Vísir - 24.02.1943, Page 4
V I S I H
j§f Gamla Bíó H
I is*]<»ivi
(íThe Little Foxes).
UETTE DAVIS,
MERBERT MARSHALL.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 3% -6y2.
FÁLKINN
SKERST I LEIKINN.
ÍThe Falcon Takes Over).
meS GEORGE SANDERS.
Börn fá ekki aðgang.
Mæðra*
heimili.
Tölnvert hefir verið uin það
rætt að undanförnu, að nauð-
s^n beri til að koina hér upp
fuUkominni fæðingardeild í
sambandi við Landspítalann,
með þvi að ekki sé unnt eins
sakir standa, að sinna ölium
Jbeiðnum sem beint er þangað.
A því er talinn sá annmarki, að
jkostnaður við slika byggingu
yrði gifurlegur, og þvi heppi-
legt að undirbúa framkvæmd-
sna betur, en ráðast þyí næst í
hana við fyrstu lventugleika.
Hvað sem ofan á verður i þessu
<efni, hafa þessar umræður m.
;a„ leitt til þess að tillaga'hefir
verið samþykkt á bæjarstjórn-
arfundi, nú fyrir helgina, jæss
efnis að borgarstjóra var falið
að hefja samningaumleitanir
við Þuríði Bárðardóttur Ijós-
snóður, um að hún tæki að sér
að veita mæðraheimili hér í
Jbænum forstöðu, enda njóti
Jieimilið styrks úr hæjarsjóði.
Ymsum er ekki ljóst að
liverju er stefnl með stofnun
mæðraheimilis. í stuttu máli
Iiorfir þetta þannig við: Margí
anmkomulausra kvenna, sem
Jbörn ala, fá athvarf á iæðingar-
jileiid Landsspítalans og liggja
þár fyrstu tiu dagana eftir fæð-
ínguna. Þaðan verða þær svo að
fara að þeim tíma liðnum og
eiga þá máske hvergi höfði sínu
:aðað halla. Leiðir þetta að sjálf-
jsögðu til hinna mestu vandræða
fyrir konur ]>essar, sem eiga
«hægt með að vinna fyrir sér
fyrsta kastið, og er J)ví sizt van-
í>orf að létta undir með þeim
þennan tima og greiða J)ví naist
úr fyrir þeim, eftir J)ví sem við
■verður komið. Að J>essu tvennu
<er stefnt með stofnun mæðra-
Juúmilisins.
Ilér er um mannúðarmál að
irrða, sem vonandi fær greiða
úrlausn og ber iieppilegan
iirangur svo sem til er ætlast.
✓
§æn§kn hcr§kipi
hreytt.
Skjöld, hermálai'áðlieri’a Svía,
Fiiefir fallizt á þá tiliögu, að flug-
stöðvarskipi sænska flotans,
‘Gotland, verði breytt í loftvarna-
byssuskip.
Gotland er lítið skip og ekki
■flugstöðvárskip i hinni venju-
ilegu merkingu Jæss orðs, því
að það hefiir ékki flugj>ilfar,
beldur er flugvéium þess^ — ell-
efu að tölu — skotið á loft með
slöngvu (katapult).
t J)ýzkum frégnum segir, að
þéssi breyting sé gerð á skipinu
■vigna þess hve þáð sé titt, að
2íretar rjúfi hlutleysi SvíJ)jóð-
sar með þvi að fljúga inn yfir
Önnd þess eða landhelgi.
JAmerísk flugvél
skotín niður.
Útvarpið i Rómalx)rg birtir
þá fregn frá Tanger, að amer-
ísk sjóflugvél hafi verið neydd
tíl að lenda eftir að skotið hafði
■verið á hana yfir borginni Lara-
cche i Spænska Marokko. Útvarp-
ið sagði, að einn af áliöfn flug-
véíarinnar hefði heðið bana. —
Strandvirki Spænska Marokko
skutu sama daginu á aðra amer-
íska flugvél, sem flaug yfir
Tangier.
1 <lag opnnm vid
nýtízku prentmvndastofu í liúsi Ofnasmiðjunnar, Ein-
holti 10, undir nafninu:
it
Við höfum eingöngu nýtízku tæki og framleiðum
Alls konar myndamót
í einum eða fleiri litum, fyrir Jjækur, tímarit, bókband
o. s. frv. Megináherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu.
Eymundur Magnússon. Ingimundur Eyjólfsson.
K. S. F. R.
S. F. R.
Aðal-dansleikur
skátafélaganna i Reykjavik verður haldinn í Odd-
fellowhöllinni fimmtudaginn 25. febr. og liefst kl. 91/?
s.d. Húsinu lokað kl. IOV2 s.d. Aðgöngumiðar verða
seldir í Oddfellow á fimmtudag frá kl. 5—7 s.d.
