Vísir - 02.03.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
Ritstjórar Bladamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 2.‘ marz 1943.
tbl.
Fáir herir eiga við eins mikla
örðugleika að stríða og þeir,
sem berjast í frumskógum
Nýju-Guiheu. Vegir eru engir
til, að heitið getur og loftslagið
heitt og þreytandi, svo að öll
viona verður erfið og menn
verða að taka 7á öllu viljaþreki
sinu til að geta unnið eins og
nauðsyn krefur. Mvndin er af
áströlsku m verkfræðingaflokki,
sem er að hýggja brú yfir lækj-
arfarveg, svo að hægt sé að fara
þarna um með vélknúin her-
gögn.
Japanir játa ósigurinn
á Guadalcanal.
Sézt hefir til japanskrar skipa -
lestar, sem er á leið til norður-
strandar Nýju-Guineu.
I skipalestinni eru 14 skip af
ýmsum stærðum og er gert ráð
fyrir þvi, að þau eigi að fara til
Salamaua, þvi að bandainenn-
nálgast nú óðum þá bækistöð
og Japanir hafa ekki getað
stöðvað þá, þrátt fyrir nokkrar
tilraunir í þá átt.
Loftárásir eru nú gefrðar i sí-
fellu á skipin og er það von
manna í Ástraliu, að eins fari
fyrir þeim og skipalestinni, sem
seinast fór til Nýju-Guineu, en
skipum hennar var sökkt jafnt
og þétt í loftárásum.
Útvarpið í Tokio hefir nú ját-
að það, að Bandarikjamenn hafi
hrakið japanska herliðið frá
Guadaleanal, en áður hafði það
sagt, að það hefði verið flutt
þaðan, af þvi að það var búið
að vinna hlutverk sitt þar. Út-
varpið lét svo um mælt: „Þegar
allt kemur til alls, hafa lier-
sveitir Bandaríkjamanna ekki
gert neitt annað en að taka
Guadalcanal-eyj u.“
Hörð árás
ú Berlin.
19 flugvélar vantar.
HörS loftárás var gerð á Ber-
líri í nótt og er um mánuður lið-
inn síðan Bretar fóru seinast í
heimsókn þangað.
Nánari frásagpir liggja eklci
enn fyrir frá flugmönnum, en af
orðalagi frásagna Þjóðverja um
árásina má ráða, að tjón liafi
verið verulegt.
Árásir voru einnig gerðar í
Vestur-Þýzkalandi í nótt og
vantar 19 flugvélar úr öllum
þessum ferðum.
17 Norðmenn líflátnir
Þjóðverjar hafa tekið af lífi
17 Norðmenn fyrir skemmstu
og er þeim gefið að sök, að hafa
unnið skemmdarverk og marg-
víslegt annað.
Mennirnir eru á ýmsum aldri,
sá elzti tæplega fimmtugur, efn
sá yngsti uin tuttugu og fimm
ára að aldri. Þeir voru einnig
frá ýmsum héruðum landsins.
Nýr skriðdrekabani,
Nýr skriðdrekabani er nú í
framleiðslu i Bandaríkjunum
og hafa verkfræðingar General
Motors fundið hann upp. Skrið-
drekabanar eru ekkert annað en
stórar fallbyssur, sem ekið er
á skriðbeltum eins og skrið-
dreka, og er raunverulega skrið-
dreki, sem er búinn sérstaklega
jiungri fallbyssu.
Hugsjón nazista
í hættu.
Svo er að sjá af blöðum í
Þýzkalandi, sem skipun Hitlers
um algera hervæðingu þjóðar-
innar hafi ekki verið eins Vel
tekið og látið hefir verið í veðri
vaka.
Blaðið „Scliwarze Korps“ hef-
ir sagt, að þessi ráðstöfun
stofni liugsjón nazistaflokksins
í hættu, því að liann hafi alltaf
kennt, að staður konunnar væri
innan veggja heimilisins en
ekki utan þess eða á vinnustöð-
um.
