (528 NÝ RÓKAHILLA til sölu. — Stærð 80x100, 3 hillur. Til sýnis Ingólfsstræti 19. (529 FRIÐARBOÐINN og Vinar- kveðjur með hótunarbréfi, á- samt spönsku visunni frá Kú- Kúx-Klan í Ameríku, ásamt fleiru, kemur út í dag, 35. út- gáfa. Jóhannes Kr. Jóhannesson forseti. (510 7 LAMPA Philips útvarps- tæki til sölu. Ránargötu 33 A, uppi. (512 I SUNNUDAGSMATINN: Nýtt trippa- og folaldakjöt var að koína, einnig er til nýreykt kjöt og saKað. Við sendum heim um þessa helgi. VON. Sími 4448. — _______________________(513 FERMINGARFÖT, sem ný, til sölu. Meðalholti 10, uppi. (514 NÝLEG borðstofuliúsgögn (dökk eik) til sölu. Uppl. í sima 2334. (516 TIL SÖLU ódýrt: Nokkrar kápur á telpur og unglinga. — Einnig nokkrir drengjafrakkar. Ljósvallagötu 16, uppi, eftir kl. 4._____________________“485 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgars ti a 1. Sími 4256. SEM NÝ peysufatakápa til sölu. Verð kr. 160.00. Uppl. í Mýrarliolti við Bakkastíg, 3. liæð.__________________(539 4 LAMPA Telefunken út- varpstæki til sölu. Verð 200 kr. Sími. 5224. (540 H Tjamapbió BW KoisiigMii (Tlie Corsican Brothers). Eftii: skáldsögu A. DUMAS. Douglas Fairbanks yngri, (í 2 hlutverkum). Ruth Warrick. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. — / Sími 1884. Klapparstíg 30. Gólfdúkalím sterkt og drjúgt. GÓLFDÚKA SEMENT (vatnshelt). Gólfpappi fyrir- liggjandi. V eggfóðraverzlun Viktors Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Pergament- pappír Bnffet Nýtt eikar-buffet nýkomið smiðað af Maple & Co. London Héðinsliöfði h.f. Aðalstræti 6b. Sími 4958 Útvarpstæki 5 lampa, til sölu. Hátún 5. — Uppl. kl. 8—10 í kvöld. Kelitkkur óskast strax. Simi 4246. Tökum að okkur múrhúðuit og lileðslu á liúsum. Tilboð merkt „100“ sendist Vísi fjTr- ir laugardagskvöld. Gólfteppafilt í tveim þykktum Veggfóðurverzlun Viktors Helgasonar Hverfisgöttt 37. Sími 5949 mm Nýja Bíó (HUDSON BAY). PAUL MUNI GENE TIERENEY JOHN SUTTON. * Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 — 7 —9. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 42 var að reskjast, var liöfuðstór mjög, og síðskeggjaður. Áður en Jestin komst af stað \arð A. J. allmargs vísari um samferðafélagana, því að þeir voru í ræðnara lagi. Siðskeggj- aði maðurinn hét Trfgorin og annað ekki. að því er virtist. Hánn liafði lagt þaó í vanda sinn að flytja ræður á gatna- mótum, og viðhaft einhver um- mæli, sem töldust hrot á land- ráða-ákvæðuin hegningarlag- anna. Hann liafði eitt sinn áður verið dæmdur til útlegðar fyrir svipaðar sakir. „Eg er orðinn gamall,“ sagði hann, „og eg el þvi engar á- hyggjur um framtíðina, en þessu horfir öðru risi við fyrir ykkur, piltar.“ Það var tveggja daga ferð til Moskva, en þar var talsverð töf, meðan verið var að bíða eftir lest, sem samtengja átti fanga- lestinni. En loks lagði lestin, sem. nú var orðin gríðar löng, af stað í liina löngu ferð austur á bóginn, og fór bún mjög hægt. I augum rnargra fanganna vav það ognvekjandi tilfinning, að vera á leiðinni til Sibiríu, og það var deyfðarbragur á mörgum, einkum fyrstu klukkustundim- ar eftir að lagt var af stað frá Moskva. En þessu var öðruvísi farið með A. J. Þunglyndi náði elcki . tökum á honum. Hann mundi vel Sibiríu frá ferðum sínum þar og nafnið vakti enga skelf- ingu í huga hans. Þegar sumir liinna yngri manna létu í ljós ótta um Iivað hiði þeirra í Sib- iríu var A. J. skapi næst að segja þeim það, sem liann vissi um Sibiríu, og þar væri kannske ekkei't verra að vera en íEvrópu. En Trigorin upprætti þegar allar hugsanir i þá átt og lét A. J. því kyrrt liggja allt, sem á daga hans hafði drifið í Sibiríu, Trigorin sagði honum, að þar hefði margt breyst til bóta frá þri járnbrautin kom, en í fyrstu útlegðinná hefði hann orðið að ganga 3000 mílur vegar, frá járnbrautarstöðinni í Perm, á- samt öðrum föngum, oft i úr- hellisrigningu eða hríðarveðri. Lýsing Trigorins á fangels- unum í Tiumen og Tomsk var hvorttveggja í senn átakanleg og hroðaleg, og þá ekki síður lýsingar hans á kjörum fang- anna á hinuift flatliotnuðu flutningaskipum á fljótunum, og kjörum ]>eirra, sem unnu að lagningu þjóðveganna. Fjölda margir fangar sættu svo illri meðferð, að þeir létu lífið. „En það hefir orðið breyting til batnaðar, eins og eg sagði áðan. Það er farið betur með okkur, sem tökum þátt i stjórnmála- baráttunni við erum ekki hýddii' með lmútasvipum á hert bakið, ef við erum að örmagnast eða verðum veikir, heldur erum við sendir í sjúkraliús. Og þegar allt kemur til alls getum við ekki vænzt neins hetra, eins og allt er í pottinn húið. Nei, þið ungu mennirnir, sem liafið alla ykkar vitneskju um Sibiríu úr sögum Dostoievski og öðrum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.