Leikskóli minn
lekur til starfa á næstunni. — l/ppl. í síma 5240 milli 1 og 3 á
fimmtudag og föstudag, 25. og 2(5. J>. m.
Lárus PAIsson.
Atvinna
Maður óskast til að taka að sér hirðingu svína í nýju svína-
búi í útjaðri bæjarns. Þarf að vera vanur skepnuhirðingu. —
Húsnæði fylgir. —— A. V. Á.
Hús í smíðum
í NORÐURMÝRI til sölu. Nánari uppl. gefur
Guðlaugup Þorláksson
Austurstræti 7. — Sími 2002.
Bezt að anglýsa í Vlsl.
ÍHíULLFOSS
HAfNAR5TR.I7 • SÍMI 5545
niinii
Hreinar
léreit§tn§knr
kaupir hsesta verlH
Féligsprentsmiðjan %
Auglýsingar, j
sem eiga ad birtast jj
i blaðinu samcfceg- jj
* §§H
urs verða að vera 1
jgj.
komnar fyrir kl. 11
drdegis.
=S
wmmmmmmmmmmmmmmM
Dr.tbeel. JÓ\ HEMáASON:
g?s6-
Árbækurnar skýra l'rá öllu þvi
helzta er gerzt hefir í Reykja-
vík í 150 ár.
Krlstján Gnðlangsson
HæstaréttarlögmaSar.
Skrifstoíutimi 10—12 og 1—••
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
St. EININGIN nr. 14. Fundur
í kvöld klukkan 8 stundvíslega.
Venjuleg fundarstörf. Systra-
kvöld. Sameíginleg kaffi-
drykkja. Ýmáskonar gleðskapur
eftir fund.
Nefndin. " (573
[TAPAt-flNDIt]
VÍRAVIRKISARMBAND hef-
ir tapazt frá lögreglustöðinni
um Pósthússtræti. Skilist gegn
goðum fundarlaunum á lög-
reglustöðina.
(000
BFHsnæsíI
HERBERGI til leigu. Uppl. i
síma 3001. (596
STOFA til leigu. Lítilsháttar
húshjálp. Tilboð merkt „Vest-
urbær“ sendist Visi. (587
HERBERGI óskast. Roskin
kona óskar eftir herbergi í
Austurbænum. Till)oð merkt
„381“ sendist Visi fyrir föstu-
dagskvöld. (583
GÓÐ STÚLKA óskast. Aðeins
Jn*ennt í heimili. Öll þægindi. —
Gott sérherbergi. Uppl. í síma
2851.___________________ (598
STÚLKU vantar í prent-
smiðju. Uppl. í síma 4200. (599
STÚLKA óskast í vist 1. marz.
Sími 1674. (589
BÍLKEÐJA tapaðist i mið-
bænum mánudaginn 22. J). m.
Skilist í verzlun O. Ellingsen. —
GLERAUGU hafa fundizt á
Freyjugötu. Uppl. i síma 2752.
SMEKKLASLYKILL fundinn
á Rarónsstíg. Vitjist á afgreiðslu
hlaðsins. (579
LYKLAR töpuðust í gær fra
Vatnsstíg 10 að Hverfisgötu
59. Einnandi vinsamlegast geri
aðvart í síma 4664. (584
Féfagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD:
í Austurbæjarskólan-
um: Kl. 8—9 Fimleikar
karla, 2. fl. Kl. 9—10 Fimleik-
ar karla, 1. fl. í Miðbæjarskól-
anum: Kl. 8—9 Handbolti, 2 fl.
karla. Kl. 9—40 Islenzk glíma.
Fjrálslíþr óttamenn:
Fundur i kvöld kl. 9 i Félagsl
heimili V. R. í Vonarstræti. —
Kvikmynd I. S. í sýnd.
Handboltaflokkur kvenna:
Fundur i kvöld kl. 9 í Félágs-
heimili V. R.
Stjórn K. R.
Handknattleiksmenn Víkings,
takið eftir: I kvöld kl. 8,30 verð-
ur fundur í húsi V. R., Vonar-
stræti 4. Rætt verðnr um ýmis-
legt í sambandi við handknatt-
leiksmótið, sem hefst laugardag-
inn 26. J). m.
Stjórnin.
K. F. U. M.
Æskulýðsvikan.
í kvöld kl. 8 Vz talar Jóhannes
Sigurðsson. Mikill söngur og
hljóðfærasláttur. Alhr velkonln-
(597
ír.