„Frankfurter Zeitung“, sem
var eitt virtasta blað Þjóðverja
áður fyrr lítur á máhð frá öðru
sjóilarmiði. Það segir, að iðn-
aðurinn hafi tapað á þvi, að
konur hafi verið teknar lil starf'a
í verksmiðjum í stað karl-
mannanna, sem voru þar áður,
verksmiðj urnar hafi misst
marga beztu menn sína, — en
í staðinn fái þær konur, sem
sumar hafa aldrei komið inn i
verksmiðju.
€vrivn0u«lin cSylur
rag:mcnn§kuna..
«
Norski flóttaprestur-
inn segir frá.
í síðustu fregnum í blaðinu
í gær var sagt frá því að norsk-
ur prestur hefði sloppið til Eng-
lands úr höndum nazista.
Prestur þessi heitir Georg
Möller og var sóknarprestur í
Skien. Hefir hann veitt hlöðum
i London viðtal og sagt l'rá
ýmsu, sem á dagana dreif. Hann
kvað norsku þjóðina standa be‘t-
ur saman gegn Þjóðverjum með
hverjuin deginum, sem hún yrði
að húá lengur við lcúgunina. —
Einu sinni var drengur einn,
14 ára, fluttur til „hrúna húss-
ins“ i Sltien í þefim tilgangi að
fá hann til þess að gerast njósn-
ari fyrir quislinga. Þeim tóksí
ekki að fá, liann til að ganga í
lið með sér, en þegar liann liafði
verið látinn laus aftur, var liann
svo illa útleikinn, að líann varð
að liggja rúmfastur i átta daga
lil að ná sér.
Sjálfur var sira Mölle'r tekinn
til yfirheyrslu, vegna þess að
hann hafði farið fjandsamleg-
um orðum um Þjóðverja i
kennslustund. Þeir, sem yfir-
'heyrðu liann, reyndu að fá hann
með brögðum til að játa, að
hann herðist fyrir heimsyfirráð-
um 'Gyðinga. Þegar ]iað tókst
eldvi var hann hafður í Iialdi i
fangabúðum um skeið, eu þar
fór meðferðm alve'g eflir • þvi,
hvernig lá á fangayörðununi.
En, sagði presturinn aðTok-
um, grhnmdaræði Þjóðverja og
quislinga skelfir engan sannan
Norðmann, þvi að ]ieir vita, að
framferði þeirra er eingöngu
þannig til að leyna þvi, að í eðli
sinu eru þeir hugleysingjar og
ragpienni.
í dag byi-jar Rauða Kross-
mánuður í Bandárikjunum og
er ætlunin að safna ekki minna
en 150 milljónum dollara til
starfsemi lians. Verður þeim
varið til að skemmta hefrmönn-
um Bandaríkjanna úti um, heim.
Um milljón manna vinnur nú
Iijá Bretum og Bandarikja-
mönnupi í Indlandi við að búa
til flugvelli handa flugherjun-
um þar.
MILLI LENIN-
OSKVA.
Rússap taka 2300 ferkm,
lands á 8 dögum.
Orustan mn Ðonetz heíir staðið í 21 dag.
Undanfama viku hafa Þ jóðverjar oft sagt frá þvi,
að Rússar geri tíðar árásir fyrir sunnan Ilraen-
vatn, en þeim sé jafnóðum hrundið við mik-
ið manntjón í Jiði þeirra. Herstjómin rússneska þagði
um þessa bardaga þangað til í gær, er hún gaf út auka-
tilkynningu um það, að ný sókn hefði verið hafin þama
fyrir átta dögum undir stjóm Timoshenkos og
hann þegar unnið mikinn si^ur á Þjóðverjum. Segir
herstjómin, að Þjóðverjar hafi misst um ellefu þúsund-
ir manna þessa átta da^a, sem sóknin hefir slaðið og
voru 8000 .þeirra felldir en hinir teknir til fanga.