KkaupskahikI
NÝKOMIÐ: SANDCREPE,
káputau, di'aplitað, Atlasksilki,
sirs, aðeins kr. 1,50 meterinn. —
Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu
L__________________(563
Allskonar DYRANAFNSPJÖLD,
GLER- og JARNSKILTI.
SKILTAGERÐIN
Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41
SEM NÝ kvenkápa til sölu,
meðalstærð. Uppl. Grjótagötu 7,
III. hæð. (593
TVEIR djúpir stólar, nýupp-
gerðir, til sölu. Öldugötu 7 A
(bílskúmum). Uppl. til kl. 8 í
kvöld. (595
LEICA
PÍANÖ óskast til leigu. Til-
boð merkt „Píanó nr. 190“ legg-
ist inn á afgr. Vísis fyrir föstu-
dagskvöld. (581
NÝ peysufatakápa til sölu á
Bragagötu 38 A, 1. hæð. (585
STOFUBORÐ, Ottoman, 2
stólar og borð til sölu. Uppl. i
sima 4051. (586
TIL SÖLU gott barnarúm. —
Uppl. í sima 3764. (588
mU ■ á ■ : ' -- ■— -
ELDHÚSINNRÉTTING til
sölu. Uppl. á Flókagötu 6, kl. 7
8 í kvöld og annað kvöld. (590
2 LITLIR kolaofnar óskast.
Sími 4878 og 4660. (580
| Tjarnarbíó
flJii ungririi
llisliogn
(Clieers for Miss Bishop).
MARTHA SCOTT,
WILLIAM GARGAN.
Ameriskur sjónleikur.
Kl. 5 — 7 — 9.
NÝ KJiÓLDRAGT til söla. —
Viðimel 44. ________(582
FERMINGARKJÓLL til sölu
á Vitastíg 14 (timburhúsinu). —
(592
JAMES HILTON:
Á vígaslóð.
45
um J)ví ekki,“ sagði hann, „að
einu ihennirnir, sem Kristur al-
veg ákveðið lofaði pardisarvist
voru tveir glæpamenn. Hann,
mestur allra pólitískra fanga,
var krossfestur með glæpa-
menn á livora hönd.“
Aðrir samferðafélagar A. .1.
voru einnig sendir á brott, en
hvert vissi liann ekki. Hann var
látinn vera kvrr í Irkutsk.
Fangelsinu var betur stjórnað
en Gontcharnayafangelsinu i
Pétursborg, en eftir ferðalagið,
J)ar sem fangarnir voru ekki
háðir reglum og fyrirmælum
stund hverja, var fangelsisvistin
J)vingándi. Sótti J)vi brátt á
hann Jmnglyndi eins og hina
fangana, einkum eftir að kólna
tók í veðri og árnar lagði ög
fyrsta hríðarveðrið skall á, og
veturinn þannig hélt innréið
sína í liöfuðborg Sibiríu.
Yfirfangavörðurinn var góð-
viljaður og kálur að jafnaði og
var honum umhugað, að allt
væri sem ánægjulegast fyrir
hann sjálfan og aðra, éftir J)ví
sem kringustæðúrnar leyfðu. Á
hverjum morgnj fór hann í
eftirlitsgöngu um fangelsið og
ávarpaði fangana jafnan glað-
:lega. „Góðan daginn, piltar,“
sagði hann, „hvernig liður vkk-
ur í dag?“
Hann sá alltaf um, að ekki
væri kall í klefunum, og að
fangarnir fengju góðan mat.
Iðulega kom hann öllum að ó-
vörum inn í fangelsiseldhúsið,
til J)ess að hragða á súpunni.
Það var engu likara en að
liann bæri beyg í brjósti til
sumra hinna pólitísku fanga, og
liann kom sér i kynni við flesta
afbrotamennina, og hafði, að
J)vi er virtist, ánægju af að
heyra J)á segja frá þvi, sem á
daga þeirra hafði drifið, jafnvel
hvernig þeir frömdu glæpi sína.
Og hann virtist því ánægðari
sem frásagnimar voru hroða-
legri. Þá átti liann það til, að
klappa á herðar sögumanni og
segja:
„Það er engum blöðum um
J)að að fletta, að þú ert herjans
J)rjótur. Það er ekkert smáræði,
sem J)ú hefir „afrekað“. En eins
og að líkum lætur bjuggu sum-
ir fangamir til heilar sögur, til
þess að gera lionum til geðs.