Landsvæði Jiað, sem Þjóðverjar íiafa verið hraktir af er um
2300 ferkilómetrar að stærð og höfðu þeir liaft það á valdi
sinu í 17 mánuði, svo að ]>að vantaði ekki, að þeir hefði getað
víggirt það, enda gerðu þeir ]>að vel og vandlega. Var þarna allt
fullt af virkjum af ýmsum stærðum og erfitt til sóknar, en Rúss-
um tókst að sækja fram á öðrum fylkingararmi, svo að Þjóð-
verjum stafaði hætta af þvi, að þeir yrði umkringdir og létu
þeir þá undan síga, en Rússar fylgdu þeim fast eftir, til þess að
þeim gæfist ekki tími til ]>ess að búa um sig i nýjum stöðvum.
Á svæði því, sem Rússar hafa
náð á vald sitl Jiarna, eru rúm-
lega 300 þorp og litlar borgir,
en mest þeirra og mikilvægust
er Demiansk. Kenndu Þjóðverj-
ar viggirðingaflæmið i kring
við þá horg. Hún er að visu litil,
en mikilvægi hennar kemur af
því, að hún var miðstöðin í
þessu varnakerfi. Hún er um
80 km. fyrir suðaustan Staraya
Russa. ' ',
Meðai herfangs þess, sem
Rússar tóku, voru 97 skriðdrek-1
ar, 78 flugvélar og 400 fallbyss-
ur og vélhyssur.
í fyrra var mikið barizt á
þessum slóðurn og var ]>á sami
liérinn til varnar þarna, nefni-
lega 16. þýzki herinn. Lá þá
við um tíma, að hann yrði
umkrmgdur og skýrðu Rússar
frá því, en síðan hættu að berast
fregnir af þessum viðureignum
þangað til hið sanna kom á dag-
inn í gau\
Sókn á réttum tíma.
Þessi sókn hefir koinið á þeiin
tíina, sem gera má ráð fyrir að
komi sér einna verst fyrir Þjóð-
verja. Bardagar eru enn í al-
gleymingi á suðurhluta víg-
stöðvanna og ]>angað hefir vei--
ið flutt mikið lið frá öðrum hlut-
um {xiirra, svo að varn-
irnar hafa verið veiktar þar til
muna. Má gera ráð fyrir ]>vi,
að eitllivað Iið hafi verið tekið
frá vígstöðVunum milli Moskva
og Leningrád, þvi að þar liefir
verið tiðindalítið í meira lagi
li! j'essa. Thnoshenko hefir þvi
hafið sókn sina einmitt á þeim
tinia, þegar ætla má, að Þjóð-
verjar hafi minna lið til varnar
cn nokkuru sinni.
Látlaust barizt
um Donetz-hérað.
í dag eru þrjár vikur liðnar
síðan i'arið var að berjast fyrir
sunnan Karamatoi skaja og
Krásnoarmeisk jóg enn má ok'ki
á milli sjá. Það er sannmæh, \
að ý.asum veiti betur þarna, þvi
að horgir eru einn daginn á valdi
Rússa, en næsta dag eru lxer í
höndum Þjóðverja og þannig
sitt á livað.
Rússar þokast áfram
annarsstaðar.
Hersveitir Golikovs hershöfð-
ingjo, sem tóku rneðal annars
Kai kov, lialda áfram sókn sinni
fyrir vestan þá Isirg og einnig
fyrir vestan Kursk. Hafa þær
tekið þar nokkur þorp, en sókn-
in sækist seint, vegna þess hve
flutningaörðugleikar eru miklir.
Rússar vinna lika á i Vestur-
Kákasus, þar sem Þjóðverjar
liafa aðeins litla fótfestu á Tam-
anskaga. Allt er á floti vegna
hlákunnar, sem ]>ar hefir verið
að undanförnu og verða her-
sveitirnar oft að sækja fram i
hnédúpu vatni.