A. J. komst fljótt að raun
um, að það var ekki nema eitt
ráð til Jxjss að koma í veg fyrr,
að sál lians yrði umvafin sorta
bölsýnis og þunglyndis, og það
var að íliuga, hvernig takast
mætti að komast undan á
flótta. En flóttahugsanirnar eru
J)að eina, sem á stundum varpa
ljósglætu inn í klefamyrkrið.
Hann fór nú, ásamt öðrum
pólitískum fanga, að leggja á
ráð um hvernig þeir gætu kom-
izt undan á flótta, ekki Jægar i
stað, heldur undir eins og snjóa
leys.fi, og auðveldara var að
komast leiðar sinnar. Til allrar
ógæfu kom einn fanganna upp
um þá. En meðal fanganna voru
njósnarar stjórnarinnar og um
suma þessara njósnara vissu
jafnvel eldri fangaverðimir. A.
J. og félagi hans voru nú leidd-
Nýja Bíó m
Útlagarnir frá
Dakota
(Badlands of Dakota).
Skemmtileg og spennandi
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Stack,
Ann Rutherford,
Andy Devine.
Bönnuð fyrir börn yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9.
ir fyrir yfirfangavörðinn. Ilann
ávitaði J)á ekki, kom fram eins
og föðurlegur gæzlumaður
Jæirra, sem hafði fallið það
Jíungt, að Jæir höfðu ekki kunn-
að að meta góðvild hans.
„Þetta var heimskulegt af
ykkur,“ sagði hann. „Það er
Jægar búið að senda skýrslu til
Pétursborgar um áform ykkar,
og þar verður tekin ákvörðun
um hegningu ykkar, seni eg er
smeýkur um að verði hörð.
Uppliaflega var ætlunin að
senda ykkur til Yakutsk, undir
eins og veður batnaði og færð,
en nú má hamingjan vita livað
verður gert við ykkur.“
Og hann bætti við, næstum
af viðkvæmni:
„Ilvernig gátuð þið verið
svona ósanngjarnir í minn
garð?“
I>að hórfði því ver en nokk-
urn tíma áður fyi-ir A. J. Og
brát var skipt um yfirfanga-
vörð. Ilinn góðlyndi, káti
fangavörður var sendiu- til J>ess
að taka við stjórn fangelsis i
Omsk, en í hans slað kom lítill
náungi og hvatlegur, með strý-
legt efrivararskegg. Hann liafði
vei’ið foringi í liernum og
revndist harðstjóri mesti, og
fengu allir, jafnt starfsmenn
fangelsisins sem fangarijir, J>ég-
ar megnt liatur á honum. Það
var hann, sem í maimánuði
næsta vor lét leiða A. J. fyrir
sig, og las yfir lionum kald-
ranalega:
„Ouronov Mál yðar hefir ver-
ið tekið fyrir af nýju, vegna
flóttaáforms yðar. Niðurstaðan
varð sú, að ákveðið var, að senda
yður í tíu ára útlegð og dvalar-
staðurinn verður Russkoe Yransk.
Þér farið fyrst til Yakutsk
og biðið þar til hausts. Yður er
heimilt að afla yður nauðsyn-
legs farangurs og mér hefir
verið fyrirskipað að greiða yð-
ur fé það, sem venja er til að
gi-eiða útlögum, og er þetta fyr-
ir tímabilið frá því ])ér voruð
handtekinn og ])ar til nú. Gerið
svo vel að kvitta fyrir þetta.“
Hálfum mánuði síðar liófst
ferðalagið. Seinustu dagana fór
A. J. i búðir og keypti sér sitt
af hverju, sem honum mátti að
gagni koma á hinum nýja út-
legðarstað. Tveir kósakkar
fylgdu honum jafnan og gáfu
þeir honum ýms góð ráð og
voru jafnan hinir vmsamleg-
ustu í allri framkomu við hann.
Kósakkar þessir voru miklir
menn vexti, fákunnandi en góð-
ir í sér. Þeir gátu ekki sagt hon-
um neitt að• ráði urn Russkoe
Yansk og ferðalagið þangað,
nema að hann mundi að likind-
um verða marga mánuði á leið-
inni. A. J. ályktaði, að þarna
kæmi fram hjá Jæim sami
liægagangs hugsunarhátturinn
og hjá öðrum í Sibiríu. Hann
gat vart gert sér í hugarlund,
að nokkur útlegðarstöð væri
svo fjarlæg, að hann yrði
marga mánuði á leið til hennar.
Á leiðinni til Yakutsk var fyrst
yfir snævi Jiakið land að fara til
Katchugo við upptöku Lena-
fljóts. I hópnum voru nokkur
hundruð fangar og þeirra meðal
noldkurar konur. Farið var
tuttugu milur á dag og eftir