Mannekla
styrjaidar-
þjóðanna.
Drengir gæta dýra-
gardsins í London.
Styrjaklarþjóðirnar eru nú
að komast í mesta mannalirak,
þar eð verksmiðjumar og her-
irnir gleypa alla vopnfæra karl-
menn og gætu tekið við fleiri
ef ])eir væru íyrir hendi.
Til dæmis um það, hvað mik-
ill skortur er nú á mönnúm í
Englandi, er fregn um það,-að
drengir, sem eru rétt aðeins
komnir yfir fermingu eru látn-
ir gæta dýraima í Dýragarðin-
um í London. Það er sextán ára
gámall drengur, sem gætir allra
ljónamia, en þau em jafnmörg
og aldursár drengsins, eða
sextán. Drengurinn, sem er Iát-
inn gæta úlfanna er einu ári
vngri, en' yngstu dýraverðimir
eru fjórtán ára.
Túnis:
Bandamenn
sækja enn fram.
Minna var um bardaga í Tun-
is í gær en aðra daga að nndan-
fömu. Hersveitir bandamanna
héldu þó áfram að sækja fram
meðfram járnbrautinni í áttina
til Gafsa og Sbeitla.
1 fregnum blaðamanna í gær-
kveldi var sagt, að menn gerðu
sér góðar vonir um það, að það
mundi lánast að ná Sbeitla aftur
úr höndum möndulherjanna.
Á Uorður-hluta vigstöðvanna
háru árásir möndulsveitanna ht-
inn árangur.
í Suður-Túnis er ekki um
neinar viðureignir að ræða
nema milli njósnaflokka.
Níðuitu fréttír
Sbeitla er aftur í höndum
bandamanna, sem eru komnir
alllangt framhjá borginni.
Liberator-flugvélar gerðu
árás á Neapel í björtu í gær.
Árásin á Berlín í nótt var
harðasta árásin á borginá.
Kina:
Japanir vinna á.
Kínverska herstjómin í
Chungking hefir tilkynnt, að
Japönum hafi orðið altvel á-
gengt víða að undanfömu.
Japanir hafa meðal annars
unnið á í sókn sinni i Vestnr-
Yunnan og auk þess hafa þeir
]«)kazt áfram á þrem öðrum
vígstöðvum. Grimmilegir bar-
dagar geisa nú á vigstöðvunum
í Yunnan. Tiu þúsund manna
japanskt lið, sem sækir þar inn
i fylkið, hefir meðal annars tek-
ið nokkrar smáborgir.
Japönum hefir einnig gengið
yel í Suður-Kwantung og Mið-
Hupeh. ,
Trygve Lie, utanríkismálaráð-
hera norsku stjórnarinnar í
London, er kominn til Banda-
rikjanna. Hann mun ræða við
stjórnarvöldin þar í landi og for-
vígismenn Norðmanna.
Olíuskipi Þjóðverja
sökkt á AtlantshafL
Bretar hafa enn sökkt birgða-
skipi fyrir Þjóðverjom, sem var
að reyna að rjúfa hafnbannið.
Var hér um olíuflutningaskip
að ræða, sem var að koma frá
löndum ]>eim, sem Japanir l^afa
lagt undir sig í Aslu. Var það á
miðju Atlantshafi, þegar Libera-
tor-flugvél varð vör við ferðir
þess og tilkynnti um það. Beiti-
skipið Sussex, sem er tiu þúsund
smálestir að stærð, var statt
ekki allfjarri og fór það á Vett-
vang og sökkti olíuskipinu.
Flugmaður einn í ameriska
flotanum hefir verið sæmdur
þrem heiðursmerkjum livern
daginn af öðrum. Hann hlaut
þau fyrir árásarferðir á héndur
Japönum.